Alþýðublaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12. nóvember 1981 JNNLEND STJORNMÁL 3 Meö bráöabirgöalögum sinum um ráöstafanir i efnahagsmál- um um sl. áramót, opinberaöi forsætisráöherra vor þjóö sinni, og raunar mannkyni öllu, nýja hagfræðikenningu. A hálfrar aldar stjórnmálaferli haföi þaö ekki farið framhjá forsætisráö- herra aö tiöar gengislækkanir hvað þá heldur stööugt gengis- sig hafa margfeldisáhrif á verð- bólgu. Gengislækkun hækkar innflutning i verði og þar með öll aðföng atvinnuvega. Þar meö hækkar allt verölag i land- inu, ekki hvaö sizthjá þjóö sem flytur inn flestar sinar nauö- þurftir. Verðhækkanir skila sér siðan gegnum sjálfvirkt visi- tölukerfi i formi hærri launa. Laun eru ekki bara eitthvað sem fólk lifir á, heldur lika einn helzti kostnaöarliöur fyrir- tækja. I þessu kerfi hafa menn komist að þeirri niöurstööu, að 1% gengisfelling þýöi innan árs 1% aukningu veröbólgu. E ftir að hafa hugleitt málið allan lýöveldistimann komst forsætisráöherra vor aö niöur- stöðum, sem staöfesta fegurö hins „júristiska þankagangs”. Orsök verðbólgunnar er gengis- sig. Ef við bönnum gengisbreyt- ingar með lögum, bönnum við veröbólguna. Aður haföi annar lögfræöing- ur i rikisstjórninni komist að þeirri niöurstööu, að unnt væri aö lækka verðlag með lagasetn- ingu. Hann kallaði þaö niöur- talningu. Alþýðublaðiö hefur áöur hreyft þvi hvort svo frumlegar hagfræðikenningar veröskuldi ekki alla athygli af hálfu þeirrar nefndar sænskra sem úthlutar Nobelsverðlaununum i þeirri grein. Nú er þaö þvi miður orðiö of seint. Kenningarnar hafa verið reyndar meö verklegum tilraunum, — og reynzt fals- kenningar. það má til sanns vegar færa, aö gengisskráningin sé mæli- kvarði á árangur stjórnvalda i efnahagsmálum. Þær rikis- stjórnir, sem meö samræmdri efnahagsstefnu á löngum tima tekst að viðhalda stöðugu verö- lagi og jafnvægi i hagkerfinu uppskera stöðugt gengi. Þess vegna er svissneski frankinn stöðugur. Þess vegna er þýzka markiö öflugt, og veröbólga þar i landi litil. 1 landi þar sem útgjöld fyrir- tækja aukast á einu ári um 50-60% á sama tima og tekjur ýmist standa i stað eða hækka mun minna, fellur gengiö frá degi til dags. Rikisstjórn getur aö visu fariö aö dæmi strútsins og stungiö höföinu i sandinn. Af- leiðingin verður þá sú, aö hjól Jafnframt sendir hiö „vin- veitta rikisvald” verkalýösfor- ystunni kveðju Guös og sina, meö þvi aö sjá svo um, að verð- bólguáhrif þessara ráðstafana mælist ekki i kaupgjaldsvisitölu þann 1. des. n.k. Þetta er senni- lega gert til þess aö greiöa fyrir kjarasamningum, sem nú eru sagöir á sérstaklega viökvæmu stigi. Falskenning lögspekinganna FALSKENNING FORSÆTIS- RÁÐHERRANS atvinnulifsins hætta aö snúast einn góöan veðurdag. Forsætis- ráðherra, sem heldur aö hann geti bundið gengi meö lögum, enda þótt hann á sama tima kunni engin ráö gegn verðbólgu, minnir á kónginn sem lét hýða sjóinn, af þviaöhann vildi sigla, en byr hlaut aö ráða. Kenning forsætisráöherra um hiö lögbundna gengi er nú failin i þriöja sinn á einu ári. Rikis- stjónin hefur nú sjálf staðfest þaö með þrennum hætti: 1: Meö 6,5% gengisfellingu. 2: Með þvi að ákveða að greiða niður vexti af afuröarlánum atvinnuveganna. 3: Með millifærslu úr banka- kerfinu til atvinnuveganna. Gengisuppfærslum á sjóöum Seðlabankans skal framvegis variö til aö greiöa niöur vexti á lánum til atvinnuveganna. Þannig fer rikisstjórninni eins og þeim húsbyggjanda, sem ákveður að lifa framvegis á hækkun fasteignamats á hús- eignum sinum. i stjórnarráöinu um hiö bundna gengi hefur þegar valdiö ómældum skaöa, i efnahagslifi okkar. Fiskimálastjóri var aö lýsa þvi yfir á fiskiþingi aö áriö i ár væri 4öa mesta aflaár i sögu þjóðarinnar. titflytjendur fiski- afuröa hafa uppskoriö happ- drættisvinning i formi rúmlega 30% gengishækkunar dollara. Fiskverð hefur veriö stööugt og hækkandi. Innflutningsverö á oliu hefur farið hlutfallslega lækkandi. Viö höfum meö öörum orðum notið einstaklega hagstæöra ytri skilyröa. En falskenning lögspeking- anna hefur valdið þvi, þrátt fyrir þetta góöæri, aö allir at- vinnuvegir þjóðarinnar hafa verið reknir meö bullandi tapi. Fyrirtæki og opinberar stofn- anir hafa lifaö á lánum og hlaöiö upp skuldum. Hið rangskráöa gengi og hin lögbundna verð- stöövun hafa valdið þvi, aö tekjur hafa staöið i staö eöa numið aðeins litlum hluta út- gjaldaaukningar, sem veriö hefur á bilinu 50-60%. JRITSTJÓRNARGREIN Ráöstafnir rikisstjórnar- innar eru sagöar geröar til þess aö koma atvinnuvegunum aftur á réttan kjöl. En hvaö segja „þiggjendur” þessara ráöstafana, Forsvars- menn sjávarútvegsins segja aö frystiiönaöurinn veröi eftir sem áður rekinn meö 4% halla. Gengislækkunin ein heföi þurft aö nema 10-11%, til þess aö rétta af hallareksturinn. Þeir benda á aö framleiðslukostnaöur muni //Með bráðabirgða- ráðstöfunum sínum i efnahagsmálum um sl. áramót/ setti forsætis- ráðherra þá falskenn- ingu fram/ að hægt væri að lögbinda gengi, þrátt fyrir 40 - 50% verðbólgu. Gengislækkanir hafa að vísu verðbólguáhrif, en eru ekki orsök verð- bólgu. Gengisskráningin er mælikvarði á árangur st jórnarstef nunnar i ef nahagsmálum. Sá sem vill halda uppi stöð- ugu gengi, verður að tryggja stöðugt verðlag, halda kostnaðaraukn- ingu fyrirtækjanna i skef jum. Það gerir hann ekki með þvi að skrá gengið rangt. Forsætis- ráðherra ferst þvi eins og kónginum, sem lét hýða sjóinn, af þvi hann vildi sigla, en byr hlaut að ráða." enn aukast, skv. visitölu 1. des. og meö nýju fiskveröi upp úr áramótum. Fulltrúi SIS, Arni Benedikts- son, telur aö ráöstafanirnar „dugi til 1. des., — en ekki lengur”. Talsmaöur LÍÚ bendir á að gengislækkunin hækki strax aö- föng (oliu og veiöarfæri) sjávarútvegsins. Hann segir að næsta gengislækkun, upp úr áramótum, verði að vera meiri. Talsmenn iönaöarins segja að útflutnings- og samkeppnis- iðnaöur sé rekinn meö 10-19% halla. 6% gengislækkun leysi ekki nema brot af þeim vanda. Þótt aölögunartimanum vegna inngöngu i EFTA sé lokiö hafi rikisstjórninni láöst að leiörétta starfsskilyröi iönaöarins, eins og lofaö var. Þessar ráöstafanir séu þvi of íitlar, og komi seint. Þær hafi ekkert varanlegt gildi. Atæöa er til aö spyrja, hvar þessi rikisstjórn væri stödd, ef verðtryggingarstefna Alþýöu- flokksins heföi ekki boriö veru- legan árangur I formi aukinnar sparifjármyndunar? Nú á aö bæta fyrir afleiöingar stjórnar- stefnunnar meö þvi aö láta greipar sópa i bankakerfinu. En hvaöa áhrif hefur þaö, þegar til lengdar lætur aö láta Seöla- bankann greiða niöur vexti? Þaö hefur nákvæmlega sömu áhrif og ef ríkisstjórnin tæki lán i Seölabankanum og notaði það fé til millifærslna eöa niöur- greiöslna. Þaö heitir m.ö.o. seölaprentun. Rikisstjórnin stærir sig þannig af aukinni sparifjár- myndun, sem leitt hefur af stefnu Alþýöuflokksins sem for- maður Framsóknarflokksins segist hafa glapist til aö fylgja og Alþýöubandalagiö er á móti. Forsætisráðherra stærir sig af þvi, aö rikissjóöur sé rekinn án halla (sem að visu er aöeins hálfsannleikur, vegna stórauk- innar lántöku erlendis). Nú á hins vegar aö bjarga sér meö seölaprentun sem hefur sömu . áhrif og hallarekstur rikissjóbs. ' Meö öðrum þjóöum er bindifé Seðaibanka hagstjórnartæki, til þess að takmarka aukningu peningamagns i umferö og hamla á móti verðbólgu. Undir engum kringumstæðum er slikt bindifé notað til útlána. Það er ekki hlutverk Seðlabanka, heldur viðskiptabanka. A tslandi þar sem hagstjórn hefur ekki verið tekin alvarlega i ára- tug, er þetta fé ekki einungis notað til útlána heldur skulu vextir nú stórlega niöurgreiddir að auki. Þegar þetta bætist viö, verðbólguáhrif gengisfellingar- innar sjálfrar, má slá þvi föstu að verðbólgan mun magnast mjög verulega á næsta ári. Þessar ráðstafanir eru þess vegna sýnikennsla I óábyrgri hagstjórn stefnulausrar rikis- stjórnar. —JBH Arne Herlöv Petersen með mörg járn í eldinum: Gegndi lykilhlutverki í stórpólitískum átökum Kína og Sovétríkjanna á síðasta ári Danska blaðið Aktuelt heldur þvifram i vikunni, að Arne Her- Íöv Petersen, rithöfundurinn danska sem sakaður hefur verið um njósnir i þágu Sovétrikj- anna, hafi gegnt mikilvægu hlutverki i átökum stórveld- anna, Kina og Sovétrikjanna á siðasta ári. Samkvæmt þessum heimildum, sem ekki hefur ver- ið mótmælt, á hann að hafa tek- ið þátt i áætiun KGB, sovésku leyniþjónustunnar um að vinna stuðning Norður-Kóreu að þvi marki, að þeir segðu endanlega skilið við stjórnvöld i Kina. Aætlun KGB og framkvæmd hennar er að sögn Aktuelt hin raunverulega ástæða þess, að sendiráðsritari við sovéska sendiráðið i Kaupmannahöfn, Vladimir D. Merkulov, var vis- að úr landi fyrir þremur vikum. Þetta mál er einnig aðalákæru- efni danskra yfirvalda á hendur rithöfundinum. Danska rannsóknarlögreglan hefur um margra ára skeið safnað upplýsingum um Arne Herlöv Petersen. Þátttaka hans i „Operation NordKorea” eins og það var kallað, varð til þess, að miklu betur var fylgst með honum en áður. Á miðvikudag i siðustu viku var hann siðan handtekinn eins og fram hefur komið. Norðurkóreuævintýrið á sér langan aðdraganda. Norður og suður Kóreu var skipt eins og kunnugt er fyrir 30 árum siðan. Mikillar togstreitu hefur jafnan gætt milli landanna ekki sist á siðustu árum og skærur blossað upp á landamærum rikjanna hvað eftir annað. Suður-Kórea fær hernaðar og efnahagsaðstoð frá Bandarikjamönnum, en Norðurhlutinn hefur hallað sér jafntað Sovétrikjunum og Kina. Þar sem samband stórveld- anna Kina og Sovétrikjanna hefur verið slæmt á siðustu ár- um, hefurstjórn N-Kóreu verið i þeirri erfiðu stöðu að gera ekki upp á milli „vinaþjóðanna”. Stjórnvöld reyna þvi að halda hárfinu jafnvægi með því að styggja hvorugan og njóta stuðnings frá báðum, þó þannig að sjálfstæðis þjóðarinnar sé að fullu gætt eins og þvi verður við komið i samfélagi kommúnista- rikjanna. Samstarfið við stór- veldin er þvi rækt með sérstakri varúð og varkárni. Vorið 1980 reyndi sovétstjórn- in að þvinga Norður-Kóreu til að slita öllu samstarfi við stjórn- völd i Kina. Þetta var gert gegn- um sendiráð landsins i Kaup- mannahöfn. Sendiráðsritarinn, Valdimir Merkulov, sem var i raun KGB- njósnari, hafði vorið ’80 undir höndum leynilegt skjal um sam- komulag Bandarikjastjórnar og Kina varðandi nokkur lönd i SA- Asiu, þar á meðal Suður- og Norður-Kóreu. Samkvæmt skjalinu, sem var falsað, höfðu stjórnvöld i Kina skuldbundið sig til ab styðja Suður-Kóreu i baráttunni gegn Norður-Kóreu- mönnum. Það var einmitt Arne Herlöv Arne Herlöv Petersen og kona hans hafa nú bæði veriö látin iaus, en þau vcrða áfram undir eftirliti lögreglunnar og mega ekki yfirgefa Kaupmannahafnarsvæðið án leyfis. Petersen sem afhenti umrætt skjal i sendiráði N-Kóreu i Kaupmannahöfn. Samkvæmt þvi sem lögreglan heldur fram nú, lét rithöfundurinn þess ekki getið um leið, að hann hefði fengið þau gögn, er hann hafði undir höfnum i sendiráði Sovét- rikjanna. Hann lét hins vegar þær upplýsingar i té, að skjalið væri frá CIA, Bandarisku leyni- þjónustunni. Þvi er haldið fram, að sendi- maður frá sendiráði Norður- Kóreu hafi umsvifalaust haldið til heimalandsins með skjalið. Ekki er vitað hvort stjórnvöld i N-Kóreu bitu á agnið, en margt bendir til að eftir þessa atburði hafi mjög kólnað vináttta rithöf- undarins og tengiliða hans inn- an sendiráðs Norður-Kóreu i Kaupmannahöfn. Þvi hefur einnig verið haldið fram nú eftir að þetta mál komst i sviðsljósið, að Arne Herlöv Petersen hafi reynt að gera fullyrðingar i skjalinu trú- verðugri með þvi að koma sögu- sögnum um efni þess til fjöl- miðla i Danmörku á sinum tima. Sendiráð Norður-Kóreu i Kaupmannahöfn hefur ekkert viljað segja um þessi mál nú, annað en það að starfsmenn þar séu „hneykslaðir” á þessum fréttaflutningi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.