Alþýðublaðið - 12.11.1981, Page 5

Alþýðublaðið - 12.11.1981, Page 5
Fimmtudagur 12. nóvember 1981 5 ' s V ' .......-... „Ef sovéski herinn ræöst inn i V-Evrópu mun NATO að sjálf- sögðu nota smærri kjarnorku- vopn til að draga úr hraöa sóknar hans, og til að sýna varnarvilja sinn. Enginn val- kostur annar er til undir þeim kringumstæöum, ef verja á Evrópu i Evrópu, nema sá, að sýna málamynda varnartil- burði og gefast siðan snarlega upp.” Þetta skrifaði hinn i- haldssami bandariski blaðamaður, William Safire i New York Times fyrir nokkru. Safire er auðvitað ekki opin- Bandarikin varið Evrópu, ef Evrópa vill ekki varnir. (Það er skilið að hér er átt við, með kjarnorkuvopnum)? Væri það skynsamlegt af Bandarikjunum að reyna slika vörn, undir slikum kringumstæðum? Safire telur að mótmælahreyfingin gegn kjarnorkuvopnum i Evrópu muni leiða til svipaðrar hreyfingar i Bandarikjunum: — Ef við megum ekki styrkja heri okkar i Evrópu með kjarnorku- vopnum, getum við allt eins dregið þá til baka! Safire minnir á það, að fyrr- Bansfields væri ekki lagt fram, svaraði hann: „Það er ekki hægt að nota það lengur sem hótun. Það yrði liklega samþykkt.” Eorsendan fyrir ágreiningn- um beggja vegna Atlantshafsins er auðvitað uppsetning Cruise- og Pershing 2 eldflauga i V- Evrópu. Safire og Reagan halda þvi fram, að hin nýja SS-20 eld- flaug Sovétrikjanna muni veita þeim algera hernaðaryfirburði. Og það eru þessir yfirburðir, sem Vesturveldin verða að vinna upp aftur með Cruise- hernaðaryfirburði yfirEvrópu, sem Sovétrikin höfðu ekki áður en ein einasta SS-20 eldflaug hafði verið sett upp. Það er ekki einasta að eldri gerðir eld- flauganna SS-4 og SS-5, hefðu nægt Sovétrikjunum fullkom- lega til kjarnorkuvopnaárásar á Evrópu, heldur það sem meir er um vert: Hver einasta sovésk eldflaug, sem miðað er á Bandarikin, nær einnig til Evrópu. Fjöldi þessara eld- flauga er slikur, um 2500, og kjarnaoddar þeirra svo margir, um 7000, að innan við hálft Valdajafnvægi í Evrópu ryndís Schram NLEGG ; Sólveig tók við, ekki af þvi að hún léki ekki vel, heldur vegna þess að við trúðum á þá fyrri og vildum fylgja henni á bálið. Við vildum, eins og börnin, gleyma I þvi,að við værum i leikhUsi. Við vildum upplifa örlög Jóhönnu. Ragnheiður og Sólveig eru * undarlega áþekkar og hafa báð- ar til að bera þann sannfæring- arkraft, sem til þarf á leiksviði. j Af öðrum leikendum ber helzt að geta Arnórs Benónýssonar, 1 sem brá sér i mörg gervi og gerði þeim öllum ágæt skil, Var sérstaklega gaman að hlýða á norðlenzkan framburð hans. Erla B. SkUladóttir var nUtima- konan eða spyrjandinn. Nokkuð margþætt hlutverk, sem reynir bæði á likamsmýkt, sönghæfni og leik. Erla reyndist mjög sveigjanleg, kannski örlitið hik- andi i leik sinum, en söng af 1 þrótti. Hvert orð af frábærum texta Þorsteins frá Hamri 1 komst til skila. > Þeir Ellert, Kjartan og Pálmi , sýndu lika á sér margar hliðar, ! en kannski ekki alveg eins öruggir með sig og skólasystur þeirra. Umgerðin, svo sem eins og tónlist, leikmynd, bUningar og lýsing, var mjög heilsteypt og [ stilhrein. Það er ekki litils virði fyrir lærlinga að finna þá alUð og virðingu, sem greinilega er I lögð i umgerðina að sýningu ’ þeirra. Lýsingin var t.d. frábær svo að til þess var tekið, og fat- j aðist hvergi Ólafi Erni stjórnin. ■ Tónlist Hjálmars var mjög i anda verksins, ennfremur bUn- ingar,hverra litir og lögun voru skemmtilegt innlegg i stil verksins. Leikmyndin vandist mjög vel, og pollurinn, sem ýmist var sólbjört laug eða is- köld dýflissa, var einstaklega sterkur effekt. Yfir sýningu nemenda Leik- listarskóla tslands var ferskur andblær, sem ég vona, að þeir flytji með sér inn i atvinnuleik- hUs borgarinnar seinna meir. Bryndis sem ekkert er fyrir vörnum Evrópu séð, meöan menn Bréznéfs halda áfram að stilla sinum fiaugum upp. Þetta mál krefst lausnar með samningum. ber talsmaður stjórnvalda, en það er samt vert að ihuga það sem hann segir. Ekki aðeins vegna þess, að hann skrifar eins og Ronald Reagan talar, þegar hann sleppur undan handa- jaðrinum á ráðgjöfum sinum, heldur vegna þess, að afstaða hans er sU sama og stórs hóps bandariskra ráðamanna. Þegar riki er varið, landfræðilega, af tveim'heimshöfum, er eins og skynjun manna á raunveruleik- anum fari á skjön. Það kann að virðast, sem beiting kjarnorku- vopna sé mögulega fýsilegur valkostur, frá sjónarhóli manna i Washington,, svo ekki sé talað um menn i Laramie, Wyoming, en málið horfir eilitið öðruvisi við frá sjónarhóli EvrópubUa. Þess utan setur Safire fram spurningu, sem Ut af fyrir sig er ekki ný, en sem gæti krafist nýrra svara nUorðið: „Geta um leiðtogi demókrata i banda- risku öldungadeildinni, Mime Mansfield, lagði til árlega, að bandariski herstyrkurinn i Evrópu yrði dreginn til baka i áföngum. Að visu átti þessi tillöguflutningur aldrei neinu umtalsverðu fylgi að fagna þar, en bandariskir forsetar notuðu sér ærið oft tillögurnar þannig að þeir tjáðu evrópskum leið- togum,aðþeir gætu fengið fylgi, ef fjárframlög EvrópubUa sjálfra til varnarmála yrðu ekki aukin. Þá segir Safire: — NU er ekki aðeins gengið Ut frá þvi sem visu, að Bandarikjamenn muni verja Evrópu, heldur erum við skammaðir fyrir að vilja verja Evrópu og það án þess, að ábyrgir aðilar i Evrópu sýni nokkurn vilja til að svara fyrir okkur, svo orð sé á gerandi. Ef ekki breytist eitthvað i þessum málum og það fljótlega, munu menn fara að hugsa hið óhugsandi hérna megin Atlants- hafsins. Þegar einn af leiðtog- um Oldungadeildarinnar var spurður aö þvi hversvegna frumvarp á borð við frumvarp og Pershing 2 eldflaugum sin- um. En það eru ekki allir sem viðurkenna að þessir yfirburðir séu fyrir hendi, eða að SS-20 eldflaugarnar breyti einhverju til eða frá. Breski herfræðingur- inn Michael Howard hefur t.d. sagt að uppsetning. hinna nýju eldflauga sé „ónauðsynleg, dýr og m jög óliklegt að þörf sé fyrir eldflaugarnar til þess að viðhalda jafnvæginu, þvi það riki mun meiri stöðugleiki i þessum málum, en flestir geri sér grein fyrir.” B’yrrum öryggismálaráðgjafi Kennedys Bandarikjaforseta, McGeorge Bundy gengur mun lengra: „SS-20 eldflaugarnar veita Sovétrikjunum enga þá prósent þeirra hefur meiri eyðingarmátt, en menn óttast að allar SS-20 eldflaugarnar hafi”. Bundy, sem áfellist áætlana- smiði innan og utan NATO fyrir það að einfalda staðreyndir og aðstæður segir siðan að Pershing eldflaugarnar, (sem verða 108 talsins skv. áætlun- inni) nái frá Evrópu til Sovét- rikjanna á fimm minútum og þannig er kominn upp sá mögu- leiki, að hægt er að ráðast á Sovétrikin með svo skömmum fyrirvara, að það mun vissulega hræða Rússa. Bundy segir að lokum, að það sé engin ástæða til að þvinga Evrópubúa til að endurnýja kjarnorkuvopna- búnaðinn, meðan aðrir mögu- leikar eru fyrir hendi. Rökin fyrir því, að setja upp Cruise- og Pershing 2 eldflaugar f Evr- ópu eru kannski ekki jafn gild og herforingjar vilja vera láta. En þau eru hinsvegar ekki svo slæm, aö V-Evrópa hafi efni á lausn, þar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.