Alþýðublaðið - 12.11.1981, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 12.11.1981, Qupperneq 8
alþýðu blaöiö Fimmtudagur 12. nóvember 1981 Ctgefandi: Alþýbufiokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmáiaritstjóri og ábm.: Jón Baldvin Hannibaisson. Ritstjórnarfulltrúi: Guómundur Árni Stefánsson. Blaöamenn: Einar Gunnar Einarsson, Ólafur Bjarni Guönason og Þráinn Hailgrimsson.. Ctlitsteiknari og ljósmyndari: Einar Gunnar Einarsson. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigrföur Guömundsdóttir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik, simi 81866. Áskriftarsíminn er 81866 Launafólk vill að samningum verði náð hið fyrsta — með góðu eða illu: Rekstrarstaða heimilanna í landinu er bágborin — ekki síður en staða ýmissa fyrirtækja Samningar munu dragast á langinn og ASÍ — félögin stefna ekki i harðar aðgerðir á næstunni: Verkföll ekki fyrr en í febrúar eða mars — hafi samningar ekki náðst þá Flest bendir til þess aö aöildarfélög Alþýöusambands islands hyggi ekki á verkfalls- aögeröir fyrr en I fyrsta lagi i febrúar á næsta ári, ef samn- ingar dragast á langinn, sem raunar fiest bendir til. Þessar upplýsingar hefur Alþýðublaöiö eftir áreiðan- legum heimildum úr herbúðum Alþýðusambandsins. Sagði heimildarmaður blaðsins, að ljóst væri að vinnuveitendur og rikisstjórnin myndu reyna að draga samninga á langinn. Verkalýðshreyfingin heföi þá ekki önnur andsvör en verkföll, en litil stemmning væri fyrir verkfallsaðgerðum á næstu vikum, — menn vildu ekki desemberverkföll. Þvi myndi ekki draga til tiðinda i samningamálunum fyrr en eftir áramót og ef ekki miöaöi neitt i samningaviðræðum þá, myndu skella á verkföll i febrúar eða i siðasta lagi i mars. 1 framhaldi má benda á, að þau stéttarfélög sem þegar eru komin út i harða kjarabaráttu og hafa boðað til vinnustöðv- unará næstu dögum, munu gera sér ljóst að engar linur munu liggja fyrir um meginkröfur Alþýðusambandsins fyrr en eftir áramót og einnig aö vinnu- veitendur vilja ekki semja við einstök stéttarfélög fyrr en ákveðnar rammalinur eru fyrirliggjandi. Þess vegna hafa t.a.m. bankamenn og bóka- gerðarmenn viðrað þær hug- myndir nú siðustu daga, að ef til vill sé raunhæfast að semja til nokkurra mánaða, en taka siðan upp samningaviðræður á nýjan leik, þegar Alþýðusambandið og aðildarfélög þess hafa náð samningum. VHV - Ur einu Eins og fram kemur i’forsiöu- frétt Alþýöublaösins I dag, þá bendir allt til þess aö aö samn- ingaviðræöur aöildarfélaga Al- þýöusambandsins og viösemj- enda þeirra dragist langt fram yfir áramót. Þess hefur greini- lega orðið vart', aö vinnuveit- endur vilja draga samninga- geröina og hafa stuöning rikis- stjórnarinnar i þvi ætlunar- verki. Og nú spyrja menn: ætlar verkalýðshreyfingin að láta þaö átölulaust að vinnuveitendur og rikisstjórnin neiti aö semja við launþega, þótt kröfugerö verka- lýðshreyfingarinnar liggi klár fyrir og samningar hafi verið lausir i nokkrar vikur? Hvers vegna þarf það að vera einhver óumbreytanleg regla aö samn- ingartaki fleiri, fleiri mánuði — jafnvel upp i ár? Launþegar uröu af verulegum fjárhæðum á siöasta ári þegar samningar voru lausir i heilt ár og þar sem viðræður d ógust. Launþegar fengu þetta heiia ár ekki bætt, vegna þess að vinnu- veitendur vildu ekki frekar en fyrri daginn heyra á þaö minnst að samningar giltu aftur fyrir sig, eða frá þeim tima aö samn- ingar voru lausir. Nú urðu samningar lausir 1. nóvember s.l. og sú krafa hefur aldrei verið jafnsterk hjá launafólki og nú, að það komi hreint ekkert annað til greina, en hinir væntanlegu samningar taki gildi frá 1. nóvember. Það er ofureðlilegt að launafólk vilji að það standi sem samið er um. Þegar gengið er frá þvi að samningar gildi frá timanum X til Z, þá vill fólk að samningar gildi þann tíma — ekki lengur. Þaö vill ekki að þeir gildi langtum lengur aðeins vegna þess að vinnuveitendurreyna að draga nýja samningagerð á langinn. Samningur til eins árs á að gilda I eittár og eftir þann tima á nýr samningur að taka gildi. Tiðar fréttir hafa borist af bágri stöðu atvinnuveganna siðustu vikur og mánuði. At- vinnurekendur kvarta og kveina og segja fyrirtækin á hausnum. Leita þeir eftir aðstoö i sjóðum skattgreiðenda og vilja styrki — vilja fjármagn. Allur kraftur rikisstjórnarinnar hefur farið i það uppá siðkastið að halda Nú er semsagt búið að „fella” gengið. Að visu er þaðheldur óná- kvæmlega orðaö, að segja gengið fellt. Réttara er auövitað aö segja að gengið hafi fallið. Og allir vita auðvitað, að þaö var fallið löngu áður en „Seðlabankinn að höfðu samráði viö rikisst jórnina ” ákvað að fella. 1 raun og veru ætti ekki að kalla þessa nýafstöðnu aðgerð ríkisstjórnar og Seðla- banka, „gengisfeliingu”, heldur „gengisviðurkenningu”. íslenska rikisstjórnin og Seðlabankinn hafa ekki raunverulegt vald yfir þessum málum. Það er hinsvegar athyglisvert, og skemmtilegt, að fylgjast með öllum dansinum í kringum þenn- an furðulega einiberjarunn. Frá þvi gengið var „fellt” siðast, fyrir nokkrum mánuðum, hafa allir vitað, að nauðsyn'myndi krefjast annarrar „fellingar” undir ára- mótin. Þórikti um það löng þögn, framanaf. Það teljast ekki góðir mannasiðir i islenskri pólitik, að tala um framtiðina, nema þá i hjólum atvinnulífsins rúllandi. Og atvinnurekendur leggja málið þannig fýrir: ,,Viö eigum fullti fangi með aö halda fyrir- tækjum okkar á floti og þurfum hjálp. Hvernig stæðum við ef við færum lika að semja nú um verulegar kauphækkanir til launþega? — Og rikisstjórnin allra þrengsta skilningi, svo sem eina viku frammi timann i einu, eða svo. En siðan upphófst leikþáttur- inn. I fyrstu voru allir leikendur þegjandalegir. En smáttog smátt fór að heyrast stunur og muldur, æmt og skræmt. Eftir þvi sem á leið og færðist nær „fellingunni” jókst hávaðinn og varð smátt og smátt ærandi. Og ekki var fyrr búið aö tilkynna um „fellinguna”, en þjóðin skiptist i tvo hópa. Ann- ar hópurinn þangaði þegar, heR til síns heima, og hóf biðina eftir næstu „gengisfellingu”. Hinn hópurinn laust upp sigurópi, og hrópaði: „Of litið, of seint”. ,,Til- gangslaust”. „Hálfkák”, og þar fram eftir götunum. En. þessi hópur endist svo sem ekki lengi. Að lokum fer hann.heim lfka, og bíður. Þaö varannars athyglisvert, að skoða það í samhengi, að gengis- fall var viöurkennt, á sama tfma, og samningaviðræöur milli verkalýðshreyfingar og vinnu- hjól nálægt stöðnun en einungis hjól fyrirtækjanna. Það eru heimili i þessu landi, svo þúsundum skiptir, sem eru við gjaldþrot. Heimilisem sjá ekki framúr peningavanda- málunum. Þaö þarf þvf einnig að huga að stöðu launþega f landinu. Og launþegar þurfa á veitenda eru að komast ígagn. Þá er enn þaö merkilegt við viður- kenninguna á gengisfallinu, að fallið þurrkar úr þann ávinning, sem launþegar þessa lands stóðu til að ná, með verðbótum, sem koma á laun um næstu mánaðar- mót. En þessi rikisstjórn er vin- veitt! Og það er allavega huggun harmi gegn, að vita að þjófurinn stelur frá manni þvi þjóðarhagur krefst þess. Enannað spaugilegt við „geng- isfellinguna” er það, að hverjar „hliðarráðstafanir” „rikisstjórn- in” gerir meö þjófnaðinum. Vegna þess, að gengi krdnunnar okkar nýju hefur farið hríðlækk- andi, hefur Seðlabankinn hagnast nokkuð á þvi, að erlendur gjald- miðill hefur sifellt kostað fleiri og fleiri krónur. Þessi hagnaður er auðvitað fyrst og fremst bók- haldsatriði. En nú á að taka þann „hagnað” af Seölabankanum og veita honum til fyrirtækjanna, sem úrræðaleysi rikisstjórnar- innar hefur nærri sett á hausinn. dag hangir á horriminni. Það þarf launabætur og ætlar sér að ná þeim, hvað sem það kostar. Ef verkalýðsforingjar ætla sér aö vera meö einhverja linkind i garð vinnuveitenda og rfkis- stjórnarinnar, þá mun því ekki tekið með þegjandi þögninni. Það mun veröa fylgst grannt með þvf hvort Alþýðubanda- lagsmenn, Gunnarsmenn og Framsóknarmenn i verkalýðs- forystunni muni láta hollustuna við samflokksmenn sina i ríkis- stjórn verða sterkari en taugarnar til sinna umbjóðenda — launafólksins í landinu. Þvf varlýst yfir strax i’byrjun sam ninga, aö alltkapp yrði lagt á aö ljúka þeim hið fyrsta. Nú er hins vegar annað hljóö komið I strokkinn. Það á að biða fram yfir áramót. Biða eftir hverju? Akveðin stéttarfélög hafa verið fyrri yfirlýsingum trú og boðað til vinnustöðvunar á næstunni, enda finna þau að samningsvilji vinnuveitenda og stjórnvalda er enginn. Þessi stéttarfélög vilja hins vegar ekki að vinnuveit- endur geti einhliða haft það i hendi sér að draga samninga á langinnf þess vegna knýja þau á um að samningar náist. Þess vegna fara þau i verkfall. Verkfall er auðvitað neyðar- úrræöi verkalýöshreyfingar- innar og skal beita sem slfku. Þegar hins vegar það liggur fyrir að samningsvilji er enginn hjá viðsemjendum launafólks, þá á að beita þvi vopni. Það á ekki að biða f fleiri, fleiri mánuöi bara biðinnar vegna. Þvi biðin eftir nýjum samn- ingum kostar launafólk stórfé. Þvi skulu menn ekki gleyma. —GAS. í annað Þegar menn skoða þessa hag- speki, verða þeir að leita ein- hverra samlfkinga. Og Þagall man tvær,svona i svipinn. önnur er af manninum, sem keypti birgðir af nöglum á tvo aura stykkið, seldi þá á eyri stykkið og þóttist ætla að lifa á „umsetning- unni”. Hvort sem þessi saga er sönn eöa ekki, þá ber hún alla- vega vitni svipaðri hagspeki og rikisstjórnin hefur sýnt. Og hin sagan? Þaö er auðvitað sagan af þvi, þegar hinn þýski barón Munchausen lenti i fc*-ar- pytti eitt sinn þegar hann var á útreiðartúr. Hann komst þó upp meö hreystimennsku og harð- fylgi, og bjargaði meir að segja hestinum lika. Hann tók bara of- an, og reif sig upp á hárinu'. Vilji er alltsem þarf, sagði ein- hver. En það hjálpar að hafa sterkt höfuöleöur! — Þagall Eru ríkisfjölmiölar að snú- ast gegn forsætisráðherra? Hvernig stendur á því að Helgi H. Jónsson ersvona púkalegur við Gunnar Thor og ætiast til að hann svari spumingum? Og sjónvarpið, er hægt að ætl- ast til að það sýni Gunnar á réttum hraða verðbólgunnar, þegar hann skýrir gengissig- feilingaaðiögunina? tekur þátt i leik atvinnurekend- anna. Hún vill láta hag launa- fólks liggja i láginni, a.m.k. meöan hún er að redda rekstrarstöðu fyrirtækjanna. En hvort sem grunnkaups- hækkanirog nýirog sanngjarnir samningar myndu virka sem laukurá grátbólgna hvarma at- vinnurekenda, þá verður þessi rikisstjórn Alþýðubandalags og Framsóknar, sem sækir sin at- kvæði m.a. til launafólks, að átta sig á þvi, að það eru fleiri launahækkun að halda. Og þeir þurfa hana strax. Rikisstjórnin verður að átta sig á því, að launafólk tekur þvi ekki meö þegjandi þögninni, að aöeins séu það laun þeirra sem notist i baráttunni við verðbólg- una. Verðþólgan verður ekki drepin á kostnað launþega einna. Það er vert, að rikis- stjórn hafi það í huga. Og eftirfarandi skulu for- kólfar verkalýðshreyfingar- innar einnig muna: Launafólk i A RATSJÁNNI GENGISFELLING?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.