Alþýðublaðið - 25.11.1981, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.11.1981, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 25. nóvember 1981 MINNING Guðmundur H. Jensson útgerðarmaður, Ölafsvík F. 19. ágúst 1911 D. 10. nóvember 1981 Þaö var 1 nóvember mánuöi 1966, aö ég átti erindi vestur til Olafsvikur. Atvikin höguöu þvi þannig, aö þar hitti ég einna fyrstan manna Guömund Jens- son, útgeröarmann, sem lagöur var til hinstu hvfldar hinn 17. nóvember si. Oft áttum viö Guömundur eft- ir aö hittast siöan, og oftast i tengslum við starf Alþýðu- flokksins i Olafsvik og Vestur- landskjördæmi. Guömundur heillaöist ungur af hugsjón jafnaöarstefnunnar, og hann reyndist Alþýðuflokknum og stefnumálum hans sannarlega haukur i horni alla tiö. Fyrir þaö eru nú færöar þakkir. Guömundur Jensson var fæddur i Olafsvik og átti þar heima alla ævi. Frá unglingsár- um og allt til siöasta dags starf- aði hann viö sjó — sjómennsku, útgerð og fiskverkun. Lif hans og starfssaga var órjúfanlega tengt þessum undirstööuat- vinnuvegi islensks þjóöfélags. Þar sem annars staðar lá hann ekki á liði sinu, og er einn þeirra manna sem drýgstan og mestan skerf hafa lagt til uppbyggingar atvinnulifsins i Ólafsvik. A s.l. sumri varð Guömundur Jensson sjötugur. Slikt þykir ekki tiltakanlega hár aldur nú á dögum, en á ævi sinni átti Guö- mundur þvi láni aö fagna aö sjá margar æskuhugsjónir rætast er islenskt þjóöfélag i auknum mæli öölaöist svipmót og eðli þeirra hugsjóna sem hann barö- ist fyrir frá unga aldri. Kynni okkar Guömundar uröu ekki löng i árum taliö, en hann var þannig maöur, aö mér fannst ég i rauninni alltaf hafa þekkt hann. Að leiöarlokum er ljúít aö þakka hjálpsemi og vinsemd hvenærsem fundum bar saman. Eftirlifandi eiginkonu og öörum ástvinum hans votta ég samúö. Guö blessi minningu góös manns. EÍður Guönason Guömundur Jensson var fæddur i Ólafsvik. Þar átti hann heima alla sina ævidaga. Hann var sonur hjdnanna Mettu Kristjánsdóttur og Jens Guðmundssonar sjómanns i 01- afsvik sem lést af slysförum þegar Guömundur var 9 ára aö aldri. Merkis- og dugnaöarkonan Metta Kristjánsdóttir stóö þá ein uppi meö börnin. Þá kom sér vel aö hún var úrræöagóö að halda saman fjölskyldunni. Til að þetta mætti takast urðu allir að vera samtaka og þvi var þaö aö Guðmundur fór á sjóinn strax um fermingu. Var þaö siö- an starf hans fram yfir fimm- tugsaldurinn. Það kom fljótt i ljós aö hann var góðum kostum búinn til þess starfs. Hann varö ungur for- maöur og bátseigandi. Upp frá þvláttihann alltaf báteða bátai félagi meö öörum. Dugnaöur og farsæld fylgdu skipsstjórn hans og útgerð. Si- fellt var veriö aö stækka og bæta bátakostinn eftir þvi sem hafn- arskilyröi leyfðu hér i Ólafsvi'k. Arið 1963 fór Guömundur i land eins og þeir kalla þaö sem lengi hafa veriö á sjónum. Næsti áfangi var framundan. Þaö var áriö 1965 sem þeir Guð- mundur og bræöurnir Oliver og Magnús Kristjánssynir stofnuðu fiskvinnsluna Bakka s.f. 1 byrjun var þessi vinnsla i smáum stil en hefur vaxiö far- sæliega meö árunum og er nú vel uppbyggö. Ber hún eigend- um gott vitni um dugnaö og fyr- irhyggj u. Allt frá stofnun var Guö- mundur framkvæmdastjóri Bakka. Þar sem annars staöar er hann starfaöi var hann þekktur af áreiöanleik og traustum viöskiptum. A siöastliönum vetri veiktist Guömundur hastarlega en komst til allgóörar heilsu á ný. Starfaði hann þá af sama dugn- aönum og bjartsýninni og áöur til hinstu stundar. Hinn 20. desember 1941 giftist hann föðursystur minni Jó- hönnu Kristjánsdóttur. Hjóna- bandiö var sérlega gæfurikt. Þau eignuöust fjórar dætur: Jenný^gift Jónasi Gunnars- syni, Báru ( gift Ottari Guölaugs- syni, Kristinu , gift Friöálfi P. Karlssyni og Mettu( gift Siguröi P. Jóns- syni. Allar búsettar hér i' ólafsvik. Guðmundur var mjög glað- vær maöur og var smitandi glettniog gamansemi hvar sem hann fór. Man ég aö hann tók þátt i nokkrum leiksýningum hjá leikfélaginu við góðan orð- stir. Starf hans á sjónum leyfði ekki þátttöku I félagsstörfum eins og hann heföi kosiö. A siðasta sjómannadegi hér i Ólafsvik hlaut Guömundur Viö- urkenningu Sjómannadagsráðs fyrir störf sin á sjó. Margt mætti telja þar sem hann var þátttakandi i að bjarga skipshöfnum og bátum úr bráðri hættu. Lengst af átti ég heima i næsta húsi viö þau heiöurshjón. Ég á þeim sérlega mikið aö þakka þvi i nær 40 ár hafa leiðir okkarlftiö skiliö fyrr en nú. Sem barn i leik meö fjölskyldunni og siöan i starfi nær eingöngu hjá Guðmundi. Fyrst viö báta hans og siðan fiskvinnslu. Nú er þvi lokið. Ég þakka af heilum hug að hafa fengiö aö vera svo tengi samferöa þessum heiöurs- manni. Fööursystur minni og fjöl- skyldu flytjum viö hjartans samúðarkveðju. Ég biö góöan Guö að blessa minningu Guömundar Jenssonar. Gylfi. Mánudaginn 9. nóvember s.l. gekk hann erinda sinna glaöleg- ur og góðlegur I fasi, reyndar voru baö persónueinkenni hans gegnúm ævina, morguninn eftir var hann allur. Þannig kvaddi hann okkur ó- vænt að lokum, rúmlega sjötug- ur aö aldribeint út úr starfsdegi langrar og giftusamlegrar starfsævi. A siöastliönum vetrí varö hann fyrirheilsubrestiog dvaldi þá á sjúkrahúsi um nokkurn tima, en haföi náö sér furöu vel og ekki búist við svo snöggri breytingu þar á, sem varö þó raunin. Meö Guömundi Jenssyni er genginn einn af farsælustu at- hafnamönnum um langt skeiö hér i' Ólafsvik. Hann fæddist hér i ólafsvik 19. ágúst 1911. Foreldrar hans voru hjónin Metta Kristjáns- dóttír og Jens Guðmundsson sjómaöur. Hann var næst elstur ihópi fjögurra systkina, en þau eru Sigriöur, ekkja búsett i ól- afsvik, Kristján, bifreiöarstjóri búsettur i Reykjavik, Bárður, ökukennari búsettur i Ólafsvfk, þar að auki uppeldisbróöir Guö- mundar, Eggert Kristjánsson, starfsmaöur ólafsvikurhrepps, en hann hefur lengi búið viö trausta vináttu fjölskyldnanna, fyrst á heimili foreldra Guð- mundar og siðar hjá fjölskyldu Guömundar. Arið 1922, eöa þegar Guö- mundur var aöeins 11 ára gam- ail, missti hann föður sinn af slysförum, en áriö 1926 giftist móöir hans aftur, þá Jóhanni Kristjánssyni formanni. Gekk Jóhann þeim systkinum upp frá þvi i föður staö. Eins og titt var á þessum tlma, gekk Guömundur snemma til verka á þeim eina starfsvettvangi sem ungum mönnum bauöst I þá dag, en þaö var viö sjóróöra. Aöeins 13. ára gamall réöst hann I skiprúm á árabáti undir stjórn Ara Berg- manns, trausts formannshér. Á þeim tima voru bátar settir úr naust til sjávar hvern dag sem róið var og settir i naust að kveldi aö lokinni sjóferö. Var þetta, aö viöbættum árabam- ingi dagsins, hin versta útslita- vinna, en þannig var sjósóknin i þá daga frá hafnlausri strönd- inni. Ariö 1930 kaupir Jóhann fóstri Gubmundar, i félagi viö Jón Skúlason, mág Guömundar, 3- 4ra tonna trillubát sem hlaut nafniö „Hrönn”. Gerðist Guð- mundur þar vélamaður og starfaöi meö Jóhanni sem slikur þar tfl þeir i félagi keyptu 9 tonna þilfarsbát árið 1939, sá bátur hlaut einnig nafniö „Hrönn”. Um þetta leyti hafði hafnarmálum þokaö það fram, að talið var mögulegt aö gera slika báta út héöan, þó meö ann- mörkum væri. En þaö var lika um þetta leyti sem Hraöfrysti- hús Ölafsvikur tók til starfa og mikill vendipunktur varð i' út- gerðar og fiskveiöimálum hér. Um þetta leyti tók Guömundur viö skipstjórn af Jóhanni og varö fengsæll og farsæll i þvi starfifram á sjöunda áratuginn. A útgeröarferli sinum fylgdi Guðmundur fast eftir þróun til stækkunar fiskiskipa hér, en þaö fylgdi gjarnan rýmkun hafnaraöstöðunnar hverju sinni. Með veru sinni á hinum opnu bátum undir leiösögn gamalreyndra formanna, einn- ig meö veru sinni á sumrin á handfæraskipum á yestfjarða- miöum og sildveiöiskipum á Noröurlandsmiðum, lagöi hann grunninn aö þeirri þekkingu og reynslu sem gerðu hann svo far- sælan aflamann og sjósóknara. Ariö 1963 hætti Guðmundur á s^jónum, hafði sjómennska hans þá staöiö i um 40. ár og þar af verið skipstjóri i um 24 ár. A ferli sinum sem útgerðar- maður hefur Guömundur staöiö aö kaupum, i félagi viö aðra, á U.fiskiskipum,þar af var hann formaður á 5. þeirra. Þessu til viðbótar stendur Fiskvinnslu- stöðin Bakki s.f., sem hann hef- ur veitt forstöðu, aö eignaraðild ihinum nýja skuttogara hér Má S.H.127. Árið 1965 stofnuöu mágar Guömundar, þeir Magnús og Oliver Kristjánssynir meö hon- um Fiskvinnslustööina Bakka s.f. og hófu saltfisks og skreiö- arverkun, hefur Guðmundur veitt þvi forstööu frá upphafi. Bakki s.f. er nú vel þekkt fyrir- tæki á sinu sviöi, einn stofnfé - laginn Magnús Kristjánsson lést fyrir nokkrum árum. Þaö ber öllum sem til þekkja saman um þaö, aö Guðmundur hafi veriö mikill gæfu og láns- maöur i öllu þvi sem hann tók sér fyrirhendur, bæöi á löngum sjómanns- og skipstjórnarferli og eins I þvi sem hann hefur staöiö fyrir eftir aö i land var komið. Guömundur og systkini hans erföu frá móöur sinni rikulega mannúö og sterka félagskennd. < Kjarasamningarnir 1 Helzt mun hún koma til góöa starfsfólki i' veitingahúsum, og einhverjum hlúta iðnverkafólks. Talið er að litiil hiuti verzlunar- manna njóti góös af þessu. Yfir- gnæfandi meirihluti fiskvinnslu- fólks.sem vinnur skv. bónuskerfi fær ekki þessa kauphækkun. Ein grundvallarkrafa Verka- mannasam bandsins var um óskerta fram færsluvisitölu á laun. Sú krafa fékkst ekki fram. Athyglisvert er, að verðhækkan- ir,sem leiðiraf nýafstaðinni 6.5% gengisfellingu, fást ekki verð- bættar 1. des. Þær munu heldur ekki fást að fullu verðbættar i kaupi 1. marz. Atvinnurekendur eru greini- lega tiltölulega ánægiir með gert samkomulag. Þeirtelja, að iraun og veru hafi verið samið til heils árs, og að viðskiptakjaravisitala verði i gildi þann tima. Ef 3.5% kauphækkun hefði haldizt mátti ætla að hún tryggði a.m.k. óbreyttan kaupmátt til vors. En framundan er ný verð- bólguholskefia, i framhaldi af 9.92% visitöluhækkun launa 1. des., 3.5% kauphækkuninni, fisk- veröhækkun upp úr áramótum og liklegri gengislækkun upp úr þvi. Flest bendir þvi til þess, að enda þótt aðeins hafi verið samið til hálfs árs, verði árangurinn þurrkaður út á nokkrum vikum. Tölur i' atkvæöagreiöslum verkalýðsfélaganna um sam- komulagiö, benda til þess, aö óánægjan sé mikil. Hins vegar telja forystumenn láglaunafélag- anna að þeir hafi ekki átt annarra kosta völ, nema meö þvi aö draga samningana á langinn, og láta slag standa með sjómönnum upp úr fiskverðsátökum. Alþýðu- bandalagsforystan mun hins veg- ar eindregið hafa lagzt gegn þeirri iausn. Samkomulagiö var gert svo skyndilega og samþykkt meðsvo mikilli leynd, að þeir for- ystumenn, sem voru utan tuttugumanna-nefndar ASl töldu sér hafa verið stillt upp við vegg. Prentarar 1 vildu margir félagsmenn halda verkfalli áfram til aö knýja á frekari kjarabætur. Segja má, aö litiö hafi náöst fram I samn- ingum bókageröarmanna viö viðsemjendur sina umfram hið svokaliaða ASl samkomulag. Sama hækkun kom á laun, en nokkrar tilfærslur uröu I launa- flokkum og þrepum, þannig aö nokkur hópur fær meiri hækk- anir. Þá neituðu bókageröar- menn að taka á sig skeröingu vegna ólafslaga, en ákvæöi um þaö eru I ASÍ samkomulaginu. Gildistimi samningsins veröur afturvirkur og gildir hann frá 1. nóvember. Eins og áöur segir felur samningurinn i sér litlar hækk- anir umfram ASl samkomulag- iö. Þær umframhækkanir sem verða, koma fram hjá aöstoöar- fólki I prentiðnaöi og veröa þar nokkrar tilfærslur milli ára. Samkvæmt heimildum Alþýöu- blaösins stób mjög 1 strögli um þessi atriöi á þeim langa samn- ingafundi sem aö lokum leiddi til samkomulags i deilunni. Ekki tókst þó aö semja um aft- urvirkni samningsins fyrr en al- veg i lok fundarins, en nokkrir heimildarmenn Alþýöublaösins töidu i gær, aö þaö væri i raun- inni eini sigur prentiönaöar- manna, ef sigur skyldi kalla. Þessi krafa um afturvirkni samninganna var upphaflega sett á oddinn i samningum bókageröarmanna og siðan tek- in upp I samkomulagi þvi sem kennt er við ASl. Eins og áöur segir var tals- veröur kurr meöal bókageröar- manna á fundinum i Austurbæj- arbiói I gær og vildu margir halda verkfalli áfram. Nærri þrjátiu ræöur voru fluttar og tóku 24 til máls á fundinum sem stóö I um þaö bil þrjár klukku- stundir. Einnig var haldinn fundur noröur á Akureyri um samkomulagið og eru þær tölur sem hér eru birtar — 291/127 — og tiu auðir og ógildir seölar heildartölur. Norðurlönd 5 ég hef áður sagt. Viö eigum fyrst og fremst aö gera þaö á vettvangi Sameinuöu þjóðanna og við eigum að horfast í augu viö veruteikann i' þeim efnum. Annars verður okkur ekki ágengt. Sovéski kjarnorku- vopnaöi kafbáturinn, sem strandaði viö strönd Sviþjóðar er hiuti þessa veruleika þess veruleika, sem viö verðum aö horfast i' augu viö, hvort sem okkur likar það betur eða verr. Þeir sem vilja einhliða af- vopnun lýöræðisrikjanna I Vestur-Evrópu eru beinlínis að þjóna hagsmunum og tala fyrir utanrikisstefnu Sovétrfkjanna. Þaö held ég aö sé kjarni þessa máls. Auövitaöerþað ekki nýtt, eins og ég hef rakið i ræöu minni, að saman fari stefna Al- þýðubandalagsins, hverju nafni sem sá flokkurkýs aðkalla sig á hverjum áratug, og stefna Sovétrikjanna. Þetta höfum viö upplifaö hér i gegnum tiöina. Þaö er ekki sú stefna sem við eigum aö sameinast um að vinna aö. Viö eigum að gera þaö sem viö getum til aö stuöla aö friöi og afvopnun i veröldinni, viö eigum aö gera þaö þannig, að þaö sé um raunverulega af- vopnun aö ræöa, ekki einhvers konar sýndarmennsku, og við eigum ekki aðeins að gera kröfur til annars aðilans, eins og venja er þegar Alþýöubanda- lagsmenn ræöa þetta mál, við eigum að gera kröfur til þeirra beggja. Þannig og á þann eina hátt náum viöþvimarkmiði,sem viö viljum vinna að, draga úr þeirri hættu sem er á kjarnorku- styrjöld og þvi' aö kjarnorku- vopnum veröi beitt. Viö gerum þetta best meö þvi aö vinna innan þeirra alþjóðasamtaka, þar sem viö getum beitt okkur. Herra forseti. Ég hef lokiö máli minu. Fjármálaráðuneytið óskar eftir að ráða nú þegar í stöðu skrifstof u- manns í ráðuneytinu. Mjög góðrar vélritunar- og íslenskukunnáttu er krafist. Umsóknir sendist f jármálaráðuneytinu, Arn- arhvoli fyrir 1. desember n.k. Fjármálaráðuneytið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.