Alþýðublaðið - 09.12.1981, Side 4

Alþýðublaðið - 09.12.1981, Side 4
alþyðu Miðvikudagur 9. desember 1981 (Jtgefandi: Alþý&uflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri og ábm.: Jón Baldvin Hannibalsson. Ritstjórnarfulltrúi: Guömundur Árni Stefánsson. Blaöamenn: Einar Gunnar Einarsson, ólafur Bjarni Guönason og Þráinn Hallgrimsson. Útlitsteiknari og ljósmyndari: Einar Gunnar Einarsson. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigríður Guömundsdóttir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik, simi 81866. Áskriftarsíminn er 81866 Efling atvinnulífs bygging iðnaðar á Vestfjörðum Þ«‘ir Sighvatur Björgvinsson og Matthias Bjarnason hafa endur- flutt þingsályktunartillögu um eflingu atvinnulifs og uppbygg- ingu iönaöar á Vcstfjöröum. Ilún hljóöar svo: Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni að láta gera áætlun um eflingu atvinnulifs og aukna fjölbreytni atvinnustarfsemi á Vestfjörðum. i áætlununinni verði tillit tekið til sérkenna at- vinnulífsins á Vestfjörðum, áhersla lögð á fyllri nýtingu vestfirskra náttúrugasöa ásamt með þekkingu og reynslu Vest- firöinga á sviði útgerðar og fisk- vinnslu og þeirri aðstöðu, sem þar hefur verið sköpuð til frekari úrvinnslu sjávarafuröa og til nýiðnaðar. Að lokinni áætlunargerðinni skal rikisstj- ornin leggja hana fyrir Alþingi ásamt tillögu um framkvæmd hennar. þar á meöal um hverning að hugsanlegri fjár- mögnun skuli staöið. 1 greinargerðinni segir meðal annars: Tillaga þessi var flutt á s.l. vori, en náði ekki afgreiðslu og er þvi endurflutt. Þá segir: „Eins og kunnugt er hefur að undanförnu verið unnið að ýmsum athugunum á vegum stjornvalda um nýjar stór- virkjanir og ný atvinnufyrir- tæki og atvinnuuppbyggingu sem þeim tengjast. t þvi sam- og upp- Þingsályktunartillaga Sighvats Björgvins sonar og Matthíasar Bjarnasonar bandi liggja nú fyrir áætlanir og ráðagerðirum frekari virkjanir og vatnsmiðlunarframkvæmdir á Þjórsársvæðinu, virkjun i Blöndu, Fljótsdalsvirkjun, hug- myndir um virkjun i Villinga- nesi og ráðagerðir og áætlanir um ýmsar smærri virkjunar- framkvæmdir, þar á meðal jarðgufuvirkjanir svo sem i Svartsengi og viðar. t tengslum við þessar virkj- unarhugmyndir hafa stjórnvöld undirbúið og athugað ýmsar stórframkvæmdir á sviði at- vinnumála, og má þar til dæmis nefna magnesiumvinnslu á Austurlandi i tengslum við Fljótsdalsvirkjun, stálbræðslu, Sighvatur Björgvinsson steinullarverksmiðju, stækkun álversins i Straumsvik eða byggingu nýs álvers annars staðar á landinu og svo má lengi telja. Nú háttar þannig til i orku- og atvinnumálum i landinu, að einn landshlutinn skersig þar úr vegna öryggisleysis i raforku- málum, sérhæfni atvinnuvega og brottflutningi fólks. Sá lands- hluti er Vestfirðir. Þá segir meóal annars að á Vestfjöröum hafi ekki verið byggt raforkuver sfðan Mjólkárvirkjunarframkvæmd- um lauk, en hætt hafi verið við Matthias Bjarnason smávirkjanir ýmsar þar sem frumkannanir hefðu áður verið gerðar. Þá segir: „A meðan hefur hins vegar raforkuþörf Vestfiröinga farið vaxandi með ári hverju. Mikil uppbygging hefur verið i undirstöðuatvinnu- grein landshlutans, fiskveiðum og fiskiðnaði, og eru nú ýmsar fullkomnustu fiskvinnslu- stöðvar á tslandi staðsettar á Vestfjörðum. Raforkuþörf vestfirsks at- vinnuli'fs hefur vaxið að sama skapi án þess að ný virkjun hafi verið byggð á svæðinu, þannig að svo var komið að tvo s.l. LEIKLISTARÞING: Ríkjandi ástand í starfsemi sjónvarps stórháskalegt Félag islenskra leikara, og sjónvarpiö gengust i samein- ingu fyrir Leikiistarþingi, sem haldið var i Iönó og Þjóðleikhús- inu um siðustu helgi. Þar var rætt um hlutverk sjónvarpsins, gagnvart inniendri ieiklist. t ályktun sem gerö var á þinginu segir: Leiklistarþing 1981 telur rikj- andi ástand i starfsemi sjón- varps stórháskalegt. Innlend- leiklist er þar hornreka, hlutur hennar nemur um og innan við 1 1/2% af öllu leiknu dagskrár- efni. Verkefnaval er tilviljana- kennt, stefnumörkun engin. Þaulreyndir starfsmenn flýja stofnunina, tækjakostur er nær- ónýtur. Leiklistarþing skorar á stjórnvöld að gera þessum öflugasta fjölmiðli þjóðarinnar kleift að rækja menningarhlut- verk sitt. Þingið telur að .slikt verði bezt gert með þvi að efla- skapandi starf, aö auka hlut is- lenzkra listaverka i dagskrá. Leiklistarþing telur sinnu- leysi stjórnvalda um vanda sjónvarpsins varða sjálfstæði þjóðarinnar. Það ástand, sem nú rikir hjá stofnuninni leiðir til menningarlegrar niöurlægingar þjóðar og tungu. Til þess að bæta úr þessu ófremdarástandi, leggur þingið til eftirfarandi: 1) Að rikisstjórnin heimili Rikisútvarpinu nú þegar að hækka afnotagjöld og verð aug- lýsinga i samræmi við verðlags- þróun i landinu. 2) Að rikisstjórn og Alþingi geri söluskattstekjur rikisins af hljóðvarpi og sjónvarpi að sér- stökum tekjustofni Rikisút- varpsins og þeim tekjum verði- varið til þess að auka fram- leiðslu innlends efnis. 3) Að rikisstjórnin beiti sér fyrir þvi að tollatekjur þær, sem stofnunin hafði til þess að koma upp dreifikerfi og tæknibúnaði, verði aftur fengnar stofnuninni til bráðnauðsynlegrar endur- nýjunar á tæknibúnaði, sem er aö hruni kominn. 4) Leiklistarþing skorar á menntamálaráðherra og yfir- stjórn Rikisútvarpsins að marka skýra stefnu varðandi innlenda leiklist i sjón- varpi — og koma þegar i staö á laggirnar sérstakri leiklistar- nefnd við sjónvarp. Nefndin hafi það hlutverk að annast leikrita- val, starfsmannaval, fylgjast með vinnslu leikins efnis, ann- ast námskeiðahald o.fl. Auk leiklistarráðunauts sjónvarps eigi sæti i nefndinni fulltrúar frá Félagi leikstjóra á Islandi, Félagi k vikmy ndagerðar- manna, Starfsmannafélagi sjónvarps, Félagi leikritahöf- unda og deildarstjóri lista og skemmtideildar sjónvarps, sem jafnframt verði formaður nefndarinnar. Jafnframt skorar þingið á nefnd þá, er vinnur að endur- skoðun útvarpslaga að leita til ofangreindra félaga varðandi endurskoðun laganna, að þvi er varðar leikið efni. 5) Leiklistarþing skorar á for- ráðamenn sjónvarps að leita til hæfra aðila utan stofnunar- innar, til dæmis kvikmynda- gerðarmanna, leikhúsa og leik- listarfólks, feli þeim verkefni og nýti sér þannig reynslu þeirra og frumkvæði, jafnframt þvi sem reynt verði að bæta tækni- lega og listræna buröi stofn- unarinnar sjálfrar. A ratsjAnni Sinfóníutónleikar: Verk eftir Mozart Beethoven og Jón Ásgeirsson á dagskrá Næstu áskriftartónleikar Sin- fóniuhljómsveitar Islands, sem eru hinir sjöunda á þessu starfs- ári, verða í Háskólabiói fimmtu- daginn 10. desember 1981 og hefj- ast kl. 20.30. Efnisskráin er eftirfarandi: Jón Asgeirsson: Svita úr Blind- ingsleik (frumflutningur) Mozárt: Pianókonsert i C-dúr nr. 21 Bcethoven: Sinfónia nr. 7. H ljómsveitars tjórinn, Lutz Herbig, er fæddur i Leipzig. Hann hóf nám ífiðlu- pianó- og kontra- bassaleik i heimaborg sinni og siðar i Dresden, Vin og Berlin. Hann nam hljómsveitarstjórn hjá Vaclav Neumann og Sergiu Celi- bidache og lauk burtfararprófi i hljómsveitarstjórn frá Vin og Berlin. Arið 1966 var hann ráðinn hljómsveitarstjóri að rikisleik- húsinu á Aachenog 1970 að rikis- leikhúsinu i SaarbrÚchen. Arið 1974 var hann ráðinn aðalhljóm- sveitarstjóri i Hof i Þýskalandi. Hann er nú aðalhljómsveitar- stjóri við borgarleikhúsið i Trier. Hann feröast mikið og stjórnar hljómsveitum bæði austan hafs og vestan. Einleikarinn, GIsli Magnússon, stundaði nám I Tónlistarskólan- um i Reykjavik og lauk þaöan burtfararprófi 1949. Siðan hélt hann tilZÚrich og nam við tónlist- arháskólann þar og tók einleik- arapróf þaðan 1953. Arið 1954 - ’55 var hann við framhaldsnám i Róm. Hann hélt sina fyrstu tón- leika i Reykjavik árið 1951. Siðan hefur hann haldið fjölda tónleika sem einleikari, með kammer- sveitum, Sinfóni'uhljómsveit ís-- lands, hljómsveitinni Harmonien i Björgvin og Sinfóniuhljómsveit ungmenna i Elverum. Meðal við- fangsefna má nefna pianókon- serta eftir Mozart, Liszt, Hinde- mith, Stravinski, Katsjatúrian og Jón Nordal. Hann hefur farið tón- leikaferðir til Norðurlanda og New York með celloleikaranum Gunnari Kvaran, og haldið fjölda tónleika með Halldóri Haralds- syni, pianóleikara, þar sem þeir hafa leikið verk fyrir tvö pianó. Gisli Magnússon kom siðast fram meö Sinfóniuhljómsveit Islands haustið 1978 þegar hann lék pianókonsert eftir Jón Nordal. Nú eru jólin fast að þvi komin. Það sá Þagall i gær, þegar hann átti leið um Hringbraut/Miklu- braut og sá þá að ódeigir borgarstarfsmenn voru að koma fyrir jólatré á Miklatorgi. Það var rösklega aö verki verið i brunagaddi og illviðri. Allt til að gleðja samborgarana og um- fram allt blessuð börnin. Menn leggja allt á sig til að gleðja blessuð börnin, jafnvel það að þræla útivið i brunagaddi. En auðvitað gleður þetta börnin ekki beinlinis. Þau verða óþolinmóð, uppstökk, heimtu- frek, lystarlaus, svefnlaus og þreytt. Jólin eru að koma hugsa börnin. Og jólin jafngilda gjöf- um og gjöfum og gjöfum. Fullt af gjöfum, og alltaf má sjá eitt- hvaðnýtt, sem maður verður að fá, auglýst i sjónvarpinu. Undratæki eins og dúkkur sem pissa sjálfar, bilar sem keyra sjálfir, hús sem hrynja sjálf, skriödreka sem drepa sjálfir og svo framvegis. Og þaö er auð- vitað sáluhjáiparatriði að fá öll þessi flottu leikföng um jólin. Ja öðruvisi mér áður brá. Þegar tilhlökkunin til jólanna var kyrrlát og hógvær. Þegar enginn gleymdi frelsaranum og vitringunum. Þegar aðfanga- dagur rann upp voru öll verkin unnin heimavið, blessuð dýrin fengu sérlega velútlátið á garð- ann og siðan gengu allir inn, hreinir og stroknir, á nýjum kúskinnsskóm, afi gamli las jólaguðspjallið, mamma gamla skammtaði öllum riflega i ask- inn, hangikjöt og tólg, laufa- brauð og allskyns góður matur. Og allir fengu i jólagjöf eitthvað fallegt, skó eða sokka, eða kerti eða spil. Enginn fór i jólaköttinn og svo leiö aðfangadagskvöld við hátiðargleði og kyrrlátan fógnuð við kertaljós og laufa- brauð. Þannig var þetta nú, þegar Þagall var ungur i sveitinni, meðan gamla góöa islenska sveitamenningin var og hét. Nú erþetta aDtöðruvisi. Þessi nýju hús úr steinsteypu eru ekki eins vinaleg og gömhi bæirnir. Þau eru of hlý og húsgögnin of þægi- leg. Og maturinn drottinn minn dýri! Alltof mikið úrval, það getur ekki verið gott fyrir ung- dóminn að borða svona fjöl- breytilega fæðu. Nei, jólin eru ekki eins og þau voru i gamla daga! Nú verða blessuð börnin frá- vita af græðgi um jólaleytið ár hvert. Og sum verða reyndar ögn ringluð af innri rökvisi eða matematikk þjóðlegra jóla- söngva. „Jólasveinar einn og átta” syngja börnin, og skilja ekkert i þvi hvernig einn plús átta samasem niu getur svo alltieinu orðið þrettán! En yfir- leitt vilja þau heldur hafa jóla- sveinana þrettán, þvi þá kemur oftar gott i' skóinn. Svo frávita verða þau ekki, og mættu full- orðnir læra margt af börnum i þvi, hvernig á með gleði að sætta sig við rökleysur raun- veruleikans. Annars hefur Þagall ekkert á móti jólunum, og sist af öllu kvartar hann yfir þvi að þau kostiof mikinn pening. Þeir sem ekki tima að halda jól eins og menn, geta þá bara sleppt þvi. Fyrir okkur hina segir Þagall, aðþójólinsetji mann á hausinn, þá koma þau ekki nema einu- sinni á ári, og þá hafa menn ekkert nema gott af þvi að láta eftir sér og sinum smávegis hóglifi. Enda eru jólin timi friðar og góðvilja milli manna. Og hvenæreru menn friðsamari og geðbetri en einmitt þegar þeira hafa borðað góða máltið? —Þagall Jólasveinar einn og átta — (nei, hér verður ekki rætt um ríkisstjórnina!)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.