Vísir - 04.01.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 04.01.1969, Blaðsíða 14
74 TSL SOLU Jóla og nýársgjöf. Arnardalsætt I til III selst enn við áskriftar- veröi í Leiftri og Miðtúni 18. — Sími 15187. Gullfiskabúðin auglýsir. Mikiö úrval af fuglum, fiskum, skjaldbök um og einnig naggrísir, búr og allt tilheyrandi fyrir öll dýrin. Bezta gjöfin fyrir soninn og dótturina. — Gullfiskabúðin Barónsstíg-12, sími 19037. Húsmæður spariö peninga. Mun ið matvörumarkaöinn viö Straum- nes, allar vörur á mjög hagkvæmu veröi. Verzl. Stravjmnes, Nesvegi 33 Til sölu nýleg, vel meö farin Sing- er saumavél, sænsk barnakerra — barnastóll — '. .■'.rnarúm og þrihjól. Uppl. kl. 14—18 Kárast. 4, bakdyr (enginn sími). Notuð sjálfvirk þvottavél til sölu verð kr. 7.000. Uppl. í síma 24764. Snjódekk, miðstöðvardæla. 2 Bridgestone nagladekk til sölu. — Stærð 390x13. Verö kr. 2000. - Einnig ný Golf miðstöðvardæla G. V. 28 meö 1” stút. Uppl. í síma 32199. Notað enskt gólfteppi' til sölu. ■ Stærð 360x275 sm. Uppl. í síma ; 19567. Timbur til sölu ca. 10 þúsund fet 1x6, uppistöður 11/^x4, kambstál 10 mm. Uppl. í síma 12223. Til sölu mjög nýlegt sjónvarp i og einnig sjálfvirk þvottavél. — Uppl. í síma 50912. ____ Til sölu 8 mm töku og sýninga- vél. Uppl. í síma 33980 til kl. 1 í dag. HEIMILISTÆKI Til sölu vel meö farin Kenwood hrærivél. Ljósheimum 10, 4. hæð til hægri. Austin 8 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 36112. Til sölu úr Ford árg. 1956 station allt króm, rúður, huröir, hásing, drif og m. fl. Uppl. í síma 37229. Til sölu Chevrolet árgerð 1951 í sæmilegu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma 50912. ______ Óska efíir að kaupa framskít- bretti og grill á Chevrolet Belair árg. ’58. Uppl. í síma 42649. Vil kaupa vél í Rússajeppa. — Uppl. i síma 30585. Rússajeppi óskast til kaups. Má þarfnast Viðgerðar. Sími 52314. Moskvitch '61 til sölu. Uppl. 1 síma 81939 eftir kl. 18. Til leigu 3ja herb. íbúö ásamt | einu herb. í kjallara á góöum staö í austurbænum. Uppl. í síma 30675. Forstofuherbergi meö aðgangi að eldhúsi til leigu í vesturbænum. — Uppl. í stma 23421. í Einbýlishús til leigu á góðum j stað í Garðahreppi. Hentugt fyrir 2 fjölskyldur. Teppalagt. Uppl. í síma 31444. Herbergi til leigu á góðum stað. Uppl. í síma 11617. 2 samliggjandi herbergi til leigu á Barónsstíg 33. Uppl. í sima 14532 Stofa með aðgangi aö eldhúsi til leigu í vesturbæ fyrir reglusam an einstakling. Sími 17583. Herbergi til leigu viö Laugar- nesveg. Fæði og þjónusta kemur til greina. Ennfremur ungbarna- gæzla á s. st. Uppl. í sima 37189. V1SIR . Laugardagur 4. janúar 1969. 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. 1 síma 36827 eftir kl. 7. 3 herbergja íbúö, eða stærri ósk- ast sem fyrst. Fernt fullorðið í heimili, eitt, stálpað bam. Skiivís mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 37730 Herbergi til leigu á Skólavöröu- holti. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 16639. mrrmm utiTiI ib 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr til leigu í Hlíðunum. íbúöin leigist með teppum og síma. Tilboð send- ist augld. Vísis fyrir þriöjudag merkt „5215“. RáOAona óskast í sveit ekki langt fná Revkjavík, mætti hat'a meö sér smábarn. Uppl. í síma 36974. 2 stór samliggjandi herbergi til leigu. Sími 17874. Tvær reglusamar stúlkur óskast til heimilisstarfa í Englandi. Uppl í síma 35541 e.h. Herbergi til leigu á góöum stað í austurbænum. Uppl. í síma 11819. 1 ATVINNA ÓSKAST Stofa 20 ferm. með svölum til leigu. Uppl. aö Snorrabraut 22 III. hæö til vinstri. Stúlka óskar eftir vinnu, barna- gæzla í Árbæjarhverfi kemur til greina. Uppi. í síma 82457. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungan mann vantar vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. £ síma 35874 kl. 5—7. íbúð óskast. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Skilvís mánaðargreiðsla. — Uppl. í síma 36115 frá kl. 14—21. Ung stúlka meö gagnfræðapróf óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I síma 16806 á milli kl. 5 og 7. 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu meö eða án húsgagna. — Greiðsla í dollurum ef óskaö er. Uppl. í síma 13965. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu strax helzt skrifstofustörfum er vön, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 10958 eftir kl. 1. Mæðgin, sem bæði vinna úti óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Kleppsholti. Uppl. í síma 24764. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu nú þegar. Mundi vilja ráöa sig í vist á gott heimili. Uppl. í síma 17618. íbúð óskast. 3 — 5 herbergja íbúö óskast, helzt með 1 til 2 sér for- stofuherbergjum, þó ekki skilyrði. Fullorðiö í heimili. Uppl. í síma 41910 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. I ÞJÓNUSTA Tökum að okkur uppsetningu á viðarþiljum og vegghúsgögnum, önnumst einnig smærri viögerðir. Uppl. £ sima 84761. Bílskúr óskast á leigu í mánaö- artíma. Uppl. í síma 20089. Ung hjón meö mánaðargamait barn óska eftir 2ja herb. íbúð nú þegar, reglusemi heitiö. Uppl. í síma 19126 kl. 4—6 í dag. Bókhaldsþjónusta. Tökum að okk ur, bókhald, ársuppgjör ásamt fram tölum til skatts. Bókhaldsþjónustan sf. Hverfisgötu 76, efstu hæö. Sími 21455. Karlmann vantar íbúð sem alira fyrst. Tilboð sendist augld. Vísís merkt: „5205“. Ffamkvæmum öll minni háttar múrbrot, boranir með rafknúnum múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsd-'ling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á húsnæöi o. fl t. d. þar sem hætt er við frostskemmd- um. Flytjum kæliskápa, píanó o. fl. pakkaö i pappa ef óskaö er. — Áhaldaleigan Nesvegi Seltjarnar- nesi. Simi 13728. Hjón frá háskóla í Ástralíu óska eftir 2ja herb. íbúð meö baði strax og fram í júní. Helzt í nágrenni Háskólans. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „5142“. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir fullorðið reglusamt fólk. Uppl. í síma 84204 eftir kl. 7.30 e. h. Skattaframtöl. Annast skatta- framtöl og uppgjör. Guðm Þor- steinsson, Austurstræti 20. Símar 20330 og 19545, Skukennsla — Æfingatímar. — VolViwagen-bifreið. Útvega öll gögn varöandi bílpróf. Timar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson — Sími 3-84-84. Innrömmun, Hofteigi 28. Mvnd- ir, rammar, málverk. Fljót og góð vinna. Húsaþjónustan s.f. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt svo sem pípul. gólfdúka flísalögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð, ef óskað er. Símar 40258 og 83327. Gullúr (Pierpont) tapaðist á ! gamlárskvöld á leiöinni frá Stýr:- mannastíg aö Lækjartorgi. Finn- andi hringi vinsamlegast í síaia 51610. Fundarlaun. Ljósar karlmannsbuxur töpuðust föstudaginn 3. jan. Finnandi via- samlegast hringi í síma 32816. — Fundarlaun. KENNSLA Tungumál — hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýöingar, verzlunar bréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 málum. i rnór E. Hinriksson, sími 20338, FÆÐI Get tekið menn í fæði. Uppl. í síma 24642. Allir eiga erindi i Mími. Símar: 10004 og 11109 (kl. 1-7). 1 HREINGERNINGAR Einkatímar fyrir nemendur í gagn fræðaskóla. Lesæfingar fyrir 12-14 ára. Ari Guðmundsson, Eiríksgöcu 25. Sími 21627. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingernmg- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboö ef óskaö er. KvöldVinna á sama gjaldi. Sími 19154. BARNAGÆZLA 1 Tökum að okkur að gæta barna aldur 2 — 7 ára. Uppl. í síma 16443. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virk:- menn. Ódýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn, Sími 42181. í ÖKUKENNSLA Ókukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím ar 30841 og 14534. Halda skaltu húsi þinu hreinu, björtu meö lofti finu. Vanir menn með vatn og rýju, veljið tvo núll fjóra niu níu. Valdimar og Gunnar Sig- urðsson. Sími 20499. lu'v - fínt ni'l - aftllT nu aiiur /q"7j bætt v‘® m‘g 1 “í |B|%v nemendum. — / Þórir Hersveins son- — Simar 19893 og 33847. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir því aö teppin hlaupa ekki eöa lita frá sér. Teppaviðgerðir. Erum einnig enn meö okkar vinsælu véla og handhreingerningar. Ema og Þorsteinn. — Sími 20888. Ökukennsla. Kenni á Bronco. — Trausti Pétursson. Sími 84910. Ökukennsla. Hörður Ragnarsson Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið. 750 króna mappa Þeir áskrir'endur vísls, sern hafa saínað „Vísi • vikulokin" frá upphui.1 f þar til gerða möppu, eiga nú 176 blaðsíðna bók, sem er yfir 750 króna virði. Hvert viðbótareintak af „ Vísi í vikulokin" er 15 króna virði. — Gætið þess bvi að missa ekki ír tölublrð. Aðeins áskrifendur Visis fá „Vísi í vikulokin“ Ekki er hægt að fá fyigiblaðið á annan nátt. Það er þvi mikils virði að vera áskrifandi að Vísi. Gerizt áskrifendur strax, ef þé' eruð það ekki þegar! Dagblaðið VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.