Vísir - 04.01.1969, Blaðsíða 16
Laugardagur 4. janúar 1969.
Konan. elskar ilminn af
Maðurinn þekkir' gæðin.
UnpiHl m - Simi 2112) Rqtjlft
rkS*&.
V / Círv.1
œiRerinn
Sími 13835
Ávaxfasafi,
sem má
blanda
4 sinnum
með vatní.
Árni Björnsson
seftur snfnvörður
við þjöðhúftudeild
Þjöðminjusufnsins
• Menntamálaráöuneytið hefur
sett Áma Bjömsson, cand.
mag., safnvörö við þjóðháttadeild
Þjóðminjasafns íslands um eins
árs skeið frá 1. janúar 1969 aö
telja. Jafnframt hefur honum veriö
veitt lausn frá kennarastarfi við
Menntaskólann í Reykjavík frá
sama tíma.
„Iðnrekendur orðnir lang-
eygir eftir rekstrarfénu"
- ekki seinna vænna að bæta úr rekstrorfjár
LÉLEGT BÓKHALD OFT ORSÖK
GJALDÞROTA
Nútimalegri bókhaldsl'óg tóku gildi um
áramótin — Skattalögreglan fær auka
fjárveitingu til að sinna bokhaldseftiríiti
■ Til lélegs bókhalds
má oft leita orsakanna
fyrir þeim slysum, sem
hafa leitt til gjaldþrots
og taps fyrir einstakl-
inga og þjóðarheildina,
sagði löggiltur endur-
skoðandi, sem var við-
staddur, þegar fjármála-
ráðuneytið .kynnti fyrir
blaðaniönnum í gær ný
bókhaldslög, sem tóku
gildi um áramótin.
Þessi lög voru sett á sl. vori
og leysa af hólmi 30 ára gömul
lög um bókhald. Á þeim tíma,
sem liöinn er frá því aö þau
lög voru sett, hafa orðið hér
stórfelldar breytingar á atvinnu
háttum og hugmyndir manna
um hlutverk bókhalds og reikn-
ingsskila hafa verulega breytzt.
Skilgreining fjármálaráðuneytis-
ins á gildi notkunar bókhaids
og hvers konar reikningsskiia
í nútíma atvinnurekstri er eftir-
farandi:
1. Aö veita eigendum og
stjómendum hvers konar rekstr
ar upplýsingar um reksturinn og
einstaka þætti hans til þess aö
þeir geti á hverjum tíma fylgzt
nákvæmlega meö rekstrinum og
lagt áherzlu á þau atriði, sem
bætt geta afkomu hans.
2. Að geta gefiö lánardrotfca-
um, bönkum eöa öðrum, áreiðan
legar upplýsingar um fjárhags-
stöðu og afkomu rekstrarins á
hverjum tíma.
3. Að geta gefið opinberum
aðilum, þar á meðal skattayfir-
völdum þær upplýsingar, sem
þeir þarfnast.
Bókhald getur verið ágætlega
fært, án þess að nokkum tima
séu gerð reikningsskil eins og
mörg dæmi eru til um, sagði
Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri fj
fjármálaráðuneytisins, en gerð |
hvors tveggja er eitt af frum- |
skilyrðum þess, að heilbrigður |
og arðbær atvinnurekstur geti 1
þróazt. Þeir, sem færa gott bók- |
hald en gera ekki reikningsskil |
hafa lagt í 95% kostnaðarins,
en fá ekki nema, segjum 5%
af notagildinu.
Fjármálaráðuneytið, sem er
ætlað að hafa á hendi yfirstjóm
framkvæmdar þessara laga, sér
ástæðu til að benda á, að skatta
yfirvöldum er mikilvægt að bók
hald fyrirtækja og hvers konar
10. sfða.
skortinum ef afstýra á alvarlegu tjóni, segir
Gunnar J. Friðriksson
Gamla árið kvatt á Siglufirði
Siglfirðingar kvöddu gamla árið , klifu upp í hlíðarnar fyrir ofan
og fögnuðu því nýja að venju með kaupstaöinn og mynduðu ártölin
talsverðum fögnuði. Myndarleg 1988 og 1969
brenna fór fram, og ungir menn I Það var rok og slagviðrj á Siglu-
Áfengi fyrir nær 4
millj. á gamlársdag
Kröfur í iörgens-
ensbúið 55 millj.
krönur
'1 Skiptafundur var haldinn hjá
horgarfógetaembættinu seinni
'iluta desember vegna gjaldþrots
A»»iar hf., félagsins, sem rak
7,ídóbúðimar og veitingahúsið
t.ídó. Kröfur í búið voru upp á
i-úml. 7,2 millj. króna, forgangs-
kröfur rúml. 3,5 millj. kr. og al-
mennar kröfur 3,7 milljónir kr.
Áf forgangskröfunum er obbinn
-kattar, eða rúml. 3 milljónir.
— Eignir á móti þessum kröfum
eru tæpar 3,4 milljónir króna.
Annað stórt skiptamál hjá borg-
arfógetaembættinu er gjaldþrota-
10. sföa.
H Þrátt fyrir að áramótin gengju
friðsamlega fyrir sig, var mikil
áfengissala í vínbúðunum í
Reykjavík á gamlársdag. Margir
hafa viljað kveðja gamla árið og
fagna hinu nýja með því að
skála í Ijúfum veigum.
Salan í vínbúðunum þremur á
gamlársdag nam samtals þremur
milljónum og sjö hundruð og níutíu
þúsund krónum, en á gamlársdag
1967 nam salan um þremur milljón-
um tvö hundruð sjötíu og níu þús-
und krónum, þannig aö aukningin
að krónutölu er um fimm hundruö
þúsund.
.Þessi aukning að krónutölu þýðir
þó ekki að meira vínmagn hafi
selzt, þar sem töluverðar hækkanir
hafa orðið á áfengi á síðastliðnu
ári, eins og menn eflaust rekur
minni til.
firði þetta gamlárskvöld eins og
víða um land, en engu að síður
sendi fréttaljósmyndarinn okkar,
Hafliði Guðmundsson, okkur þess-
ar ágætu myndir. Strákarnir voru
að viða að sér síðasta eldsmatnum
fyrir þessa eldhátíð, — en sú
stærri sýnir okkur köstinn í björtu
báli.
Raunar minnir myndin líka á
geimskot, — bátsflakið myndar
útlínur sliks fars eins og sjá má.
■ Við iðnrekendur erum að
verða anzi langeygðir eftir úr-
Iausn vegna rekstrarfjárskorts
iðnfyrirtækja, sagði Gunnar J.
Friðriksson, formaður Félags ísl.
iðnrekenda, þegar Vísir hafði
samband við hann í gær til að
spyrjast fyrir um, hvort einhver
hreyfing hefði komizt á það mál.
Við teljum okkur hafa fengið
skýlausar yfirlýsingar frá rikis-
stjórn og Seðlabanka, að bætt
verði úr þessum vanda, en ég tel
að ekki sé seinna vænna að
koma þessu máli áleiðis, ef ekki
á að hljótast alvarlegt tjón af,
bætti hann við.
IÖnrekendur hafa nú gengið mjög
á hráefnisbirgðarnar og jafnvel
dæmi þess að þeir séu að fram-
Ieiða það, sem ekki er beinn akkur
'í að framleiða núna til þess að
nýta þær hráefnisbirgöir, sem fyrtr
hendi eru.
Eina lausnin á rekstrarfjárkrepp-
unni, sem ég get séð, er að Seðla-
bankinn leysi fé til viöskiptabanK-
anna jafnvel að eftirlit veröi haft
imeð því, að þetta fé fari í réttar
þarfir. Jafnvel gæti komið tii
greina að Seðlabankinn aðstoðaði
viðskiptabankana viö að láta féð
renna til réttra aðila, þeirra, sem
þurfa á því að halda til að halda
rekstrinum gangandi.
Ég segi þetta ekki vegna þess
að ég óttist, að iðnrekendur muni
misnota féð í ótímabærar fjárfesí-
ingar, sagöi Gunnar. Ég trúi því
ekki að þeir myndu gera það, en
æskilegt gæti verið að Seðlabank-
inn hefði eftirlit með rekstrarfjár-
þörf iðnfyrirtækja.
■.VAV.V.VV.W.VÓV.V.V.V.VÓV.V.V.V.VÓV.V.WMV
Verður stofnuð skóverk-
smiðja á Egilsstöðum?
Á Egilsstöðum er um þessar
mundir unnið að uppbyggingu
þriggja fyrirtækja, sem munu
veita mörgum atvinnu, þegar
fram líða stundir.
Hér er um að ræöa skóverk-
smiðju, prjónastofu og vara-
hlutabjónustu.
Að tilhlutan hreppsnefndar
var nýlega haldinn borgara-
fundur um hugsanlega mögu-
leika á stofnun skóverksmiðju.
Málið korn upp vegna nýrra
aðstæðna, sem sköpuðust til
iðnaðarframleiðslu, eftir gengis-
lækkunina í nóvember sl.
Borgarafundurinn var fjöl-
sóttur af ibúum Egilsstaöa-
hrepps, og einnig komu ýmsir
úr nágrannahreppunum, þar
sem hugsanlegt er að fleiri taki
þátt í fyrirtækinu en Egilsstaða-
búar einir.
Þar var ákveðið að stofna al-
menningshlutafélag, og bráða-
birgðastjórn þess hefur verið
kjörin, en hún hefur undanfarið
kynnt sér ýmislegt þaö, sem
snertir framleiðslu og sölu á|.
skófatnaði. Nú er unniö að»'
samningum um kaup á vélum *,
til verksmiðjunnar. þ
Egilsstaðabúar hafa einnig >
keypt Prjónastofuna Dyngju frá»’
Reykjavík, og er nú verið að >
undirbúa niðursetningu vél-\
anna. Þá hefur á Egilsstöðum •"
verið stofnað hlutafélagið Hluti,
sem mun reka varahlutaþjón-**
ustu við véla- og bifreiðaeigend-I*
ur á Héraði og Fjörðum.
i u i. ■ ■ ai b u t
> h a ■ • o i
>■■■■■<