Vísir - 09.01.1969, Síða 5

Vísir - 09.01.1969, Síða 5
VISIR . Fimmtudagur 9. janúar 1969. ^-v zssm Fiskur—en á annan hátt íyf argir hafa oröið fegnir þvi að fá aftur fisk að borða eftir allt kjötátiö um hátiöarnar. Fiskur er líka auðmeltari en kjötið. Heldur hafa fiskmáltiö- imar verið einhæfar hjá okkur og litil tilbreytni i framreiðslu þeirra en úr því er hægt að bæta á ýmsan hátt og ekki sízt meö þvf aö bera fram með þeim það grænmeti, sem til allrar hamingju fæst ennþá í verzlun- um, þött úrvaliö sé takmarkaö. Við getum einnig átt von á því, að t d. piparrót komi í verzl- anir núna eftir nýárið og miðum uppskriftimar við það. Sumar hrisgrjón (stór grjón) 5j4 dl vatn og hænsna- eöa fiskikjöts- tening, ] tsk, karrý eða papriku og ofurlitið af sólselju. Fiskurinn er soðinn og rækj- umar hreinsaðar (ef þarf, hægt að nota frystar eða úr dós). Laukurinn saxaður og látinn malla án þess að brúnast i 3—i msk. oliu eöa smjörliki ásamt karrýinu eöa paprikunni. Biand- ið hrisgrjónunum i og bætið við heitu vatni. Súputeningurinn látinn i og ofurlítið salt og hrisgrjónin látin malla undir þéttu loki i um það bil 20 min. þessara uppskrifta má eins nota sem helgarmat þar sem þær eru dýrari en hinar venjulegu fisk- máltíöir. Við gripum oft einmitt til fisksins vegna þess, að enn sem komið er, er hann ódýr- asta fæðutegundin. Núna kost- ar t. d. kílóið af ýsu kr. 20.00 af þorski 18.00 og af rauð- sprettu kr. 25.00. Hér koma svo uppskriftimar að fiski — en á annan máta en venjulega. Piparrótarþorskur Vænn þorskbiti er soðinn i vel söltuöu vatni, y2 msk. salts á lítra, með piparkomum, ofur- litlu ediki og sneið af blaölauk. Fiskurinn er borinn fram um leið og hann er soðinn meö smjöri eða smjörlíki, sem rifinni piparrót hefur verið blandað í og saxaðri steinselju. Auk þess era soðnar kartöflur og grænar baunir bomar fram með pipar- rötarþorskinum. Hrísgrjónaréttur með fiski og rækjum Hægt er að nota ný þorskflök eöa frvst, 3 — 400 gr. rækjur, 1 pk. frystar baunir eða maís, einn meðalstóran lauk, 2y2 dl Bragöprufið og geymið pottinn á volgri hellu. Hitiö upp baunimar eöa maís- inn og blandið varlega saman við hrísgrjónin ásamt fiskinum rækjunum og sólseljunni, ef þess þarf er hægt að steikja rækjumar létt áður en þær eru settar saman við. Rétturinn bor- inn á borð i pottinum og skammtaður á diska, sem helzt eiga aö vera heitir, volgt snittu- brauð eða pylsubrauð er gott með. Heill fiskur í álpappír í þennan rétt er hægt að nota ýsu, þorsk eða kola og nægir 1% kg. af fískinum handa fjórum. Fiskurinn er hreinsaður vel, skolaður, þutrk aður, saltaður og settur inn i hann sítrónusafi. Fylltur meö smjörlíkisbitum, rifinni pipar- rót og saxaðri steinselju og fisk urinn festur saman með tarm- stöngium. Fiskurinn iagður á álpappir, pakkaður vel inn og settur í eldfast mót. Settur. í ofn við 225° hita í ca. 45 mín. Soðnar kartöflur, baunir og bráö iö smjörííki með rifinni pipar- rót haft með. Rauðspretta í ostsósu I venjulegan smurost er hrært ofurlitið af majonesi eða rjöma til aö gera hann linan og bragð- bætt með karrý eöa papriku og saxaðri sólselju. Rauðsprettu- flök eru smurö blöndunni og áætlað 2 — 3 flök á mann. Fest- ið saman með tannstönglum og setjið rúllurnar þétt saman á eldfast fat. Dreypið i tömatsósu, sem blönduð hefur verið meö tómatkrafti, eða chilisósu og þurru hvitvini eða vatni og of- urlitlum sitrónusafa. Látið fatiö inn i 250° heitan ofn í ca. 20 minútur. Takið stönglana úr og berið fiskinn fram með soönum kartöflum og baunum. Bakaður þorskur með sveppasúpu % kg. þorskflök, 1 msk. sítr- önusafi, salt, pipar, 1 dós sveppasúpa, 3 msk. smjör eða smjörliki, soðnar kartöflur með og salat. Setjiö þorskflökin i smurt eld fast fat og dreypið sitrónusafa yfir, salti og pipar stráð á. Súpunni hellt yfir og fatið sett inn í 225° heitan ofn í um það bil 15 min. Smjörlikisklumpar settir á við og dreif yfir fiökin og fatið sett aftur i ofninn í 5 min. í viðbót. Rauðsprettuflök í álpappír. 8 fremur stör rauðsprettuflök, ’/2 msk. olia, 250 g sveppir, ca. 100 g seljurót, 1 tsk. rif- ið sítrónuhýði, 2 msk. smátt söxuð steinselja. Fjögur rauðsprettuflök em sett á 4 stör álpappirsblöð, sem smurð eru með örlitilli olíu. — Sveppir og seljurót eru söxuð saman, baétt við ofurlitlu salti, pipar, rifnu sítrönuhýðinu og saxaðri steinseljunni. Dreypið y2 tsk. oliu á og setjíð blönd- una á flökin. Þekið þau með afgangsflökunum fjórum. Rauö- sprettunni er pakkað vel inn i álpappirirm og pakkamir lagðir á plötu i ofninum. Rauðsprettan bökuð i hálftima við 225° hita. Fiskurinn borinn fram i álpapp irspökkunum og þeir opnaðír við boröið. Meö fiskinum er hægt að borða það grænmeti sem fæst hverju sinni en tóim- ata og piparröt í ræmt«n, dreyptum í sítrónusafa, þegar það grænmeti fæst. Ofnbakaður fiskur Soðinn kaldur ostur eða ýsa, 2 msk. smjörlíki, 3 msk. hveiti, -3-> 10. síða. Meiraprófsnámskeið Meiraprófsnámskeið verður haldið i Reykja- vík nú í janúar. Umsóknir um þátttöku send- ist tii Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, fyrir 11. þessa mánaðar. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS Bótagreiðslur almannatrygging- anna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni fimmtudaginn 9. janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Laugavegi 114. SKÓLI EMILS Hefst 13. januar. Kennslugreinar: Harmonika, munnharpa, git- ar, melodica, píanó. Hóptímar, einkatímar. Innrítun í sima 15962 og 84776. EMIL ADOLFSSON, Framnesvegi 36. Nú geta allir eignazt bíl Bilar án útborgunar. Nýlegir bflar fyrir skuldabréf. Scania Vabis, árg. ’62, mjög góður á góðu verði. Höfum kaupendur að ýmsun* gerðmn nýlegra bila gegn staðgreiðslu. BÍLAS ALINN v/Vitatorg . Símar 12500 — 12600. Hafnarbúðir auglýsa Opnum föstudaginn 10. janúar kl. 6 f. h.. Höf- um fjölbreyttar veitingar alla daga frá kl. 6 að morgni til kl. 23,30. Njótið góðra veitinga í fögru útsýni. GÓLFTEPPAtAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söfuumboð fyrir: V/EFARANN TEPPAHREINSUNIN SOLHOLTI t Simar: 35407 4123» 340QS Við ryðverjitm ollor tegundir bifreiða — FIAT-verkstæðið Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina! Látið okkur botnryðverja bifreiðina! Látið okkur alryðverja bifreiðina! Við ryðverjum með þvi efni sem þér sjálfir óskið Hringið og spyrjiö hvað hað kostar, áður en þér ákveðið yður. FIAT-umboöið Laugavegi 178. Sími 3-12-40. •Rshsjsa /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.