Vísir - 09.01.1969, Qupperneq 6
6
cism
V í S IR . Fimmtudagur 9. janúar 1969.
„Rússarnir koma"
'„Rússarnir koma"
íslenzkur textl.
Víðfræg os snilldar vel gerð.
ný, amerisk gamanmynd í al-
gjörum sérflokki. Myndin er I
litum og Panavision. Sagan hef
ur kon.iö út á íslenzku.
Carl Reiner
Alan Arkin
Eva Marie Saint
Sýnd kl. 5 og 9
KOPAVOGSBIÓ
íslen»t"r tovtí.
(What did you do in the war
daddy?)
Sprenghlægileg og jafnframt
spennandi, ný, amerísk gaman-
mynd í litum og Panavision.
James Coburn
Dick Shawn
Aldo Ray
Sýnd kl. 5.15 og 9
STJORNUBIÓ
Djengis Khan
fslenzkur texti.
Amerísk stórmynd í litum og
Cinemascope, Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKOLABIO
S/ðosío veiðiförin
(The last Safari)
Amerísk litmynd, að öllu leyti
tekin í Afríku. Islenzkur texti
Aðalhlutverk. Kaz Garas, Stew
art Granger, Gabriella Licudi.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
Tónleikar kl. 8.30.
LAUGARASBIO
Madame X
Amerisk kvikmynd i litum og
meö isl. texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Islenzkur texti.
Orabelgirnir
Amerisk gamanmynd i litum.
Rosalind Russell, Hayley Mills.
oýnd kl. 5, 7 og 9.
)j
1JJI
■IH
þjóðleiIhösid
HUNANGSILMUR föstud. kl.
20. — Síðasta sinn.
DELERÍUM BÚBÓNIS laugard.
kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200
Rannsóknir á eðli svefns
og drauma
Tekst visindamönnum að finna ráð, sem
gera svefninn óþarfan?
Cvefn er lífsnauösyn hverjum
manni. Maðurinn getur
ekki fremur lifað án svefns en
án matar. En nýjustu vísinda-
legar ranpsóknir á eöli svefns-
ins hafa leitt í ljós undraverðar
staðreyndir. Ef til vill eru þaö
draumamir, sem manninum er
lífsnauðsyn, ekki síður en svefn-
inn sjálfur.
Svefninn er eitt hversdagsleg
asta fyrirbærið í lífi manns-
ins. Hann sefur því sem næst
einn þriðja hluta ævinnar. Þó
eru ekki nema örfá ár síöan
farið var að rannsaka þetta lífs
fyrirbæri vísindalega. Ekki
fyrst og fremst vegna þess að
vísindamennimir vanræktu bein
línis það viðfangsefni. Öllu
fremur hitt, að þeir kunnu eng-
in ráð til að afhjúpa leyndar-
dóma svefnsins. Það þekktist
engin tækni til að rannsaka
svefn manns og draumfar-
ir vísindalega. — Á und-
anfömum árum hefur
tæknin tekið stökkbreyting-
um — einnig á þvl sviði. Nú
sem stendur em til dæmis
starfandi tuttugu og fimm
rannsóknarstofnanir, sem fást
við befta .-verkefni, vestur i
Bandáríkjurtum, flástiár- -í sartl- .
bandi við háskóla eða sjúkra-
hús.
Sjálfboðaliðar — námsmenn,
aöstoðarmenn, eða aðrir borgar-
ar, sem áhuga hafa á þessum
rannsóknum — flykkjast í þess
ar stofnanir um tíuleytiö á
kvöldin og hafa náttföt með-
ferðis og láta síðan „tengja"
sig undir nóttina. Þessi tenging
er I því fólgin, að lítil rafskaut
eða aðrir „nemar“ em límdir
á ýmsa líkamshluta viðkom-
anda, til þess að skrásetja megi
allar líkamshreyfingar, vöðva-
viðbrögö, hreyfingar augnanna,
æðasláttinn blóöþrýstinginn önd
un og hjartslátt, líkamshita,
brevtingar á rafmagnsviðnámi
hörundsins „heila-bylgjutíðni“
— en þar er um að ræöa ör-
veikar rafsveiflur, sem heilinn
sendir frá sér og veitt geta vís-
indamönnunum upplýsingar um
heilastarfsemina — og aðrar
þær upplýsingar, sem þessari
rannsókn eru tengdar.
Að þessum undirbúningi lokn
um leggjast sjálfboðaliðarnir til
svefns í þægilegar rekkjur en
leiðslurnar frá rafskautunum
og öðrum nemum liggja aö mæli
tækjum sem komið er fyrir ut
an svefnherbergisins, og þar
fylgjast vísindamennirnir af á-
huga með öllu því, sem þessi
mælitæki sýna.
Það var þegar á árinu 1950,
að þessar svefnrannsóknir, sem
þá voru að vísu á byrjunar-
stigi leiddu í ljós athyglisverð
atriði. Það gerðist í sambandi
við tilraunir, sem stjórnað var
af dr. Nathaniel Kleitman við
háskólann í Chicagó, en hann
er nú hvað kunnastur þeirra vís
indamanna, sem fást við þessar
rannsóknir. Það var einn af aö-
stoðarmönnum hans, Eugene
Aserinsky sem veitti því at-
hygli að mælingamar sýndu að
augu flestra sofandi manna
hreyfast mjög hratt í 15 til 20
mínútur með 60 til 90 mínútna
millibili. Aðrir starfsmenn við
rannsóknirnar höfðu veitt þessu
athygli en hugleiddu það ekki
nánar. Aserinsky kom hins veg
ar til hugar, að vera mætti aö
þessar augnhreyfingar táknuöu
þaö, að manninn væri aö
dreyma.
Næstu vikurnar varð Aser-
insky harla illa þokkaöur af
sjálfboðaliðunum. I hvert skipti,
sem hraðar augnahreyfingar
komu fram á mælitækjunum,
vatt hann sér að hljóðnemanum
sem tengdur var inn f svefn-
herbergið, og vakti þann sem
um var að ræða. En ekki leið
á löngu aö samstarfsmenn Aser-
inskys tóku aö öfunda hann af
þyí hye óvinsæll hann var með-
; ál siálfboðaliðarma. <Það koip
riefnilega undantekningarlaust í
ljós, að þá hafði verið aö
dreyma, þegar hann vakti þá
og að þeir gátu munað drauma
sína mjög greinilega.
Til þess að vera viss í sinni
sök vakti Áserinsky þessa
sömu og aðra sjálfboðaliöa einn
ig við og við, þegar mælitækin
sýndu ekki neinar augnhreyf-
ingar. Og þá kom hið gagnstæða
í ljós — þeir töldu að sig heföi
ekki verið að dreyma, þegar þeir
voru vaktir. Þessar niðurstöður
voru síðan staðfestar af mörg
um öðrum vísindamönnum,
víösvegar i heiminum sem feng
ust við sams konar rannsóknir.
Þær sönnuðu að yfirleitt
dreymir alla þrisvar til fimm
sinnum á hverri nóttu, þó að
þeir séu fæstir, sem munað geta
drauma sína að morgni.
Þannig hafði Aserinsky með
öðrum orðum tekizt aö opna
dyrnar að dularheimi draum-
anna I hálfa gátt.
Samímis þessu komust vís-
1 indamennirnir einnig að öörum
merkilegum niðurstöðum. Á
meðan augun voru á hraöri
hreyfingu — eöa á meðan hinn
sofandi maöur heimsótt; draum
heimana — sýndu mælitækin
breyttan blóðþrýsting breyttan
hjartslátt og öndun, breyttan
líkamshita og breytingu á „heila
bylgjutíðninni", þannig að öll
þessi starfsemi færöist I auk-
ana meðan á draumnum stóð.
En bæöi aö þessu leyti og ööru,
sýna mælingarnar að þessi starf
semi breýtist tiltölulega eins og
reglubundið hjá hverjum ein-
staklingi nótt eftir nótt, og að
hún breytist mjög svipað hjá
öllu heilbrigðu fólki.
Fyrstu tvær stundirnar, sem
maðurinn sefur, lækkar líkams-
hæfileika til að einbeita sér,
geta jafnvel þjáðst af misskynj
unum. Þessar breytingar á fram
komu og andlegu ásigkomulagi
eru þó aðeins tímabundnar og
viðkomandi ná sér fljótt aftur,
þegar þeir hafa fengið eðlileg-
an svefn.
Nú gerði dr. Dement tilraun
með að svipta menn draumum
sínum I hvert skipti, sem mæli
tækin sýndu hraðar augnhreyf-
ingar, truflaöi dr. Dement svefn
mannsins og kom þannig I veg
fyrir að maðurinn fengi notiö
draumsins. Þetta olli honum sí-
hitinn, útgufunin og blóðþrýst-
ingurinn til dæmis smám sam-
an unz viökomandi sefur sem
fastast, en eykst sfðan hægt og
hægt aftur það sem eftir er
svefntímans. Undanskilja ber
þó þær mínútur, sem manninn
dreymir. Samkvæmt þessu hafa
vísindamennirnir skipt svefni
mannsins I fjögur tímabil, ef
svo mætti að orði komast, mið
að viö það hve svefninn er
djúpur.
Það var annar af aðstoðar-
mönnum dr. Kleitmans, dr.
William C. Dement, sem nú
er starfandi sálfræðingur við
Stapford læknaháskólann I Kali
forníu, sem gerði aðra stórmerki
lega uppgötvun.
Dr. Kleitman og ýmsir aðrir
vísindamenn höfðu þegar sann
að, að menn, sem sviptir eru
svefni um lengri tíma, verða ön
ugir og amasamir, tapa matar-
lyst, sljóvgast á minni og glata
YVONNE I kvöld
Allra síðasta sýning.
MADUR OG KONA laugardag
LEYNIMELUR 13 sunnudag
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími' 13191.
Þessi unga stúlka er að búa sig undir svefn — í vísindalegum til-
gangi. Verið er að koma fyrir rafskauti á enni hennur, f sambandi
við mælingar á starfsemi heilans á meðan hún sefur.
auknu annríki því biliö á milli
augnhreyfingakaflanna styttist
stöðugt eftir því sem tilraunin
stóð lengur. Það var eins og
hinn sofandi maður yrði aö
sama skapi staðráðnari I aö
njóta drauma sinna, hvað sem
það kostaöi, og honum var leng
ur meinaö það.
Þegar þannig höfðu liðiö
nokkrar nætur, að viökomandi
fékk að vísu nógan svefn, en
ekki næöi til að dreyma, fór
að bera á sömu breytingum hjá
honum og manni, sem sviptur
var svefni. En þegar honum
hafði svo verið leyft að njóta
drauma sinna næturlangt, var
hann aftur eins og hann átti aö
sér. Og fyrstu nóttina eftir til
raunina, sýndu augnhreyfingam
ar, að hann dreymdi oftar og
lengur en venjulega, rétt eins og
hann væri þar með að bæta sér
10. síða.
1 ! L 1 ’
AUSTURB/EJARBÍO 1 BÆJARBÍÓ 1 mrniurmtwm 1 GAMLA BIO
Angélique. og soldáninn Frönsk kvikmynd 1 litum. Isl. texti Aðalhlutverk Michele Mercier, Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Gyðja dagsins Áhrifamikil, frönsk verðlauna- mynd f litum, meistaraverk leikstjórans Luis Bunuell. — Islenzkur texti. — Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. — Aðgöngu miðasalan er opin frá /7. Vér flughetjur fyrri tima íslenzkur íexti. Amerisk CinemaScope litmynd. Stuart Whitman, Sarah Mlles (og fjöldi annarra leikara) Sýnd kl. 5 og 9. Einvigið (The Pistolero of Red River) með Glenn Ford. Sýnd kl 7 ob 9. Bönnuð innan 12 án>. Ferðin ótrúlega Sýnd kl. 5.