Vísir - 09.01.1969, Qupperneq 11
V í SIR . Fimmtudagur 9. janúar 1969.
11
■9
BGRGIN
BORGIN
9
Slysavaröstofan, Borgarspítalan
um. Opín allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. — Slmi
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavlk. 1 Hafn-
arfiröi i síma 51336.
NEYÐARTDLFELLI:
Ef ekki næst l heimilislækni er
tekið ð móti vitjanabeiðnum 1
síma 11510 á skrifstofutlma. —
Eftir kl. 5 slðdegis i sima 21230 1
Reykjavik
Næturvarzla í Hafnarfirði:
Aðfaranótt 10. jan.: Eiríkur
Bjömsson, Austurgötu 41, sími
50235.
LÆKNAVAKTIN:
Simi 21230 Opið alla virka
daga frá 17 — 18 að morgni. Helga
daga er opið alian sólarhringinn.
KVÖLD OG HELGl-
DAGAVARZLA LYPJABÚÐA.
Holtsapótek — Laugavegsapótek.
Kvöldvarzla er tii kl 21, sur.nu-
daga og helgidagavarzla kl. 10-21.
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl 9-19 laugard. 'kl. 9-14
helga daga k’ 13—15.
Keflavur-apótek er opiö virka
daga kl. 9—19. laugarlaga kl.
9—14. helga daga kl 13—15.
NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vf.., Kópavogi og Hafnarfirði er 1
Stórholt 1 Simi 23245.
19.50 Á rökstólum. Aron Guð-
brandsson forstjóri og Guö
mundur H. Garðarsson við-
skiptafræðingur velta fyrir
sér svörum við spuming-
unni: Eiga Islendingar aö
taka greiðslu fyrir að leyfa
dvöl erlends herliðs í
, landinu?
Umræðum stýrir Björgvin
Guömundsson viöskiptafr.
20.30 Sinfóníuhljómsveit is-
lands heldur hljómleika I
Háskólabíói.
21.15 „Borg daumanna", smá-
saga eftir Sigurd Hoel. —
Ámi Hallgrímsson íslenzk
aði. Margrét Jónsdóttir les.
21.45 Einsöngur: Kim Borg syng
ur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Sálfræðiþjón-
usta I skólum. Jónas Pálss.
sálfr. flytur síðara erindi
sitt: Ný viðhorf. I>
22.45 Kvöldhljómleikar: Ida
Handel leikur á fiðlu.
23.20 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
BDGGI klaíaiafur
SÖFNIN
ÚTVARP
Fimmtudagur 9. janúar.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk
tónlist.
16.40 Framburðarkennsla í
frönsku og spænsku.
17.00 Fréttir. Nútímatónlist.
17.40 Tónlistartími bamanna. —
Þuriður Pálsdóttir flytur.
16.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Ámi Bjöms-
son cand. mag. flytur þátt-
inn.
19.35 Tónlist eftir Jórunni Viðar,
tónskáld janúarmánaðar.
Þjóðminjasafnið:
er opið 1 sept. til 31. maí þriðju
daga, fimmtudaga, laugardaga,
sunnudaga frá kl. 1.30 til 4.
Landsbókasafnið:
er opið alla daga kl. 9 til 7.
Borgarbókasafnið
og útibú þess eru opin frá 1.
okt. sem hér segir: Aðalsafn
Þingholtsstræti 29A, simi 12308.
Útlánadeild og lestrarsalur, opið,
kl. 9 — 12 og 13—22, á laugar-
dögum kl. 9—12 og 13-19, á
sunnudögum kl. 14—19.
Útibúið Hólmgarði 34, útlána-
deild fyrir fulloröna opið mánu-
daga kl. 16—21, aðra virka daga
nema laugardaga kl. 16—19. Les
stofa og útlánsdeild fvrir böm,
opið alla virka daga nema laugar
daga kl. 16—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16, útláns
deild fyrir börn og fullprðna, op-
iö alla virka daga nema laugar-
daga kl. 16—19.
Útibúið viö Sólheima 27, sími
36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna
opin alla virka daga nema láug-
ardaga kl. 14 —21, lesstofa og út
lánsdeild fyrir böm, opið alla
virka daga nema laugardaga kl.
14-19.
Bókasafn Sálarrannsóknafél.:
Afgreiðsla tímaritsins Morguns,
Garöastræti 8, sími 18130, er op
in á miðvikudagskvöldum kl. 5.30
—7.
TILKYNNINGAR
m
* **
* *
^spa
Spáin gildir fyrir föstudaginn
10. janúar.
Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl.
Dálítið viðsjárverður dagur, sér
í lagi er vissara að hafa alla að
gát í sambandi við áætlanir,
sem snerta peninga, atvinnu og
efnahag. Varastu allar deilur
viö þína nánustu um þau efni.
Nautið, 21. apríl — 21. maí.
Athugaðu vandlega allar upplýs
ingar, sem varða þig nokkra í
sambandi við peningamálin,
eins þótt þær komi frá opinber
um aðilum. Gerðu ráð fyrir töf
um og afföllum við alla inn-
heimtu.
Tvíburarnir, 22. mai til 21. *úní.
Þaö lítur helzt út fyrir að þú eig
ir við nokkrar áhyggjur að
stríöa í dag, ekki óllklegt að
fjármálin blandist þar eitthvað
saman við, en viöhafðu alla
gætni, þaö er helzta lausnin.
Krabbinn, 22. júni til 23. júlí.
Það er ekki ólíklegt að þú verð-
ir að sætta þig við eitthvað það
í dag, sem þér finnst súrt í brot
ið, í bili a.m.k. Gættu þess að
deila ekki á neinn nákominn í
því sambandi, það bætir ekki.
Ljónið, 24. júl' til 23. ágúst.
Þetta verður annríkisdagur, að
því er virðist og þá einkum í
sambandi við fjármál og við-
skipti, og er vissara að gæta þar
vel aö öllu. Athugaðu allar leið
beiningar gaumgæfilega.
Mey;an, 24. ágúst ti! 23. sept.
Þú mátt gera ráð fyrir að eitt-
hvaö valdi þér nokkrum áhyggj
um i dag, þarf ekki endilega að
vera í sambandi við fjármál, en
þó ekki ólíklegt. Mundu, að
allt líöur hjá — fyrr en varir.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Það væri mikil bót fyrir þig, ef
þú gætir fengið einhvern, sem
hefur kunnáttu og þú treystir
til aðstoðar lausn á aðsteðj-
andi vandamáli, en það er að
öllum líkindum bundið afkomu
þinni.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.
Það er harla sennilegt að þú eig
ir við verulega þreytu aö stríöa,
sem háir þér við störf þín. Sé
hún meiri en þér þykir eölilegt,
ættiröu að leita læknis, annars
algerrar hvíldar um hríð.
Bogmaðurinn, 23 nóv til 21. dea
Hviksögur og lausafréttir geta
ruglaö þig í ríminu í dag, eöa
valdiö þér nokkrum áhyggjum.
Ekki er heldur ólíklegt að eitt-
hvað bregðist vonum þínum 1
sambandi við kvöldiö.
Steingeitin, 22. des. til 20. lan
Þú ættir ekki að íeggja leið þína
í fjölmenni í dag, heldur leita
næðis til að athuga þinn gang,
ekki hvað sízt hvað snertir at-
vinnu þina, efnahag og annað
þess háttar.
Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr
Efnahagsmálin verða ofarlega
á baugi, en samt sem áður
skaltu gefa þér tóm til að huga
að öðru, sem er að gerast í
kringum þig, t.d. i sambandi
við gagnstæða kynið og róman
tíkina.
Fiskarnir, 20 febr. til 20. marz.
Haföu hóf á öllu í dag og gaettu
vel pyngjunnar. Örlæti er
dvggð, en getur gengið of langt.
Skipuleggðu störf þfn venju
fremur, annars er hætt við að
allt lendi i handaskolum.
KALLI FRÆNDI
CopyrigM P » B Boa 6 Copcrnhogen
xil
82120
rafvélai'erkstæái
s.melstelfs
skeifaii 5
Tökum að okkur:
B MOtormælingar
B MOtorstillingar
8 Viðgerftii á rafkerfi
dýnamOum og
störturum
^ Rakrþéttum raf-
kerfift
/arahlutir á taðnum.
ISeSSsfJverad
Námskeiö i tauga- og vöðva*
slökun öndunar og iéttum
pjálfunrr-æí'ingum fyrii konur
og karla, hófust mánud. 6. jan.
Uppl. ' sima 12240
Vignir ^Andrésson.
Kvenfélag Arbæjarsóknar. Fram-
haldsaðalfundurinn verður hald-
inn fimmtudaginn 9. jan. kl. 8.30
í anddyri Árbæjarskóla. Áríðandi
mál á dagskrá. Fjölmennið á
fundinn. — Stjómin.
A-A-samtökin:
Fundir eru eru sem hér segir: i
Félagsheimilinu Tjamargötu 3C,
miðvikudaga kl. 21, föstudaga kl.
21. Langholtsdeild i Safnaðar-
heimili Langholtskirkju. laugar-
daga kl. 14
Békessýeiing
Sýningartíminn stvttist óðum.
Kaffistofan opin daglega kl.
10—22. Um 30 norræn dagblöð
liggja frammi
NORRÆNA HÚSIÐ.
RAUÐARARSTIG 31 SIMI 22022
Æssa
^Maðurínn sem annars
aldrei les auglýsingar
B