Vísir - 09.01.1969, Page 12
r>nway gekk að boröinu, tók
'akið, blaðaði í þv£ eins og
;"ir i.endingu, en samt ekki á-
',' laust, að þvl er ráöa mátti af
'o hans.
urðu lesið þetta yfir?" spurði
.. . Einhvern veginn fannst
vn sjélfum sem ekki væru eins
'r.r vonir bundnar við þessar
. ;ur og honum hafði áður þótt.
■ vað um þær, ef Conway hafði rétt
:: sér?
I"söingurinn leii á hann enn
'n.ni, og f þetta skiptið leyndi
’’ ki, að undrun hans var upp-
.viaus. „Þú veizt £ rauninni
, hvort ég hef kynnt mér þetta
g eða ekki?“ spurði hann.
A fiandinn hafi það", svaraði
?ruröu kynnt þér þessar
>a hefurðu ekki gert
ly glotti. „Jæja, þetta
r sennfærandi, hvaö sem öðru
sagði hann og lagöi plaggið
r á r'vnfborðið. „Vitanlega hef
1 t mér tillögurnar og að
* eru þær mjög skynsam-
- það sagöi ég þér lfka þá.
’anford hefur mun meira vit
-g en ég. Ef hr. Parson væri
v;ð fulla heilsu, er ekki aö
fyrirþað að hann hefði verið
iu -iurskipuiagi samþykkur,
'i hann mundi hafa treyst
'i | mi og hæfni til að koma
t En telurðu að Houghton
r- um þess háttar? Nei, hann
1 seija fyrirtækið vegna þess
ist og fremst, aö hann veit sig ó-
til að stjóma þvi. Þá er
« um einn mann að ræða,
'ál'an, Charles, og ég vona,
takir það ekki nærri þér, þótt
' ég minni þig á, að það er komið
þannig fyrir þér, að enginn i stjóm
fyrirtækisins getur með góöri sam-1
vizku falið þér aö framkvæma slika
tiiraun".
Að svo mæltu tók lögfræðingur-
inn hatt sinn og hvarf á brott, án
þess að kveöja. Lengi eftir að hann
var farinn, stóð Charles viö skrif-
borðið og hugleiddi orð hans. Niö-
urstööur hans voru rökheidar á all-
an hátt, og þaö mátti telja víst, að
allir stjómarmennimir væru sama
sinnis. Nokkra hríð var honum
skapi næst aö hlaupa ofan stigana
og leggja á flótta, taka fyrsta bíl-
inn, sem hann kæmi að á stæðinu,
og aka á brott, aka ... aka ...
En var það ekki einmitt þaö,
sem Charles hinn hafði gert? Flúiö.
Ef til vill hafði hann vitað/ aö
. stúlkan var slösuð. Eða álitið, að i
* hún væri dauð. Kannski skilið hana 1
eftir inni í bílnum á botni fljótsins?
í Hvernig var unnt að láta hann j
sæta ábyrgð fyrir þaö, sem hann 1
ekki vissi?
Hann dró andann ótt og títt, og
það var sem fætur hans þryti mátt. '
1 Hann vissi, að m«kii átök biðu hans
á næsta leiti. Annað vissj hann
ekki ...
j Hann gekk aftur yfir að skrif-
borðinu og virti andartak fyrir sér
vélrituðu handritm, sem þar lágu.
Þau voru hans eina von. O? samt
gat hann engan veginn ver'ð viss
um, að þau kæmu hnnum að gagni.
Hann heyrði, að dvmar fram á
ganginn voru opnaðar og einhver
kom inn.
„Góðan daginn, Bancroft. Ég
vona, að þér fyrirgefið. þótt ég
ryðjist svona inn“. Afsökunin var
ekki borin fram með neinum af-
sökunarhreim. Charles sá standa
andspænis sér þrekinn og hávax-
inn, gráhærðan mann, brosið í senn
glaðlegt og hörkulegt, svipurinn
sterkt markaður af arnarnefi og
framstæðri höku. Handtak hans var
óvenjulega fast, af svo aldurhnign-
um manni að vera, fingurnir ems
og stálklær. Hann var fyrirmann-
léga klæddur, og þó ekki beinlinis
samkvæmt nýjustu tízku, fötin úr
vandaðasta ullarefni, röndótt og
jakkinn tvihnepptur, hálslínið tand-
urhvitt og sterkjuborið. „Og hvem-
ig liður svo Alexandriu? Skilið þvi
til hennar frá mér, að hún verði
að snæða með mér morgunverð,
næst þegar hún kemur til New
York. Það er orðið ærið langt siö-
an ég hef séð hana, blessaða stúlk-
una ...“ Hann ræskti sig, gekk út
að glugganum og gerði sig á allan
hátt heimakominn. „Og Catherine",
bætti hann við. „Hvemig líður Cat-
herine?"
Charies minntist samstundis,
hvað gamla konan hafði sagt. „Ég
sagði Sanford, að hann yrði að
standa með fjölskyldunni í þessu
máli...“
„Catherine frænka er í miklu
uppnámi eins og er, herra Sanford",
svaraöi hann.
„Já“, svaraði hr. Sanford og
brosti lítið eitt. „Hún hringdi til
min og skriftaði fvrir mér allar
sínar áhyggjur, en með óským
orðalagi að visu“. Hann sneri sér að
Charles og horfði á hann. „Það er
f rauninni þess vegna, að ég leit
hingað inn. Houghton sagði mér
nefnilega, aö þér væruð sama sinn-
is...“
'„Gerðuð þér ráð fyrir, aö ég væri
það ekki?“
„í hreinskilni sagt er ég hættur
að reyna að gera mér grein fyrir af-
stöðu yöar og skoðunum. Þér emð
mér ráðgáta, og hafið alltaf verið.
En ég vildi aðeins gera yður það
Ijóst, að þessi stjórn fyrirtækisins
V í SIR . Fimmtudagur 9. janúar 1969.
VELJUM (SLENZKT
er nánast til tekið einungis forms-
atriði og valdalaus að kalla, þar eð
fyrirtækið er aö mestu leyti í hönd-
um fjöiskyldunnar og lýtur stjóm
hennar. Það var í rauninni Austin
gamli, sem bjó þannig um hnútana.
Við í stjóminni erum einimgis ráð-
gefandi. Og það væri gagnstætt
allri minni reynslu af viðskiptum,
ef fjölskyldan ákvæði að hafna
jafnarðvænlegu tilboöi og hér er
um að ræða“.
„Það ém ekki einungis pening-
amir, sem um er að ræða i þessu
sambandi."
„Hvaö annað...til dæmis?"
ÍWtEGT YMLSLÍCT
Seljum bmna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum
ti’boð í jarðvegsskiptiugar og alla flutninga. — Þungaflutningar hf.. —
Simi 34635. PósthóLf 741.
rökuro aC oskui Qvers Konai múrbrot
og sprengivinnu i bússrunnuro og ræs
um Leiajum ú» lofturessin yg vftea
sieða Vélaieiga Steindórs Sighvata
sonai Alfabrekkx. riC Suðurlands
braut sim) W435
TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR
FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ÚRVAL AF AKLÆÐUM
tAUOAVEO 62 - SlMl 10823 HIIMASlMI A3A3J
BOLSTRUN
Svefnbekkir f úrvali á verkstæðisverðl
wilton nmn endast og endast
?! EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — TEK MÁL
OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU!
Daniel Kjartansson . Sími 31283
i æmi mitt hefur yfirgefið fjölskyld-
•n'a... líI þess að veiða einn, þrjózkur
ns nr ungur tarfur... en djarfur... og
-.'úðir frumskógarins.
Gæfan fylgi þér, Kórak. Þú munt þarfn
ast :ennar og ég einnig, þegar að því
kemur að útskýra þetta fyrir Jane.
i
Steinn Jónsson hdl.
Fasteignasala
ra sölu 2ja herb. íbúð við Soga
veg, jarðhæð, mjðg lítil útb.
2ja herb. íbúð á annarri hæö
við Fálkagötu um 65 ferm.,
öll nýstandsett.
íja herb. rishæð við Drápu-
hlið, nýmáluð, teppalögð, útb.
300 þúsund krónur.
4ra herb. íbúð í kjallara við
Bræðraborgarstíg, um 100
ferm., vönduð íbúð.
5 herb. íbúð viö Grundarstig í
nýlegu húsi, 130 ferm. útb.
aöeins kr. 700 þúsund.
Ibúðir óskast.
Höfum kaupendur á skrá, er
vantar ibúðir af ýmsum stærð-
um, ef þér ætliö að selja Ibúð
hafið samband við okkur.
Steinn Jónsson hdl.
Fasteignasala
Símar 19090 — 14951.
V