Vísir - 09.01.1969, Page 14
VISIR . Fimmtudagur 9. janúar 1969.
14
-
TIL SOLU
’tl' 'c-'-V
, Til sölu Skoda gírkassi, bama
1 kojur, skíðC fvrir 10—12 ára, þrí-
) jhjól fyrir 2 ára, bílabraut + 2
bflar (Lincoln). Uppl. í síma 37505.
i fÆ'.r... -!<•—7i r—-—--:-----------:---
Barnavagn og burðarrúm tfl sölu.
. í sím
uppi
ííma 32789.
Ekta loðhúfur fyrir drengi smellt
ar á hökunni með deri, og fyrir
teipur kjusulaga með dúskum. —
Póstsendum. Kleppsvegi 68 III hæð
til vinstri. Sími 30138.
Til söliM|vatteraður morgunslopp
ur, stórt nr. svartir táninga lakk-
skór nr. S^i/^.Svartir háir <fbmu-
kuldaskór nr. 38^, allt nýtt. —
Selst ódýrt. Flókagötu 57, kjallara.
Sími 40284.
Til sölu skermkerra og Hoover
.^pvottavél meö suðu. Uppl. i síma
' 41653 kl. 20-22.____________________
Til sölu vegna brottflutnings. —
Veggspégill 45x120 cm., kommóða
(tekk) 4 skúffur, hjónarúm (tekk),
’bamarimlarúm meö dýift, Nilfisk
ryksuga. Til sýnis fimmtudag 9.
jan. kl. 7—9 e.h. Austurstræti 7
(risi).
Til sölu vegna brottflutnings. —
, Eltra sjónvarp 23” með loftneti,
, Atlas-Crystal King ísskápur, sófa-
sett 4 manna sófi dökkblátt, sófa-
borð (tekk), eldhúsborð og 4 stól-
ar. Til sýnis fimmtudag 9. jan. kl.
7—9 e.h. i Austurstræti 7 (risi).
Verksmiðjuútsala. Seljum nokkra
daga prjónavörur, athugið að kaupa
ódýrt og kaupa gott. Prjónastofan
Snældan Skúlagötu 32.
Húsmæður spariö peninga. Mun
ið matvörumarkaðinn við Straum-
nes, allar vörur á mjög hagkvæmu
verði. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33
OSKAST KEYPT
Vil kaupa vel með farinn barna-
vagn. Uppl. 1 sima 41764._____
Sjálfvirk þvottavél óskast keypt,
einnig telpu-skautar nr. 35—36. —
Simi 23272,
Miöstöðvarofnar óskast. Uppl. i
sima 37010 i dag og næstu daga.
Óska eftir nýlegu sjónvarpi. —
Uppl. i sima 12498.
Barnabaðkar sjálfstandandi ósk-
ast, einnig góð og vel með farin
rafmagnseldavél. — Vinsamlegast
hringið í síma 14584 milli kl. 5 og
7 i dag.
Innlhuröir óskast. Uppl. i síma
33833 eftir kl. 7 e.h.
Vil kaupa vel meö farinn bama-
vfgn og barnagrind. Sími 30529.
Vil kaupa vel með farna skerm-
kerru. Uppi. í síma 32351.
Frímerki. Kaupi frímerki hæsta
verði. Guöjón Bjarnason, Hæðar-
garði 50. Sími 33749.
Svefnherbergishúsgögn til sölu.
Uppl. I síma 51622.
BILAVIÐSKIPTI
Bifreið — staðgreiðsla. Örugg
fólks eða jeppabifreið óskast gegn
staðgreiðslu. Uppl. merkt „Stað-
greiðsla 4895“ sendist augld. Vísis.
Mótor og gírkassi í Rambler Am-
erican 1965 til sölu. Einnig tré-
smíðavél. Uppl. í síma 52108.
Vil kaupa Saab ca. 1963. Utborg-
un. Uppl. í síma 40338 á kvöldin.
Vil kaupa Taunus 17 m árg. ’66
—’67. Vinsaml, hringið í sfma
32356 eftir kl. 19.
Til sölu Mercedes Benz 180 árg.
’55, lítið ryðgaður með nýrri vél
og drifi, sæmilegum dekkjum. —
Selst á hagkvæmum kjörum. Sími
41256.
FASTEIGNIR
50 ferm. verzlunarhúsnæði til
sölu. Eignarlóð. Er í góöri leigu,
ef vill. Lágt verð, lítil útborgun,
ef samiö er strax. Sími 16557.
Ný 2ja herb. ibúð til leigu á
Kleppsvegi. Uppl. í síma 32198.
3 herbergja íbúð til leigu á góð-
um stað í Kópavogi. Uppl. í síma
40575 eftir kl. 5.L
Stórt herbergi til leigu fyrir
reglusaman karlmann. Uppl. að'
Skipholti 40 efri hæð og í síma
18648,
3 herbergja íbúð til leigu í Vest-
urbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
Isima 23613 eftir kl. 4. /
Ný 4ra herb. íbúð til leigu í Ár-
bæjarhverfi. Laus strax. Uppl, í
síma 21056 eftir kl. 7.
Herbergi með sér inngangi, inn-
byggðumf skápum og handlaug, í
miðbænum til leigu. Sími J 4091.
Stór sólrík stofa m/svölum til
leigu. Uppl. að Snorrabraut 22, 3.
hæð til vinstri.
Ég óska eftir aö sjá um heimili
fyrir eldri hjón, einhlevpa eldri
konu eöa einhleypan eldri mann.
Er geögóð og ekki kröfuhörð. Til-
boð merkt „Geðgóð” sendist augld.
Vísis hið fyrsta.
Kona, sem hefur áhuga á verzl-
unarstarfi, óskar eftir vinnu. Margt
annað kemur til greina. Uppl. i
síma 84836.
Einhleyp fullorðin kona óPkar
eftir að taka að sér litið heimili,
þarf ekki endilega að vera í bæn-
um. Tilboð merkt „Reglusöm
5372“ sendist augld. Vísis fyrir
20. jan.
Kona óskar eftir vinnu við eld-
hússtörf eða hliðstætt. Má vera
úti á landi. Sími 41001.
Ungan reglusaman mann, sem á
eftir eitt ár í húsasmíðanámi vant-
ar vinnu strax. Uppl. í síma 23792
eftir kl. 3 e.h.
TAPAЗ
Armbandsúr hefir tapazt. Fund-
arlaun. Uppi. í síma 11660.
Karlmannsbuxur — i umbúðum
frá efnalauginni Glæsi, töpuðust af
bll á aðfangadag, — sennilega á
Hlíðarvegi í Kópavogi. Finnandi
geri aðvart í síma 40862 eftir kl. 5.
Græn karlmannsúlpa meö horn-
tölum tapaöist fyrir u. þ. b. viku
— Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 17527.
Kenni iönnemum og nemendum
á gagnfræöastigi íslenzku (mál-
fræði, setningafræði og stafsetn-
ingu) 1 einkatfmum. Uppl. i sima
84353 kl. 8-9 á kvöldin.
Tungumál — hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, spænsku,
þýzku. Talmál, þýöingar, verzlunar
bréf. Bý námsfólk undir próf og
dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun
á 7 málum. . '•nór E. Hinriksson,
sími 20338.
Allir eiga erindi í Mími. Símar:
10004 og 11109 (kl, 1-7).
Einkatímar fyrir nemendur i gagn
fræðaskóla. Lesæfingar fyrir 12-14
ára. Ari Guðmundsson, Eiríksgötu
25. Sími 21627.
BARNAGÆZLA
Vil taka böm til gæzlu. Uppl. i
síma 84624.
ökukennsla. Kenni á Bronco. —
Trausti Pétursson. Sími 84910.
Ökukennsla — Æflngatimar. —
Volkswagen-bifreið. Ctvega öll
gögn varðandi bilpróf. Tímar eftir
samkomulagi. Nemendur geta
byrjað strax. Ólafur Hannesson —
Sími 3-84-84.
Get nú aftur
bætt við mig
nemendum. —
Þórir Hersveins
son. — Símar
19893 og 33847.
Bamagæzla hálfan daginn. Erum
með leikpláss. — Hringið i síma
22259.
HREINGERNINGAR
, Vélahreingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand
virk:- menn, Ódýr og örugg þjón
usta. — Þvegillinn. Sími 42181.
Get tekið 2—3 börn í gæzlu all-
^n daginn. Uppl. i sfma 2264L
Tapazt hefur kvenarmbandsúr í
miðbænum. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 37552. Fundarlaun.
Rautt drengjareiðhjól hefur tap-
azt frá Álftamýri 6. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 30490.
Innrömmun, Hofteigi 28. Mynd-
ir, ram iar, málverk. Fljót og góð
vinna.
Vili einhver bamgóð kona taka
telpu á öðru ári í gæzlu í 4 — 5
mánuði sem næst Tómasarhaga eða
Hagamel. Uppl. í síma 21743 eftir
kl. 5.
OKUKENNSLA
Ökukennsla. Hörður Ragnarsson.
Sími 35481 og 17601. Volkswagen-
bifreið.
Hreingemingar. Gerum iireinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingernbig-
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Kvöldvinna á
sama gjaldi. Sími 19154.
Píanó- orgel- og gítarviðgerðir.
Kaupi notuð hijóðfæri. Hijóðfæra-
verkstæði Bjarna Pálmasonar
Tryggvagötu 10. Sími 15601.
Bókhaldsþjónusta. Tökum að okk
ur, bókhald, ársuppgjör ásamt fram
tölum til skatts. Bókhaldsþjónustan
sf. Hverfisgötu 76, efstu hæð. Slmi
21455.
Ökukennsia. Útvega öll gögn varð-
andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím-
ar 19896 og 21772. Ámi Sigurgeirs
son sími 35413. Ingólfur Ingvars-
son sími 40989.
ÞRIF. — Hreingemingar, vél-
hreingemingar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjami.
Nýjung í teppahreinsun. — Við
þurrhreinsutn gólfteppi. Reynsla
fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eða
lita frá sér. Teppaviðgerðir. Erum
einnig enn með okkar vinsælu véla
og handhreingemingar. Ema og
Þorsteinn. — Sími 20888.
Trésmíöavélar óskast. Uppl. í
síma 93-7156.
Óska eftir myndaflashi, Braun
Hobby. Önnur koma einnig til
greina. Hringið í sima 20941 kl.
7 — 10 næstu kvöld.
Óska eftir að kaupa söluturn eða
biðskýli. Tilboð merkt „Skáli“ send
ist augld. Vísis fyrir laugardag.
Notaðir kvenskautar óskast. Nr.
40—41. Simi 40753.
„Trés'hiatovél“. Er kaupandi að
sambyggðn trésmlðavél (hobby),
„emco star“, „Shopsmith" e. þ. 1.
Tilboð merkt „hobby“ sendist
afgr. blaðsins f. föstudagskvöld.
Kaupum hreinar léreftstuskur
hæsta verði. Litbrá Höfðatúni 12.
2—3 ferm miðstöðvarketill ásamt
kynditækjum óskast til kaups. —
Uppl. í síma 34668.
Stór 3. herbergja íbúð I Hlíðun-
um til leigu fyrir barnlaust fólk.
Sanngjörn leiga, sem greiðist mán-
aðarlega. Uppl. 1 síma 12971 eftir
kl. 6.30 á kvöldin.
HUSNÆÐI OSKAST
Ung hjón með 1 bam óska eftir
Iítilli íbúð strax. — Uppl. I slma
17014.
3 herbergja íbúð óskast á leigu
sem fyrst. Uppl. I slma 42832.
Hafnarfjörður. Herbergi óskast I
Ilafnarfiröi. Uppl. 1 síma 50539.
Ibúö óskast. Tveggja til þriggja
herbergja íbúð óskast til leigu
strax. Skilvís mánaðargreiðsla. —
Uppl. I síma 36115 frá kl. 14—21.
ATVINNA I
Stúlka óskast á kaffistofu. Þarf
að vera vön bakstri. Uppl. I síma
24212 kl. 6—7,
Skrifstofustúlka, vön vélritun og
enskum bréfaskriftum getur fengið
atvimtu l/2 daginn frá 1. febr.
Söluhæfileikar æskilegir Sími
15977. ,
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftlr atvinnu strax.
er vön afgreiðslu. Uppl. I slma
17014.
Skattaframtöl. Annast skatta-
framtöl og uppgjör. Guðm Þor-
steinsson, Austurstræti 20. Símar
20330 og 19545,
------------—“ " ..... i
Framkvæmum öll minni háttar |
múrbrot, boranir með rafknúnum!
múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, i
viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir j
o. fl. Vatnsd-Ting úr húsgrunnum
o. fl. Upphitun á húsnæði o. fl t. d. |
þar sem hætt er við frostskemmd-
um. Flytjum kæliskápa, píanó o.
fl. pakkað 1 pappa ef óskað er. —
Áhaldaleigan Nesvegi Seltjamar-
nesi. Sími 13728. _____
Húsaþjónustan s.f. Málningar-
i vinna úti og inni, lagfærum ým-
islegt svo sem pípul. gólfdúka
flísalögn, mósaik, brotnar rúður o.
fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum
föst og bindandi tilboö, ef óskaö
er. Simar 40258 og 83327.
L E IG A N s.f.
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HOFDATUNI A - SIMI 23480
KENNSLA
Tímakennsla. Vanur starfandi
kennari i Háaleitishverfi vill taka
nokkur 6 ára börn I lestrarkennslu
eftir hádegi. Kennsla hefst 15. jan.,
ef næg þátttaka fæst. Sími 81884
e. h.
Enska, danska. Kennsla hafin
að nýju. Fáeinir tímar lausir. —
Kristín Óladóttir. Slmi 14263.
Skriftarkennsla. Skrifstofu-,
verzlunar- og skólafólk. Ef þið er-
uð ekki ánægð með rithönd ykkar,
þá reynið hina vinsælu formskrift. £
Upplýsingar I síma 13713.
ST
i ■
i
VISIR
Smáauglýsingar
þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins
eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag.
AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er 1
AÐALSTRÆTI 8
Símar; 15610 • 15099
/
U?!KE