Vísir - 28.01.1969, Blaðsíða 4

Vísir - 28.01.1969, Blaðsíða 4
/ ^^■—vmrmtmt i ■! i ■l■lT|■^™|■rff; jrmmwM FAÐIR JACQUELINE SAGÐUR „ALRÆMDUR KYENNABÓSU -K ■ í ljós er nú komið, að i Dan mörlvu hafi alls á árinu 1968 ver- ið tilk. um skaöa á 525.369 öku- tækjum, en það eru að meöaltali 1435 ökutaski á dag. I fljótu bragði kann þessi tala aö sýnast óskaplega há og vekja óhugnað, en líti menn aftur yfir farinn veg, þá munu þeir ekki finna lægri tölu yfir skemmdir á ökutækjum, fyrr en þeir koma aö árinu 1964. Þá bárust tilkynn- ingar um 519.313 skemmd öku- tæki. Mesta skaðræðisárið var 1966, en þá var tilkynnt um 609.681 skaöa. 1967 voru þaö 544.039.! Síðustu árin hefur þessu sem sagt a heldur farið fækkandi. • Annað, sem hefur uppörvandi • áhrif á Dani, þegar þeir hugleiðaj þetta, er það, að á árunum 1967* og 1968 hefur ökutækjum fjölgaöj úr 1.746.000 í 1.814.000. • Þaö eru fyrst og fremst smá-a skemmdimar, sem hefur fækkað, J segja tryggingafélögin, en stóm* og dýru skaöamir hafa orðiöj fleiri. Tjón af skemmdum öku-J tækja 1967 nam 505 millj. d. kr., a en taliö er, aö það hafi hæfekáö J um 15% 1968. • X- Meðmælendur eiturlyfjaneyzhi færa sig upp á skaftiö á Noröur- löndum þessa dagana. Samtímis er af öðrum haldið uppi herferö gegn þessari háskalegu áráttu. Þessir flokkar eigast við í áróör- inum — annar krefst strangari reglna — hinn algers frjálsræöis. Kröfugöngur eru daglegir viðburö ir, og era margir göngumann- anna í vftnu eiturlyfjanna og eiga tíl furðulegustu h'Iuti. Faöir Jacqueline Onassis var sannkallaöur „playboy", ef marka má lýsingu, er nýlega hefur birzt í Bandaríkjunum. Hann var lagleg ur og karlmannlegur meö yfir- skegg, enda rugluðust menn ó- saldan á honum og Clark Gable. Hann var þekktur -sem „Svarti Jack“, vegna þess að hann var alltaf sólbrúnn í andliti. „Konur tilbáöu John Bouvier hinn þriðja“, segir í lýsingunni, og hann endurgalt í sömu mynt. „Skapgerð hans stjómaðist mjög af kynhvöt" og hann var „meðal þeirra Don Juana í yfirstétt New York borgar, sem splundruöu hjörtum flestra kvenna“, „óvið- jafnanlegur elskhugi", sem virtist Eldri konur eignast gáfaðri börn en þær yngri. Svo segir skozkur prófessor, sem hefur rannsakaö þetta vísindalega. Sir Dugald Baird er 68 ára og prófessor í kvensjúkdóma- fræöi við háskölann í Aberdeen. Hann hefur rannsakaö 16,000 böm, sjö ára, þar í borg. Niöur- stöður hafa verið birtar. Þær helztœ Bezta tryggingin fyrir gáfum, hvar í stétt sem fólk stendur, er að vera fynsta bam, sem kona yfir 35 ára aldur fæð- ir. Verst staddir eru menn í þess- um efnum, séu þeir fimmta eöa enn siðar í röðinni af bömum móður ftinan við þrítugt. „Svo er málum komið, að .innsta kosti f Aberdeen," ritar Baird, „að þaö er greinilegt, að kona, sem eignast fimm börn eða fleiri, hefur mestar líkur til að eiga börn meö greindarvísitölu ndir meðaMagi“. Fjörutíu af hundraði slikra bama, einkum í lægstu stéttum, ekki hafa annaö fv-rir stafni en eltast viö kvenfólk. Þannig er Bouvier hinum þriðja lýst í bókinni „Bouvierættin‘“, sem einn frændi hans hefur nú samið. Þar segir ennfremur; „lykillinn aö hinum stórfenglegu sigurvinningum Jacfes í ástarmál- um var sá hæfileiki hans að geta á augabragði séð, hvaða kona var Mklegust til að falla fyrir honum“. Þannig ritar John H. Davis, 39 ára. „Þegar hann kom f hana- stélsveizlu, lagði hann strax mat á allar viðstaddar konur og síöan vissi hann innan fárra mímÁna, hvaða kona helzt mundi hrífast af töfrum hans.“ Bouvier hikaði hvergi úr því. hafa greindarvísitölu innan við 80. Prófessorinn telur, aö næstum megi þekkja sérstakan þjóðfélags legan hóp eða „grúppu“ sem ein- kennist af hjónaböndum ungs fólks, lágum vexti, fjölda barna, fósturlátum vegna tíilaná á tauga kerfi og öðm, miklum barna- dauða, andlegum vanþroska þó í litlum mæli og í algengu krabba meini í legi. Prófessorinn varpar fram þeirri spurningu: „Skilja þeir, sem á- byrgð bera í félagsmálum, þetta nógu vel?“ Baird er einnig ráðgefandi í kvensjúkdómafræöi viö Royal Ancer sjúkrahúsið í Glasgov. Hann hefur komið fram meö þá skoöun, að konur af verkalýðs- stétt sem hafa þjáöst af legkrabba, hafi stuðlað aö þessum sjúkdömi með „Mfemi sínu“. Hann taldi þó nauðsyn bera til vísindarannsókn ar á þessari staðhæfingu sérstak- lega. Davis lýsir frænda sínum sem „gersneyddum tryggð, spameytni, hyggindum og hófsemi". „E3ns og margir ættmenn hans var honum ekki gefiö að lifa í hjónabandi. Móöir Jacqueline skildi við hann árið 1940 vegna stöðugs fram- hjáhalds eiginmannsins. Eftir það dvaldist „Svarti Jack“ sjaldan langdvölum hjá einni ákveðinni konu, venjul. aðetns í nokkra mán uð: Hann tóK stutt kynni fram yfir innilegt, langt ástarsamband. Jack átti til aö leggja hatur á fólk, meðal annars vegna taps þess, er hann varð að þola í Wall Street á fjórða tug aldar- :nnar, en þá var hann verðbréfa- sali. „Jack sakaði nefnd nokkra um ógæfu sína, og einkum þann mann, sem Roosevelt, þáverandi forseti hafði valið til forustu i henni, Joseph P. Kennedy," (föð- ur Johns). „Jack Bouvier skipti litum, í hvert sinn, sem minnzt var á Joseph í návist hans,“ seg- ir Davis. Þannig er nú lýst fööur Jacque) line, síðar Kennedy, sem giftist syni erkióvinar hans, John Vemou Bouvier fæddist 1891 og andaðist 1957. Nú geta bankastarfsmenn far ið að láta lögreglunni í té ljós- myndir af bófum, strax eftir að rán hefur verið framið. Fyrirtæki nokkurt í Ohio hefur gert eftir- litskerfi i samráði við annað firma í Kaliforníu. Það byggist á sjón- varpi. í bönkunum eru faldar sjón- varpsupptökuvélar, sem beint er aö öllum gjaldkerastúkunum og eru myndimar teknar stöðugt af öllu því, er þar fer fram. Unnt Jacqueline og faðir hennar, Jack Bouvier (1934). er að má myndirnar burt jafn- óðum. Verði bankarán framið, má end ursýna atriði af sjónvarpinu með hægum hraða, ein mynd á sek- úndu. Þegar I s4ð er að mynd af ræningjanum, sem er greinileg, má „frysta“ hana samstundis með því að þrýsta á hnapp. — Bankastarfsmaðurinn tekur svo Ijósmynd með Polaroid vél og ’æfur ljósmvnd af ræningjanum í höndunum, þegar lögreglan kem ur á staðinn. Verð: um hálf millj- ón krónur. ................i............. RANNSÓKNIR I SKOTLANDI Fyrsta barn konu eldri en 35 er gáfaðast Fimmta barn konu yngri en 30 er heimskast Bankaræning j ar nýr útbúnaður i bönkum nrryrrttT^^TrTrTrfr tT> . - ,-i s--' r . ^’T'Í 1T rI*r» M - * TTTrTpuTiTO fllP T T Vu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.