Vísir - 28.01.1969, Blaðsíða 7
V*f*S'-I'R . Þriðjudagur 28. jarniar 1969.
7
TÍtlönd
' dtlönd í morgun
útlörid í morguii
útlönd í morgun
j Orðrómurum leynifund
Kosygins og Dubceks
um helgina
Nærri 200 menn handteknir i Prag á sunnudag
— 60 innan 18 ára, hinir innan við 25 ára
Umræða um eiturlyf í danska Fólksþinginu
Politiken segir, að á áheyrendapöilum hafi verið hlustað af þolinmæði á margar og
langar ræður, og víst eru þær hugsi stuttklæddu meyjarnar, sem myndin er af, og
þarna hafa þær áreiðanlega verið af áhuga á málinu. Það var „hash“, sem um var
rætt, hvort leyfa skyldi frjálsa sölu á þessu eiturlyfi, en fæstir þingmenn vildu það, — 1
og um sama leyti tilkynnti brezka stjórnin, aö ákvæðum laga um „hash“ yr&i ekki breytt. ^
Eshkol fordæmir beisklega
aftökar á Gyðiugum i írak
Prag i gær: Menn ætla, aö
sovétstjórnin leggi aö sambands-
stjórn Tékkóslóvakíu, aö binda
endi á ókyrrðina meðal stúdenta,
en staðfesting hefir ekki fengizt á
því, að stjórnarleiðtogunum í Prag
hafi borizt boðskabur frá Brezhnev,
sovézka flokksleiðtoganum.
Einnig hefir komizt á kreik orö-
rómur um, að Kosygin forsætisráð-
herra Sovétríkjanna og Dubcek
flokksleiðtogi Tékkóslóv^kíu hafi
hitzt í fyrri viku.
Times í London skýrði frá því
i gær, að -Kosygin hefði veriö í
Tékkóslóvakíu um helgina. Kvaðst
blaðið hafa fyrir þessu áreiðanlegar
heimildir í Prag.
Dr. Ota Sik er kominn aftur tii
Basel eftir stutta heimsókn til
Prag. Hann kveðst munu dveljast
1—2 ár í Sviss og eingöngu gefa
sig að rannsóknastörfum og láta
stjórnmál afskiptalaus.
Yfirheyrslur fóru fram í gær i
Prag yfir 199 manns. Hér er um
að ræða fóik, sem handtekið var
eftir að minningargangan um Jan
Palach hafði farið fram. Af hinum
handteknu voru 60 undir 18 ára og
hinir innan viö 25 ára aldur. Tveir
lögreglumenn meiddust í átökum.
Lögreglan beitti táragasi margsinn-
is í fyrradag.
Stúdentar hyggjast halda áfram
baráttu sinni fyrir nýjum kosning-
um og afnámi fréttaeftirlits. Meiri-
hlutinn vill að baráttan verðj háð
með fundasamþykktum. i stað þess
að hætta á, að til götuuppþota
komi.
Fyrsti hndur Nixons for-
seta með fréttamömum
\
Wm*&r v/ð afleiðingum nýrrar „sprengingar" i Austurl'óndum nær
fli Mixon Bandaríkjaforseti hefur
liatdið fyrsta fund sinn í Hvita hús-
ir»« með fréttamönnum.
ífatm kvaó þá hættu á ferðum,
að næs’t er upp úr syði eða „spreng-
i«g“ y=rði í nálægum Austurlönd-
um, kæmi til áreksturs milli kjarn-
orkuveldanna, og væri þörf á nýju
bandarísku frumkvæði til þess að
afstýra hættunni og leysa deilurn-
ar.
Nixon kvaðst ekki halda þvi til
streitu. að Bandaríkin' væru mesta
kjarnorkuveldi heims, heldur áliti
hann fullnægjandi aö Bandaríkin
og Sovétríkin hefðá jafna aðstööu
Stjórnmálafréttaritarar segja, að
hér hafi Nixon dregið úr fyrri um-
mælum, og ef til vill kippt burt
hindrun gegn því, að samkomulag
Nixon.
gæti náðst við Sovétríjcin um að
draga úr kjarnorkuvígbúnaði.
Nixon förseti kvað viðræðurnar
í París um Vífetnam á breiðara
grundvelli hafa farið vel af staó og
allt væri nú undir kommúnistum
komið að samkomulag næðist.
New York: New York Times
harmar í morgun neikvæða afstööu
Nixons til aðildar Kína að Sam-
einuðu þjóðunum og viðskipta við
Kína. Ekkert sem fram kom á fund-
inum með fréttamönnum hafi vakið
meiri vonbrigði en ummæli hans,
er að þessu lutu. Þessi afstaða hans
vakti einnig vonbrigði með tilliti til
ræðu hans, er hann var settur inn
í forsetaembættið.
• Bonn: Abba Eban utanrikisráö-
herra Israels sagði í gær (mánu-
dag) að afstaða Frakklands væri
eins fjandsamleg hagsmunum Isra-
els og afstaöa Sovétrikjanna.
• Fregnum ber ekki. saman uni
hve rnargir menn hafa veriö hand-
teknir á Spánj frá á laugardag, or
herlögin gengu í giidi, gizkað er frá
2-300 upp í 900. Meðal handtekinna
eru verkalýös- og stúdentaleiðtogar,
og rneðal hinna . síðarnefndu Jose
Maria Mohedano.
• Daily Telegraph segir í gær
(mánudag), aö menn séu ekki trú-
aðir á aö Franco hershöfðingi muni
afsala sér völdum í vor.
Fánar voru dregnir i hálfa st'öng i gær um gervallt Israel
i L. B. Johnson kennir
de Gaulle um sundr-
ungu Evrópuþjóða
Jeésafem: Levi Eshkol forsætis-
ráöberra ísraels líkti leiðtogum
Arabalanda í ræðu i gær við naz-
ista, og kvað það mark ísraeis, að
bjarga öllum Gyðingum í Araba-
löndum, sem þola skort.
— Vér vitum hvaö oss ber að
gera, sagði hann í ræðunni, sem
var flutt á þingi, eftir að hann hafði
farið að beizkum orðum um það, að
erlendum sendimönnum heföi ekki
tekizt að bjarga Gyðingúnum, sem
dæmdir voru til hengingar í Trak
fyrir njósnir
„Það verður að ýekja samvizku
heimsins“, sagði Levi Eshkol, ,,ef
það er þá hægt aö tala um samvizku
heimsins, — menn verða að skilja
að það verður að bjarga því sem
eftir er af Gyöingasamfélagi i Ar-
abalöndum.
Fánar blpktu í hálfa stöng um
gervailt ísrael til minningar um 9
I Gyðinga, sem hengdir voru í írak,
! en alls voru Í5 dæmdir til heng-
ingar fyrir njósnir.
Margir óttuöust, að til árekstra
i kynni að koma milli Gyöinga og
Araba í Jerúsalem. Jaffa, Ramallah
og fleiri bæjum.
í ræðu sinnj notaöi Eshkol oröið
Babylon um írak.
Rogers, hinn nýi utanrikisráð-
herra Bandaríkjanna, hefur harmaö
og lýst andúö á aftökunum i Bag-
dad og kvað atburðinn valda mikl-
um áhyggjum. Hann lagöi áherzlu
a, að hann harmaði þaö, sem gerzt
hefði frá mannúðar sjónarmiði.
Áður hafði fordæmt árásirnar
harðlega Levi Eshkol forsætisráðh.
ísraels, sem í þingræöu kvað þá
Gvðinga, sem teknir voru af lifi,
hafa verið alsaklausa én eins og
kunnugt er voru alls 15 menn tekn-
ir af lífi, þar af 9 Gyöingar og lík
þeirra látin hanga á aftökustað öðr-
um til viövörunar, og héngu þar
enn í gærkvöldi er siðast fréttist.
Þá skrifaði Abba Eban utanríkis-
ráðherra ísraels^U Thant framkv.-
stjóra um máliö óg bað hann um aö
gera ráöstafanir til þess að hindra
ofsóknir i Arabalöndum, en U
Thant hafði áður harmað aftökurn-
ar. Talsmaður ísraels á vettvangi
Sameinuðu þjóðann.a sagði i gær-
kvöldi að sú hætta vofði yfir öðrum
hópi Gyðinga í trak. að þeim yrði
útrýmt.
írak hefur borið fram mótmæli
gegn ummælum U Thants á þeim
grundvelli. aö hér sé um innanrík-
ismál aö ræða sem israelskra dóm-
stóla einna sé um að fjalla.
LYNDON B. JOHNSON hefur nú
látiö frá sér heyra í fyrsta sinn
síðan er hann lét af embætti, en í
nýbirtri tímaritsgrein gagnrýnir
hann de Gaulle Frakklandsforseta
þunglega og seglr stefnu hans aö
kenna, að ekki hafi tekizt aö sam-
eina Evrópuþjóöirnar og efla.
Eri Johnson kveðst þess fuilviss,
aö stefna de GauIIe verði ekki ráð-
andi í Frakklandi til lengdar.
Johnson fyrrvérandi forseti kemst
svo að orði í tímaritsgrein einní,
að hann hefði verið í þann veginn
s.l. sumar að láta í ljós vonir urn,
að viðræður um að draga úr vjg
búnaði gætu hafizt milli Banda
ríkjanna og Sovétríkjanna, en meo
innrásinni í Tékkóslóvakfu heföu
sovétleiðtogar kollverpað þeim von-
urn.
Hann lýsir og í greinirmi von
brigðum yfir því, að mistekizt hef<V
að efla einingu Evrópu, og kenridi
hann stefnu de Gaulie Fhakklands-
forseta um, en hann kvaðst þess
fullviss, að þar yrSi önnor séefna
ráðandi sfðar.
nm