Vísir - 28.01.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 28.01.1969, Blaðsíða 6
6 V1 SIR . Þriðjudagur 28. janúar 1969. (What did you do in the war daddy?) Sprenghlægileg og jafnframt spennandi, ný, amerísk gaman- mynd I litum og Panavision. James Cobum Dick Shawn Aldo Ray Sýnd kl. 5.15 og 9 STJÖRNUBÍÓ Bunny Lake horfin (Bunny Lake is missing) Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBIO /Weð skritnu fólki Ný, brezk gamanmynd í litum. Walter Chiari, Clare Dunni. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBIÓ Gydja dagsins Ahrifamikil, frönsk verðlauna- mynd f litum, meistaraverk leikstjórans Luis Bunuell. — Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. LAUGARASBIO Madame X Sýnd kl. * og 9. í if )J ÞJÓÐLEIKHÚSID L.rranótt Menntaskólans í kvöld kl. 2C.30. Púntila og Matti miðvikudag kl. 20. > Candida þriðja sýning fimmtu dag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 ti' 20. - Sími 1-1200. IteYigAylKljg i.eynlmelur 13, miövikudag Síðasta sinn. MAÐUR OG KONA fimmtud. 40. sýning. ORFEUS OG EVRYDÍS fö'stud Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. GerbyJting T Tm þessar mundir stendur fyr- ir dyrum þriðja byltingin á sviði ritiðnar 1 öllum menning- arlöndum. Og eins og áður, verð ur sú bylting samstfg gerbylting um í öllum öðrum iðnaði og starfsaðferðum. Fyrsta byltingin í ritverki öllu, varð þegar Jóhann Guten- berg fann upp prentstafina og pressuna á 15. öld — það er lausa stafi, skoma í tré, sem setja mátti saman í línur og síður, taka síðan sundur og setja upp á nýjan leik að notk- un lokinni. Áður var allt hand- ritað, hver stafur dreginn fyrir sig, upphafstafir f byrjun kafla oft dregnir af mikilli list og í mörgúm litum með gyllingu og flúri. Um sama leyti og þessi bylting varð, hófst og endur- reisnartímabilið í Evrópu. Önnur byitingin varð svo um það bil fjórum öldum sfðar, um það bil sem iönbyltingin mikla náði hámarki sínu, þegar orku- knúin vélpressa úr jámi tók viö af gömlu, handknúnu trépress- unni, og síðar, þegar vélsetning- in tók við af handsetningunni. Og nú, þegar tæknibyltingin mikla stendur sem hæst fyrir tilkomu rafreikna og alls kón- ar hagnýtingu rafeinda í iðnaði, og þó ef til vill fyrst og fremst hvað snertir alla fjölmiölun og fjarskiptasambönd, stendur fyr- ir dyrum þriðja byltingin í öllu prentverki og prentiðnaði. 1 meira en hálfa öld hafa sára- ■ litlar breytingar orðið f þeirri iön, en nú er sýnt að þar verður gerbylting, sem kollvarpar öllum í öllu prentverki fram undan Tolvan lika þar i þeim starfsaðferðum, sem 'áður eru kunnar. Um sama leyti og gervihnett- irnir senda frá sér sjónvarps- myndir um víða veröld, og raf- reiknamir, eða tölvumar, ræöa sín á milli í sfma langar leiðir, hafa verið teknar upp nýjar aðferöir í prentverki, sem gera það kleift að fullprenta á 914 m af pappír á mfnútu. Þarna er um að ræða „electrostatiska" prentun — pappfrinn, sem prent að er á, dregst á milli tveggja andhlaðinni rafsegulsvæða, sem soga á milli sín blekúða gegn- um stafa- eða myndamunstur á næfurfínni stálþynnu. Það getur naumast liöiö lengri tfmi en þrjú eða fjögur ár þangað til þessi aðferð hef- ur leyst hraðpressurnar, sem nú em í notkun, að miklu leyti af hólmi. Enda þótt þær séu orðnar harla afkastamiklar — þær fullkomnustu fullprenta allt að 10.000 blaðsíður á klukku- stund — verða þær seinvirkar, samanborið við þá nýjustu að- ferð, sem áður er lýst. Kannski er byltingin þó enn meiri hvaö „setninguna" snert- ir, en þar em nú notaðar aðferð ir, sem heföu verið meö öllu óhugsandi fyrir aðeins nokkrum ámm. Nú ráða rafeindatækin, tölvurnar miilibilum stafa og orða í línu, þannig að línumar verða jafnar að lengd og bilin innan hverrar lfnu fyrir sig, ná- kvæmlega jafnstór en einmitt þetta hefur alltaf verið tafsamt í sambandi við alla setningu ritmáls. Þessi aðferð hefur verið tekin upp í ýmsum stærstu prentsmiöjum í Bandaríkjunum og einnig f Vestur-Þýzkalandi. Setjarinn setur ritmálið á sér- stakt stafaborð, og þarf ekkert að hugsa um lengd línunnar. Tölvan setur letrið samstundis á gatarenning meö merkialetri, -skiptir í línur og velur millibilin, og setur sfðan málið venjuleg- um ritstöfum f réttar Ifnur og línumar á síður í sérstakri setjaravél. Með þessu móti nást afköst, sem væm með öllu ó- hugsandi á annan hátt. En þefta er þó einungis milli- bilsaðferð, ef þannig ■ mætti að orði komast. Þegar er verið að fullkomna aöferöir, sem ger- bylta allri setníngu. Tölvunni er fengið f „hendur“ vélritað hand- rit, sem hún ljósmyndar, setur upp meö prentstöfum á „filmu“ með 1,000 stafa hraöa á sek- úndu, eri myndar síöan lfnumar og síðumar með gegnumstungu á stálþynnurnar, sem fyrst var lýst. Þegar þessi uppfinning hef ur verið fullkomnuð, er hætt viö aö ýmsum „prentaranum“ þyki þröngt fyrir dyrum og útlitið ekki sem bezt. Uppfinningamenp irnir, sem aö þessu starfa, telja að það líöi ekki nema þrjú — í mesta lagi firhm ár, þangað til aðferö þessi er f heild komin í gagniö. Þeir telja að þá veröi öll prentun miklum mun ódýrari fyrir það, að einn maöur getur unnið það starf, sem tugi þurfti til áður, tölvan sér um hitt, og leggist þá allt annað prentverk smám saman niður. . : 1 1 1 AUSTURBÆJARBÍO HÁSKÓLABIO 1 NÝJA BÍÓ Þriöji dagurinn íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Geo,0 Peppard, Elisabeth Ash ley. Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. Það átti ekki oð verða barn islenzkur texti. Aðalhlutverk: Sab;' Sinjen, Brano Dietrich. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vér flughetjur fyrri tíma tslenzkur Amerlsk CinemaScope litmynd Stuart Whitman Sarah Miles (og fjöldi annarra leikara) Sýnd kl. 5 og 9. / 1 Llii Lady L íslenzkur texti. Sophia Loren — Paul Newman David Niven. Sýnd kl. 5 og 9. Ur öskunni (Return from the Ashes) Óvenju spennandi og sniildar lega útfærð, ný, amerísk saka- málamynd. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vfsi. Maximilian Schell Samatha Eggar Sýrid kl. 5 og 9. Bönnuð böm um innan 14 ára. KÓPAVOGSBÍÓ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.