Vísir - 22.02.1969, Qupperneq 5
VÍSIR . La«gardagiir 22. febréar l$6ð.
ri**m*r laMHhrri*
5
— nokkrar appskrifftr af soiottm oM.
Hvítkál í skammdeginu
'Mjoe Btíö befer venö ttrn
gramn>eti í verziuntHn und-
anfarið eins og viö eigum aö
venjast á þessum árstíma. Þó
h-efúr fengizt hvítkál og úr hvit
káli er hægt að búa til marga
góöa réttí og salöt. Þar að auki
er irvítkálið rikt af C-vítamíni.
Þess vegna borgar sig aö hafa
hvftkál þött kflöiö af því kosti
29 kr. Hvitkáiiö getum viö haft
sem hversdagsmat og Hka sem
ábæö eða salat um helgar, t.d.
og era þær uppskriftir dýrari.
Þaö kannast allir viö kálböggla
og þvi veljum viö hér aðrar upp
skriftír, sem ékM eru eins þekkt
ar.
Hvítífál í bananasósu
8—10 msk hvitkál í örþunn-
um strimlum.
Sósa
2 bananar, 1 msk. sitrómisafi,
3 msk. matarolia, % dl. rjómi,
dálitHl sykur eða hunang.
Bananarnrr ern afhýddir og
stappaöir í skál, sítrónusafan-
um og matarolíimni hrært i.
Rjóminn þeyttnr og blandaö
samao viö, sykurinn settur i,
hvííkáTmu blandaö saman vió.
Salatiö sett i hvítkáls- eöa rauð
kátebiöö og borið þannig fram.
Hvítkálssalat m/rjóma
hhíti af meðalstóru hvít-
kálshöfði, K) gráfikjur eða
sveskjur, 2 di þeyttur rjómi.
Hvítkálió skorið í örþunna
strimla, gráfíkjurnar eða sveskj
umar skomar smátt (betra aö
þær hafi veriö í bleyti). Hvítkál-
inu og ávöxtunum blandaö sam-
an í þeyttan rjómarin. Einnig
er gott aö hafa smátt skorið
epli í saiatiö
Hvítkálssalat m/fleski
150 gr. hvitkál, 2 msk. matar-
olía, 1—2 msk. sítrónusafi eða
edik, 1 smáttsaxaöur laukur, dá-
Iitiö kúrnen, 2 — 3 msk. steiktir
fleskbitar.
Rífið káiið á rifjárni eða sker-
rð þaö niður mjög fínt. Búiö til
salatsósuna og blandið hvítkál-
inu í. Stráið fleskbitum yfir.
Hvitkálssalat m/hnetum
Yi hiuti hvítkáishöfuös, 2 app-
elsinur, 1 dl rjómi, 50 gr. hnetu-
kjarnar eöa möndlur, sykur.
Skerið káliö í þunna strimia
og skiljiö eftir legginn og
þaö grófasta af blööunum. App-
elsínumar afhýddar og skomar
f bita. — Hnetukjarnamír
eða möndiurnar saxaðar. Öllu
blandað saman við. Éf vill má
blanda þeyttum rjómanum sam-
an við hvítkáliö og láta það
í hring á fat (eins og pýramída)
rneö appelsínubitunum I hring
að neðan og söxuöum hnetun-
um stráð yfir. Salatið boriö
fram vel kælt meö kjöti, steikt-
um fiski eða sem forrréttur.
I
Hvítkálssalat frá Týrol
Tveir bollar af hvítkáli í þunn
um strimlum, einn bolli
rauökál í þunnum strimlum, tvö
stór epli, ein súr rauðrófa, 2
msk. mataroira, 2 msk. sítrónu-
safi eöa edik, 1 hnífsoddur salt,
sama magn af pipar og sarna
magn af sinnepsdufti eða sinn-
epi, 2 tsk. sykur.
Eplin eru afhýdd og fræhús-
in tekin úr þeim, skorin í smá-
strimla, rauðrófan skorin í smá
bita. Olian, sítrónusafinn og
kryddiö þeytt í fáeinar mínútur.
Hvítkáli, rauðkáli og eplrnu
blandaö vel saman, sósunni
hellt vfir salatið. Betra ef þaö
er látiö standa á köldum staö
í 2 — 3 klst. áöur en það er borið
fram.
\
Pylsur m/hvítkáK
Hvítkál brúnaö á pönnu þar
til ljósbrúnt. Kryddaö með salti
og soju og látið á þaö ofurlítið
vatn og súputeningur. Látiö
krauma þar til meyrt.
Pylsurnar soðnar og bornar
fram meö hvítkálinu. Gott er að
hafa kínverska soju á boröinu
til aö hver um sig geti kryddaö
eftir smekk og tómatsósu fyrir
þá sem hana vilja.
síöasta Olympíumóti i skák
mistökst hollenzku sveitinni
að komast upp í aðalúrslita-
keppnina. Urðu Hoilendingar
iafnir Kanadamönnum að vinn-
inguni og voru því úrslit sveit-
anna innbyröis látin ráða. Kan-
adameún sigruöu nieð 2l/2 : ]/2
og hrepptu sætíö i A flokknum
en Hoiíendingar sátu eftir í B.
Þótti þeim aö vonum súrt i brot
ið, en á Ólympíumótinu í
Havaiia 1964 voru þeir eirinig
dæmdir í B riöil á sama hátt og
nú.
I viðureigninni Holland : Kan-
ada kom fljótlega í ljós aö úrslita
skákin stóð ý milli hins gamal-
reynda Prins frá Hollandi og
ungs kanadisks skákmanns Day
að nafni. Prins stóö sig mjög vel
á mótinu, hlaut 9 vinninga af 12
möguleguni en Dav hlaut frem
ur rýra 'uppskeru 3]/2 vinning af
12. Þar eð Prins haföi hvitt i
þokkabót virtust úrslitin auöráö
in. En taugaspennan var mikil
og haföi sýnilega meiri áhrif á
„gamla manninn“, en hér kemur
þá viöureignin.
Hvítt: Prins .
Svart: Day
Sikileyjarvöm.
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c4.
Prins kærir sig kollóttan um
nýjustu skákbyrjanir og fer sin
ar eigin leiöir.
3... a6 4. Be2 Rc6.5. 0—0 Rf6
6. Rc3 Dc7 7. a3 b6 8. d4 cxd
9. Rxd Bb7.
Staöan er nú oröin áþekk
þekktum stöðum sikileýjarleiks
ins þö þaö vari ekki lengi.
10. Be3 Bd6.
Þessi leikur hleypir lífi í skák
ina og gefur svörtum mun meiri
möguleika en 10.. .. Be7.
!i. h3 Be5 12. Dd3 h5! 13. Hfcl?
Hér var 13. Rf3 mun betra og
staðan er í iafnvægi.
13 . .. Bhf 14. Kfl Re5 15. Ddl
Rxe 16. Ra4
Hvítur, sem hefur tapaö peöi
án þess aö hlióta nokkuö í staö-
inn reynir aö flækja taflið. Slíkt
tekst oft, þó sú verði ekki raun
in hér.
6.... Rc5 17. Rxb! DxR 18.
Rf3 Dc6i.
Svartur gengur ekki í gildruna
Ef 18... RxR? 19. BxR BxB
20. DxB 0—0 21. b4 og hvítur
vinnur manninn aftur.
19. BxR Bf4! 20. Be3 BxB 21.
fxB Rg4 22. hxR
22. Dd3 Rf6 23. b4 Re4 hefði
einnig veriö svörtum í hag.
22 . . . hxg 23. Rel.
Ef 23. Kf2 Dc7 24. Rgl Dh2
25. Dfl g3t 26. Kel Bxg og vinn-
ur.
23. . . .Hhlt 24. Kf2 g3t!
Gamalkunnugt bragö. Kóngur
inn teymdun út á boröiö, þar sem
hann er berskjaldaður fyrir árás-
um.
25. Kxg HxR! 26. DxH Dxg? 27. l
■rrsí *
rvi'?.
Jafnvonlaust var 27. Kh4 g5t
28. Kh5 Ke7 og hvitur stenzt
ekki mátiö.
27 ... g5t 28. Ke5 De4t
Hvítur gefur ekki kost, á ,29..-
Kf6 Df5t 30. Kg7 Dg6í 31. KhS
Ke7 mát.
Jóhann Sigurjónsson.
NV VERZLUN NYVIÐHORF
OÐINSTORG
Skólavörðustíg 16, — sími 1,4275
TRiCJTY HEIMILISTÆKÍ
HUSBVGGJEnDUR
ALLT
TRÉVERK
A EINUM
STAÐ
ISLENZKUR
IÐNAÐUR
Eldhúsinnréttingar, raf-
tæki, ísskápar, stálvask.
ari svefnherhergisskáp-
ar- harðviðarklæðning-
ar, ínnf- og útihurðir.
Á
anánvi'
StiC.kt v.lW
FÆST A ÓLLUM HELSTU
BENSÍNSTÖÐVUM
ANDRI TLF-, HAFNARSfRÆTI 19, SÍMI 23955
ENGINE TUNE ÖP
Vélargangs -
hreinsir
Hreinsar og gerir vélarganginn
hljoðlátan, og kemur í veg fyrir
að ventlar, undirlyftur ,og bullu-
hringir festist- Kemur í veg fyrir
vélarsora. Minnkar viðnám- Eykur
afl- Er sett saman við olfuna.
\
BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM
Ódýrt — Tækifærisverð
Eftirprentud máíverk meistaranna
Seljum næstu daga rriikið úrvál af sérstaklega falleg-
um eftirjrrentunum í stæröunum 50x70 cm, á aðeins
595. innrammaöar í furu-ramma. -*■ Athugió aö þetta
verð fcr sama og fyrir fyrri gengislækkunina. Um 700
mismun '.ndi myndir um að velja. Höfum einnig rnyndir
á 65, 95, 195, 225, og 395 krónur.
Komið meðan úrvalið er mest.
INNRÖMMUiVogrEFTIRPRENlANlR
Laufásvegi 17 (viö hliðina f Glæsi).