Vísir - 22.02.1969, Blaðsíða 6
/
V1SIR . Laugaxdagur 22. ícrrúar 1969.
TONABÍÓ
lslenzkur textl
(„After the Fox“)
Skemmtileg, ný, amerlsk gam
anmynd í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9.
KÓPAVOGSBIO
Sultur
Heimsfræg stórmynd gerö eftir
samnefndri sögu Knut Hamsun
Sýnd kl. 5.15 og 9.
BÆJARBÍÓ
(Giftsnogen)
Óvenju djörf sænsk stórmynd
eftir skáldsögu Stig Dager-
mans, Ormen.
Sýnd kl. 9
Bönnuö bömum innan 16 ára.
Táningafjör
Síðustu sýningar.
Amerísk dans- og söngvamynd
í litum .
Sýnd kl. 5.
GAMLA BÍÓ
Tökuhvolpurinn
Sprenghlægileg ný Disney-
gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
CANDIDA í kvöld kl. 20
SlGLAÐIR SÖNGVARAR
sunnud. kl. 15
PÚNTILA OG MATTI
sunnud. kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 t’’ 20 - Sími 1-1200
JtEYKJAyÍKDRjj
MAÐUR OG KONA í kvöld
MAÐUR OG KONA sunnudag
kl. 15. 50. sýning.
ORFEIJS OG EVRYDÍS
sunnudag kl. 20.30.
Síðasta sinn.
y
Aðgöngumiðasalan * Iðnó er
opin frá kl.‘14. slmi 13191
Tilraun til að „eftirlíkja44
uppruna lífs á jörðu
Hvað verður, ef
manninum tekst
að vekja lif i
dauðu efni?
XTvemig hófst líf á jörðu?
Og hvemig er hugsanlegt
að það hafi hafizt á öðrum
hnöttum, sé þar um líf að ræða?
Lífið hófst, þegar dautt efni öðl-
aðist hæfileika til að endurnýja
sjálft sig, aukast og margfald-
ast. Það er sú kenning, sem flest
ir víiindamenn á því sviði, að-
hyllast nú.
En hinni spurningunni er
samt ósvarað, hvaða efnabreyt-
ing hafi átt sér staö, sem varð
til þess að hið dauða efni öðl-
aðist þennan hæfileika? Og
hvað veldur því að slík breyt-
ing gerist ekki enn I dag? Og
hvað veldur því, að ekki er
hægt að framkalla slíka breyt-
ingu I tilraunastofum, breyta
dauðu efni I lífrænt — skapa
gervilíf, ef svo mætti 2ð oröi
komast?
Sá vísindamaður, sem viröist
vera kominn næst því að svara
þessum spurningum, er dr. Cyril
A. Ponnamperuma. í tilrauna-
stofu sinni hefur honum tekizt
að skapa þaö umhverfi og þær
aðstæður, sem llklegt má telja
að verið hafi hér á jörðu fyrir
um það bil 4,000 milljónum ára.
Og hann hefur þegar sýnt fram
á það að vissu leyti hvemig
sennilegast sé, að líf hafi getað
kviknað fyrir efnabreytingar,
sem margt bendir til að hafi
orðið við upphaf vega.
Ef dr Ponnamperuma heldur
tilraunum sínum áfram á grund
velli þessara kenninga sinna, er
ekki ólíklegt að honum megi
takast að framkalla slíka breyt-
ingu. Tilraunir hans gætu þá
orðið grundvöllurinn að fram-
kalla líf I dauðum efnum á til-
raunastofum, og það mundi
vissulega styrkja kenningar
þeirra vlsindamanna, sem halda
þvl fram að líf fyrirfinnist I
rauninni hvarvetna I alheimi,
eða sé að þróast þar.
Dr. Ponnamperuma veitir for-
stöðu rannsóknarstofnun I efna-
líffræði I San Francisco, er eink-
um hefur að markmiði sínu að
rannsaka uppruna lífsins á efna
fræðilegan hátt, svo og líf utan
jarðarinnar og óháð jöröinni.
Fyrir tugmilljónum ára varð
yfirborð jarðar fyrir sterkum
geislunaráhrifum frá sólu. And-
rúmsloftið umhverfis jörðina
samanstóð þá af methane, amm-
oniaki, vatnsgufum og örlitlu
magni af vetni. Ozone-Ioftlagið
var þá ekki komið til sögunnar,
sem sennilega myndaði svo súr-
efnið fyrir tilstuölan grænna
plantna á jörðinni. Það eru
þessi ozone-loftlög, sem draga
nú að miklum mun úr geislun-
aráhrifum sólarinnar á yfirborð
jarðar.
Aðrar orkuuppsprettur, sem
Iíklegar eru til að hafá háft á-
hrif á yfirborö jarðar, voru eld-
ingamar, geislun frá ^élslavirk-- '
um öreindum og hiti af völdum
eldsumbrota. Sjávarföllin gerðu
og ýmist að vökva ströndina,
eöa hún þornaði að einhverju
leyti.
Þessi öfl telja vísindamenn-
irnir aö hafi til safnans valdið
efnabreytingum á yfirborði jarð
ar, unz þau gerðust smám sam-
an lífræn. Telja þeir, að slíkar
efnabrevtingar hafi þróazt svo
skipti hundruðum milljóna ára,
Dr. Ponnamperuma.
þangað til þessar öreindir mynd
uðu sameindir, sem aö vísu voru
ekki lífi gæddar, en lögðu þó
grutidvöllihn að öllu lífi I efn-
inu. 1
Það er ékki ólíklegt að þau
efni, sem þá fyrirfundust á jörð
inni, hafi myndað eins konar
„graut“ I frumhöfunum og að
þar hafi síðan myndazt ný efna-
sambönd, sem vöktu örsmáar
„kveikjur“, er táknuðu upphaf
lífsins.
Árið 1963 eftirlíkti dr. Ponn-
amperuma þessar aðstæður I
tilraunastofu sinni. Hann kom
öllum þeim efnum fyrir I til-
raunaflöskum sem líklegt er að
fyrirfundizt hafi í árdaga á
jöröu, og lét síðan sterka út-
fjólubláa geisla skína á efna-
blöndu þessa, eins og liklegt er
að þá hafi gerzt, eða meðan
geislar sólarinnar bárust hindr-
unarlaust niður á yfirborð jarð-
ar.
Með þessu móti tókst honum
að framieiða þær frumeindir, I
fyrsta skipti sem slíkt hefur
tekizt I tilraunastofu, sem nefn-
ast „adenosine triphosphate“,
og veita öllu lífi orku I hvaða
formi sem er. Þetta var mik-
ill og merkilegur sigur og tákn-
aði áfanga á leiðinni að upp-
runa sjálfs lífsins.
Árið 1965 beindu prófessor-
inn og aöstoðarmenn hans 100,
000 volta rafstraumi að efna-
fræðilegri eftirlíkingu á yfir-
borði „frumjaröar", eins og um
eldingu væri að ræða. Við þaö
urðu merkilegar efnabreytingar,
meöal annars mynduðust nýjar
frumeindir I þeim efnum, sem
þar voru fyrir. Þá hefur og
náðst merkilegur árangur í til-
raunastofunni fyrir rannsóknir
og tilraunir með blaðgrænu.
Allur hefur þessi árangur orð-
ið til þess að renna stoðum und-
ir þá kenningu dr. Ponnamper-
uma, um uppruna lífs á jörðu,
sem áður er getið. Þessum til-
raunum er langt frá því lokið,
og eflaust á margt stórmerkilegt
eftir að koma þar I ljós.
En hvað verður svo, ef mönn-
um tekist að vekja þannig líf
I dauðu efni? Hyggilegast er að
hugsa sem minnst svar við
þeirri spurningu...
r~ , . XI
1 LAUGARÁSBIO I HÁSKÓLABÍÓ 1
Paradine málið Spennandi amerísk úrvalsmynd framleidd af Alfred Hitchcock. Gregory Peck, Ann Todd, Lois Jordan o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Léttlyndir læknar AÖalhlutverk: Frankie Powerd, Sidney James. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. i
HAFNARBÍÓ
AUSTURBÆJARBÍÓ
Of margir þjófar Spennandi. og viðburöarlk ný amerisk litkvikmynd, með Pet- er Falk og Britt Ekland. ts lenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bonnie og Clyde Aðalhlutverk: Warren Beattý Fay Dunaway. — Islenzkur texti. — Bönnuð börnum inn an 16 ára Sýnd kl. 5 og 9.
iHL'l P1 •! li v 1* 1 »1 í 1 j||
Rottukóngurinn i fangabúðunum Islenzkur texti. — George Seg al, John MilP Tom Courtenay. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Ræningjarnir i Arizona Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. -
SKEIHNITl- 96STAÐUR TJMGflð® TðLKSINS Faxar leika Pétur i Diskotekinu Rió tríó Áög. kr. 80 16 ára og eldri Opið 8—1. Miðasala frá kl. 17. Mætið öll með nafnskírteini.
Pangalesi Von Ryan's Arnerísk stórmvno i litum Fran. Sinatra, Trevor Howard. Bönnuð /ngri en 14 árk. Sýnd kl. 5 og 9.
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila
á söluskatti.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík! og
heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður
atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um-
dæminu, sem enn skulda söluskatt 4. árs-
fjórðungs 1968 svo og söluskatt eldri ára,
stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hin-
um vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum drátt
arvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast
hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar
til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. febr. 1969
SigurjónSigurðsson.
Auglýsið í Vísi