Vísir - 22.02.1969, Page 7

Vísir - 22.02.1969, Page 7
/ifeÉfcl R Liwgardagur 22. febrúar HMJ9. 7 assE5^"® Minkur — zz?—> 9. síöu Þessi minkur, sem nú er al- inn í minkabúrum er orðinn svo langræktaður að hann ætti erfitt meö að lifa í náttúrinni a.m.k. fyrst í stað og því auðveit að granda honum, ef svo óiíklega viidi til að hann slyppi út. Það má taka það fram, að minkur sém slyppi út úr búrum, er töluvert fjárhagsiegt tjón fyrir eigandann og því varnarkerfið tvöfalt, bæði frá því opinbera og frá eigandanum sjálfum til að koma í veg fyrir beint fjárhags legt tjón. Jþað hafa allir stjórnmálaflokk ar viðurkennt, aö það, sem okkur riði nú mest á, sé að auka fjöibreytni atvinnulífsins. Samt hafa alþingismenn sýnt minka- ræktunarmálunum furðulegt fá- læti, og þeim hefur ávallt verið ýtt til hliðar, ef einhver önnur mái hafa verið á dagskrá. Eng inn hefur treyst sér til að hrekja þá fullyrðingu minkaræktun- armanna, að minkarækt geti orðiö yerulegur atvinnuvegur hér á ihndi og nýtt það hráefni, sem lítio verð hefur hingað til fengizt fyrir, þ. e. fiskúrgang og verðlitlar sláturafurðir á haust- in, þ.e. ails kyns innmat. Einn veigamesti kostnaðarlióurinn við minkaeldi er fóðrið, eöa 60 — 70% af öllum kostnaðinum. Af því höfum við 98% innanlands á verði, sem er iangt undir því verði, sem minkaframleiðendur á Norðurlöndum þurfa að kaupa það á. Loftslagið er talið1 betra hér en á Norðurlöndunum og nægiiegt vinnuafl er víða á land inu til að sinna minkarækt. Það er nú á valdi Alþingis, hvort þjóðin eigi að bíða leng ur eftir þessari girnilegu atvinnu grein, en auk frumvarps Péturs og Guðlaugs, er búizt við því að iagt verði fram áiit nefndar, sem kjörin var til að kynna sérminka eldismálin, á Aiþingi bráðlega. Búizt er við því að álit nefndar innar verð; mjög jákvætt og virð ist þá ekki til setunnar boðið, þvi að nógir verða til þess að hefja þessa atvinnugrein um leið og grænt ljós fæst, þjóðinni ti! farsældar í lífsbaráttunni. vj — Skoðum j þjóðbtfninga- sýninguna Tökum afstööu til framtíðar íslenzka þjóð- búningsins i æskulyðssamband ÍSLANDS Samtök 12 lafidssambanda Auglýsið í VISI NIXON TIL EVROPU I MORGUN Fer eftir tveggja daga viBræður frá London til Parisar Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands mun leggja mikla áherzlu á að traust vinátta haldist og sam- starf milli Bandaríkjanna og Bret- lands, þegar Richard M. Nixon Bandaríkjaforseti kemur til London á mánudagskvöld að aflokinni 2ja daga heimsókn til Brussel, þar sem hann ræðir við stjórnmálaleiötoga og leiötoga N-Atlantshafsbandalags- ins í höfuöstöðvum þess i Belgíu. Frá London' fer Nixon til Parísar og allt bendir til, að forsetanum sé það hið mesta kappsmál að bæta samstarf Bandaríkjanna og Frakk- lands. Wiison mun gera sitt til, seg ir í NTB-frétt, að ekkert gerist tengt brezkum hagsmunum, er verði til að trufla fyrrgreint áform Nix- ons forseta. í sömu fregn segir, að það sé litlum vafa bundið að eining muni ríkja milli Wilsons og Nixons um þau mál, sem þeir taka til meðferð ar, svo sem samskipti austurs og vesturs, alþjóða peningavandamál, nálæg Austurlönd og Víetnam. í kosningaræðum s.l. haust sagði Nixon hvað eftir annað, að h^nn liti svo á, að bandamenn Banda- ríkjanna í Evrópu ættu aö taka á sínar herðar stærri hluta byrða sam eiginiegra varna en þeir nú gera, en Wilson getur með réttu bent á, aö næstum engar þjóðir álfunnar beri hlutfallslega eins þungar varn árbyrðar og Bretar, og eins og fram kom í áætluninni um útgjöldin til landvarna næsta ár, er mark Breta, aó gera Bretland öflugra sem Evrópuveldi, en þaö er kleift vegna þess hve Bretar draga úr vöimum í Austuriöndum fjær. Augljóst virðist að í viöræðun- um verði aðild Bretlands aö Efna- hagsbandalagi Evrópu ofarlega á dagskrá. Augljóst virðist, aö óeiningin, er komin er upp innan V-Evrópubanda lagsins, en Bretland er aðili að þvi ásamt EBE-Iöndunum sex, geti valdið Nixon einhverjum erfiðleik- um, er þeir ræða málin, hann og de Gauile. Gagnvart bandamönnum sinum á meginlandinu neita Bretar aö „sár- leg tengsi milli Downing Street og Hvíta hússins" brjóti á nokkurn hátt í bág við samskipti þeirra við aðra bandamenn, en samræmi og gott samstarf Breta og Bandaríkja manna er hinum fyrrnefndu afar mikilvægt. Þótt eining riki um þau mál, sem drepið var á kann Vfet- nam-málið að hafa óheppileg áhrif á meðan Lundúnaheimsóknin stend ur 24.—26. febrúar, þar sem and stæðingar Bandaríkjanna í Víetnam hafa samtök sín í milli um kröfu- göngur og mótmælafundi fyrir nt- an bandaríska sendiráðiö, og wð Downing Street 10 (bústað for- sætisráöherra) og í grennd vfð Buckinghamhöll. —Listir ~Bækur-Menningarmál~-~-—......... ......’..... Halldór Haraldsson skrifar tónlistargagnrýni; Wodiczko í heimsökn hjá Sinfóniuhljómsveit Islands. — 11. tónleikar Bridge i Kópavogi Sextán spiia sveitakeppni í Kópa vogi með þátttöku tíu sveita lauk 30 janúar og urðu þessar efstar: 1. Sv. Ármanns Lárussonar 140 st. 2. Sv. Sigurðar Gunnlaugssonar 128 3. Sv. Kára Jónassonar 122 stig 4. Sv. Guðm. Jakobssonar 105 stig 5. Sv. Odds Sigurjónssonar 98 stig Tvímenningskeppni stendur nú yfir og að loknum þremur umferð- um (af 5) eru þessir efstir: 1. Grímur Thorarensen—Kári Jón- asson 397 stig. 2. Garðar Þórðarson—Vald. Valdi- marsson 374 stig. 3. Gylfi Gunnarsson—Óli Andreas- son 357 stig 4. Ól. Júlíusson—Jóhann Jónsson 354 stig. 5 Sveinn Bjarnason—Björn Kristj- ánsson 352 stig. 6. Guðm. Jakobsson—Stefán Gunn arsson 345 stig. 7. Þorsteinn Jónsson—Guðm. Han- sen 344 stig. Að lokinni tvímenningskeppninni héfst einmenningskeppni, sem jafn frarnt verður firmakeppni. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Philip Jenkins. Efnisskrá: Vivaldi: Konsert fyrir þrjár fiðlur og strengi; Beethoven: Píanókonsert nr. 3 í c-moll. Haydn: Sinfónía nr. 1(10 í G-dúr (,,Hin hermannlega!‘). Kodály: Galanta — dansar. Nú er hækkandi sól og þótt ekki sé hér enn vorilmur í lofti var engu líkara en einhver vorþytur færi um hljómsveitina á síðustu tónleikum. Ekki var þó ástæðan hækkandi sól, he](dur sú, að hér vgr í snöggri heimsókn okkar góði kunningi, pólski hljómsveitarstjórinn Bodhan Wodiczko. Heyranlegt var strax í fyrsta verkinu, að meiri ferskleiki var yfir öllum leik hljómsveitar en venjulega. Philip Jenkins, sem einnig er að góðu kunnur hér, m. a. er hann lék með „Trio of London", lék einleik í þriðja píanókonsert Beethovens. Leikur hans var mjög vandaóur og fágaður út í smæstu atriði. Greining (nýyrði fyrir ,,fras- ering") hans var oft mjög fallega mótuð og tækniatrið; snuröulaus. Hins vegar saknaði maður stund- um meira „forte", en það má vafa- laúst skrifa á reikning flygilsins og hins nafntogaða hljómburöar Há- skólabíós. Sannleikurinn er nefni- lega sá, að þessi flygill, þótt góður sé að vissu marki (hann væri á- gætur í minni sal, „reci(al-haH“), en alls ekki nógu hljómmikill til notkunar með hljómsveit. Þá bætir hinn niðurdrepandi hljómburöur hússins ekki úr skák. Það þyrfti að segja sérhverjum einleikara frá þessurn annmörkum áður en hann leiþur, svo að hann geti þá bagað sér eftir því. Fremur neyðarleg at- höfn, en væri mjög tilbtsöm og nauðsynleg, þangað til forráðamenn bíósins stíga niður af sínum stöHum og korria til móts viö kröfur tón- listarmanna. Hafa þeir síðamefmdJ e.t.v. ekki orðað kröfur sínar nógu ljóst? Handbragö og lífskraftur hljóm- sveitarstjórans, Wodiczkos, naut sín betur í næstu verkum, hinni hermannlegu sinfóníu Haydns, sem var bæði vel unnin og leikin með nægilega mikilli snerpu til að hljóma áheyrlega, en þó var það sérstaklega i Galanta-dönsum Kodálys, sem heyra mátti óg sjá, að fáir ef nokkur hljómsveitarstjóri hefur fengið annað éins út úr þess- ari hljómsveit sem Wodiczko. Þökk sé Wodiczko fyrir komuna og megi Sinfóníuhljómsveit íslands njóta hinna hressandi lífskrafta hans sem oftast. Halldór Haraldsson. Bílþjófor — Sb—-> lf SÍÖU sem sagðist hafa lagt þá þar til þess að aðrir yr,ðu ekki til þess að stela henni, eða óvitar gætu ekki fiktað við hana. Höfðu lög- reglumenn upplýsingar um, hver hann var, og sóttu hann heim til hans að morgni, en þá viður- kenndi hann sinn þátt í næturat- burðunum. Piltarnir eru á aldrinum 17, Í8 og þrir 21 árs. Einn þeirra varð myndugur í fyrradag, dagfnn áð ur en þeir stálu bílunum. Lög- reglan hefur áður haft afskipti af öllum þessum piltum fyrtr ým is afbrot og sumum þeirra atl- oft. Mordmalid — 1» í- síöu. til fullrar refsingar samanber 211. gr. hegningarlaganna, sem hljóðar á þá leið, að hver, sem svipti ann- an mann lífi, skuli sæta fangelsis vist ekki skemur en 5 ár eða ævi- langt. At' hálfu ákæruvaldsins sæk- ir málið Hallvarður Einvarðsson að- alfulltrúi saksóknara ríkisins. Verjandi Gunnars er Ragnar Jóns son, hæstaréttarlögmaður, en ehn sem komið er, hefur hann ekki lagt fram kröfur skjólstæðings síns í málinu. Ákærði hefur setið í gæzluvarð- haldi meðan rannsókn málsins hef- ur staðið yfir, og hefur hann á þeim tíma gengið undir geðrannsókn. Nið urstaöa geðlæknisins aö lokinni rannsókninni var á þá leið, að á- kærði væri sakhæfur. Þjóðartekjur — *-> 1. slðu. verulegum verðmætum og þær voru á árunum 1962—1963. Síðan vék hann að því, að minnkun bjóðar- framleiðslunnar á árinu 1968 í sam- anburði viö 1967 hefði orðið a. m. k. 5 af hundraði. Til viðbótar þessari minnkun kæmu áhrif af verðfalli útflutningsafurða 5,5 af hundraöi. Þjóðartekjur heföu því Iækkað um nálægt 7% á milli áranna 1967 og 1968. Reiknað á mann næmi lækkun þjóöartekna rúmlega 8 af hundraöi. Samdrátturinn hefði komiö fram á flestum sviðum, einkum í sjávar útvegi, en landbúnaðarframleiðsla og iðnaðarframleiðsla fyrir innlend- an markað hefði ekki gert betur en aö standa í stað og jafnvel dreg- izt eitthvað saman frá fyrra ári. Framleiðslusamdráttur I byggingar starfsemi og mannvirkjagerð hefði numið um 6 af hundraði árið 1968. Þá hefði staða ríkissjóðs gagn- vart Seðlabankanum versnað um 241 millj. króna á árinu. Hagur viá» skiptabank'annu - ‘ '■"-versnaói, Aukh ing spariinnlána nam í kringum aw—ww—wi'm'iii'''"r nii-r--r—y.-n.-faB-i 600 millj. árin 1967 og 1968 sam- anborið við 983 millj. kr. árið 1966. Forsætisráðherra kvað þaö mikil vægt, að menn sættu sig nú við þá skerðingu, er orðið hefði á kjör- /um. Þeir hefðu nú svipuð og þó væntanlega ívið betri kjör en var fyrir 6—7 árum. Við værum enn meðal þeirra þjóöa, er við bezt kjör byggju. ö lokum sagði ráð- 'herra: „Hitt skulum við játa, að það er alltaf erfitt aö sætta sig viö það að fá minna í hlut heldur en áður var, en hvort sem mönnum þykir það erfitt eða erfitt ekki, þá er þaö óhjákvæmileg staðreynd, að svo verða menn aö gera og spurningin er sú, vilja menn gera það á þánn veg, að allt lendi i upplausn og vandræðum eða vilja þeir gera það af hyggindum og for- sjá, þannig að við getum sem fyrst komizt úr þeim erfiðleikum, sem við nú erum í og sótt fram til betri og blómlegri tíma.“ Að lokinni ræöu forsætisráöherra urðu almennar umræður. Fulltrúastarf Ungur maður, ekki eldri en 30 ára, óskast til að starfa | við gerð forskrifta fyrir rafreikni. Umsækjandi þarf að hafa stúdentspróf úr stærðfræðideild’eða sambærilega menntun. — Upplýsingar verða veittar á skrifstofu ; vorri Háaleitisbraut 9 (ekki f síma). Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Hafnarfjörður Stúlka, vön aígreiðslustörfum óskast. Þarf að vera vön kjötafgreiðslu. HRALJNVER H/F Áifaskeiði 115 . Sími 52790 ? V

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.