Vísir - 22.02.1969, Síða 10
IV
V í S I R . Laugardagur 22. febráar ÍWSS.
Úrval úr dagskrá næstu viku
SJÖNVARP
Sunnudagur 23. febrúar
18.00 Helgistund. Prestur séra
Ragnar Fjalar Lárusson,
Hallgríinsprestakalli.
IS.15 Stundin okkar. Hrefna Tyn
es segir sögu. Bjössi bíl-
stjóri — brúöumynd eftir
Ásgeir Long. Kór Gagn-
fræðaskóla og Æskuiýðs-
ráðs Kópavogs syngur. —
Tumi og Dísa — brúðuleik-
hús. Stjórnandi Jón E. Guð-
mundsson. David Living-
stone, landkönnuöur og
kristniboði — Birgir G. Al-
bertsson segir frá. Umsjón:
Svanhildur Kaaber og Birg-
ir G. Albertsson.
20.20 íslenzkir tönlistarmenn. —
Blásarakvintett leikur þrjú
stutt lög.
20.45 Utan við alfaraleið. Mynd
um Róbinson Krúsó, og
fólk, sem viljandi eða ó-
viljandi hefur dvalizt lang-
dvölum fjarri öðrum mönn-
um. ('Nordvision — Danska
sjónvarpið).
(21.10 Strangur dómari. (The
Hanging Judge). Bandarískt
sjónvarpsleikrit. Aöalhlut-
verk: James Whitmore og
Jean Hagen.
22.00 Á slóðum vikinga. Frá Agli
Skallagrímssyni. Þetta er
fyrsta myndin af sex, sem
sjónvarpsstöðvar á Norður-
löndum hafa gert um vík-
ingaöld. Fjallar hún um
hinn dæmigefða víking, Eg-
i'l Skallagrímsson, hei{5-
ingia, skáld og bardaga-
mann. Þýðandi og þulur:
Ölafur Páimason.
Mánudagur 24. febrúar
20.30 Lagasyrpa úr söngle(knum
„Oklahoma". Nemendakór
Verzlufiarskóla Islands
syngur. áan Morávek stjórn
ar og leikur undir á píanó.
20.50 Saga Forsvteættarinnar. —
John Galsworthy 20.
þáttur. Þögul ástarjátning.
Aðalhlutýerk: Eric Porter,
Nyree Dawn Porter, Susan
Hampshire og Nicholas
Pennell.
21.40 Loftfar hans hátignar. —
Þetta er leikin heimildar-
mynd um endaiok brezka
loftfarsins R 101 árið 1930.
Leikstjóri: Peter Jones.
Þriðjudagur 25. febrúar
20.30 Munir og minjar. — ,,Með
gullband um sig miðja . ..“
Elsa E. Guðjónsson, safn-
vörður, sýnir íslenzkan
brúóarbúning, sem fluttur
var úr landi árið 1809 og
er nú á safni í Lundúnum.
Þjóðminjasafn íslands hef-
ur fengið búninginn nú að
láni.
21.00 Hollywood og stjörnurnar.
Um efnivið og uppbyggingu
kvikmynda.
21.25 Á fiótta. „Skógareldur" —
Aðalhlutverk: David Jans-
sen.
22.10 Mynd af Adenauer. Kvik-
mynd um málarann, Oskar
Kokoscha og Adenauer
kanzlará, en Kokoscha mál-
aði fræga mynd af kanzl-
aranum. (Þýzka sjónvarpið)
Miðvikudagur 26. febrúar
20.55 Sjómenn í landi. (No Trams
to Lime Street): Brezkt
sjónvarpsleikrit. Leikstjóri:
David J. Thomas. Aðal-
hlutverk: Tom Bell, Ciifford
Evans og June Barry.
21.55 Millistríðsárin. (19. þáttur.)
Bandarikin á árunum 1926
-1928.
Föstudagur 28. febrúar
20.35 Svipmyndir úr skemmtana-
lífi íslendinga nú og fyrr
á öldinni. Rætt við Eirík
1 frá Bóli, Biskupstungum,
Jón Sigurðsson frá Litlu
Strönd í Mývatnssveit. Lit
ið inn á dansleik í Glaum
bæ og réttabali i Rangár
vailasýslu. Umsjón Gísli
Sigurðsson.
21.05 Söngvar og dansar frá
Kúbu.
21.1-5 Harðjaxlinn. Fornir fjendur
Aðalhlutverk:' Patrick Mc
Goohan. Myndin er ekki
ætluð börnum.
Laugardagur 1. marz
16.30 Endurtekið efni: Varla deig-
ur dropi. Þessi mynd fjallar
um auðnina miklu í miðr
Ástralíu, sem kölluð er
. „Rauða hjartaö“ og áhrif
hins þurra veðurfars á dýra
lífið í álfunni. Áður sýnt
3. febrúar 1969.
16.55 22 M.A. félagar syngja. —
Kór úr Menntaskóianum á
Akurevri flytur létt lög úr
ýmsum áttum, m. a. úr vin-
sælum söngleikjum. Söng-
stjóri er Sigurður Demetz
Franzson. JJndirleik annast
Hljómsveit Ingimars Eydal.
Áður sýnt 22. apríl 1968.
17.20 Þáttur úr jarðsögu Reykja-
víkursvæðisins. Þorleifur
Einarsson, jarðfræðingur,
sýnir myndir og segir frá.
Áður sýnt 21. maí 1968.
20.25 Á vetrarkvöidi. I þættinum
koma fram: Þórunn Ólafs-
dóttir, Þorgrímur Einars-
son, Hiimar Jóhannesson
og Arnar Jónsson og félag-
ar.
21.00 Bílaöld. Tíu lifandi mynd-
ir um manninn og bítinn
hans. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið).
21.25 Það gerðist um nótt. (It
Happened one Night). —
Bandarisk kvikmynd. Leik-
stjóri: Frank Capra. Aðal-
hlutverk: Clark Gable og
Claudette Colbert.
iiTVARP
Sunnudagur 23. febrúar
10.25 Þáttur um bækur.
Ólafur Jónsson og Sveinn
Skdrri Höskuldsson tala
saman um „Sjödægru“ Jó-
hannesar skálds úr Kötl-
um.
11.00 Messa í Breiðagerðisskóla.
Prestur: Séra Felix Ólafs-
son.
13.15 Um rímur og rímnakveð-
skap. Hallfreður Örn Eiríks-
son cand. mag. flytur annað
fyádegiserindi sitt.
19.30 Þjóövisur og þýðingar.
Hjörtur Pálsson les úr
ijóöabök Hermanns Pálsson
ar.
19.40 Á Signubökkum. Brynjar
Viborg og Gérard Chinotti
kynna franskan Ijóðasöng.
20.50 Tónleikar í útvarpssal:
1 Sinfóníuhljómsveit ísiands
og Snjólaug Sigurðsson frá
Winnipeg leika.
21.15 I sjónhending. Sveinn Sæni
undsson ræðir við Guöna
Thorlacius skipstjóra.
Mánudagur 24. febrúar
19.30 Um daginn og veginn. Á
Halldór Blöndal kennari'
talar.
20.20 Tækni og vísindi.
Leó Kristjánsson jarðeðlis-
fræöingur talar um aldurs-
ákvaröanir í elztu jarölög-
' um.
21,00 Smalamennska í heiðúini.
eftir Björn Bjarman. ;HÖf-
undur les.
Þriöjudagur 25. febrúar
14.40 Við sem heima sitjum. —
Ása Beck les „Morgun-
dögg“, smásögu e. Henrik
Pontoppidan í þýðingu
Kristjáns Albertssonar.
20.50 Hvað er templari — must-
erismaður? Pétur Sigurðs-
son ritstjóri flytur erindi.
21.10 Óbókonsert eftir Vaughan
Williams. Leon Coossens
og Philharmonia í Lundún-
um leika.
23.00 Á hljóðbergi.
Sænski rithöfundurinn
Tage Aurell les smásögu
sína „Aðstoðarprestinn”.
Miðvikudagur 26. febrúar
19.30 Símarabb. Stefán Jónsson
talar við menn héij og hvar.
20.20 Kvöldvaka. a. Heimir Páls-
son stud. mag. endar lestur
á Bjarnar sögu Hítdæla-
kappa (6). b. Hjaðningarím
'ur eftir Bólu-Hjálmar.
Sveinbjörn Beinteinsson
kveður þriðju rímu. c.
Biönduóskirkja. Séra Þor-
steinn B. Gislason fyrrver-
andi prófastur í Steinnesi
flytur erindi. d. Lög eftir
Jónas Helgason. Pétur Á.
Jónsson og kórar syngja.
e. I hendingum. Sigurður
Jónsson frá Haukagili flyt-
ur vísnaþátt.
Fimmtudagur 27. febrúar
14.40 Við sem heima sitjum. —
Ása Beck les smá’söguna
J.SkósnHáinn“ eftir Johp..
Galsworthý, Bogi Ólafsson
íslenzkaði.
19.35 „Glataðir snillingar" eftir
William Heibesen. Þýðandi:
Þorgeir Þorgeirsson\ Leik-
stjóri Sveinn Einarsson. —
Þriðji þáttur.
20.45 Prelúdía og fúga um nafnið
BACH eftir Þórarin Jóns-
son. Björn ólafsson leikur
einleik á fiðlu.
21.10 Góðhestur, huldar vættir og
annar hestur. Stefán Jóns-
son ræðir við þrjá bændur
á Snæfellsnesi: Jónag Ólafs-
son á Jörfa, Ásgrím Þor-
grímsson á Borg og Július
Jónsson í Hítarnesi.
Föstudagur 28. íebrúar
20.30 Atvinnumöguleikar fatlaðra
og lamaðra í nútímaþjðð-
félagi. Haukur Þórðarson
vfirlæknir flytur erin<Ji.
20.50 Úr hljófr.ieikasal. Banda-
ríski píanðleikarinn Lee
Luvisi leikur á hljómleik-
um í Austurbæjarbíói 28.
f. m.
Laugardagur 1. marz
15.25 Aldarhreimur. Björn iBald-
ursson og Þórður Gunnars-
son sjá um þáttinn og ræða
við Björk Gísladóttur.
. 17.50 Söngvar í léttum tón. Delta
Rhytm Boys syngja á
sænsku o° ensku.
19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars-
son fréttamaður stjórnar
þættinum.
20.00 I.eikrit: „Vait er völubein-
ið“ eftir Paul Jones. —
Áður útvarpað 1962.
22.25 Góudans útvarpsins. M. a.
leikur sextett Ólafs Gauks
í hálftíma.
UTVARP
Laugardagur 22. febráar.
12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óska-
lög siúklinga. Kristín Sveinbjörns
dóttir kynnir. 14.30 Aldarhreirnur
Björn Baldursson og Þórður Gunn
arsson kynna söngfélagið Hörpu,
sem syngur nokkur lög. 15.00
Fréttir. Tónleikar. 15.30 Á líðandi
stund. Helgi Sæmundsson rabbar
við hlustendur. 15.50 Harmoniku-
spil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum
æskunnar. Dóra Ingvadóttir og
Pétur Steingrímsson kynna nýj-
ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. —
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga í umsjá Jóns Pálssonar. —
17.30 Þættir úr sögu fomaldar.
Heimir Þorleifsson menntaskóla-
kennari talar um gríska goða
fræði. 17.50 Söngvar í léttum tón.
Mike Sammes kórinn syngur. —
18.20 Tilkynningar. 18.45 Veður-
fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00
Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dag-
legt líf. Árni Gunnarsson frétta-
maður sér um þáttinn. 20.00 Dag
finnur dýralæknir. Ólafur Stephen
sen tekur saman dagskrárþátt
með upplestri og tónleikum, og
kynnir atriðin. Lesari Pétur fein-
arsson leikari. 21.05 Leikrit:
„Tveggja manna tal kvöldið fyrir
réttarhöldin“ eftir Oldrich Danek.
Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leik
stjóri: Benedikt Árnason. 22.00
Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lest
ur Passiusálma (17). 22.25 Dans-
lög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
DAGFINNUR
DÝRALÆKNIR
Dagfinnur dýralæknir nefnist
dagskráratriði, sem hefst í út-
varpinu kl. 20 í kvöld. Ólafur
Stephensen tók saman þáttinn
með upplestri og tónleikum og
kynnir atriðin. Lesari er Pétur
Einarsson, leikari.
Við spuróum Ólaf hvort þátt-
urinn væri framlenging á barna-
tímanum. Hann svaraði á þessa
leið: — Höfundur bókanna um
Dagfinn dýralækni, Hugh Loft-
ing, tók það fram, að bækurnar
væru fyrir ungt fólk á öllum
aldri. Þessi þáttur er því tileink
aður ungu fólki á öllum aldri.
Þátturinn er unninn upp úr þess
um bókum og tónlistinni, sem
samin hefur verið í kringum þess
ar bækur. Það hafa þegar verið
gefnar út margár. plötur með tón
list um þetta efni, og m.a. verður
leikin tónlist úr kvikmyndinni.
„Dagfinnur dýralæknir", sem Rex
Harrison lék aðalhlutverkið í og
tónlist úr söngleik, sem fjallar
um þessa persónu og var hljóð
rituð með ýmsum listamönnum
m. a. Sammy Davies junior, An-
thony Newley og annars bæði
dýrum og mönnum.
Bækurnar um Dagfinn dýra-
Iækni eru alls tólf og hafa veriö
gefnar út í rúmlega 30 útgáfum
um allan heim. Dagfinnur dýra-
læknir, sem skilur dýramái, hef-
ur eignazt marga aðdáendur bæöl
börn og fullorðna og hefur hann
yerið heimilisvinur fjölskyldna í
enskumælandi löndum nú í um
háifa öld og nú eru fleirí þjöðir
að uppgötva Dagfinn, m. a. hafa
. Rússar gert um hann stórkostlega
kvikmynd.
SJONVARP
Laugardagur 22. febrúar.
16.30 Endurtekið efni. Ljónið og
hesturinn. Bandarísk kvikmvnd:
Leikstjóri: Louis King. Aðalhlut-
verk: Steve Cochran. Þýðandi
Silja Aðalsteinsdóttir. Áður sýnd
25. jan. ‘69. 17.50 íþróttir. Hlé. 20
Fréttir. 20.25 Denni dæmalausi.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson. —
20.50 Réttur er settur. Þáttur í
umsjá laganema við Háskóla Xs-
lands. Fiallað er um málarekstur
vegna meiðsla, sem ólögráða
drengur olli á leikfélaga sínum,
og ábyrgð foreldra í slíkum til-
vikum. 21.50 Hawai. Ferðamanna
paradísinni Honoluiu voru nýlega
gerð skil í sjónvarpinu, en Hawai
er annað og meira. I þessari
mynd er lýst ýmsu því, sem ferða
menn sjá yfirieitt harla Htið af.
Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. —
22.10 Stríðsmenn. Frönsk kvik-
mynd gerð af J. L. Godard árið
1963 eftir handriti Rossefíinis. —
Aðalhlutverk: M. Mass, A. Jurass
og .1. Brassett. Þýðandi: Vigdís
Finnbogadóttir. Myndin er bönnuð
börnum. 23.20 Dagskrárlok.
RÉTTUR ER SETTUR •
I kvöld kl. 20.50 verður fluttur
þátturinn, „Réttur er settur" í
sjónvarpinu. Þetta er i þriöja
skiptið, sem laganemar annast
þennan þátt í sjónvarpssal. Vöktu
hinir þættirnir talsverða athygli
ekki sízt vegna þess að þeir eru
Ieiknir og málaferlin sviðsett.
Markús Örn Antonsson, frétta-
maður sagði að fyrirmynd þessa
þáttar væri sótt til Norðurland-
anna.
— Markmiðið með 1 þessum
þætti er það, aö vekja athygli á
ósköp venjulegum málum og
hvernig málarekstur þeirra fer
fram fyrir bæjarþingi Orators. Það
eru tekin fyrir ýmis spursmál og
gefin mynd af því hvernig farið
er með þessi mál.
Að þessu sinni er fjallað um
málarekstur, vegna meiðsla, sem
ólögráða drengur ollj á leikfélaga
sínum, en þá voru drengimir ekki
nema 10—11 ára, hins vegar var
málið ekki tekið fyrir, fyrr en
jjeir voru 15—16 ára. Þá er fjali
að um ábyrgö foreldra í slikum
tilvikum og dæmt í málinu.
fzxss ■ ’i'-sAataaEnEJiwii w1 imhw
i