Vísir - 22.02.1969, Síða 11

Vísir - 22.02.1969, Síða 11
VISIR . Laugardagur 22. febrúar 1969. BORGIN MESSUR • Neskirkja. Guösþjónusta kl. 2. Séra Páll Þorleifsson. Mýrarhúsaskóli. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Hall- dórsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barna guðsþjónusta með upplestri og kvikmyndasýningu, kl. 11. Séra Bragi Benediktsson. Háteigskirkja. Bamasamkoma" kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jóns son. Ásprestakall. Messa í Laugarás bíói kl. 1.30. Bamasamkoma kl. 11 sama stað. Séra Grímur Gríms son. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson. Bama- guðsþjónusta kl. 10.. Bamakór úr Laugarnesskóla kemur í heim- sókn. Séra Garðar Svavarsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Fjöl skylduguösþjónusta, messa og sunnudagaskóli samtímis kl. 2 e.h. Séra Emil Bjðrnsson. LangholtspVestakall Bama- samkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2 á vegum skiptinema þjóökirkjunnar. Predikarar Ómar Valdimarsson og Stefán Unnsteinsson Ungt fólk flytur tónlist. Einsöngur, Drífa Kristjánsdóttir. Sóknarprestar. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasam- koma í samkomusal Miðbæjar- bamaskólans kl. 11. Séra Jón Auð uns. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Ræðuefni: „Fjallræðan i lyfjabúðum.“ Messa kl. 2. Fermingabörn og foreldrar þeirra mæti við guðsþjónustu. — Séra Ragnar Fjalar Lárusson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10. Dr. Jakob Jónsson. mm * DUlMJ * * * * spa Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þú ættir að nota sunnudaginn til að hvíla þig vel, og reyna að útiloka áhyggjur að svo miklu leyti, sem þér reynist það unnt. Nautið, 21. apríl tii 21. mai. Sennilega geturðu ekki notaö helgina eins og þú helzt vildir, þínir nánustu munu ráða þar miklu um. Dagurinn getur þó orðið ánægjulegur. Tvíburamir, 22. mai til 21. iúni. Helgin getur valdið þér einhverj KALLI FRÆNDI um vonbrigðum, ef til vill finnst þér að þú verðir fyrir óverð- skuldaðri gagnrýni af hálfu vina þinna. Krabbinn, 22. júní til 23. júli. Þú munt hafa í ýmsu að snú- ast, þótt á hvildardegi sé, og ekki kunna því neitt illa. Það lítur út fyrir að þú fáir hrós fyrir framlag þitt. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Það Iítur út fyrir að þú komist á snoðir um eitthvert ráðabrugg sem verður til þess að afstaöa þín til vissra manna breytist að verulegu leyti. >••••••••••••••■•••••••••< Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Það verða talsverðar sveiflur í tilfinningalífi þínu um helgina. Reyndu samt aö varast miklar geðshræringar og gættu orða þinna. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Þér býðst eitthvert tækifæri í dag og muntu sjá eftir, ef þú sleppir því. Láttu ekki telja þér hughvarf í því sambandi. Orekinn, 24. okt. ti! 22. nóv. Það veröa gerðar talsverðar kröfur til þín um þessa helgi, og fcenda allar líkur til að þú getir uppfyllt þær þannig, að þú hafir sóma af. Sogmaðurinn, 23 nóv til 21. des Góð helgi, ef þú gætir þess að hafa taumhald á tilfinningum þínum og hafa hóf á öllu. — Mundu að sögð orð verða ekki aftur tekin. Steingeitin, 22. des til 20. jan Þrákelkni þín getur gert þér og öðrum gramt í geði í dag. Athug aðu að það er ekki í þínu valdi aö breyta skaphöfn og skoðun um annarra. 'atnsberinn, 21 jan til 19 febr Það lítur út fyrir að þú verðir fyrir óvæntri ánægju í dag, aö einhverjar vonir rætist fyrr og betur, en þig hefur órað fyrir. Fiskarnir, 20. febr til 20. marz Hafðu, allt laust og bundið og njóttu þess sem býðst. Gættu þess aC binda ekki miklar von ir við gagnstæða kvnið, og sízt að láta þær í Ijós. >••••••••••••••••••••••••■••••••••••••■••• MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. Verzl. Emma Skóla- vörðustíg 3, Verzl. Reynimelur Bræðraborgarstíg 22. Þóru Magn- úsd„ Túngötu 38, Dagnýju Auðuns Garðastr. 42, Elísabetu Árnadótt- ur Aragötu 1 Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík. Bókabúðinni Laucarnesvegi 52. Bókabúö Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8. Skóverzlun Sigur- bjöms Þorgeirssonar Háaleitis- braut 58—60, Reykjavíkurapóteki Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki Söluturninum Langholtsvegi 176 Skrifstofunni Bræðraborgarstíg 9. Kópavogur. Sigurjón Björnsson pósthúsinu Kópavogi. Hafnarfjörö ur. Valtýr Sæmundsson Öldugötu 9. Ennfremur hjá öllum Sjálfs- bjargarfélögum utan Reykjavikur 60 ára ei í dag. 22. febrúar, Guðmundur Saemundsson, til heimilis að Hofteigi 16. MTM • ■* BORGIN BORGIN Á SLÓÐUM VIKINGA • Annað kvöld kl. 22 verður sýnd í sjónvarpinu kvikmyndin „Á slóð um víkinga" og er hún fyrsta mvndin af sex, sem sjónvarps- avöðvar á Norðurlöndum hafa gert um víkingaöld. Þessar mynd ir standa yfir í hálftíma hver og verða sýndar á sunnudagskvöld- um. Þessi mynd heitir „Frá Agli Skaílagrimssyni“ og eins og nafn ið bendir til fjallar hún um hinn dæmigerða víking, Egil Skalla- grímsson, heiðingja, skáld og bardagamann. Þýðandi og þulur myndarinnar er Ólafur Pálmason. Myndin er ekki leikin heldur sviðsett og er í litum þótt ekki sé unnt að sýna hana nema í svart-hvítu nú. Litasjónvarpið á enn eftir að verða tímabært á Is landi. Kvikmyndin er tekin á sögu- slóðum í Noregi og hér heima. Textinn er mikið byggður á Egils sögu m.a. er lesið úr Sonator- reki og Höfuðlausn. í bakgrunni eru ýmsar landslagsmyndir héðan af sögustöðum t.d. Þingvöllum. Norömenn gerðu þessa mynd. LYFAABÚÐIR: Kvöid- og helgidagavarzla er 1 Garðsapóteki og Lyfjabúöinni Ið- unni til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæöinu er í Stór- holti 1, simi 23245. HEIMSÖKNARTIMI • Borgarspítalinn, Fossvogi: Kl. 15-16 og kl. 19—19.30. - Heilsuvemdarstöðin. Kl. 14—15 og 19-19.30. Elliheimiliö Grund Alla daga kl. 14—16 og 18.30— 19. Fæðingardeild Landspítalans: Alla dagr kl. 15—16 og kl. 19.30 —20. Fæðingarheimili Reykjavík- un Alla daga kl. 15.30—16.30 og fyrir feður kl. 20—20.30. Klepps- spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega. Bamaspítali Hringsins kl. 15—16. hádegi daglega. Landakot: Alla daga kl. 13 — 14 og kl. 19—19.30 nema laugardaga kl. 13—14. Land spítalinn kl. 15-16 og 19—19.30. iMtBI fclaiamaiír SLYS: Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212. S JÚKRABIFREIÐ: S&ni 11100 i Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 í Hafnarfirði. LÆKNIR: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sima 11510 á skrifstofutíma. — Læknavaktin er öl) kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar f sima 21230. — Helgarvarzla í Hafnarfirði til mánudagsmorguns 24. feb.: Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820. SOFNIN • Borgarbókasafnið og útibú þess eru opin frá 1. okt. sem hér segir: Aöalsafn Þingholtsstræti 29A. sími 12308 Utlánadeild og lestrarsalur, opiö kl. 9—12 og-13—22, á laugar- dögum kl. 9—12 og 13 — 19, á sunnudögum kl. 14 — 19. HwjJu/íá jii < ; i Otibílð Hólmgarðl 34, útlána- deild fyrir f-illorðna opiö mánu- daga kl. 16—21, aöra virka daga nem. laugardaga kl 16—19 Les stofa og útlánsdeild fvrir böm. opið alla virka daga nema 'augar daga kl. 16—19. Útibúið Hofsvallagötu 16, útláns deild fyrir böm ög fullorðna. op- ið alla virka daga nema laugar- daga kl. 16—19. Útibúið viö Sólheima 27, sími 36814. ’^tlánsdeild fyrir fullorðna Og hvað viltu svo segja að lokum, Bjöm minn? Að lokum vildi ég segja: „Vertu blessaður, Boggi minn!“ opin alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—2x, tesstofa og út lánsdeild fyrir börn, opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19. Landsbókasafnið: er opið alla daga kfc 9 til 7. Tæknjbókasafn IMSÍ, Skipholti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga 1. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 1. maí—1. okt.) daga. fimmtudaga, taugardaga.N sunnudaga fr‘ kl 1.30 til 4. Þjóðminjasafnið: er opið 1. sept. til 31. mai þriðju Bókasafn Sálarannsóknafélags Is- lands, Garðastræti 8, sími 18130, er opiö á þriðjudögum, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl, 5.15 tifc 7 e.h. og á laugardögum kl. 2—4. Skrifstofa S.R.F.Í. og afgreiðsla tímaritsins Rlorguns er opin á sama tima. Jyrir 340 kostar íslenzka smjörið í heilum bögglum og 5 kg. í Kaupangi. Vísir 22. febr. 1919

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.