Vísir - 22.02.1969, Qupperneq 14
M
TIL SOLU
Vegna brottflutnings er til söiu
svefnpoki -f leðurpoka, hrærivél
með hakkavél, útvarp með grammó
fón, snióþotur, síma-hilla segul-
bandstæki, bamakojur, hitakanna
o. fL Sími 52390.
Lítið Philips útvarpstæki til sölu
á tækifærisveröi. Sími 34022 kl.
10—13 og eftir kl. 17.
Til sölu sem nýtt Ludvig trommu
sett. Uppl. f síma 30727 eftir há-
degi
Vinnuskúr ca. 2x3 til sölu. —
Uppl. í síma 42610.
Rugguhestur, mjög fallegur til
sölu ásamt dúkkuvagni og fugla-
búri. Uppl. í síma 30114.
Til sölu 3 notaðar innihurðir úr
harðviöi með körmum og skrám.
Uppl. f sima 16723 eftir kl. 5.
Til sölu lítið notuð Pfaff prjóna-
vél. Uppi. í síma 82105,
Til sölu stór sjónvarpsgreiða,
radíófónn og útvarpstæki, selst ó-
dýrt. Uppl. D götu 6 Blesugróf í
dag og næstu daga.
Gamall tveggja manna svefnsófi,
útskorinn í eik, til söiu, einnig vél-
arhlíf og geymslulok á W.V. ’62.
Uppl. f síma 40865 e.h.
Húsdýraáburður á bietti til að
skýla gróðri. Ekið heim og borið á
ef óskað er. Sfmi 51004.
Gamlar bækur veröa seldar mjög
ódýrt f dag og næstu daga á Njáls-
götu 40.
Húsdýraáburður tii sölu Uppl i
41649
Vestfirzkar ættir lokabindið. —
Eyrardalsætt er komin út, af-
greiðsia er i Leiftrj og Miðtúni 18.
Simi 15187 og Víðimel 23 sím1' —
10647.
4ra herb. íbúð í Fossvogi til sölu.
Uppl. í dag og næstu. daga f síma
30540 til ki. 6 e. h. og 14089 á
kvöldin
ÓSKAST KEYPT
Notaður 10—15 fermetra mið-
stöðvarketill óskast. Uppl. í síma
2047 og 1147 Akranesi.
B.S.A. mótorhjól. Óska eftir að
kaupa mótor eða mótorhjól af
B.S.A.-gerð, til niðurrifs. Uppl. í
síma 22602.
Kanínur. Viljurr kaupa kanfnur.
Uppl. í síma 16265 eftir kl. 6 á
daginn.
tslenzk frímerkt, ný og notuð
kaupir hæsta verði Richard Ryel
Alfhólsvegi 109 Sími 41424.
Til sölu stuttpels og drengja-
frakki á 12 — 13 ára. Uppl. í síma
23473.
Skátabúningur, á 12 ára telpu,
óskast til kaups. Ljósálfabúningur
á 10 ára til sölu á sama stað. Sími
33166.
Skinnpelsar og húfur, treflar og
múffur, skinnpúðar tii sölu að
Miklubraut 15 í bílskúrnum, Rauð-
arárstígsmegin,
Fermingarkápur úr riffluðu flaueli
regnþéttar, verð kr. 1.800. Skinn-
púðar og skinnhúfur hentugar
fermingargjafir til sölu að Mikiu-
braut 15 í bílskúrnum Rauöarár-
stígsmegin.
Þessa viku verður gefinn 10%
afsláttur af öllum vörum verzlun-
arinnar. Barnafataverzlunin Hverf-
isgötu 41. Sími 11322.
f
ttstk . tangaraagur "zar. leuruarnrw.
Útsala. Odilon kjólar kr. 220—
795, pils kr. 295 — 495, buxur frá
100—625, peysur frá 50—450, regn
kápur 75 — 85. Herraterylenefrakk-
ar kr. 500 (stór no.). Barnaúlpur
kr. 190—290. Herra- og dömusokk-
ar, sokkabuxur, slæður, buxnabelti,
nælondúkar, búfar, efni o. m. fl. á
iágu verði. Regió Laugavegi 56.
-Cápusalan auglýsir: Allar eldri
gerðir af kápum verða seldar á
hagstæðu veröi teryiene svamp-
kápur, kven-kuldajakkar, furlock
jakkar, drengja- og herrafrakkar,
ennfremur terylenebútar og eldri
e' i metratali. Kápusalan Skúla-
götu 51. Sími 12063.
HÚSGOGN
Dagstofuhúsgögn til söiu, tæki-
færisverð. Sími 32733.
Til sölu einsmanns svefnbekkur,
stækkaniegt boröstofuborð, sófa-
borð, hjónarúm, stakur bólstraður
stóll og Zetu-kappi. Til sýnis að
Garðastræti 2, 2. hæð laugard. og
sunnudag.
Stofuskápur verð kr. 4000, lítili
sófi kr. 3000, stoppaður stóll kr.
1500. Sími 34015.
Lítil ibúð 2 herb. og eldhús til
leigu 1. marz. Tilboð sendist afgr.
Vísis merkt „Nes" fyrir mánudags-
kvöld.
Nýr bílskúr til leigu í Hliðunum
fyrir lager eða annað. Uppl. í síma
19398.
Lítil einstaklingsíbúð 2 herb. og
eldhús til leigu. Uppl. í síma 40147
kl. 2—7 í dag og ámorgun.
Til leigu er 2 herb. íbúð með
húsgögnum í Hlíðunum. Tilboð
sendist Vísi merkt „Húsgögn 7057“.
í miðbænum er til leigu fyrir
stúlku gott forstofuherbergi og eld-
hús og bað með annarri. Uppl. í
'sfma 21386 eftirkl. 2 á laugard.
Til lelgu á 1. hæð I miðbænum
húsnæði hentugt til verzlunarrekst-
urs, læknastofu, hárgreiðslustofu,
eða fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma
11873.
Til leigu 3—4 herb. sérhæð viö
Skipasund í mjög góðu ástandi.
Uppl. í síma 30668,
Til sölu ottoman og þrír djúp-
ir stólar (þarfnast yfirdekkingar)
borð og tveir stólar ásamt eldhús-
skápum hentugt í sumarbústað,
einnig stórt skrifborð og stóll (sem
nýtt). Uppl. að Hverfisgötu 46
(uppi í porti) kl. 1—5 í dag.
Tvísettur klæðaskápur til sölu.
Sími 31115.
Kaupi vel með farin húsgögn og
•nargt fleira. Sel nýja, ódýra stál-
;ldhúskol)a. Fornverzlunin Grettis-
;ötu 31. Stmi 13562.
Takið eftir - Takið eftir! — Við
kaupum alls konar eldri gerðir hús
gagna og húsmuna. Svo sem buff-
etskápa, bv-rö, stóla, blómasúlur,
klukkur. snældur og prjónastokka.
rokka, spegia og margt fleira. —
Komum strax, peningarnir á borð-
iö. Fornverzlunin Laugavegi 33,
bakhúsið. Simi 10059, heima 22926.
iasEn3HM
Til sölu Kitchenaid uppþvotta-
vél. Sími 32805.
Mercedes Benz eigendur. Til sölu
varahlutir í Benz 180 D. — Sími
82199.
Skoda statlon ’66 til sölu vegna
brottferðar af landinu. Sími 37505.
Miðbær: Til leigu eru tvö ein-
staklingsherbergi, annað stórt og
rúmgott bæði með innbyggðum
skáp, sérinngangur. Aðeins ungar
og reglusamar stúlkur koma til
greina. Uppl. í síma 19781 e. kb 6.
ATVINNA OSKAST
Stúlku vantar vinnu. Ensku og
vélritunarkunnátta, miðskólapróf.
iMargt kemur til greina. Uppl. £
síma 30114.
Ráðskona. Ung kona með tvö
böm óskar eftir ráðskonustöðu í
Reykjavík eða nágrenni. Tilboð
sendist Vísi f. 27. þ. m. merkt
„Strax“ .
ÞJÓNUSTA
Gluggaþvottur — gluggaþvottur.
jGerum hreina glugga, vanir og
vandvirkir menn. Föst tilboð ef
óskað er. Uppl. í sima 20597.
Endumýjum gamlar daufar mynd
ir og stækkum. Barna-, ferminga-
og fjölskyldumvndatökur o. fl. —
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar Skólavörðustíg 30. —
Sími 11980 heimasími 34980.
Skrúðgarðaeigendur. Klipping
trjágróðurs hafin. Pantið sem fyrst.
Finnur Ámason garðyrkjumeistari.
Sími 20078.
HUSNÆÐI OSKAST
2—3ja herb. íbúð óskast til leigu
I Holtunum eða Hlíðunum. Uppl. í
síma 81167 kl. 1-6.
Sjómaöur sem er I millilanda-
íiglingum og er því lítið heima
vill taka á leigu forstofuherbergi
helzt í austurbænum. Uppl. I síma
19718 I dag.
2ja herb. íbúð óskast nú þegar.
Helzt I vesturbænum. Uppl. I síma
83329.
Hjón sem bæði vinna úti, með
barn á fjórða ári óska eftir 2 —3ja
herb. íbúð, helzt I austurbænum.
Uppl. I síma 38230.
Ung reglusöm hjón með 1 barn
óska eftir 2ja herb. íbúð strax. —
Uppi. I slma 31199. ^
60—80 ferm. iðnaðarhúsnæði ósk
ast, helzt I nýju húsi. Uppl. I síma
22594.
Til sölu Lincoln ’53, þarfnast við-
gerðar, verð kr. 5000. Uppl. I síma
41215.
Renault Duper ’62 til sölu. Uppl.
I síma 52264.
Til sölu Moskvitch árg. 1959 I
mjög góðu lagi. Uppl. I slma 35152.
Bílakaup — Bílamiölun. Sími
82939. Tökum til sölu ýmsa not-
aða hluti til bifreiða. — Hjólbarða,
snjókeðjur, tjakka og m. fl. Sækj-
um. Bílamiðlun. — Sækjum heim
skrá yfir bílinn sem þér viljið
selia og komum hugsanlegum kaup
endum i samband við yöur. Opið
dagiega frá kl. 10—10.
Til sölu varahlutir I Opel ’55.
Vél, gírkassi og m. fl. Upplýsingar
I síma 38470 á daginn.
HÚSNÆDI I
3 herb. íbúö I Breiðholti til leigu.
Tilboð merkt „7092“ sendist augld.
Vísis fyrir 27. febr.
2ja herb. risíbúð til leigu á góð-
um staö I rfafnarfirði, reglusemi
áskilin. Uppl. I síma 52286 kl. 5—7
e. h.
Herbergi tii leigu nálægt miöbæ.
ppl. I síma 12740.
Þýzka sendiráðið óskar eftir 3ja
til 4ra herb. íbúð eða litlu húsi
með húsgögnum til leigu strax.
Uppl. I síma 19535/36.
Ungan, reglusaman mann vantar
stofu eða litla íbúð, helzt I aust-
urbænum. Uppl. I síma 23884.
Herbergi (á hæð) óskast til leigu
aðallega sem geymsluherb. fyrir
innbú. Uppl. I sima 35264. __
Gott herbergi með baði, síma og
eldhúsi óskast til leigu frá 1. marz
I nánd við Landspítalann. Uppl. I
síma 34941.
nmi
Stúlkur — Kópavogi. Afgreiöslu-
stúlka óskast. Aðeins stúlka úr
Kópovogi kemur til greina. Helzt
vön. Uppl. I síma 41920 á mánud.
TAPAÐ —FUNDID
Kvenúr tapaðlst á leið frá Landa-
kotsspítala ð Framnesvegi. Slmi
121.56. _.... _
Ung, bröndótt læða I óskilurn.
Eigandi hringi I slma 11847.
Herraarmbandsúr meö dagatali
og teygjanlegri keðju tapaðist s.l.
þriðjudag eða miðvikudag. Sími
36607.
Þvoum og bónum bíla, sækjum
og sendum. Bónstofan Heiðargerði
4. Sími 15892.
KENNSLA
Landspróf. Les með skólafólki
reikning (ásamt rök- og mengja-
fræði), rúmteikn., geometri, al-
gebru, analysis, eðlisfræöi og n„
einnig tungumál (mál- og setninga-
fr., dönsku, ensku, latínu, þýzku
og fl.). Bý undir lands- og stúdents
próf, tæknifræðinám og fl. Dr.
Ottó Arnaldur Magnússon (áður
Weg), Grettisgötu 44 A. Sími
15082.
Skriftarkennsla. Skrifstofu- verzl
unar- og skólafólk. Ef þið eruö ekki
ánægð með rithönd ykkar, þá reyn-
ið hina vinsælu formskrift. Ath.
Síðustu námskeið í vetur. Uppl. í
síma 13713.
Tungumál. — Hraðritun. Kenni
ensku, fr,nsku, norsku, spænsku,
þýzku. Talmál þýðingar verzlun-
arbréf. Bý námsfólk undir próf og
dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun
á 7 málum. Amór E. Hinriksson,
sfmi 20338.
Baðemalering, sprauta baöker og
vaska I öllum litum, svo það veröi
sem nýtt. — Uppl. I síma 33895.
Tökum að okkur alls konar við-
gerðir í sambandi við járniðnað,
einnig nýsmíði, handriöasmíði, rör
lagnir, koparsmíði, rafsuðu og log-
suðuvinnu. Verkstæðið Grensás-
vegi-Bústaðavegi. Sími 33868 og
20971 eftir kl. 19.
Húseig>.ndur, getum útvegað tvö
falt einangrunargler meö mjög
stuttum fyrirvara, önnumst mál-
töku og ísetningu á einföldu og tvö
földu gleri. E'nnig alls konar við-
hald utanhúss, svo sem rennu og
þakviðgerðir. Gefið Ávo' veL og leit-
ið tilboða 1 símum 52620 og 51139.
GuII-kvenmannsúr með gullarm-
bandi tapaðist s.l. miövikudag. —
Finnandi vinsaml. hringi I síma
19157. Fundarlaun.
Áhaidaieigan. Framkvæmum öll
minniháttar múrbrot meö rafknún-
um múrhömrum s. s. fyrir dyr,
glugga, viftur, sótlúgur, vatns og
raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr
húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús-
næði o. fl., t. d. þar sem hætt er
við frostskemmdum. Flytjum kæli-
skápa, píanó, o. fl. pakkaö I pappa-
umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig-
an Nesvegi Seltjarnarnesi. Sími
13728
Húsaþjónustan s.f. - Málningar-
vinna úti og inni, lagfærum ým-
islegt s.s pípul. gólfdúka, flísa-
lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl.
þéttum steinsteypt þök. Gerum
föst og bindandi tilboö ef óskaö
er. Stmar 40258 og 83327.
ÝMISLEGT
Grímubúningar til leigu á Sund-
laugavegi 12. Sími 30851, opið frá
kl. 2—4 og 8—10, lokað laugard.
og sunnud. Pantið timanlega.
Grímubúningaleiga Þóru Borg
e-- nú opin kl. 5 — 7 alla virka daga,
bæði barna og fullorðinsbúningar.
Barnabúningar eru ekki teknir frá,
heldur afgreiddir tveim dögum fyr
ir dansleikina. Þóra Borg, Laufás-
vegi 5. Sími 13017.
m-.ivvmm
Barnagæzla. Kona óskast til að
gæta barns á 1. ári. Þarf helzt að
vera búsett neðarlega I Hlíðunum
eða Norðurmýrinni, sími 14930,
Ungt kærustupar óskar eftir aö
gæta barns eða barna á kvöldin.
Uppl. I síma 30113 eftir kl. 4.
Nemendur gagnfræðaskóla, lands
prófs og menntaskóla. Tek nemend
ur í aukatíma 1 íslenzku, þýzku,
ensku og dönsku. Einn eða fleiri
í tíma eftir samkomulagi, Sann-
gjarnt verð. Uppl. I síma 81698.
OKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingartímar — á
Ford-Cortina ’68 meö fullkomnum
kennslutækjum og vönum kennara.
Uppl. I síma 24996.
Ökukennsla. Get enn bætt við
mig nokkrum nemendum, kenni á
Cortínu '68, tímar eftir samkomu-
lagi, útvega öll gögn varðandi bíl-
próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars
son, sími 35481 og 17601.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Volkswagen 1300. Tímar
eftir samkomulagi. Útvega öll gögn
varðandi bllprófið. Nemendur geta
byrjaö strax. Ólafur Hannesson,
sími 3-84-84.
Ökukennsla. Er byrjaður aftur
Kenni á Volkswagen. Karl Olsen,
sími 14869.
Ökukennsla, kenni á góðan Volks
wagen. Æfingatímar. Jón Péturs-
son. Sími 2-3-5-7-9.
FÉLAGSLIF
VÍKINGUR
Knattspyrnumenn meistara- og
1. flokks. Áríðandi fundur veröur
I félagsheimilinu á sunnudag kl.
4.30. — Stjórnin.
Ökukennsla, aöstoöa einnig við
endumýjun ökuskfrteina. Fullkom
in kennslutæki. Reynir Karlsson,
slnii 20016 og_38135.
Ökukennsla. Útvega öll gögn varð-
andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím-
ar 19696 og 21772. Árni Sigurgeirs
son slmi 35413. Ingólfur Ingvars-
sön sími 40989,
HREINGERNINGAR
Hreingernlngar — gluggahreins-
un. Vanir menn. Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 13549.
Hreingemingar og viðgerðir. Van
ir menn, fljót og góö vinna. Sími
35605. Alli.
Hreingerningar. Gerum hreinar í-
búöir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. Gerum föst til-
boð ef óskaö er. Kvöldvinna á'
sama gjaldi. Sími 19154.
Nýjung í teppahreinsun. — Við
þurrhreinsun gólfteppi. Reynsla
fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eða
lita frá sér Erum einnig enn með
hinar vinsælu véla- og handhrein-
gerningar. Erna og Þorsteinn. —
Sími 20888.______
ÞRIF. — Hreingerningar, vél
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna,
ÞRIF Símar 82635 og 33049. -
Haul^ur og Bjarni.
Vélahreingerning. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. —• Þvegillinn. Sími 42181.