Vísir - 24.03.1969, Page 4

Vísir - 24.03.1969, Page 4
skolpræsið Of gamHr. Avery Brundage, 82ja ára, for- seti Alþjóaaólympíunefndarinnar, hefur vísaö frá þremur austur- rískum frambjóðendum í nefnd- ina. vegna þess að þeir séu of „gamlir“. Þeir eru þó aðeins yngri en Brundage sjálfur, allir á sjö- tugsaldri. Siökkviliðsmenn urðu í s.l. viku að bjarga Jörgen nokkrum Poulsen frá því að drukkna í skolpræsi í Kaupmannahöfn. Poul sen hafði verið þar viö störf en fékk mikla innilokunarkennd og varð ósjálfbjarga. Þegar stífla varð við hreinsunina varð hann hræddur. Starfsfélagi hans varð einnig skelfdur, og hann lét félaga sína draga sig upp og skildi Poulsen einan eftir. Þeir náðu hinum síöarnefnda ekki strax. Hann var kominn 80 metra inn í ræsið. Hann hafði ekki línu og óp hans glumdu í göngunum. Poulsen vildi ekki hlusta á ráð- leggingar félaga sinna og neitaði að fara upp, þegar slökkviliðs- Falsaði prófskír- teini og gerðist iæknir í mánuð Robert Erwin Brown, 33ja ára, bjó sér til falsað prófskírteini og hætti störfum sem verkamaður. Hann vildi auka tekjur sínar og sneri sér fyrst að flugvélafræði, en síðar tók hann að starfa að lækningum með hjartalækningar að sérgrein. Þetta gerðist í Ala- bama í Bandaríkjunum. Ólærður í greininni entist hann aðeins í mánuð. Hugmyndina hefur hann ef til vill fengið af hinu fræga dæmi um Ferdinand Waldo Demara yngri, „svikarann mikla“, sem fyrst kom fram sem prestur, síðan skurð- læknir, laganemi, latínukennari og fangavörður. Mikill munur er þó á þessum tveimur svikahröpp- um. Demara náði svo góðum ár- angri, að frægðin varö honum að falli. Brown gerði tómar skyssur. Á einum mánuði annaðist Brown um 87 hjartasjúklinga. Fjórir lét- ust. Krufning á nú aö skera úr um. hvort handvömm hans hafi valdið dauða einhvers þessa fólks. Brown situr í fangelsi. íSSSSSSSSSSSSSSSZSSSSeSSSSSSSSSSSS^SSSiSSBSSSSSSSS^SSSSSSBSSSieSBSSSS/SSS^ VEUUM [SLENZKT(|^)íSLENZKAN IDNAÐ 1 JBP-GATAVINKLAR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125,.13126 menn komu á vettvang. Urðu þeir að draga hann upp með valdí. Uppi á götunni var sjúkrabifreið sen var fluttur á sjúkrahús með til taks, svo og taugalæknir. Poul slæmt taugaáfall. Jörgen Poulsen dreginn með valdi upp úr skolpræsinu Of eðlilegt. ítalski tenórsöngvarinn Gastone Limarilli gekk einum of langt í leik sínum í óperu í Feneyjum. Hann rak á sviöinu sverðiö í gegnum brynju keppinautar sins í ástamálum. Sauma þurfti sárin. \ • Þótt Frákkar sjálfir gagnrýni hástöfum sjónvarp sitt og finnist fátt um dagskrá þess hlýtur eitt- hvað að vera í það spunnið. eftir þeim fréttum að dæma, sem okk- ur bárust nýlega. En samkvæmt skoðanakönnun, sem nýlega var gerð, eru .^Elóttinn" ^..(Mannix". og „Stúlkan frá U.N.C.L.E." vin- sælustu þættir þess. I skoðanakönnuninni létu nokkrir Frakkar það í Ijós, að þeir vildu ekki fyrir nokkurn mun missa af neinum þeirra. Af einum var sú saga sögð. að hann hafði lent í umferðarhnút á leið heim úr vinnu sinni, og því hafði hann misst af ,.Mannix“. Var hann varla mönnum sinnandi, rædd um húsið, braut kaffibolla, öskraði á börnin og henti sér loks í stól. þar sem hann sat í fýlu, það sem eftir var kvöldsins. — Allt vegna eins sjónvarpsþáttar. Kvennagullið Soukamo er nú í höndum tuttugu hjúkrunarliða. Cindy Adams kom til íslands £ fyrra, og átti Vísir viðtal við hana. Hún var ævisöguritari Soukamos. Menn minnast hins gamla kvenna gulls og stjórnmálaforingja Souk- arnos í Indónesíu um daginn, þeg- ar hann fékk að sýna sig í fyrsta sinn í um margra mánaða skeið. Hann gaf dóttur sina í hjónaband. Af hinni gömlu hetju er annars það helzt að frétta, að hann mun eitthvað veill andlega, og gæta hans tuttugu sjúkraliðar af báð- um kynjum. JON LOFTSSON h/f hringbraut 121, sími 10600 i * Fagmenn fyrir hendi ef óskaS er KLÆÐNING HF ■ LAUGAVEGl 164, SIMI 21444. T'Ff:íiyirTT rfJfjTjrrpr'jr'r'rr r [ ff r rJ r *■ ii4 «1 ii 1111 i;.t ..... • ■ ■ j <

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.