Vísir - 23.04.1969, Page 13

Vísir - 23.04.1969, Page 13
V I S IR . Miðvikudagur 23. apríl 1969. L7 Sumard agurinn fyrsti 1969 i i 66 Útiskemmtanir: Kl. 1,10: Skrúðganga barna frá Vesturbæjarskól- anum við Öldugötu eftir Hofsvallagötu, Nesvegi um Hagatorg að Háskólabíói. Lúðrasveit drengja undir stjórn Páls Pampichler leikur fyrir göngunni. Kl. 2,00: Skrúðganga barna frá Laugarnesskóla um Gullteig, Sundlaugaveg, Brúnaveg að Hrafnistu. Lúðrasveitin Svanur und- ir stjórn Jóns Sigurðssonar leikur fyrir skrúðgöngunni. Kl. 1,30: Skrúðganga barna frá Hvassaleitisskóla um Grensásveg og Hæðargarð að Rétt- arholtsskóla. Lúðrasveit verkalýðsins undir stjórn Ólafs Kristjánssonar leikur fyrir skrúðgöngunni. Kl. 2,00: Skrúðganga barna frá Vogaskóla um Skeiðarvog, Langholtsveg, Álfheima, Sólheima að safnaöarheimili Langholts- safnaðar. Lúðrasveit drengja undir stjórn Karls O. Runólfssonar leikur fyrir skrúðgöngunni. Kl. 3,00: Skrúðganga barna frá Árbæjarsafni eft- ir Rofabæ að barnaskólanum nýja við Rofabæ. Lúörasveit verkalýðsins undir stjórn Ólafs Kristjánssonar leikur fyrir skrúðgöngunni. Foreldrar, athugið: Leyfið börnum ykkar að taka þátt í skrúðgöngunum og verið sjálf með þeim, en látið þau vera vel klæd'’ ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega þar, s'em skrúðgöngurnar hefj- ast. Inniskemmtanir: fyrir böm verða á eftirtöldum stöðum: Laugarásbíó kl. 3 Aðgöngumiðar í húsinu kl. 4 —9 seinasta vetrar- dag og frá kl. 2 sumardaginn fyrsta. Réttarholtsskóli kl. 2.30 Aðgöngumiðar í skólanum kl. 4 — 6 seinasta vetr- ardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Austurbæjarskóli kl. 2.30 Aðgöngumiðar í skólanurr frá kl. 4 — 6 seinasta vetrardag og sumardaginn fyrsta frá kl. 1. Austurbæjarbíó kl. 3 Fóstrufélag íslands sér um skemmtunina, sem einkum er ætluð börnum frá 2ja —7 ára. Aðgöngumiðar seldir í bíóinu frá kl. 4-9 sein- asta vetrardag og frá kl. 2 sumardaginn fyrsta. Hagaskólinn kl. 2 Aðgöngumiöar í skólanum frá kl. 4 — 6 seinasta vetrardag og frá kl 1 sumardaginn fyrsta. Háskólabíó ki. 3 Þar verða til skemmtunar mörg af beztu skemmti atriðum frá árshátíðum gagnfræðaskólanna. Auk þess kemur nýkjörinn fulltrúi ungu kynslóðarinn- ar fram og F1 o w e r s skemmta. Þsssi skemmt- un er fyrst og fremst ætluö stálpuðum börnum og unglingum. Ómar Ragnarsson kynnir. Aðgöngumiðar í húsinu frá kl. 4 — 9 seinasta vetr- ardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Safnaðarheimili Langholtssafnaðar kl. 3 Aðgöngumiðar í safnaðarheimilinu frá kl. 4 — 6 seinasta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Árborg (Leikskóiinn Hlaðbæ 17) Framfarafélag Selás og Árbæjarhverfis ásamt Sumargjöf sjá um skemmtunina. Aðgöngumiðar í leikskólanum frá kl. 4 — 6 sein- asta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Ríkisútvarpið kl. 5 Barnatími á vegum félagsins í umsjá frú Gyðu Ragnarsdóttur og Egils Friðleifssonar. UNGLIN G AD AN SLEIKIR Tónabær, kl. 4—6 Dansleikur fyrir 13-15 ára unglinga. Tónabær kl. 9—12 Dansleikur fyrir 15 ára unglinga og eldri. Roof Tops leika fyrir dansi á báðum dansleikj- unum. Aðgöngumiðar verða seldir í Tónabæ frá kl. 4 — 6 seinasta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Þeir kosta fyrir 13 — 15 ára kr. 50, fyrir 15 ára og eldri kr. 75,00 Leiksýningar: Þjóðleikhúsið kl. 3 SlGLAÐIR SÖNGVARAR Aðgöngumiöar á venjulegum tíma í Þjóðleikhús- inu. — Venjulegi verð. IÐNÓ kl. 3 - Rabbi - Bamaópera eftlr Þorkel Sigurbjöms- son. Ætluð 6—11 ára börnum. Barnamúsíkskóli Reykjavíkur og Leikfélag Reykjavíkur flytja. — Aðgöngumiðar í Iðnó á venjulegum tima. Vénju- legt verð. KVIKMYNDASÝNINGAR: Kl. 3 og 5 í Nýja Bíói Kl. 9 i Gamla Biói Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíói. Aðgöngumiðar á venjulegum tíma í bíóunum. — Venjulegt verð. Fóstruskóli Sumargjafar. Fríkirkjuvegi 11. Sýning á leikföngum, bókum og verkefnum fyrir börn á aldrinum 0-7 ára. Kynning á starfsemi skólans. Opið frá kl. 2 — 6 sumardaginn fyrsta. Dreifing og sala: Islenzkir fánar fást seinasta vetrardag á öllum barnaheimilum Sumargjafar. Fánamir kosta (úr bréfi) 15,00, (úr taui) 25.00. Merki félagsins. Frá kl. 10-2 á sumardaginn fyrsta verður merki félagsins dreift til sölubarna á eftirtöldum stöðum: Melaskóla, Vesturbæjarskóla við Öldugötu, Miö- bæjarskóla, Austurbæjarskóla, Hlíðaskóla, Álfta- mýrarskóla, Hvassaleitisskóla, Breiðagerðisskóla, Vogaskóla, Langholtsskóla, Laugalækjarskóla, Ar- bæjarskóla, ísaksskóla, Leikvallarskýli við Sæ- viðarsund, Breiðholtshverfi og Blesugróf, vinnu- skúr við Hamrastekk, Fossvogshverfi, Brautar- landi 12. SÖLULAUN MERKJA ERU 10% ASgöngumiðar að leiksýningum og bfósýningum verða seldir í aðgöngumiðasölum viðkomandi húsa og á því verði, sem hjá þeim gildir. * i I * t 1 I I 1 j ! I I / t Sölumaður Maður sem hefur starfað við fasteignasölu og aðra algenga sölumennsku óskar eftir sölumannsstarfi við síma. Tiib. sendist í pósthólf 434 Reykjavík. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, stærð 80—100 ferm. á jarðhæð. Þarf að vera nýlegt. Uppl. gefur Lárus Ingimarsson. Sími 1-6205 ki. 5-7 e.h. VELJUM ÍSLENZKT Kaffisala — Veitingar Sumardaginn fyrsta gangast Skógarmenn KFUM fyrir kaffi- og veitingasölu f húsi KFUM og K við Amt- mannsstíg, til ágóða fyrir sumarstarfið í Vatnaskógi. Hefst kaffisalan um kl. 14,00 Um kvöldið efna Skógarmenn til Almennrar samkomu á sama stað kl. 20.30. Dagskrá verður fji®>reytt, m.a. verður sýnd kvikmynd f sumarbúðunum. Reykvfkingar! Drekkið síðdegiskaffið hjá Skógar- mönnum og sækiö samkomu þeirra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.