Vísir - 24.05.1969, Blaðsíða 9
I
V í SIR . Laugardagur 24. maí
VÍSIB SfYS:
„Hvaða orsakir telur þú
heíztar vera fyrir því, að
ökumenn á aldrinum 17
og 13 ára verða oftar fyr
ir umferðaróhöppum.“
Stefán Ásgrfmsson, prent-
nemi: „Of hraður akstur!“
Erlingur Friðriksson, sendi-
bílstjóri: „Ábyggilega vegna
þess að þeir keyra hraðar."
Magnús Halldórsson, 18 ðra:
„Ég held að kennslan sé ekki
fullnægjandi til dæmis á
sumrin. Krakkamir vita ekki,
hvernig keyra á að vetrarlagi,
og veit ég dæmi um það, aö þá
hafa þeir oft lent í slysum."
Ásgeir Sigtryggsson, 23 ára:
,,Þeir em ungir og óvanir og
hlaupa af sér hornin, þegar þeir
em aö byrja.“
BJarni Th. Guðmundsson, 66
ára: „Ég hef alltaf talið, að
unglingum hætti til að fara
Hraöar í umferðinni en hinir
e!dcL“
1969. * 9
„Grænland og ísland munu hjálpast að“, segir Birgir Þórhallsson, íorstjóri.
Spjallað um ferðamál:
Ég óttast meira samkeppni um
hótelherbergin en um
— segir Birgir Þórhallsson forstjóri
□ Áður en að því kemur að
byggja stór og ný hótel
hér á landi, þurfum viö að
nýta miklu betur þá mögu-
leika, sem fyrir eru. Okkur
vantar almenna skrásetningu,
ekki eingöngu á gististöðum
fyrir feröamennt heldur öllum
hugsanlegum möguleikum
ferðamannsins. til dæmis
sundlaugum, hvar þær er að
finna utan Reykjavíkur og
hvenær þær eru opnar, —
golfvöllum er opnir eru fyrir
feröamenn o. s. frv. — Það
er af geysilega mörgu aö taka.
Eins og sakir standa ræður
tilviljunin ein því, hvar og
hvernig slíkar upplýsingar
koma fram.
JJirgir Þórhallsson hefur nýlega
tekið viö stjórn íslandsSkrif-
stofu skandinavíska flugrisans
SAS, sem margir skoöa ef til vill
aðeins sem keppinaut og deilu-'
aðila varðandi lendingarleyfi ís-
Ienzkra flugvéla á Norðurlönd-
um.
— Ég hélt satt að segja, aö
um þennan stól, sem ég sit í,
myndi standa meiri stormur,
sagði Birgir, þegar Vtsismaöur
settist á tal við hann á skrif-
stofunni Laugavegi 3.
Að sjálfsögðu er það sam-
keppni við þá, sem fyrir eru,
þegar flugfélag byrjar flug á
nýrri leið frá sínu heimalandi.
Hins vegar er samvinna eitt af
grundvallarsjónarmiðum forustu
manna SAS. Félagið er uppnaf-
fi Iega til orðið fyrir samvinnu
þessara þriggja landa, Norégs,
Danmerkur og Svíþjóðar, sem
töldu sínum flugmálum bezt
borgið með því að sameinast um
eitt stórt flugfélag í stað þess
að berjast hver út af fyrir sig.
Það er ekki meiningin með
þessu íslandsflugi aö taka sneið
úr þeirri köku sem fyrir er held
ur öllu.fremur að stækka kök-
una. Svo verðum við að sjá til
þess með samstarfi eða sam-
komulagi að við fáum allir okk-
ar skerf.
Starfsemi skrifstofunnar
hérna er fyrst og fremst fólgin
í því að greiða fyrir útlending-
um, sem eru að koma til Islands,
eða eru að undirbúa Islandsferð.
Það líður ekki sá dagur að við
fáum ekki fjölda pantana á hótel
herbergjum og öðru slíku, —
Ástæöan fyrir þessu er sú, að
ísland er komið á dagskrá í
handbókum SAS, sem dreift
er á ferðaskrifstofur og hlið-
stæðar stofnanir víða um heim.
jgr útlit fyrir það í framtíðinni
að ísland verði eins konar
stökkpallur fyrir túrisma á
Grænlandi?
— Það er almennt unnið að
þvi að auglýsa þessi lönd sam-
an. Ég held að þróunin verði sú
sama í nánustu framtíð og hún
hefur verið seinustU ár, að þessi
tvö ferðamannalönd hérna á
norðurhvelinu hjálpi hvort Öðru.
Ferðirnar til Grænlands hafa
verið alveg fullar að undanfömu,
en SAS hefur bæði flogið þangaö
tvisvar í viku með leiguvélum
frá Flugfélaginu og eins án við-
komu á íslandi til Straumfjarð-
ar. — Auk þess rekur svo Flug-
félagið sitt Grænlandsflug sem
kunnugt er.
Hótelmöguleikar eru mjög
erfiðir á Grænlandi og ég held
að þau mál verði leyst I sumar
með strandsiglingum nokkuð
stórra skipa, sem koma til meö
að nýtast f reynd eins og hótel.
Hins vegar verður vafalaust gert
Stórátak í þvi að bæta gistimögu
leika á Grænlandi á næstu ár-
um. — En sem sagt. Ég tel alveg
fráleitt að Grænland eigi eftir að
taka neitt frá okkur í ferðamál-
um heldur þvert á móti.
jpyrst minnzt er á samkeppni
milli flugfélaganna, þá verð
ég að segja að ég óttast mtklu
frekar samkeppni um hótelher-
bergin en samkeppnina um far-
þegaflutninginn. Og það er á-
stand, sem kann að verða alvar-
legt á næstunni.
— Nú hefur hugmynd um
SAS-hótel í Reykjavík sko.ið
upp kollinum?
— Ég held að það verði ekki
í allra nánustu framtíð. Ekki
að minnsta kosti á meðan SAS
er í miðjum klíðum að stórauka
sitt hótelrými f heimalöndunum.
Þeir eru til dæmis að byrja á
risastóru hóteli f Kaupmantta-
farþegana
höfn, og það á aö veröa helmingi
stærra heldur en Royal Hófel,
sem íslendingar kannast uargif
við.
Eins og máliö horfir við núna
frá mínum bæjardyrum myndi
SAS ekki leggja út í hótelbygg-
ingu hér á landi nema í sam-
vinnu við FlUgfélag íslands.
pródúkt, sem við höfum fyrir
túrista á íslandi með þvi áð
nýta betur alla möguleika og
til þess þarf betra skipulag.
Við þurfum að opna Iandið og
það er miklu betra að við stjórn-
um þvi sjálfir hvernig við retl-
um að opna landið fyrir túrist-
um, heldur en láta hendinguna
ráða hvernig það gerist.
Það er megnasti misskilnmgur
að útlendingum sé ekki bjóðandi
annað en lúxushótel á borð við
beztu hótelin f Reykjavík.
— Hvað um það sem sumir
hafa kallað bakpokalýð?
— 1 mínum augum sem starts
manns flutnlngafyrirtækis, er
þetta ungt fólk, oft háskólaborg-
arar, sem borga alveg sama far-
gjald og maðurinn með fe!tu
budduna. Það þarf engifln að ótt
ast það að fólk taki sig upp frá
fátækrahverfum stórborgantia
til þess að leggja upp f íslands-
ferð. Þetta er yfirleitt ungt fó!k
og fróðleiksfúst sem á eftir að
verða að áhrifamönnum innjn
sfns þjóðfélags og þess vegna
talandi auglýsing, svo fran'ar
lega, sem'kröfum þeirra er fuM-
nægt. Við skulum gera okkur
grein fvrir því að það er me'ra
en lítill áhugi, sem dregur þetta
fólk í þessa dýru ferð hingaó til
íslands.
IJvað er svo helzt aK öttast um
A framtfð fslenzkra feröamála?
— Þaö sem ég óttast mest er
þetta: Að þegar við förum að
komast f peningalega snertingu
við ferðamálin þá rjúkum við
upp til handa og fóta og byggj-
um tvö hótel á Patreksfirði, tvö
á Norðfirði og svo framvegis.
(Þessir staðir eru að sjálfsögöu
nefndir út f loftið). Síðan éti
hver frá öðrum, lfkt og við höf-
um farið að tll dæmis f sam-
bandi við frystihúsin og svo
margan annan iðnað.
J. H.
LESENDUB
mORBHh
□ Hvað höfum við lært
á einu ári?
Eitt ár er nú liðið frá gildis-
töku H-umferöar. Hvað höfum
við lært á þeim tima? Ekki álít
ég aö við höfum allan tímann
ekið götuna fram til góðs. Enn
eru ökumenn gjarnir á að leggja
bifreiðum sínum á vinstri ak-
rein, ef um tvfstefnuakstursgöt-
ur er að ræða. Vinstri akreinar
eru ætlaðar fyrir framúrakstur
en ekki bifreiðastöður. Einnig
mættu ökumenn að ósekju taka
meira tillit til annarra í um-
ferðinni, eins og þeir gátu gert
í nokkra mánuði eftir breyting-
una.
Þá er það annað mál, se-n ég
vildi koma á framfæri. Þar sem
unnið er við gatnagerð eða ein
hvers konar vinnu & umferöar-
götum eru sett upp varúðar-
skilti. Þau eru nær undantekn-
ingarlaust sett upp svo nærri
þeim stað sem unnið er á, að
algjört öngþveiti skapast ef um
fjölfarnar umferöargötur er að
ræða.
D. E.
§3
□ Með hljóðnemann of
nærri.
Óskalagaþættir útvarpsins eru
mjög góðir, að mfnum dómi Og
ágætir menn og konur stjorna
þeim af miklu öryggi. Þó er eitt
sem ég kann ekki alls Kosrar
við. Það er hvernig stjórnan li
þáttarins „Á frívakt’nni" notar
hljóðnemann. Stjórnandinn, sem
er kvenmaður er allt of nærri
hljóðnemanum og stundnm er
það alveg á takmörkunum að
hljóðnéminn megi teljast vera
réttu megin við varir stjómand-
ans. Þetta gerir það að verk ím,
að óvenjuoft eru „ess“-hlióÖin ’
fyrirrúmi. Þetta ætti hinn snn-
ars ágæti stjórnandi að geta auð
veldlega lagað.
BjB.
S1
□ Furðuleg grimmd við
„þarfasta þjóninn“.
Um daginn ók ég með manni
mínum um austurhverfi höfuð-
borgarinnar. Lá leiðin m. a. um
Blesugróf og þar upplifðum viö
hlut, sem við héldum að ekki
væri hægt að finna á tslandi 1
lélegri girðingu voru ca. 15 hcsi-
ar og þykir það e. t. v. ekK:
frásögur færandi. En þvi miður
hef ég aldrei séð neitt líkt þvi.
sem innan þessarar girðingar
var að sjá. Ekki til grasstrá eða
neitt ætilegt fyrir þessar b'ess-
uðu skepnur. Grjót og meira
grjót var gjöf eigenda þeirra
sem betur fer voru víðsfiarri,
þvf aldrei f Ilfinu hefur gripi"
mig eins mikil reiði. Hestarn'r
eygðu grastoppa niðri f skurði
utan girðingarinnar, en náðu
ekki til þeirra, þrátt fyrir ítrek
aðar tilraunir meðan við voru.n
þarna. Elgendur þessara hesta
geta ekki verið mann'ogir. Ano
leg grimmd og rurðulegt hirðu-
leysi hlýtur .dj ráða þar Hvets
eiga hestarnir aö gjíLla?
Bryndfs
Hringið í
síma 1-16-60
kl. 13-15
Þannig hafa mun fleiri ferða-
menn aðgang að hagnýtum upp-
lýsingum um landið en áður.
En það, er allt annar hlu*ur
, að byggja randyr luxushótel,
ellegar nýta og stækka þetta