Vísir - 24.05.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 24.05.1969, Blaðsíða 11
VISIR . Laugardagur 24. maí 1969. n I ÍDAG IÍKVÖLdH ÍDAG IÍKVÓLdB j DAG I klilaiifir hversu mörg okkar finna sittj kerfi, hvort, sem um ræðir við-J skipti eöa tómstundir? J Walter, sem er eiginmaöur* Martha er rekur veitingahús, erj sannfærður um að hann gætij grætt peninga á kerfi sinu, sem« byggist á kappreiðagetraunum. J Tækifærið gefst, þegar Harry, • einn af leigjendum Martha, miss-J ir vinnuna. Þeir opna getrauna* skrifstofu og fá vinkonu Harry,* sem Val heitir sér til aöstoöar.j Þau græða fé og Harry langar til • aö fá sinn hluta út úr fyrirtæk* inu og hætta viö allt saman. ÞaöJ kemur Val úr jafnvægi en í Iok* kvikmyndarinnar hefur kerfiðj breytt lífi þ'eirra allra.“ • Um þetta fjallar í stuttu máli • kvikmyndin „Kerfið.“ J „Fóru út af sýningunni með: brjóstsviða og : sveittan trotn“ HAFNARBIO Sími 16444. Húmar hægt að kvöldi Efnismikil og afburðavel leikin bandarísk stórmynd, með Kath arine Hepburn, Ralph Richard son. íslenzkúr texti. Sýnd 2. hvítasunnud. kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sfmi 31182. — Sonur hennar stækkar svo orðinn jafngamall hennL ört — að bráðum verður hann 20.20 Siðaskiptin. Aðalefni mynd arinnar er ævi og starf Mar- teins Lúthers og annarra sið- bótamanna um og eftir hans daga. Þýðandi Þorsteinn Þor- steinsson. Þulur Gylfi Pálsson. 21.10 Fjölskyldumar. Spuminga- þáttur. Spyrjandi Markús Á. Einarsson. Dómari dr. Bjami Guðnason. Fjölskyldumar era frá Reykjavík ög Akureyri. 21.35 Kerfið. Brezkt sjónvarps- leikrit eftir Allan Prier. Aðal- hlutverk: Keith Baxter, Derek Francis, Avis Bunnage og Kirka Markham. Þýðandi Júlí- us Magnússon. 22.25 Blökkumannasöngvar. Nina Simone og kvartett hennar á- samt nokkmm öðmm lista- mönnum koma fram í þessum þætti. 23.20 Dagskrárlok. x.iánudagur 26. maf. 20.00 Fréttir. 20.30 Látrar og Látrabjarg. — Mynd gerð af sjónvarpinu. — Lýst er staðnum og umhverfi hans og hinni fomu verstöð, Bmnnum. Kvikmyndun Þórar- inn Guðnason. Umsjónarmaður Hinrik Bjarnason. 20.55 Söngleikjahöfundurinn Richard Rogers. Svipmyndir úr ævi hans og sungin lög úr söng leikjunun. Oklahoma, The King and I, Carousel, South Pacific og Sound of Music. 21.40 Herranótt 1969: Bubbi kóng ur. Skrípaleikur í mörgum atrið um eftir Alfred Jarry, fluttur af nemendum Menntaskólans í Reykjavík. Þýðandi Steingrím- ur Gautur Kristjánsson. Höfund ur og stjómandi tónlistar Atli Heimir Sveinsson. Söngtextar: Þórarinn Eldjám. Leikstjóri Sveinn Einarsson. 23.05 Dagskrárlok. „Kerfið" öreytti lífi þeirra allra KL 21.35 eftir að fjölskyldur frá Reykjavík og Akureyri hafa komið fram f spumingaþætti, hefst brezka sjón vátipsfeikiliíið'',rKerfið“, að kvöldi hvítasunnudágs. '' „Kerfi er sá töframáttur, sem leitað hefur verið frá þvi að mað urinn byrjaði að reikna. En Val • Kl. 21.40 J að kvöldi annars í hvítasunnuj verður „frægasta skólaleikrit sög* unnar“, Bubbi kóngur eftir Alfred J Jarry sýnt í sjónvarpinu. Þetta er» leikritið, sem Herranótt MenntaJ skólans í Reykjavik 1969 tók tilj sýninga í vetur. • Þegar leikritið var fyrst sett áj svið og gefið út árið 1896, sögðuj frönsku blööin eftir frumsýning- • una, „að ýmsir hinna betri borg-J ara hefðu gengið út af sýning-« unni með brjóstsviða og sveittanj botn. Hefðarfrúmar höfðu aldreij séö neitt gasalegra. Hin virðulega* París var öll í uppnámi." ÆtíðJ síðan hefur leikritið annað hvort* notið taumlauss. lofs og viður-J kenningar eða hlotið ýkta for-J smán og fyrirlitningu. • Sá stíll, sem Jarry notar sem« áhrifsauka, hefur verið kallaðurj absurd-stíll af seinni tíma mönn-» um, og oftast er vitnaö til Bubba • (Ubu Roi), frægasta skólaleikritsj sögunnar, er tímasetja á straum • hvörf í absurd-átt í leikritun. J Til þess að takmarka leikritiðj sem minnst vill Jarry ekki láta« miða’ búninga og leiktjöld viðj neitt eitt ákveðið tímabil. Hann« lætur leikritið gerast f Póllandi.J sem var ekki til á neinu landa-J bréfi, er leikritið var samiö. Leik •! ritið er þvf ekki staðbundið og á J ekkert skylt við það Pólland, sem« við þekkjum nú. 4 J Alfred Jarry dó 34 ára gamallj árið 1907. Dauðamein: Hungur, • áfengis og eterdrykkja. Sfðasta J j ósk hans var að fá tannstöngul. • I --------...------------------------f • —— —' Aðaipersónurnar Bubba og Bubbi kóngur, leikin af þeim Sig-J ríði Pálsdóttur og Davíð Oddssyni. J Vfðfræg og óvenju spennandi, ný, ftölsk-amerísk stórmynd f litum og Techniscope. Myndin hefur slegið öll met f aðsókn um víða veröld og sum staðar hafa Jafnvel James Bond mynd irnar oröið að vfkja. Clint Eastwood Lee van Cleef Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð bömum innan 16 ára. Bamasýning kl. 3: Frumskógastúlkan Lana Sýnd annan í hvítasunnu. LAUGARASBIO Símar 32075 og 38150 Inter Mezzo með Ingrid Bergman og Leslie Howard. Sýnd 2. hvftasunnu- dag kl. 9. Á flótta til Texas með Dean Martin o. fl. ls- lenzkur texti. Sýnd 2. hvíta- sunnudag kl. 3 og 5. NYJA BÍÓ Sími 11544. Engin sýning fyrr en á annan hvítasunnudag. HASKÓLABÍÓ Sfmi 22140 Annar í hvítasunnu: Enginn iær sín örlógflúið Æsispennandi mynd frá Rank tekin í Eastmanlitum gerð eftir sögunni „The High Commissi- oner“ eftir Jon CÍeary. ísl. texti. Aðalhlutverk: Rod Tayl- or,Christopher Plummer, Lilli Palmer. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3 Búðarloka af bezfu gérð með Jerry Lewis. STJÖRNUBÍÓ Elvis i villta vestrinu Afar spennandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd í litum or, Christopher Plummer, Lilli ey, Joycelyn Lane. xsl. rexfi. Sýnd annan f hvítasunnu kl. 5, 7 og 9. Borin frjáls Þéssi vinsæla kvikmvnd. íslenzkur texti Svnd kl. 3. K0PAV0GSBI0 Sfmi 41985 Leikfangið Ijúfa Ný dönsk mynd gerð af Gabri- el Axel, er stjómaði stórmynd- innj ;,Rauöa skikkjan*- Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Hve glöð er vor æskn Sýnd annan f hvítasunnu. GAMLA BÍÓ v Sfmi 11475 ABC’morðin (The Alphabet Murders) eftir sögu Agatha Christie, með ísl. texta. Aðalhlutverk: Tony Rand all, Anita Ekberg, Robert Marl ey. Sýnd 2. hvftasunnud^g kl. 5, 7 og 9. Undradrengurinn Barnasýning kl. 3. BÆJARBIO Sími 50184 Annar í hvítasunnu. Angelique og soldáninn Sýnd kl. 9. Nakið lif Sýnd kl. 7. Blóðhef.nd Sýnd kl. 5. Roy og oliuræningjarnir Sýnd kl. 3. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384. Mitt er bitt og þitt er mitt Bráöskemmtileg amerfsk gam- anmynd í litum og Cinema scope. ísl. texti. Frank Sinatra, Dean Martin. Sýnd 2. hvíta- sunnudag kl. 5 og 9. )J HH ifiti, , , ÞJODLEIKHUSir FIÐLARINN Á ÞAKINU annan hvítasunnudag kl. 20 miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan lokuð laug- ardag og hvftasunnudag, opin annan hvítasunnudag frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. WKJAYÍKUg SÁ, SEM STELUR FÆTI sýning annan hvítasunnudag Aðgöngumiðasalan ) Iðnó er opin frá kl 14. Sími 13191-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.