Vísir - 21.06.1969, Side 2
2
V1 S I R . Laugardagur 21. júní 1969.
TILKYNNING
Landsprófsnefnd og samræmingarnefnd gagn
fræðaprófs boða kennara miðskóla- og gagn-
fræðadeilda til funda í Menntaskólanum við
Hamrahlíð laugardaginn 28. júní n.k.
Rætt verður um námsskrá og próf næsta
skólaárs í öllum greinum landsprófs mið-
skóla og samræmds gagnfræðaprófs.
Fundir landsprófsnefndar hefjast kl. 13.00,
fundir samræmingarnefndar kl. 16.30.
Landsprófsnefnd.
Samræmingarnefnd gagnfræðaprófs.
Ódýrir girðingastaurar
til sölu. — Uppl. í síma 24093
ÍSBJÖRNINN H.F.
fökum að okkur hvers konar mokstui
og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs
um. Leigjum lt loftpressur og víbra
úeða. — Vélaleiga Steindórs Sighvats
sonai. Álfabrekku við Suðurlands
oraut. simi 30435.
Fjölhæf jarfivinnsluvél. Jafna
Iófiir, gref skurfii o.fl.
Gisll Jónsson, Akurgeröi 31.
Simi 35199.
26.232 KLST.
í þreraur árura eru 1561/ vikur, 1093 dagar eða 26.232 klst. Ér þá við það miðað, að eitt
þessara þriggja ára sé hlaupár. Þetta er nokkuð langur tími, og margt getur því skeð.
Ef þér veljið KUBA, þegar þér festið kaup á sjónvarpstæki, skiptir þetta yður þó engu
máli, vegna þess, að þeim fylgir skrifleg ábyrgð í einmitt þrjó ár, 156% vikur, 1093
daga eða 26.232 klst., ognær sú ábyrgð til allra hluta tækjanna. — 1 þessu tilliti, sem
flestum öðrum, getum við því boðið það, sem aðrir geta ekki boðið. Af þessari ástæðu
ættuð þér að minnast KUBA, þegar að sjónvarpskaupunum kemur. Það borgar sig.
3JA ARA ABYRGÐ
EINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG ÚTVARPSTÆKI
Laugavag 10 - Siml 18182 - Reykfavik
UMBOÐSMENN 1 RVlK: TRÉSM. VlÐIR OG VERZL. RAFORKA.
UMBOÐSMENN ÚTI A LANDI: VERZL. ÞÓRSHAMAR, STYKK-
ISHÓLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJÓN
JÓNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, lSAFIRÐI;
PALMI JÓNSSON, SAUÐÁRKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS-
SON, DALVlK; ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS-
HÚSIÐ HF., AKUREYRI;' SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLÉSKÓGUM
HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MYVATN.
Embætt-
ispróf frá
Háskól-
anum
• í lok vormisseris hafa eftir-
taldir 96 stúdentar lokið próf-
um við Háskóla Islands:
Embættispróf í gufifræði (1)
Einar Sigurbjömsson.
Embættispróf í læknisfræði: (13)
Björgvin M. Óskarsson, Einar
Sindrason, Guðbrandur Þ. Kjartans
son, Guðmundur M. Jóhannesson,
Guðmundur B. Jóhannsson, Gunnar
Þór Jónsson, Halldór Baldursson,
Hörður Bergsteinsson, Jakob Úlfars
son, Jóhannes Magnússon, Kristj-
án T. Ragnarsson, Páll Eiríksson,
Unnur B. Pétursdóttir.
Kandídatspróf i tannlækningum (2)
Einar Magnússon, Ingvi Jón Einars
son.
Embættispróf í lögfræfii (4)
Ásgeir B. Friðjónsson, Barði Þór-
hallsson, Guðmundur Malmquist,
Páll Sigurðsson.
Kandidatspróf í viðskiptafræðum:
(20)
Ármann Öm Ármannsson, Baldur
Guðvinsson, Bjöm Theódórsson,
Eggert Sævar Atlason, Elin Guðrún
Óskarsdóttir, Eyrún S. Kristjáns-
dóttir, Gylfi Þórðarson, Gunnar
M. Hansson, Halldór S. Magnús-
son, Hrafn Sigurhansson, Hörður
Halldórsson, Jóhanna Ottesen, Jón
Adólf Guðjónsson, Júlíus Sæberg
Ólafsson, Magnús Ólafsson, Ragnar
Einarsson, Sveinbjöm Vigfússon,
Sveinn Haukur Bjömsson, Þórir
Guðmundsson, Þráinn Þorvaldsson.
Kandidatspróf f íslenzkum fræð-
um: (1)
Böðvar Guðmundsson
Kandídatspróf í íslenzku með auka
grein: (2)
Heimir Pálsson, Heiga Kress.
B.A.—próf. (18)
Aðalheiður Elinfusardóttir, Elísa-
bet Gunnarsdóttir, Eygló Eyjólfs-
dóttir, Gerður Guðrún Óskarsdótt-
ir, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar R.
Sigurbjömsson, Herdís Vigfúsdótt-
ir, Inga Huld Hákonardóttir, Inga
Bima Jónsdóttir, Jón G. Friðjóns-
son, Jón Sigurðsson, Jón Þ. Þór,
Kristín Blöndal, Ólafur Ingólfsson,
Sigurður H. Benjamínsson. Soffía
Magnúsdóttir, Steingrímur L. Braga
son, Trausti Björnsson.
Fyrri hluta próf í verkfræði (25)
Ágúst H. Bjarnason, Ámi Konráðs
son, Ásmundur Sigvaldason, Auð-
unn H. Ágústsson, Björn Ólafsson,
Eiríkur Jónsson, Elíert Ólafsson,
Emil Ragnarsson, Garðar Helgi Guð
mundsson, Gunnar Haraldsson, Haf
steinn Blandon Hjörtur Hansson,
Jón Þóroddur Jónsson. Jóhann J.
Bergmann, Loftur Þorsteinsson, Ól-
afur Sigurðsson, Páll Jensson, Pétur
Ingólfsson, Stanley Páll Pálsson,
Stefán Pétur Eggertsson, Stefán H.
Ingólfsson, Traustj Eiríksson, Þor-
geir Jónas Andrésson, Þorgeir Guð
mundsson, Öm Ingvarsson.
Exam. pharm.—próf: (9)
Erla Eggertsdóttir, Guðbjartur
Sturluson, Hannes H. Haraldsson,
Ingibjörg St Sveinsdóttir, Ingveld
ur Sverrisdóttir. Marfa Ásgeirsdótt
ir, Ólafur Kristinsson, Ólöf Vigdís
Baldvinsdóttir, Þráinn Finnboga-
son.
íslenzkupróf fyrir erlenda stúdenta:
•Sven Magnus Orrsjö.