Vísir


Vísir - 21.06.1969, Qupperneq 5

Vísir - 21.06.1969, Qupperneq 5
5 V í S I R . Laugardagur 21. júní 1969. Forseti íslands, dr. líristján Eldjárn fékk tvo forvígismenn bandarísks bræðrafélags „Soris of Nor- way“ (Syni Nöregs) í heimsókn nú í vikunni. Þessi félagsskapur beitir sér fyrir þvi að varðveita nor- ræna menníngararfleifð í Bandaríkjunum, og afhentu þeir honum skjöld félagsins í viöurkenningar- skyni fyrir hlutdeild íslands í (því aö varðveita og viðhaida íslenzkri menningu. — Forseti „Sona Noregs“, Hilmen E. Kjorlie afhendir skjöldinn, en framkvæmdastjórinn, Magne Smedvig, er til hægri. • Kaupa bát og koma af staö frystihúsi á Seyðis- fírði. Fiskvinnslan hf. á Seyöisfirði hefur fest kaup á vélbátnum Hannesi Hafstein frá Dalvík og verður harm væntanlega geröur út til togveiða fyrir frystihús fyrirtækisins á Seyðisfiröi. Fiskvinnslan hf. er nýstofnað fyrirtæki, sem festi í vetur kaup á gamla frystihúsinu i bænum, en það hefur ekki starfaö að frystingu Iengi og er nú unniö að því að setja niöur vélar, svo hægt verði að byrja þar flökun og frystingu. — Hingað til hefur Fiskvinnslan tekið á móti fiski til söltunar af Seyðisfjarðarbát- unum Gullver og Gullberg. Mik- i'I veiði hefur verið í trollið við Norður og Norðausturlandið, svo sem kunnugt er og mikill afli hefur borizt á land þar eystra. — Atvinnuleysi er því úr sög- unni þar. —Auk Fiskvinnslunnar starfar nú annaö frystihús á Seyðisfirði, hið nýja frystihús Valtýs Þorsteinssonar. • Fjórar sýningar á 11 mánuðum. Þetta gerir það aö verkum að mér veröur kleift aö sýna í Lux, sagði Steingrímur Sigurðsson, eftir að sýningu hans lauk í Steingrímssal á Selfossi. Þar seldí hann 27 myndir af þeim 32 sem voru til sölu, en a-IIs voru 41 á sýningunni. Steingrímur hefur líklega sleg ið öll met í sýningafjöilda á stutt um tíma hér á landi. Hefur hald- ið fjórar sýningar á 11 mánuö- um. • Flær á kreiki. Þess hefur orðið vart í vor, að þar sem starar hafa gert sér hreiður í eða mjög nálægt manna bústððum, hafa ibúarnir orðið fyrir biti flóa, sem telja verður aö séu af, nefndum fuglum eða úr hreiörum þeirra. Þaö er vitaö, að þessir fuglar hyllast til aö gera hreiöur sín í veggjagöngum, til dæmis í loft'- eöa hitarásum húsa. Fólki er því bent á að gefa þessu gætur og gera viðeigandi ráöstafanir til þess. að starar geti ekki gert hreiður sín á slík- um stöðum framvegis. • 83 gistiherbergi á Garði. Hótel Garöur, sumarhóteliö á stúdentagörðunum, var opnaö nýlega og verður að vanda starf rækt til 1. sept. Undanfarin 8 ár hafa stúdentar rekið Hótel Garö. Hefur 'stúdentaráö kosiö sérstaka hótelstjörn og hötel- stjóri verið ráðinn úr hópj há- skólastúdenta. Á Hótel Garði eru 83 gistiher- bergi samanlagt á gamla og nýja stúdentagarðinum. Hafa að undanförnu veriö gerðar ýmsar umbætur á húsakynnum garð anna, og eru þau hin vegleg- ustu. Aðalgestamóttaka er á Gamla Garði við Hringbraut Þar er einnig veitingastofan, sem Tryggvi Þorfinnsson, skóla stjóri Matsveina- og veitinga- þjónaskólans rekur. Hefur Hóte! Garöur nú um margra ára bi! notið hinnar ágætustu sam-- vinnu viö Tryggva og starfsiið hansf & 25 ára lýöveldishátiðin í New York. Þann 17. júni héli Hannes Kjart - l.ACSMtr’ti - NO CL’.V' ■ VERÞLAUM AIXNiNC AR ansson ambassador og frú mót- töku i hátíðasal Institution of International Education á Fyrstu Avenue í New York borg. í móttöku þessa voru boðn ir allir ambassadorar hjá Sam- einuðu þjóðunum og flestir sendi ráðunautar Vestur-Evrópurikj- anna ásamt frúm. Einnig rriargir af aðal embættismönnum Sam- einuðu þjóðanna. Einnig var boðið flestum aðalræðismönnum og frúm, sem í New York eru. í dag mun Islendingafélagið í New York halda hátíölegan þenn an dag með útisamkomií rétt fyrir utan New York borg. Þar munu verða íslenzkir skemmti- kraftar eins og t. d. Ómar Ragn- arsson jog fleiri. Einnig mun Hannes Kjartansson flytja þar stutt ávarp. é ------------- ■■■* "■ .4 ^MACNUS £. B.UDVINSSON j i ? utHíKB SiMI t D !1D'Tl * Arbeer og Breíðholt KópavogurSeltfarnarnes •^Kortið er ætlað heimamönnum sem gestum, •ir þáð nær.yfir byggðasvæði -Reykjavíkur, Köpavpgs og Seltjarnarness. Sérstök götuskrá, atriðaskrá yfir þjónustustofnanir 135 teikningar af byggingum og fleiru. Stærð 50x72 em óbrötið, er samanbrotið í plast- umslagi, tilvalið í hvern bil. Sérútgefið á íjsJenzku og ensku. Verð 85 kr. Fæst í öllum bókaverzlunum, benzínsölum og víðar. Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöu verði. Gerum tilboö t jarðvegsskiptingar og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 ANNAÐ E Vöruflutningar til flestra bíifærra staöa um land allt. Önnumst hvers konar flutninga í yfirbyggð- um bílum — 2—5 ferðir vikulega. Leitið nánari upplýsinga. Opið virka daga frá ki. 8—18, nema laug- ardaga 8—12. Vöruflutningamiðstöðin h.f. Borgartúni 21, sími 10440 PLATÍNUBÚÐIN, Tryggvagötu Sími 21588. Úrval af ödýrum luktum í alla evrópska bíla t. d. Renault R-16, Simca, Citro- en. Daf, o. fl. JÖNLÖFTSSON h/f hringbraut 121 sími loeoo s Eignn - umsýsla, kuup og sulu BÓKHALD OG UMSÝSLA H/F ÁSGEÍR BJARNASON Laugavegi 178 • Box 1355 . Símar 84455 og 11333 l

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.