Vísir - 21.06.1969, Side 7

Vísir - 21.06.1969, Side 7
V I S I R . Laugardagur 21. júní 1969. 7 VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA iltlönd 1 morgun útlönd í morgun útlönd í mörgun morgun Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1 Til vinstri no. 259 hekkluð Chanol- dragt ásamt prjónaðri pcysu, Til hægri no. 260 - prjónaður kjóll og hekklaður hattur. Hvorttveggja prjónað úr Cheri-gæðagarni úr Orlon. Fjölbreyttar uppskriftir íinnast í Sönderborg prjónabókum. ^ LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og lleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín j Jarðvecjsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slíþirokkar Hitablásarar HÖFDATUN1.4 SrlMI 23-480 Pompidou settur í emhætti í gær við hátíðlega athöfn Tökum - okkur: ' Viðeerðir á rafkerfi iínamóum og störf rum. ^ Mótormælingar. "*l Mótorstillingar ^ RakabétUim' raf- * ' kerfið "'■rahlutir á staðnum SÍMI 82120 Georges Pompidou forseti Frakk- lands var í gær settur í embætti sem ríkisforseti Frakklands. Hann er 19. ríkisforseti iandsins. Skotið var af Yallbyssum aö hefðbundnum venjum. Couvé de j Murville forsætisráðherra baöst j svo lausnar fyrir sig og ráðuneyti I sitt og mun Pompidou forseti senni- lega fela Jacques Chaban-Delmas stjórnarmyndun. Ýmsar getgátur eru uppi um skipan hinnar nýju stjórnar, m.a. aö Michel Debré verði áfram utanríkisráöherra. Hann er 57 ára og var fyrsti forsætisráö- herra Fimmta lýðveldisins. Valerý d’Estaing kann aö verða fjármála- ráöherra, og orörómur er um aö Jacques Duhamel veröi falið nýtt embætti: Ráöherra Evrópumála. j Nýtizku veitingahús - AUSTURVER - Háaleitisbraut 68 I - Sendum - Sími 82455 Sími 84370 Opið alla daga kl. 14—23 I Aögangseyrir: Kl, 14—19. 30 kr. 25.0C kl. 19.30-23 kr. 40. Skautaleiga kr. 30. Stæröir 4ra ára og upp. Ókeypis skautakennsía briöjud. og fimmtudaga kl 10.—22. ÍC SKILTl og AUGLÝSINGAR BÍLAAUGLÝSINGAR ENDURSKINSSTAFIR ú BILNÖMER UTANHÚSS AUGLÝSINGAR Irautarholti 18 Sími 15585 OSVALDUR e DANÍEL OhuleiBsla frá Iran yfir Tyrkland Lokiö er þriggja daga Tyrklands- heimsókn forsætisráöherra írans. Meðai þeirra mála, sem hann ræddi við tyrkneska ráðherra, var sú hugmynd, að leggja olíuleiðslu frá íran ti! Miöjarðarhafs yfir Tyrkland. Tveir járnbrauta- árekstrar Árekstur varö í gær i jarðgöng- um á Sikiley milli farþegalestar og vörulestar. Fyrstu fregnir hermdu, að vitaö væri um að 4 menn hefðu beöiö bana. í árekstri milli farþegalestar og vörulestar nálægt Gdansk i Pól- landi biðu 7 menn bana. Hávaðafmdur í neðri máistofa brezka þingsins Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands sætti haröri gagnrýni þingmanna Ihaldsflokksins, er hann j gerði neöri málstofunni grein fyrir i samkomulaginu við forustu verka- j lýösins. Gripu þeir fram í fyrir for- j sætisráðherra og voru svo háværir, aö þingforseti varð hvaö eftir ann- aö að áminna þá. Þingmenn jafn- aöarmanna hylltu l’orsætisráðherra. Wilson varði samkomulagið og kvaðst sannfærður um, að stjórn Verkalýðssambandsins myndi rækja skuldbindingar sínar meö fullum árangri, en Edward Heath heimtaði að fá að vita hvaö gerðist, ef verkalýðsfélög í ólöglegu verkfalli hlýddu ekki fyrirmælum verkalýðs- forustunnar. Wilson kvað þaö skyldu sambandsins, að sjá um, að þeir færu að vinna, og hefði það. heimild til þess aó sekta þau eöa ; þess hlutverks, sem hún hefði tek- : gera þau ræk úr sambandinu. I iö að sér, gegn þvi aö lagafrumvarp Wilson talaði einnig í sjónvarp : um sektir vegna ólöglegra verk- : í gærkvtildi og kvað alla þjóðina j falla yröj ekki lagt fram eins og bera traust til stjörnar sambands ; fyrirhugaö var. | verkalýðsfélaganna við framkvæmd Nýr útvarpsstjóri i Prag Orlori 1 útvarpi lrá Prag var sagt morgun, aö nýr maður hefði tekið við starfi útvarpsstjóra. Hann er sagöur úr flokki þeirra, sem styðja Moskvustefnuna í hví- vetna. Pilnar innanríkisráðherra sagði í gær, að hann hefði sannanir fyrir, að áformaö hefði veriö að svipta kommunista. í Tékkóslóvakíu völd- um, en lagði ekki fram sannanirnar. H 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds Hann neitaði, aó hafin yröu réttar- höld svipuð þeim sem fram fóru á Stalinstímanum. Hæsfiréttur felBir úrskurð Adani Claytost Powell í vðl Hæstiréttur Bandaríkjanna hefir úrskurðað, aö fuiltrúadeild þjóð- þingsins hafi á sínum tíma brotið stjórnarskrárleg réttindi þing- mannsins Adams Clayton Powells, er deildin gerið hann þingrækan, en til þess hafði hún enga heimild samkvæmt úrskurði réttarins. Adam Clayton Powell, sem er blökkumaður, var síðar kjörinn á þing á ný í aukakpsningu í kjör- dæmi sínu, Harlem í New York. skeifan 5 Loftpressur - Skurdgröiur. Kranar Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma- og ákvœðisvinnu Mikil reynsla i sprengingum LOFTORKASF. SÍMAR: 214 5 0 & 1019 0 í

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.