Vísir - 21.06.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 21.06.1969, Blaðsíða 11
11 VlSIR . Laugardagur 21. júní 1969. I Í DAG lÍKVÖLpj j DAG IÍKVÖLDÍ I DAG I — Ja héma, er þetta konan þí ? Mig skal ekki furða, þótt þú viljir fara til Svíþjóðar, Gvendur minn! þáttur um músíkkvöld frá stór- borgum heimsins og ég held að nafnið mitt hafi aöeins staðiö fyr- ir þeim þætti, ég rabbaöi smáveg is um New York, en Leifur aö- stoðaði viö val á tónlistinni. SJÚNVARP • LAUGARDAGUR 21. JLJNÍ 18.00 Endurtekiö efni: Litblindur Sænskur leikstjóri fer suöur til Ghana aö setja á svið leikrit Strindbergs, „Fröken Júlíu“, og verður margs vísari um sam- skipti hvitra manna og blakkra, gildi vestrænnar menningar og sjálfan sig. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Draumar á dagskrá. Leikrit eftir Johannes S. Möllehave og Benny Andersen. Leikstjóri Benny Andersen. 21.25 í Mexíkó er margt að sjá. I Mexíkó eru nýtízkulegar borg ir og baðstaðir, sem frægir eru víða um heim. En þar eru líka ótal sveitaþorp, sem lítil kynni hafa haft af nútímalífsháttum. 22.00 Rheinsberg. Þýzk kvikmynd byggð á sögu eftir Kurt Tucholsky. Aöalhlutverk: Com- elia Froboess, Christian Wolff, Wemer Hinz og Ehmi Bessel. 23.25 Dagskrárlok, SUNNUDAGUR 22. júní. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úr forustugreinum. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Prestvígsla í Ðómkirkjunni. Biskup íslands, herra Sigur- bjöm Einarsson, vígir Einar Sig urbjömsson cand. theol. til Cl- afsfjarðarprestakalls í Eýja- fjarðarprófastsdæmi. Hinn ný- vígði prestur predikaí. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.20 Sunnudagslögin. 16.55 Veöurfregnir. 17.00 Baraatimi: Ólafur Guö- mundsson stjómar. 18.00 Stundarkom með austur- rlska gítarleikaranum Luise Walker . 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sagnamenn kveða. Ljóð eft- ir Guðmund G. Hagalín, Gunn ar M. Magnúss og Sigurjón Jónsson. — Baldur Pálmason sér um þáttinn og les ásamt Sigríði G. Hagalín leikkonu. 20.00 íslenzk tónlist: „Úr mynda- bók Jónasar Hallgrímssonar" eftir Pál ísólfsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur. 20.20 Brot úr mannlífinu á ís- landi 1944. Jónas Jónasson flettir blöðum og minnir á ýmis legt í tali og tónum, síðari dag skrá. 20.55 Tónverk eftir tónskáld mán aðarins, Herbert H. Ágústsson. Ragnar Bjömsson leikur Svítu fyrir píanó. 21.10 Leikhúspistill. Inga Huld Hákonardóttir og Leifur Þórar- insson fjalla um sjónleiki og tala við Guðlaug Rósinkranz þjóöleikhússtjóra og Þorgeir Þorgeirsson kvikmyndagéröar- mann. 22.00 Fréttir. \ 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir I stuttu máli. — Dagskrárlok. Leikhúsið úr annarri átt en áhörfandinn sér það KL. 21.10 á sunnudagskvöld er þátturinn „Leikhúspistill”, sem þau hjónin Leifur Þórarinssoh og Inga Huld Hákonardóttir sjá um. — Þaö er spjallaö viö Guðlaug Rósinkranz, segir Inga Huld, bæði um fjármál þessa vetrar og verkefni leikhússins, þá er tek- ið brot af æfingu í Iðnó þar sem Gísli Halldórsson er að æfa leik ritiö „Tobacco Road“ eftir Cald well, sem Jökull Jakobsson þýddi. Við tökum upp þar sem Gisli er aö segja leikurunum til og kynnum leikhúsið úr annarri átt en áhorfandinn sér þaö. Einn ig er viðtal viö Þorgeir Þorgeirs- son, sem fékk verölaun fyrir kvikmynd sína „Maður og verk- smiöja" á kvikmyndahátxðinni í Melboume. Þorgeir hefur mjög á- kveöin sjónármið á fslenzkum menningarmálum og er óhræddur við aö halda þeim fram. Svo syng ur Róbert „Ef ég væri ríkur." Þetta er þriðji og síðasti leik- húspistill þeirra hjóna i vetur. — Okkur finnst gaman að prufa að gera þetta, þótt það tak ist kannski misjafnlega, segir Inga Huld og segir ennfremur að algjört jafnrétti sé á milli þeirra hjóna um verkaskiptingu þáttar- ins. — Hafið þið unniö áður að svona verkefni saman? — Eiginlega ekki opinberlega, við höfum stolizt til aö hjálpa hvom ööra. Einu sinni var útvarps Sunnudagur 22. júnl 18.00 Helgistund. Séra Sigurjón Einarsson, Kirkjubæjarklaustri. 18.15 Lassí. Sunnudagaskóli. Þýð- andi Höskuldur Þráinsson. . 18.40 Fífilamma. Sumarævintýri eftir Allan Rune Petterson. Þýðandi Höskuldur'ÞráinssQn. 19.00 Hlé. . * 20.00 Fréttir, , .../ *| 20.25 Hér gala gaukar. Sextett Ól- afs Gauks og Svanhildur flytja skemmtiefni eftir Ólaf Gauk. 20.50 Samvizkubit. Brezkt sjón- varpsleikrit. Leikstjóri Roy Baker. AÖalhlutverk Herber Lom og Flora Robson. Þýöandi Rann- veig Tryggvadóttir. 21.40 í upphafi geimaldar V. — Handan tunglsins. í Bandaríkjun um er.fariö aö huga að geimferð- um 21. aldar og gera áætlanir um ferðir mun lengra út I geiminn er til tunglsins. Um þær geim- rannsóknir er fjallað I þessari mynd, bæði 1 gamni og alvöru. Þýðandi Örnólfur Thorlaclus. 23.30 Dagskrárlok. „Danskt grín“ KL. 20.25. „Draumar á dagskrá“ heitir danskt sjónvarpsleikrit eftir þá Johannes S. Möllehave og Benny Andersen, sem sýnt verður á þess um tíma í kvöld. Þýðandinn Dóra Hafsteinsdótt- ir segir þetta vera skemmtiþátt þar sem skiptast á vísur og smá þættir í samtalsformi. „Þetta er létt prógram, danskt grín og enginn broddur I þessu og því er þessi þáttur t.d. frá- bragöinn sænskum skemmtiþætti, sem sýndur var I sjónvarpinu fyr ir skömmu pg var með svipuðu sniði.‘‘ HAFNARBI0 Símx 16444. Djarft teflt - Mr. Sóló! Hörkuspennandi, ný amerfsk litmynd meö Robert Vaughn og David McCallum. — Bönn uð innan 14 ára, — ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍÓ Sími 31182 (8 On the Lam) Óvenjuskemmtileg og snilldar- vel gerö, ný, amerísk gaman- mynd i sérflokki meö Bob Hofxe og Phillis Diller i aðal- hlutverkum. Myndin er I litum. Sýrid kl. 5 og 9. I.AMMÁSBÍÖ Símar 32075 og 38150 f ; hé&Jcote ,iéí ;; msn Blindföld Geysispennandi amerísk njósnamynd I litum og Cinema scope með isl. texta. — End upsýnd kl. 5 og 9. NYJA BÍÓ Simi 11544. Herrar minir og frúr Bráösnjöll ítölsk-frönsk stór- mynd, gerð af Italanum Pietro Germi. Myndin hlaut gullpálma verölaunin í Cannes fyrir frá- bært skemmtanagildi. Viraa Lisi, Gastone Moschin og fl. . Bönnuö börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HASKOLABIO Slmi 22140 Kærasta á hverjum fingri (Arrivederci, baby) Sprenghlægileg gamanmynd I Panavision og litum. Mynd sem alla gleður. Islenzkur texti Aðalhlutverk: Tony Curtis Zsa Zsa Gabor Nancy Kwan Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Byssurnar i Navarone EJÞ heimsfræga stórmynd í litum og Cinema Scope meö úr vals leikurunum Gregory Peck Anthony Quinn, David Niven. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 12 ára. K0PAV0GSBI0 Sími 41985 Ný dönsk m>nd gerð at Gabri- el Axel. er stjórnaði stórmynd- inni „Rauða skikkjan*- Sýnd Sýnd kl. 9. Síðasta sýningarhelgi. Bleiki pardusinn Endursýnd kl. 5.15. Isl. texti. BÆJARBÍÓ Simi 50184 Erfingi óbalsins Ný dönsk gamanmynd i litum gerð eftir skáldsögu Morten Korch. Sýnd kl 9. Fuglarnir Sýnd kl. 5. — Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Sfmi 11384 HöfuÓvinur FBI Mjög spennandi og viöburðarík ný amerísk kvikmynd í litum. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Itl)/ WÓDLEIKHÚSIÐ FIÐLAP.INN A ÞAKINU I í kvöld kl. 20. Uppselt. Sunnudag kl. 20. — 60. sýning þriðjudag kl. 20. Miðvikudag kl. 20.' Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200. Feröafélagsferðh á næstunni. Á laugardag. Eiríksjökull - Þórs- mörk - Landmannalaugar. Á su 'nudagsmorguh. Botnssúlur og Þingvellir. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. bilaleigan AKBBA TJT car rental service r’ 8-23-4-7 xenilum \KBRAUT vðar þjónustu. >parið timann notið simann. -Sijguröur Sverrir Guömundeson Fellsmúla 22 - Simi 82347.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.