Vísir


Vísir - 21.06.1969, Qupperneq 13

Vísir - 21.06.1969, Qupperneq 13
I V í S IR . Laugardagur 21. júní 1969. /3 KSEt Úrva! úr dagskrá næstu viku SJONVARP Sunnudagur 22. júnf 18.00 Helgistund. Séra Sigurjón Einarssoil, Kirkjubæjarklaustri. 18.15 Lassí. Sunnudagaskóli. Þýð- andi Höskuldur Þráinsson. 18.40 Fifilamma. Sumarævintýri eftir Allan Rune Petterson. Þýðandi Höskuldur Þráinsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Hér gala gaukar. Sextett Ól- afs Gauks og Svanhildur flytja skemmtiefni eftir Ólaf Gauk. 20.50 Samvizkubit. Brezkt sjón- varpsleikrit. Leikstjóri Roy Baker. Aðalhlutverk Herber Lom og Flora Robson. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. 21.40 I upphafi geimaldar V. — Handan tunglsins. í Bandaríkjun um er farið að huga að geimferð- um 21. aldar og gera áætlanir um ferðir mun lengra út í geiminn er til tunglsins. Um þær geim- rannsóknir er fjallað í þessari mynd, bæði í gamni og alvöru. Þýðandi Örnólfur Thorlacíus. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 23. júní 20.00 Fréttir. 20.30 Mallorca. Kvikmynd um spænsku eyjuna Mallorca í Mið- jarðarhafi, náttúru hennar, sögu og þjóðlífið, eins og það kemur Islendingum fyrir sjónir. Mynd- ina gerðu Ólafur Ragnarsson, Þórarinn Guðnason og Sigfús Guðmundsson. 21.15 Sögur eftir Saki. Tigrisdýrið, Taskan, Skuldin, Lati kötturinn og Hundurinn, Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 22.00 I upphafi geimaldar (lokaþátt ur) — Nútíð og fortíð. Þessi þátt ur greinir frá fyrirhuguðum bæki stöðvum jarðarbúa á brautum umhverfis jörðu og þeim notum, sem af slíkum stöðvum megi hafa til geimrannsókna og til und irbúnings iengri geimferðum. Þýð andi Örnólfur Thorlacíus. 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. júní 20.00 Fréttir. 20.30 Setiö fyrir svörum. Umsjón armaður Eiður Guðnason. 21.05 Á flótta. Kveðjustund (síöari hluti). Þýðandi Ingibjörg Jónsdótt ir. 21.55 Iþróttir. 22.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. júní 20.00 Fréttir. 20.30 Hrói höttur. Fjárkúgun. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Roof Tops leika og syngja. Hljómsveitina skipa Sveinn og Gunnar Guðjónssynir, Ari og Jón Pétur Jónssynir og Guðni Pálsson. 21.25 Nýjasta tækni og vísindi. Friðsamleg notkun kjarnorku. Gervinýru og nýrnaflutningar. Gripaflutningar í loti. Umsjón- armaður Örnólfur Thorlacíus. 21.50 Faðir í fyrsta sinn. Bandarísk kvikmynd frá árinu 1956. Aðal- hlutverk Robert Cummings og Barbara Hale. Þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 23.15 Dagskrárlok. SUMARLEYFI hefjast hjá Sjónvarpinu og standa fram í ágústbyrjun. UTVARP Sunnudagur 22. júní 11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkj unni. Biskup íslandr, hr. Sigur- bjöm Einarsson, vigir Einar Sig urbjörnsson cand theol. til Öl- afsfjarðarprestakalls í Eyjafjarð- arprófastsdæmi. Dr. Jakob Jóns- son lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans: Séra Björn Magnússon pró fessor, séra Bernharöur Guð- mundsson, séra Magnús Runólfs- son, dr. Herbert Breit rektor og séra Viggo Mollerup. Hinn ný- vígði prestur predikar. Dómkór- inn syngur. Organleikari: Ragnar Björnsson. Frumflutt verður messa eftir Þorkel Sigurbjörns- son, samin í tilefni vígslunnar, og verður hún sungin af sérstökum kvennakór. 20.20 Brot úr mannlífinu á Islandi 1944. Jónas Jónasson flettir blöð um og minnir á ýmislegt i tali og tónum, síðari dagskrá. 21.10 Leikhúspistillj Inga Huld Há- konardóttir og Leifur Þórarins- son fjalla um sjónleiki og tala við Guðlaug Rósinkranz þjóðleik hússtjóra og Þorgeir Þorgeirsson kvikmyndagerðarmann. Mánudagur 23. júní 19.30 Um daginn og veginn. Þáttur eftir Sigurð Egilsson á Húsavík. Hjörtur Pálsson flytur. 20.20 Djáknastarf í þýzku kirkj- unni. Séra Hreinn Hjartarson flytur synoduserindi. 21.25 Landsleikur í knattspyrnu: ísland — Bermúdaeyjar. Sigurð ur Sigurðsson lýsir hálfleik keppninnar, • sem fram fer á íþróttaleikvangi Reykjavíkur. Þriðjudagur 24. júní 19.35 Nauðsyn nýrra leiða í starfi íslenzku kirkjunnar. Séra Heimir Steinsson flytur synoduserindi. 20.50 „Pabbi þinn er að sækja sel“: Jónsmessuvaka bænda. Dagskrá um hlunnindi í samantekt Árna Jónassonar, Jónasar Jónssonar og Sveins Hallgrímssonar. Miðvikudagur 25. júní 20.15 Sumarvaka. a. Fagurt er í Fjörðum Sigríður Schiöth flytur frásöguþátt eftir Láru Guðmundsdóttur frá Lóma tjöm. b. Lög eftir Skúla Halldórsson. Kristinn Hallsson syngur. c. Yfir Kletthálsinn. Hallgrímur Jónasson kennari flytur loka- þátt ferðasögu sinnar. d. Alþýðulög. Sinfóníuhljömsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stj. e. Vísnamál. Hersilía Sveinsdótt ir fer með stökur eftir ýmsa höf- unda. Fimmludagur 26. júní 19.35 Ríkar þjóðir og snauðar. Björn Þorsteinsson og Ólafur Einarsson taka saman fimmta út varpsþáttinn um hungrið í heimr inum.- — -Lesarj með .þeim: Krist- inn Jóhannsson. 20.50 Dagur á Akranesi. Stefán Jónsson á ferð með hljóðnemann. 22.35 Við allra hæfi. Helgi Péturs son og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. Föstudagur 27. júní 19.30 Efst á baugi. Magnús Þórðar son og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.20 Milliríkjaverzlun, þróunar- mál og þriö heimurinn. Sigurð- ur Gizurarson lögfræðingur flyt ur síöara erindi sitt. Laugardagur 28. júní 20.30 Leikrit: „Böggull“ eftir David Campton. Þýðandi Ásthild ur Egilsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. 21.40 „Heimsendir", smásaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur. Erlingur Gislason leikari les. Eimiu STAO FéitS þér íslenzk gólftepp! frái ZUtíma JErPAHIiSIO Ennfremur.ódýr EVLAN feppt. Sparlð tíma og fyrirfiöfn, o-g verztlð á einum sfaS. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111 UÓSASTILLINGAR Bræðurnir Ormsson ht < Lágmúla 9, sími 38820. (Beint á móti bensinstöö BP við Háaleitisbr.) Gnrdinia gluggatjaldobrautir fást einfaidar og tvöfaldrr. Með eða án kappa. Vegg- eða loftfestingar. GARDINIA-umboðið sími 20745. Laugavegi 133. © Notaðir bílar til sölu Höfum kaupendur að Vc ':swagen og Land- Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Volkswagen 1300 — 1200 — ’68 Volkswagen Fastback ’68 Volkswagen ’57 Volkswagen ’67 Volkswagen microbus árg. ‘65. Volkswagen sendiferðabíl ’62 Land-Rover ’64 dísil Land-Rover’66 bensín. Land Rover 1967, bensín. Land-Rover 1968, bensín. Toyota Corona árg. ’68. Renault R-8 ’64 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar. Simi 21240 HEKLA hf. Laugavegi 170-172

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.