Vísir - 21.06.1969, Qupperneq 15
VISIR . Laugardagur 21. júní 1969.
15
ÞJONUSTA
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti Krana og WC kassa. —
Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfilböirkum.
Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls
konar viðgerðir og brevtingar. — Sími 81692. Hreiðar
Ásmundsson.
HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ
Tökum að okkur ali. konar húsaviðgeröir úti sem inni,
setjum í tvöfalt gler. Símar 24139 og 52595, Fagmenn.
Tökum að okkur nýbyggingu lóða
leggjum gangbrautir. Otvegum hraun og girðum. Steypum
innkeyrslu og bilastæði o. fl. Sími 36367._
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði I gömul og ný
hús. Verkiö er tekið hvort heldur er í tímavinnu eða
fyrir ákveðið verð. Einnig brevti ég gömlum innréttingum
eftir samkomulagi. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót af-
greiðsla. Simi 24613 og 38734,_____________
Ný þjpnusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher-
bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. —
Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, fö t tilboð eða
tlmavinna. Greiðsluskilmálar. — S. Ó. Innréttingar að
Súðarvogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heima-
símum 16392, 84296 og 10014.
BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem í hús með á-
klæðasýnishom og b- upp verð, ef óskað er. Bólstrunin
Álfaskeiði 94, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647.
Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa
Tökum að okkur allt múrbrot, gröft og sprengingar f
húsgrunnum og holræsum, ieggjum skolpleiðslur. Steyp-
um gangstéttir og innkeyrslur. Vélaleiga Símonar Simon-
arsonar, Álfheimum 28. Simi 33544.________
BlLASPRAUTUN
Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubila.
Sprautum áklæði og toppa með nýju sérstöku efni. —
Gerum fast tilboð. — Stimir s.f, bílasprautun, Dugguvogi
11, inng. frá Kænuvcgi. Sími 33895.
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur. traktorsgröfur
og bílkrana til allra framkvæmda, innan sem utan borg-
arinnar.
iSiarövúmslan
•I Siðumúla
Unim «-> • Q C
Síðtunúla 15. Símar 32480 og 31080.
Heima: 83882 og 33982.
HUSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. i sima 10080.
Húseigendur — fyrirtæki
Lóðahreinsun, gluggahreinsun, íbúöahreinsun, rennuhreins
un, Viðgerðir alls konar á gluggum. Setjum . tvöfalt gler,
ymsar smáviðgerðir. Reynir Bjarnason simi 38737 kl.
12—1 og 7—8. _________________________
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk-
um, WC og niðurföllmn. Setjum upp brunna, skiptum um
biluö rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason.
Tökum að okkur alls konar járnsmiði
svo sem handriðasmíði, pípulagnir, rafsuðu, gassuðu.
Smíðum jeppakerrur og traktorskerrur. Boddýviðgerðir á
bílum o. fl. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. f síma 20971
og 33868 milli kl. 12 og 13 og á kvöldin frá kl. 19.
Verkstæöið io Grensásveg—Bústaðaveg.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson,
simi 17604,__________
GANGSTÉTTARHELLUR
milliveggjaplötur og skorsteinssteinar, legsteinar, garð-
tröppur o. fl. Heliuver, Bústaðabletti 10. Simi 33545.
HÚSBYGGJENDUR
VERKTAKAR
Þurfi að grafa,
þurfi að moka,
þá hringiö í síma
10542.
Halldór Runólfss.
LJÓS OG HITI HOOVER VERKSTÆÐI
ifiðgerðir cg varahlutir.. Ljós og hiti Hoover verkstæði.
Laugavegi 89. Sími 20670.
EINANGRUNARGLER
Utvegum tvöfalt einangrunargier með mjög stuttum
fyrirvara. Sjáum um fsetningu og alls konar breytingu
á gluggum. Utvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um
máltöku. — Gerum við sprungur í steyptum veggjum
með þaulreyndu gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið
tilboða — Sími 50311 og 52620.
MASSEY — FERGUSON
Jafna húslóðir, gref skurði
o. fl.
Friðgeir V. Hjaltalín
Sími 34863
BIFREIDAVIDGERÐIR
BIFREIÐAEIGENDUR
Bílastilling, Dugguvog: 17, hefur opnað að nýju, var áður
að Borgarholtsbraut 86, Annast — hjólastillingar, mótor-
stillingar, ljósastíllingar og balanseringar fyrir allar stærð-
ir bifreiða. Sími 83422, Erling Alfreðsson.
KffUP —SALA
FALLEGAR HRAUNHELLUR
og hraunsteinar til hleðslu. — Sími 31106.
ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT
Höfum til sölu bamavagna, barnakerrur og reiðhjól —
Tökum ennfremur í umboðssölu bamavagna, kerrur, stáj-
vaska, ísskápa, þvottavélar og ýmislegt fleira.. — Sendum
og sækjum. Gerum einnig upp barnavagna og reiðhjól.
Höfum nú til sölu nýkomin japönsk þríhjól. Vagnasalan,
Skólavörðustíg 46. Sími 17175.
Nýjung — Hurðir og póstar — nýjung
Gamla útihurðin þurrkuð, hreinsuð, hefiuð inn f tæran
við með nýrri og fullkominni aðferð, Impregnation. —
Hreinsum einnig málaðar inni- og útihurðir, litum með við-
arlitum og málum ef óskað er. Önnumst einnig þéttingar
og viðgeröir útihurða, setjum stál og vatnsbretti á úti-
hurðir og þreps' ildi, 5 ára ábyrgð. — Sími 23347.
FURUHÚSGÖGN
Norskt, útskorið sófasett úr furu, mjög vandað, og hvítt
norskt svefnherbergissett, hvort tveggja aðeins hálfs árs,
selst vegna brottflutnings til útlanda. Uppl. að Hlíðarvegi
54, Kópav., 1 dag og næsu daga.
TÚNÞÖKUR
Heimkeyrðar túnþökur Þór Snorrason, skrúðgarðyrkju-
meistari. Sími 18897.
Auglýsing frá verzluninni Völvu
Álftamýri 1.
1 sveitina, nærfBt, náttföt, sokkar, ullarhosur, gallabuxur,
regnkápur, ódýrar peysur og úlpur. Verzlunin Valva, sími
83366.
Þakjárn 6-12 fet - Spónaplötur 10 og 13 mm
Saumur, mótav.., bindivír, þakpappi. Verzlanasambandið
h.f. Skipholti 37, sími 38560.
HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU
Notuö píanó, rafmagnsorgel, orgel harmoníum og harmon-
ikur. Tökum hljóöfæri í skiptum. F. Bjömsson. — Sími
83386 kl. 14—18.
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Langar yður til að eignast fáséðan
hlut? — í Jasmin er alltaf eitthvað fá-
gætt að finna. — Urvalið er mikið af
fallegum og sérkennilegum munum til
tækifærisgjafa. Einnig margar tegundir
af reykelsum. Jasmin, Snorrabraut 22.
YMISLEGT
JARÐÝTA
Hentug ýta til leigu i garða og öll smærri verk. Þór Snorra
son skrúögarðyrkjumeisari. Sími 18897.
STÚDENTAMYNDATÖKUR
Nýja Myndastofan, Skólavörðustíg 12. Sími 15125 (heima
Húsaþjónustan sf. Málningar-
vinna úti og inni, lagfærum ým-
islegt s. s. pipl. gól* ’úka flísa
lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl.
Þéttum steinsteypt þök. — Gerum
föst og bindandi tilboð ef óskað er.
Simar 40258 og 83327.
HREINGERNINGAR
Vélhreingeming. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. Simi 42181.
ÞRIF. — Hreingemingar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un .Vanir menn og vönduö vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
riaukur og Bjami.
Hreingerningar. Við sjáum um
hreingeminguna fyrir yður. Hring-
ið f tíma í síma 19017. Hólmbræð-
ur.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingemingar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82634 og 33049. —
Haukur og Bjarni.
Hreingerningar. Gerum hreinar
fbúðir, stigaganga, sali og stofnan
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum hreingerningar utan
borgarinnar. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Kvöldvinna á sama
gjaldi. — Þorsteinn, sími 14196
(áður 19154).
Nýjung i teppahreinsun. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla
fyrir þv! að teppin hlaupa ekki
eða lita frá sér. Erum enn með okk
ar vinsælu véla- og handhreingera
ingar. einnig gluggaþvott. — Erna
og Þorsteinn, sími 20888.
ÝNIISLEGT
Höfum kaupendur að tilbúnum
og fokheldum íbúðum af ýmsum
stærðum. Fasteignasalan Eigna-
skipti, Laugavegi 11, 3ja hæö. —
Sími 13711 á skrifstofutíma 9.30 —
7 og eftir samkomulagi.
Tek menn í fast fæði. Uppl. í
síma 31267 kl. 7—9 eftir hádegi
næstu daga.
RAFLAGNIRsf
BRAUTARHOLTI 35
SÍMI 17295
Tökum a8 okkur:
Mýlagnip
Breytinar
Viðhald
Fjölbreytl úrval
af hverskonar efni
til raflagna. —
Leitið upplýsinga
RAFLAGNIRsf
BRAUTARHOLTI 35
SÍMI 17295
TÍXI