Vísir - 10.07.1969, Blaðsíða 6
,6 VISlR . Fimmtudagur 10. júlí 1969.
//
Sjóþotan" ný gerð hraðbáta. sem
líkleg er til mikilla vinsælda
Ef til vill táknar hún upphaf byltingar á sinu sviði
jpyrst voru það árarnar, sVo
seglin, þá hjólspaðamir og
loks skrúfan. Fjölda áratuga héf
ur skrúfan verið einráð, jafn-
vel á síöustu ámm, þó'tt gufu-
sögunnar, sem einnig byggist á
þeirri þróun, sem orðið hefur í
loftinu -i— þrýstivatnshreyfill-
inn. Hann byggist á sömu hug-
mynd og þrýstiloftshreýfillinn,
knýja bátinn áfram á allt að 40
km hraða á klukkustund, með
115 kg farmi. Þess má geta, að
fyrirtækið sem framleiðir þessa
hraðbáta, er hið sama og hefur
um árabil haft forystu um fram
leiðslu á „snjó-skottunum“, sem
sagt var frá hér í þessum þátt-
um í vetur leið, og reynzt hafa
hin gagnlegustu farartæki á
hjamauðnunum í N-Kanada, A1
aska og jafnvel í heimskauts-
ferðum.
Hraðbátasigling hefur um
langt skeið verið hin vinsælasta
íþrótt, og þá einkum úti fyrir
hinum meiri háttar baðstöðum
bæði hér í Evrópu og vestan
hafsins. Þar hefur verið barizt
um met og heimsmet af viölíka
hörku og í hraðakstrinum. Hraö
bátasiglingin er að visu ekki
eins hættuleg íþrótt og kapp-
aksturinn, en þó hafa öðm
hverju komið þar fyrir slys,
vegna þess að illt er að sam-
eina stöðugleika bátanna og
hraöakröfurnar. Þessi nýja gerð
hraöbáta, sjóþotumar, ef svo
má nefna hana, hefur meðal ann
ars þann mikla kost fram yfir
eldri gerðir, aö hún er svo stöð
ug á sjó og vatni, að varla er
unnt að hvolfa henni þótt reynt
sé, og það á mesta hraða. Fyrir
bragðið hefur það ekki neina
hættu í för með sér, þótt þeim
sé siglt yfir skrúfurastir frá
stærri skipum, ekki heldur þótt
þeim sé siglt í talsverðum sjó-
gangi. Byrðingurinn er gerður
úr trefjagleri og súðin þreföld,
svo að hún þolir allharðan á-
rekstur. Verður því yfirleitt að
telja sjóþotuna mjög ömggan
farkost.
Ein er sú íþrótt, sem iðka má
með sjóþotum, fram yfir það
sem gert verður á hraðbátum.
Það er eins konar svifstökk upp
af palli, svipað og sjóskíðamenn
iðka, þegar þeir em orðnir leikn
ir í íþrótt sinni. Þar eð botn
sjóþotunnar er flatur, og ekki
er um neina skrúfu að ræða, á
hún auðvelt með að renna sér
upp stökkpallinn, og er líklegt,
að einmitt þessi eiginleiki eigi
eftir að gera hana einkar vin-
sæla. Þá má og sigla henni í
keppni á markaðri svigbraut,
líkt og þegar keppt er í svigi á
skíðum. En auk þess er sjóþot-
an valin farkostur til rólegrar
siglingar, eða ef maður vill hvfla
sig og slaka á við að dorga fyrir
fisk úti fyrir ströndinni.
Það er ekki neinum vafa bund
ið, að sjóþotan á eftir að verða
eftirsóttur og vinsæll farkostur,
og vafalaust verður þess ekki
heldur langt að bíða, að fram-
leiddar verði stærri gerðir og
enn kraftmeiri. Verðið vestur í
Bandaríkjunum er 995 dollarar
á almennum markaði, en talið
er að þaö muni eiga eftir að
lækka vemlega, eftir því sem
framleiðslan og eftirspumin fer
vaxandi.
orkan hafi orðið að þoka um set
fyrir dlsilvélum, bensínhreyfl-
um, rafhreyflum og nú að síð-
ustu kjamorkuknúnum aflvél-
um.
Jafnvel i loftinu hefur skrúfan
verið einráð lengst af, eöa þang
að til þotuhreyflamir og þrýsti-
loftshreyflamir komu til sög-
unnar. Með tilkomu þeirra fóru
verkfræðingar og vélfræðingar
að hugleiða, hvort sú þróun
mætti ekki einnig nýtast í
neðsta lagi gufuhvolfsins, eöa á
sjó og vatni, eins og í næst-
neðsta laginu. andrúmsloftinu
uppi yfir. Segja má að svifnökkv
amir séu fyrsti árangurinn af
þeim bollaleggingum. Þar er þaö
eins konar þrýstiloftshreyfill,
sem heldur nökkvanum uppi og
knýr hann áfram. Enda þótt
stöðugt sé unnið að fullkomnun
þessarar tækni, og telja megi
að hún hafi gefið góða raun, er
ekkert sem bendir til þess aö
hún muni gera skrúfuna óþarfa
enn um áratuga bil.
En nú er ný tækni komin til
nema hvað vatni er þrýst út í
vatnið, á sama hátt og Ioftinu
er þrýst út í Ipftið gegnum þotu
stútana. Enn sem komið er, hef
ur þésái tækni einungis veriö
nótuö itfl að knýja smábáta, eða
hraöbáta, en ýmislegt þykir
benda til, að ekki sé loku fyrir
það skotið að nota megi þrýsti-
vatnshreyfla til að knýja stærri
skip.
Ekki munu þrýstivatnsknúnir
hraðbátar enn vera framleiddir
eða komnir á markað í Evrópu.
Það er bandarískt fyrirtæki,
sem hafizt hefur handa um
framleiðslu þeirra, eftir tilraun-
ir, sem staðið hafa í nokkur ár.
Hraðbátarnir, sem fyrirtækið
framleiðir, eru einungis fyrir 1
mann. Þelr eru knúnir 320 rúm-
sentimetra hreyfli, tveggja
strokka, sem framleiðir 18,5
hestöfl. Með þessum hestöflum
knýr hann vatnsdælu, sem gerir
hvort tveggja, að dæla sjónum
inn 1 bátinn og þrýsta honum
aftur út i gegnum þröngan stút,
af þeim krafti sem nægir til að
Sjóþotan á fullum skriði.
|VEBKTAKAR! — HtiSBYGGJENDUR!
FBAMKVÆMUM ALLS-
j'S: KONAR JARÐÝTUVINNU
UTAN BORGAR SEMINNA N
82005-82972
MAGNUS & MARINÓ S F
J§sm
SS »-* 304 35
TöKum að okkur hvers konar mokst
ur og sprengivinnu f húsagrunum og
ræsiun. Leigjum út loftpressur og
vibrasleða - Vélaleiga Steindórs Sig-
hvatssonar, Álfabrekku við Suð-
urlandsbraut, sími 30435.
LIV PANTI-HOSE
LTV-sokkabuxurnar eru ótrúlega
endingargóðar, þær fást víða
í tízkulit, og þremur
stærðum.
Reynið þessa tegund.
LTV-sokkabuxur kosta
aðeins kr. 1X5/70
Heildsala
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H/F
Simi 18700