Vísir - 10.07.1969, Side 10

Vísir - 10.07.1969, Side 10
10 Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir til faeimilis að Barónstíg 12, and- aðist 5. þ.m. 82 ára að aldri. Jarðar för hennar verður gerö á morgun kl. 15 frá Fossvogskirkju. Fleirí krónur, en minna vin • Áfengiskaup fyrstu 6 nián- uði ársins sýndu 13% sölu- aukningu í krónum míðað við síðasta ár. Þessar tölur segja vart nema hálfan sannleikann, því að verðið hefur hækkaö mjög á þessu tímabili. Sem dæmi má geta þess að viskíflaska kostaði 510 krónur i fyrra, en sama flaska kostar í dag 585 krónur. Þorsteinn Hannesson. hjá ÁTVR sagði í viðtali við blaðið í gær að greinilegt væri að um æði mikla magnminnkun væri aö ræöa, en nákvæmar tölur um þaö lægju ekki fyrir enn. Sú staðreynd að áfengissalan var 300 milljónir og 870 þús. krónum betur, fyrstu 6 mán- uðina, þýðir því ekki að íslend- ingar hafi hert drykkjuna. Sölu- aukningin er aðeins í krónum, en ekki magni. Útsölu Áfengisverzlunarinnar eru nú á þrem stöðum i Reykja- vík og að auki á 6 stöðum úti á landi. Hætt komnir á bátskænu i gærkveldi Lögreglumenn á litlum vél- báti björguðu í gærkveldi ung- um drengjum, sem talið var aö væru hætt komnir á bátskænu á Viðeyjarsundi. Læknir á Kleppsspítalanum tilkynnti lög- reglunni laust eftir kl. 8 í gær- kvöldi um piltana. Fengu lög- reglumenn, sem sendir voru á staðinn, vélbát lánaðan til að huga að drengjunum og tók þá með sér I land. Simi 84370 Opið alla daga kl 14—23 AÖgangseynr: K1 14—19. 30 kr. 25.0C kl. 19.30-23 ; <r. 40 Skautaleiga kr 30 f Stæröit 4ra ára og upp Ókeypis skautakennsla jriöjud og fimmtudaga kl 0,—22. V í S I R . Fimmtudagur 10. júlí 1969. I Í DAG f i KVÖLD | fijrir iirum Póstfáninn var dreginn á stöng á pósthúsinu í gær, þegar fregn in barst hingað uni frjálsan póst flutning. Vísir 10. júlí 1919. ÍÞRÓTTIR SÝNINGAR Þorbjörg Palsdóttir heldur hógg myndasýningu í Ásmundarsal. — Sýningin er opin daglega frá kl 14-22. Höggmyndasýning á ' Skóla- vörðuholti er opin almenningi all an daginn. SÖFNIN BELLA Hugsa sér, ertu sért'ræðingur i sálgreiningu? Þá geturðu kannski hjálpað mér — jafnvel hár greiðslukonan min skilur mig ekki. VEÐRIÐ I DAG Vestan og suð- vestan kaldi, skýj að og smáskúrir. Hiti 8 — 11 stig. VISIR 50 Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 13.30—16. Gengið inn frá Eiríksgötu. Sædýrasafnið Sædýrasaínið á Hvaleyrarholti er opið daglega frá 14—22. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr- issonar. Söngkona Sigga Maggý. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. öngvarar Þuriöur og Vilhjálmur. Glaumbær. Haukar og Viihjáim ur Vilhjálmsson skemmta í kvöld. Gestur kvöldsins enski popsöngv arinn Davy Villiams. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl. Söngkona Hjör dís Geirsdóttir. Templarahöllin. Bingó í kvöld. Sigtún. Fyrsti dansleikur Wjóm sveitarinnar NÁTTÚRA. Dansmærin SABINA skemmtir. TILKYNNINGAR 1 kvöld fer fram landsleikur i körfubolta í íþróttahúsinu á Sel- tjarnarnesi. Eru það unglinga- landslið Islands og Danmerkur sem mætast. Á undan þeim leik munu_ Islandsmeistarar I.R. leika gegn i\.R., en þessi liö hafa löng um eldað grátt .silfur saman. Valur og K.R. leika í 1. deild i knattspyrnu í kvöld kl. 20.30 á Laugardalsvellinum. Filadelfía Reykjavrk. ALmenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Kristileg samkoma verður i kvöld kl. 20.30 að Bræðraborgar- stíg 34. Golfklúbbur Reykjavikur. Stofei fundur kvennadeildar félagsins verður haldinn í Gotfskálanum Grafarholti kl. 20. Málvísindastefnan er daglega í Háskó'lanum. Séra Garðar Svavarsson verður fjarverandi til 18. júií. Vottorð úr kirkjubókum afgreidd daglega á Kirkjuteigi 9 kl. 9—lö f.h. og kl. 19.30-20. Háteigskirkja. Daglegar kvöld- bænir eru í kirkjunni kl. 18.30. Háteigskirkja Daglegar kvöld- bænir eru í kirkjunni kl. 18.30. Verð fjarverandi í næstu viku. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Landspítalasöfnunin 1969. Tek- ið verðuf á móti gjöfum og söfn- unarfé á rVri fstofu Kvenfélaga- sambanda Islands að Hallveigar- stöðum, Túngötu 14, alla daga nema laugardaga frá kl. 3 — 5. Leiðbeiningastöð húsmæðra — verður lokuð um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa. Skrifstofa kvenfélagasambanda íslands er opin áframhaldandi alla virka daga nema laugardaga kl 3—5. Sími 12335. Stúlka eða kona óskast i bakan vegna sumarleyfa. — T-Jppl. > síma 35133. Mabur vanur vinnuvélum og viögeróum óskast. — Sími 32872 á kvöldin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.