Vísir - 10.07.1969, Síða 14
74
VISIR . Fimmtudagur 10. júlí 1969.
TIL SÖLU
Vegna brottflutnings eru til sölu
nýleg gólfteppi 40y2 ferm. Verö
kr. 15 þúsurnl. Sími 18637 og 19874
'CJm það bil 20 m hvítmáluð
rimlagiröing til sölu „hálfvirði".
Uppl. í síma 38264 eftir kl. 7.
Til sölu lofthitunarketill ásamt
brennara, selst ódýrt. Uppl. i síma
17230 eftir kl, 19.
Timbur til sölu 2x4 og 1x6. —
Simj 82800.
Barnast#!, grind og 2 barna-
vagnar (annar svalavagn) til sölu.
Uppl. í síma 11265.
Sem nýtt sjónvarpstæki og fall-
eg, vönduð dönsk innskotsborð til
sölu af sérstökum ástæöum, á tæki
færisverði. Sími 17586 eftir kl. 7
e. h.
Nýlegt gólfteppi til sölu, stærð
2,50x3,65. Sími 18893 eftir kl. 6
á kvöldin.
Criolan garn 2/32000 100%
acrilic á spólum fyrirliggjandi. —
Eldorado Hallveigarstíg 10. Sími
23400. ___ ________________________
Bilskúr til flutnings 28 ferm.
innanklæddur, loftgólf og risþak,
gluggar á gafli og hlið, einnig gott
timbur 4x4 og 2x4 til sölu, selst
á sanngjörnu veröi gegn stað-
greiðslu. Sími 32448.
Góð þvottavél meö suðu til sölu
einnig sem nýr vel meö farinn
bamavagn. Uppl, í síma 84987.
Westinghouse Laundromat og
Rafha þvottavél til sölu. Einnig er
til sölu 4 ferm ketill og kynditæki.
Sími 92-2247 eftir kl. 8.
Notað Axminster gólfteppi ca.
1,5 ferm í renningum til sölu. Sann-
gjarnt verð. Til sýnis í Gleriðjunni
Þverholti 11.
Gott píanó til sölu á tækifæris-
verði vegna flutnings. Uppl. í síma
22723 kl. 18—20 í kvöld,
Góður hnakkur til sölu. Uppl. í
síma 50658 eftir kl, 7.
Til sölu tv.'.kiptur klæðaskápur
2ja manna svefnsófi, 6” vifta af
Vent-Axia gerð. Uppl. í síma 12288.
Hraunhellur. Sérstaklega valdar
hraunhellur fyrir tröppur og kant-
hleðslu. Lífræn áferö. Verð heim-
komið 100.— pr. ferm. Sími 32290.
Kennaranemar.
Til sölu ódýrt. Heimilistæki, ís-
skápur, stofuskápur (má nota sem
fataskáp). — Dívan. Sími 30363.
Til sölu tvíbreiður svefnsófi,
barnavagn, brúöarkjóll og smóking
allt sem nýtt. Upplýsingar í síma
81645 eftir kl. 6 e. h.
Vinsælar hljómplötur til sölu, til
sýnis að Eikjuvogi 26, eftir kl. 7 í
kvöld og næstu kvöld.
Ódý.t til sölu, barnavagnar barna-
kerrur, þvóttavélar. — Tökum f
umboðssölu, stálvaska, heimilis-
tæki o.m.fl. Sendum — sækjum.
Gerum upp bamavagna og reiöhjól.
Vagnasalan Skólavörðustíg 46, sími
17175.
Bækur og málverk. Bækur og
málverk til sölu að Laugavqgi 43B.
Sumarblóm. Stjúpur, morgunfrúr,
steinbeðaplöntur o.fl. Blómkál og
hvttkál. Gróðrarstöðin, Garðshorn,
Fossvogi._________________________
Innkaupatöskur hentugar til
ferðalaga, seölaveski með nafná-
letrun, hanzkar, slæður og sokkar.
TT' flfærahúsið, leðurvörudeild,
LaiTgavegi 96. Sími 13656.
ÓSKAST KEYPT
Mótatimbur. Mótatimbur óskast
keypt, stærð 1x6”. Sími 30140.
tPBgjjwia-tMwwtaaaæcrr wtastmBamm
Vil kaupa vefstól, þarf aö vera j
140 cm eða meira. Uppl. í síma
40346 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hjól. Drengjahjói óskast. Uppl. t
síma 33628.
Óskum eftir að kaupa borvél í
statívi og meðalstóran rennibekk.
Sími 10490.
Barnakerra meö skermi óskast.
Sem nýr Pedigree bamavagn til
sölu. Uppl. í síma 19298
Tvö telpureiðhjól óskast fyrir 8
og 14 ára stúlkur. Sími 81035.
4ra—5 manna tjald óskast til
kaups. Uppl. í síma 84699 e. kl. 5.
Óskum eftir að kaupa trommu-
sett og Fender eða Gibbson gítar.
Uppl. í sfma 40264 og 41982.
Telpureiðhjól fyrir 7 — 9 ára ósk-
ast-til kaups. Sími 83520.
Vil kaupa meðalstóran rafmagns
sníðahníf. Uppl. í sfma 52533.
Gott reiðhjól fyrir 10 ára dreng
óskast til kaups. Sími 32521.
Bassamagnari. Góður bassamagn
ari óskast til kaups. Uppl. f síma
34658.
Kaupum hreinar léleftstuskur.
Lithoprent hf. Lindargötu 48. Sími
15210' _ ___==
Vil kaupa notaða trésmíðavél,
helzt minni gerðina af Steinbergs
eöa aðra álíka fjölhæfa. Uppl. í
símstöðinni, Króksfjarðarnesi.
FYRIR VEIÐIMENN
Góöir ánamaðkar til sölu á 3
kr. stk. Pantiö í síma 1872. —
Geymiðauglýsinguna. ___
Laxapokinn úr plasti fyrir lax-
veiöimenn fæst í sportvöruverzlun-
um. Plastprerit hf, Grensásvegi 7.
Sími 38760/61,
Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma
16847.
Veiöimenn. Urvals ánamaökar til
sölu á Skeggjagötu 14. Sími 11888.
Geymið auglýsinguna.
Stórir silungs- og laxamaðkar til
sölu. Uppl. í síma 31399 eftir kl. 6.
Óhugnanlega stórir og ódýrir,
nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími
81791, 18616 og 34271. ;
Veiöimenn. Ánamaðkar til sölu.
Sími 37276. ___ __________
Veiðimenn. Nýtíndir lax- og sil-
ungsmaðkar til sölu f Njörvasundi
17. Sími 35995, gamla veröið. — '
Geymið auglýsinguna,
Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu. |
Uppl. í sfma 17159.
FATNADUR
Peysubúðin Hlín auglýsir. Mittis
peysur, glæsilegt úrval, barnarúllu
kragapeysurnar enn á gamla verð-
inu, Peysubúöin Hlín, Skólavörðu-
stíg 18, sími 12779.
Sumarkjólar meö ermum og
ermalausir úr finnskum bómullar-
efnum, nýir litir og geröir. Klæöa
gerðin Elíza, Skipholti 5.
HEIMILISTÆKI
Singer saumavél með mótor til
sölu, ódýrt. Uppl. í síma 35972.
Rúmgóður fataskápur óskast. —
Uppl. í síma 34144 eftir kl. 19.
Barnakojur til sölu. Uppl. í síma
81816.
Til sölu nýleg kommóða. Uppl.
f sfma 35696.
Eins manns svefnsófi og stóll til
sölu og sýnis í Hraunbæ 54, 1. hæð.
Eikarbuffet til sölu. Uppl. í síma
19132.
Til sölu vegna brottflutnings af
landinu, svefnsófi, sófaborð, stofu-
skápur, hansahillur, hjónarúm,
kommóður, skrifborö, o. fl. hús-
gögn úr tekki og palisander. Uppl.
i síma 83432 kl. 3 — 4 e. h.
Sem nýtt sófasett og nýlegt
hjónarúm til sölu. Uppl. í símr
52501.
BÍLAVIÐSKJPTI
Zodiac ’57 til sölu til niðurrifs
selst ódýrt. Uppl. í síma 33980
eftir kl. 7 e. h.
Chevrolet Corvair árg. ’61 til
sýnis og sölu hjá N. K. Svane
Skeifan 5, verð kr. 50 þúsund.
Bíll til sölu, Moskvitch árg. ’62
nýskoðaður. Uppl. í síma 52218
kh 7 e. h.
Renault ’46. Til sölu ódýrt Ren-
’ault ’46. Góö vél og góö dekk.
Sfmi 18611 og 84490.
Frambretti og afturrúða óskast
á Opel Kapitan árg ’57. Uppl. í
síma 32690.
Zodiac 1957 til sölu með vara-
stykkjum. Uppl. f síma 14507.
Vil kaupa Trabant station árg.
1964. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
23737 á skrifstofutíma.
3ja herb. íbúð til leigu í nokkra
mánuði. Uppl. í síma 50505.
Reglusöm stúlka eða kona getur
fengið gott herbergi með einhverj-
um aðgangi að eldhúsi og öllum
þægindum. Uppl. í sfma 23884.
Stórt herbergi með innbyggðum
skápum til leigu í Kleppsholtinu.
Fyrir siúlku. Uþpj, í síma 82079.
HÚSNÆÐI OSKAST
Ung barnlaus hjón óska eftir
2 —3ja herb. íbúö, algjör reglusemi.
Uppl. í sfma 13492.
4ra herbergja íbúð óskast til
leigu frá 1. ágúst eða síðar. Tilboð
ásamt upplýsingum sendist afgr.
Vfsis merkt „14995."_____________
Miðaldra barnlaus hjón óska eft-
ir eins til tveggja herbergja íbúð
helzt ekki í kjallara. Uppl. í síma
23258 í kvöld og annað kvöld eftir
kl. 7.
Óskum eftir aö fá 1—2 herb.
fbúð til leigu. Uppl. í sfma 12562.
Bflskúr óskast á leigu, helzt á
svæðinu við Sogaveg eða nágr. —
Uppl. f síma 84751.
3ja herb. íbúð óskast strax, sem
næst miðbænum. Uppl. í síma
24659.
Túnþökur. Vanti ykkur mold eða
túnþökur í lóöina, þá hringið! Simi
84497 og 83704.
Tek að mér að slípa og lakka
parket-gólf, gömiú og ný. Einnig
kork. Sími 36825.
Hraunhellur. Garðeigendur, hús-
eigendur. Útvegum fyrsta flokks
hraunhellur. Leggjum plön og hellu
leggjum. Standsetjum lóðir. Sími
15928 eftir kl. 7 e.h.
Húsaþjonustan s.f. Málningar-
vinna úti og inni, lagfærum ým-
islegt s. s. pípul. gólfdúka, flísa-
Iögn, mósaik, brotnar rúður o. fl
þéttum steinsteypt þök. Gerum
föst og bindandi tilboð ef óskað er.
Símar 40258 og 83327._____________
Mold, túnþökur og hraunhellur,
ekið heim. Uppl. í síma 42001.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla.
Gígja Sigurjónsdóttir.
_______ Sími 19015.
Ökukennsla. Get enn bætt við
mig nokkrum nemendum, kennt á
Cortínu ’68, tímar eftir samkomu-
lagi, útvega öll gögn varðandi bfl-
próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars
son, sími 35481 og 17601.
Til sölu traktor f góðu ásigkomu
lagi. Fylgitæki: skóflur og 'loft-
pressur. Selst saman eða sitt í
hvoru lagi. Einnig varahlutir í V.W.
Sími 10544 og 30435.
Vartburg. Óska eftir að kaupa
Vartburg, helzt ’56—’57 til niður-
rifs. Sfmi 52799 eftir kl. 8.
FASTEIGNIR
Sumarbústaður við Þingvallavatn
Miðfellsland, til sölu. Uppl. í síma
19003.
Höfum kaupendur að tilbúnum
og fokheldum íbúðum af ýmsum
stærðum. Fasteignasalan Eigna-
skipti, Laugavegi 11, 3ja hæö. —
Sími 13711 á skrifstofutlma 9.30 —
7 og eftir samkomulagi.
SAFNARINN
Gullpeningur. Gullpeningur Jóns
Sigurðssonar óskast til kaups. —
Uppl. í síma 22775 eftir kl. 18 dagl.
fslenzk frfmerki. Kaupi hæsta
verði ótakmarkað magn af notuð
um frímerkjum (takmarkað ónot-
uð). Kvaran, Sólheimum 23 2 A. —
Sími 38777.
Til leigu 3ja herb. kjallaraíbúð
í Laugarneshverfi, y2 árs fyrir-
framgr. Tilboð sendist augld. Vísis
fyrir n. k. laugardag merkt „íbúð
14988“. ___
Herbergi til leigu við Njálsgötu,
fyrir reglusama stúlku eða konu.
Uppl. í síma 20797.
Til leigu stór innréttaöur bílskúr
á góðum stað í bænum. Tilvalinn
fyrir geymslu, lager, verkstæði eða
léttan iðnað. Uppl. í síma 10242
kl. 5 — 7 í dag og á morgun.
Iðnaðarhúsnæði. Til leigu er iðn-
aðarhúsnæöi 85 ferm jarðhæð á
verzlunarstaö í úthverfi bæjarins.
Tilboð merkt „Jarðhæð" sendist
blaöinu.
Herbergi til Ieigu í Háaleitis-
hverfi fyrir rólega reglusama
stúlku. Uppl. í síma 35529.
Stofa, herbergi og eldhús til
leigu. Uppl. í síma 81475 eftir kl.
7 e. h. _______________
2 herbergi meö húsgögnum til
leigu að Laugavegj 149.
Herbergi til leigu í vesturbænum
fyrir reglusaman karlmann, helzt
sjómann. Uppl. f síma 16841 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að taka 2 herb. íbúð
á leigu 1. okt, sem næst Miklatorgi
tvennt í heimili. Tilboð merkt
„Mæðgur" sendist augl. Vísis.
Sumarbústaöur óskast á leigu
strax, fyrir barnlaus hjón. Uppl. í
síma 40805 eftirjd. 8 e. h.______
Lfiil íbúð óskast í Þingholtunum
eða nágrenni fyrir eldri konu. —
Uppl. í sfma 22915.
2ja—3ja herb. íbúð óskast, helzt
í vesturbænum. Örugg greiðsla og
reglusemi. Sími 11640 kl. 9 — 5 og
21585 eftir kl. 5._______________
Vantar íbúð, 2ja herb. eða litla
3ja herb. fyrir fámenna, reglusama
fjolskyldu. Sími 24557.
Gott einbýlishús eða íbúð í Garða
hreppi óskast til leigu. Uppl. í
síma 31135.
4—5 herbergja íbúð óskast. Uppl.
í síma 21400 milli kl. 1 og 5 f dag.
Iðnaðarhúsnæði óskast. 70—100
ferm. með 3ja fasa 380 w lögn.
Uppl. í síma 30338 í kvöld og
næstu kvöld.
2 herb. og eldhús óskast á leigu
nú þegar, helzt í Vesturbænum. —
Uppl. í síma 83329.
ATVINNA ÓSKAST
Sjómaður óskar eftir plássi á bát.
Uppl. f sfma 84017.
TAPAÐ — FUNDID
Kvengullúr tapaöist síðastliðinn
föstudag milli kl. 10 og 11 í mið-
bænum. Finnandi hringi í síma
11265. Fundarlaun.
TILKYNHINCAR
Tækifærisviðskipti. Af sérstökum
ástæðum stendur til boða mjög
ódýr flutningur á búslóð eða
stykkjavöru til Kaupmannahafnar
upp úr 21. þ.m. Uppl. f síma 41802.
ÞJÓNUSTA
Tökum kvenhatta til pressingar
og hreinsunar þennan mánuð. —
Hattabúðin Kirkjuhvoli.
Siáum stórar, sléttar lóðir. Sími
23414. _ ___________________
Hafnarfjörður — nágrenni. Tek
að mér að slá tún og stórar lóöir.
Pantið í síma 52585.
Gluggahreinsun og rennuhreins-
un. Vöndr* og góö vinna. Pantið
i tima f síma 15787.
Moskvitch ökukennsla. Allt eft
ir samkomulagi. Magnús Aðalsteins
son. Sími 13276.
Ökukennsla. Aðstoða einnig við
endurnýjun ökuskírteinis. Fullkom-
in kennslutæki. Útvega öll gögn.
Reynir Karlsson, sfmar 20016,
32541 og 38135.
Ökukennsla
Guömundpr G. Pétursson
Sími 34590
Ramblerbifreið.
ökukennsla — æfingatímar. Not
iö kvöldin og lærið á bfl. Kenni á
Volkswagen Karl Olsen. — Sími
14869.______________-===
ökukcnnsla — æfingatímar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi.
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm-
ar 30841 og 22771.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Við sjáum um
hreingeminguna fyrir yður. Hring
iö í tíma í síma 19017. Hölmbræður
Nýjung f teppahreinsun. — Við
þurrhfeinsum gólfteppi. — Reynsla
fyrir því að teppin hlaupa ékki
eða lita frá sér. Erum enn með okk
ar vinsælu véla- og handhreingern
ingar, einnig gluggaþvott. — Ema
og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningar. Gerum hrdnar
íbúðir, stigaganga, suli og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-1
gögn. Tökum hreingemingar utan,
borgarinnar. Gemm föst tilboð ef,
óskað er. Kvöldvinna á sama
gjaldi. — Þorsteinn, sfmi 14196
(áður 19154).
Halda skaltu húsi þínu
hreinu, björtu meö lofti fínu.
Vanir menn með vatn og rýju.
Veljið tuttugu fjórir nfu nfu.
Valdimar. Sími 20499.
ÞRIF. — Hreingeraingar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un .Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og Bjami. ________
Vélhreingerning. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta, Þvegillinn. Sími 42181.
Þurrhreinsum gólfteppi og hús-
gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa
viögerðir og breytingar, gólfteppa-
lagnir. Fegrun hf. Sími 35851 og 1
Axminster sfmi 30676