Vísir - 10.07.1969, Blaðsíða 15
V1 SIR . Fimmtudagur 10. júlí 1969.
15
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, Dæði i gömui og ný
hús, Verkið er tekið hvort heldur er f tímavinnu eða
fyrir ákveðið verð. Einnig brevti ég gömlum innréttingum
eftir samkomulagi. Góðir greiðsluskilmáiar. Fljót af-
greiðsla. Sími 24613 og 38734.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Get útvegað hin endingargóðu Wilton-gúlft'eppi frá Vefar-
anum hf. — Greiðsluskilmálar og góö þjónusta. Sendi
heim og lána sýnishornamöppur, ef óskað er. Vilhjálmur
Einarsson, Goðatúni 3, sími 52399.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum sfíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk-
um WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um
biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason
Verktakar - húsbyggjendur - lóðaeigendur.
Traktorsgrafa tii leigu. Tek að mér alls konar gröft. —
Bora fyrir staurum og sökklum og fjarlægi umframefni
og moidarhauga af lóðum o.fl. Sím; 30126.
GANGSTÉTTARHELLUR
milliveggjaplötur og skorsteinssteinar, legsteinar, garð-
tröppur o. fl. Helluver, Bústaðabietti 10. Simi 33545.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum þakrennur og berum f þéttiefni, þéttum sprung-
ur f veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina
meö ber-tu fáanlegum efnum. Eim.ig múrviðgerðir, leggjum
járn ; þök, bætum og málum. Gerum tilboó, ef óskað er.
Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn
með margra ára reynslu.
HÚSEIGENDUR — ÚTIPURÐIR.
Skef, slípa og olíuber útihuröir. 4 -nast einnig múrfesting-
ar með skotnöglum. Uppl. f síma 20738.
BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR
Klæði . geri við bólstruð húsgögn, kem f hús með á-
klæðasýnishorn og gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin
Álfaskeið; 94, Hafn. Sími 51647, kvöld og helgarsími 51647
TRÉSMÍÐI — LAUSAFÖG
Smíða lausafög. — Jón Lúðvfksson, trésmiður, Kambs-
vegi 25, sfmi 32838.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
f öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson,
sími 17604.
HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR
Þurfi að grafa,
þurfi að moka,
þá hringið i síma
10542.
Halldór Runólfss.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið)
EINANGRUNARGLER
Útvegum tvöfait einangrunargler meö mjög stuttum
fyrirvara. Sjáum um fsetningu og alls konar breytingu
á gluggum. Otvegum tvöfalt gler f lausafög og sjáum um
máltöku. — Gerum við sprungur f steyptum veggjum
með þaulreynr’u gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið
tilboða — Sími 50311 og 52620.
HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR
Úrvals útveggjasteinn úr brunagjalli f hús, bílageymslur
og verkstæði. Milliveggjasteinn 5—7 og 10 cm, úr bruna-
gjalli. Gangstéttahellur, heilar og hálfar, einnig litaðar
hellur, 4 fitir. Sendum heim. — Hraunsteinn, sími 50994
og 50803.
HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ
2 smiðir geta tekið að sér alls konar breytingar, viðhald
og viögerðir á húsum. Setjuin einnig í tvöfalt gler. Otveg-
um allt efni. Símar 24139 og 52595.
Gangstéttarhellur — hleðslusteinar
Margar tegundir og litir. Gefum ykkur tilboð f stéttina
lagða og vegginn hlaðinn. Komið og skoðið fjölbreytt úr-
val. — Steinsmiöjan, Fífuhvammsvegi (við frystihúsið)
Kópavog! Oppl. f síma 36704 á kvöldin. Opið til kh 10.
PASSAMYNDIR
Teknar í dag, tilbúnar á morgun. Einnig Polaroid passa-
myndir tilbúnar eftir 10 mínútur. — Nýja mynda-
stofan, Skólavöröustf0 12, sími 15-125.
t£R LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. —
Hreinsa stífluð f’-árer..;sfisrör rreö lofti og hverfilbörkum.
Geri við og legg nt frarennsli. Set niður brunna. — Alls
j konar viögerðir og orevtingar — Sími 81692. Hreiðar
Asmundsson.
RADÍÓVIÐGERÐIR S/F
Grensásvegi 50, sfmi 35450. — Við gerum við: Bíltækið,
ferðatækið, sjónvarpstækið, útvarpstækið, radíófóninn og
plötuspilarann. — Sækjum — sendum, yöur að kostnaðar-
lausu. — Fljót afgreiösla — vönduð vinna. — Reynið við-
skiptin. (Geymið símanúmeriö).
GLUGGA OG ÐYRAÞÉTTINGAR
Tökum aö okkur aö þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahurðir meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum
þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl.
9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h.
BÓKBAND
Tek bækur, blöð og tímarit í band. Gylli einnig veski,
möppur og sálmabækur. Uppl. í síma 23022 eða á Víði-
;nel 51.
KAUP —SALA
ÞVOTTAHÚS TIL SÖLU
í fullum gangi. Tilvalið fyrir fjölskyldu, sem vildi skapa
sér atvinnu. TiTb. sendist Vísi fyrir laugardag merkt ,,20“.
VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR
Hin margeftirspurðu rósóttu frottéefni komin aftur einnig
margar gerðir af dömu- og unglingasíðbuxum. Stretch,
nankin og terylene f síðbuxur. Eins og ávallt öll fáanleg
smávara. Verzlunin Silkiborg Dalbraut 1 v/Kleppsveg.
Sími 34151.
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Langar yður til að eignast fáséðan
hlut? — I Jasmin er alltaf eitthvað fá-
gætt aö finna. — Orvalið er mikið af
fallegum og sérkennilegum munum til
tækifærisgjafa. Einnig margar tegundir
af reykelsum. Jasmin, Snorrabraut 22.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLAVIÐGF-RÐIR
Geri við grindur í bílum og annast alls konar járnsmföi.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviöarsundi 9 —
Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5).
BÍLASPRAUTUN
Málið sjálfir bílinn, veitum aðgang að upphituðu húsnæði,
ásamt málningarsprautum. Viedólux-umboðið. Sími 41612.
BÍLASPRAUTUN
Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubíla.
Gerum fast tilboð. — Stimir s.f., bílasprautun, Dugguvogi
11, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895.
HÚSNÆÐI
HLJÓMSVEIT
Hljómsveit óskar eftir æfingastað. Uppl. f síma 16663.
ATVINNA
FYRIRTÆKI — TRYGGINGAFÉLÖG
33 ára maður með góða reynslu f sölustörfum o. fl. óskar
eftir aukavinnu viö t. d. sölu á líftryggingum, eða öðru.
Margt annað kemur til greina. Framtíðaratvinna hjá
traustu fyrirtæki væri æskileg í haust. Vinsaml. leggiö
tilboð merkt „Regla“ fyrir 12. júlí inn á augl.d. blaðsins.
FASTEIGNA — VERÐBRÉFASALA — INN-
HEIMTA — KAUP SALA — EIGNASKIPTI
Fasteigna- og veröbréfasalan. Eignaskipti. Laugavegi 11, 3ja
hæð. Sfmi 13711 á skrifstofutíma 9.30—7 og eftir samkomul.
BARNAGÆZLA
Kona óskast til að gæta 2ja ára
telpu frá mánaðamótum, helzt f
• Vogum eða Langholti. Sími 33049.
16 ára stúlka óskar eftir að gæta
barna á kvöldin. Hringið í sfma
23932 kl. 9—12 f.h.
200 metrana?
LEIGAN S.F.
Vinnuvélar til leigu
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
HDFDATÖNU - SiMI 23480
JON LOFTSSON h/f hrinobraut I2i,sími /oeoo
(/>
ac-
Q.
M
<»
■C
o;
C
3
<»
'Tsesmi