Vísir - 06.09.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 06.09.1969, Blaðsíða 10
V I S I R . Laugardagur 6. september 196». 10 mm LAUGARDALSVÖLLUR: í dag kl. 16 leika VALUR — ÍA Mótanefnd. MÖTANEFND MELAVÖLLUR: í dag kl. 14 leika ÁRMANN 7/7 leigu 2 samliggjandi stofur til leigu á Amtmannsstíg 2. — Uppl. kl. 8—9 í kvöld í síma 12371. Aflos mcslmreiniibekkur !0#/ til sölu. Upplýsingar í síma 3 55 07. Orðsending frá Hifaveitu Reykjavíkur Nýtt símanúmer er 25520 Næturvarzla 25524 HITAVEITA REYKJAV'ÍKUR v FLOSPRENT sf hefur flutt starfsemi sína götu 14, Reykjavik. SKILTAGERÐ I-Iúsnúmer Plastskilti Aövörunarskilti Málmskilti Vegvísar úr Kópavogi aö Nýlendu- SILKIPRENT Félagsmerki Fánar Auglýsingar Endurskinsmerki Merki á vinnuvélar og bfla (sjálflímandi) TRYGGIR GÆÐIN FLOSPRENT SF • Nýlendugötu 14 • S. 16480 i i Innunfélugsmót Armanns 1 í DAG R Í KVÖLD | í frjálsum íþróttum fer fram á Ár- manns'íellinum við Sigtún kl. 2 í dag. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Kririglukasti, sleggjukasti, spjót- kasti, Kúluvarpi karia og hástökki kvenna. FrjálsíþróHadeild Ármanns. Hreyfunleiki — XH>■ af bis. 1 bættismannákerfi væri mjög æski- legur og raunar ekki aðeins í em- bættismannakerfinu, heldur einnig í atvinnulífinu öllu og færslur milli embættisstarfa og atvinnulifs. Síðan ég hóf starf sem efnahags ráðgjafi er búið að byggja sterkari grundvöl! undir gagnasöfnun og úr vinnslu þeirra, Auk þess starfar nú oróið hópur af ungum og hæfum mönnum við þessi störf og því eðli- iegt að þeir taki við. — Hvert verður verksvið yðar við bankann? Landsbankinn er viðskiptabanki og hefur því sérstöku hlutverki að gegna við þröun og þjónustu við atvinnufyrirtækin. Það er þetta verkefni, sem ég vil nú einbeita mér að. Það vakti athygii, að Sjálfstæðis- fiokkurinn stóð fyrir því að þér voruð ráðnir til Landsbankans. Það er ekkert launungarmál, en ég vil þó taka það fram, að ég er ó- flokksbundinn. En ég kann mjög vel að meta það traust og virðingu, sem Sjálfstæðisfiokkurinn hefur sýnt mér með þessu og tel ráön- ingu mína sem óflokksbundins manns bera víðsýni og frjáislyndi 'lokksins gott vitni. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Stokkseyrar kirkju fást hjá Haraldi JúlíUssyni Sjólyst, Stokkseyri, Sigurði Ey- berg Asbjörnssyni, Austurvegí 22. Seifossi, Sigurbj. ingimundard Laugavegi 53, Reykjavík, Þórði Sturlaugssyni Vesturgötu 14, Reykjavík. FUNDIR • Aðalfundi TBK. Tafl- og b Jg kiúbbur Reykjavikur held- ur aðalfund sinn í kvöld í Domus Medica kl. 9. Afhent verða verö- laun fyrir keppnir á vegum félags ins. — FCagsmenn fjölmenniö! BELLA Mikið leiðast mér bessir iaugar- dagar, þegar gjörsamlega ekkert er hægt að taka sér fyrir hendur. MESSUR • Kópavogskirkja. Guðsþjönusta kl. 11. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Ra, uar Fjalar Lárusson. Grensásprestakall. Messa í Breiðageróisskóla kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30. Séra Garöar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Séra Garöar Þorsteinsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Páll Þorlei&'son. Háteig„kirkja. Messa kl. 2. Séra irngrimur Jónsson. Ásprestakali. Messa í Dóm- kirkjunni kl. 11. Séra Grímur Grímsnon. Bú;'-''aprestakall. Guösþjón- usta ; Rcltarholtsskóla kl. 10.30. Séra Óiafur Skúlason. LanghoItspr"stakall. Guösþjón- usta kl. H. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson . Vinsamlegu athugið breytt símanúmer 25900 LÍFEYRISSJÖÐUR VERZLUNARMANNA Bankastræti 5. SÝNINGAR • Helga Weisshappel Foster, held ur sýningu um þessar mundrr í Bogasal. Sýningunni lýkur 7. sept. Hún er opin frá kl. 14 — 22 dag- lega. Einar Þorláksson sýnir 38 past elni '.dir í Unuhúsi. Um þriðjung ur myndanna hefur þegar selzt, en þær voru allar til sölu nerna tvær í einkaeign. Þetta er önnur sýning Einars. Sú fyrri var í Lista mannaskálanum 1962. Sýningin er opin alla daga kl. 14 — 22 til S. sept. HEIMSÚKNARTÍMI • Borgarspítalinn Fossvogi: Kl. 15-16 oe kl 19—19.30. - Heilsuvemdarstöðin Kl. 14—1r' og 19—19.30 ElliheimiliB Grund Alla daga kl 14—16 og 18.30— 19 Fæðingardeild Landspítalans: Alia dagr kl. 15—16 og kl. 19.30 —20 Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30—Í6.30 og fyrir feður kl. 20—20.30. Klepps- spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega Barnaspítaii Hringsins kl. 15—16. bádegi daglega Landakot: Alla daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13 — 14. Land spítalinn kl. 15—16 og 19—19.30. TILKYNNINGAR • Kvcrrélag Bústaðasóknar. Berja ferö fyrir fjölskyiduna n.k. sunnu dag frá Réttarholtssköla kl. 9 f. h. Tilkvnnið þátttöku fyrir laugar- dagskv. í símum 32076, 34571 og 23570. ’ Ferð -lagsferðir: \ föstudagskvöid klukkan 20: Krakatindur — Laufaleitir. laugardag klukkan 14: Þórsmörk — Landmannalaugar — Veiðivötn. Á sunnudag klukkan 9.30: Gönguferð á Hengil. Ferðafélag íslands, 2Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. BÚKABÍLLINN • kabíllinn. Síminn er 13285 f.h. — '''ðkomustaðir: Mánuda^, .Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30—2.30 (t rn). Austurver, Háa ieitisbraut 68 kl. 3—4. Miöbær, Háaleitisbraut 58 — 60 kl. 4.45— 3.15. breiðholtskjör, Breiðholts- hverfi kl. 7.15 — 9. Þriðjudagar Tesv.gróf kl ''.30 — 3.15. Árbæj- ■irkjt' , ’-bæjarhverfi kl. 4.15—- 6.'5. ?“lás, Árbæjarhverfi kl. 7— 8.30. Miövikudagar. Jftarr./rarskóli kl. 2—3.30. ''ar/lnnir Hprióifur kl. 4.15 — 5.15 Kron við Stakkahlíð kl. 5.45—7. Á mi kudsqskvöldum frá kl. j —9 við 7reiðholtskjör, aðeins fy ir fullorðr.a. Fimmtud' Lau"-''ækur/Hrísateigur kl. 3.45 .45. ugarás kl. 5.30—6.30. .'ppsvegur kl. 7.15— S..30. ' Tudagur. Brcióholtskjör, Breiðholtshverfi ki. 2 — 3.30 (börn). Skildinganes- búöin, Skerjafirði ki. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kt. 5.30—7. væaaaBMBaBMHHBaaBHHMBaMflHHaMHHHnmMMMnMRaniMnvHaaMnKnaHnmmMiHHimMiHHnMBi FLUGSÝNINGIN 1969 Komið á Flugsýninguna næst síðasti dagur Op/ð o morgun frá kl. 2 — 10 Sjáið geimfar og yfir 300 flug ilamódel

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.