Vísir - 06.09.1969, Blaðsíða 13

Vísir - 06.09.1969, Blaðsíða 13
VÍSIR Laugardagur 6. september 1969. 13 Urval úr dagskrá næstu viku Mki^íGöúi SJONVARP Sunnudagur 7. september 18.00 Helgistund. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, Hallgríms- prestakalli. 18.15 Lassí. Dómínó. 18.40 Yndisvagninn. Teiknimynd. 18.45 Villin 11 i Suðurhöfum VI. 20.25 Myndsjá. Innlent og erlent kvikmyndaefni m. a. um flug, lasergeisla og fólk í miðbænum í Reykjavík. 20.55 Óheillaskref. Bandarískt sjónvarpsleikrit. 21.45 Hljómleikar unga fólksins. Mánudagur 8. september 20.30 Hollywood og stjörnurnar. Kúrekamyndir. 20.55 f hringiðu hugans. Brezkt sjónvarpsleikrit byggt á s,ögu eftir John Kruse. Leikstióri Vernon Sewell. Aðalhl.: Her- bert Lom, Michael Johnson, Sally Smith,, Mary Steele og Derek Farr. 21.45 Sa„an af Dawn Fraser. I' myndinni er rakin ævi ástr- ölsku sundkonunnar Dawn Fras er, frá bernsku og fram yfir Ólympíuleikana í Tókíó 1964. Þriðjudagur 9 september 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. . Fljúgandi teppi framtíðarinnar. í ríki kuldans. Tölvur og lækningar. 21.00 Á flótta. Leiðin tii Alaska. Miðvikudagur 10. sept. 20.30 Hrói höttur. Ekki er allt gull sem glóir. .55 Hvíta skipið. Áður fyrr sigldu Portúgalar skipum stnurp.-uödir hvítum seglum vestur yíir Átl- antshafið til fiskveiða viö Ný- fundnaland. Hér segir frá einni hinni síðusti' þessara ferða. 21.10 „Svæk í seinna strlði". Danski leikarinn Folmer Rubæk syngur í sjónvarpssal fimm lög úr ’ Jikritinu eftir Bertolt Brecht við lög eftir Hanns Eisler. 1 20 Réttur er settur. Þáttur sam- inn og fluttur af laganemum viö Háskóla íslands. Félagsdómur fjallar um kæru útgerðarfélags á hendui samtökum sjómanna vegna verkfallsboðunar, sem það taldi ólöglega. Föstudagur 12 sept. 20.35 Dóná svo blá. Dagskrá um valsakónginn Johann Strauss yngr og verk hans. 21.05 Dýrlingurinn. Dauðastundin. ’>2.15 Enska knattspyrnan. Wolv- erhampton Wanderers gegn Nottingham Forest. Laugardagur 13 sept. ’8.00 Endurtekið efni. Það er svo rgt. Kvikmyndaþáttur Magn- úsar Jóhannssonar. Grænland. Feröaþættir frá Norðaustur- Grænlandi. ’8.40 Hljómsveit Ingimars Eydals. "öngv rar með hljómsveitinni eru Helena Eyjólfsdóttir og Þor- valdur Halldórsson. 20.25 Ævintýr lífs míns. Ævi og starf danska skáldsins H. C. Andersens. 20.50 Lucy Ball. Lucy gerist lög- fræðingur. 21.15 Heimili framtíðarinnar. (21. öldin). Hætt er við að býsna margt kæmi okkur einkennilega fyrir sjónir af við litum inn á heimili '"’nningja okl ar árið 2001. Sumt af því forvitnileg- asta sjáum við i þessari mynd r HóteL'3. Frönsk kvikmynd gerð árið 1938 og byggð á -ögu eftir Eugene, Dabit. Aðalhl.: Arletty, Annabella, Jean Pierre Aumont og .ouis Jouvet. UTVARP Sunnudagur 7. september 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Grímur Grímsson. 19.30 Hausthugur. Ingibjörg Stephensoa les ljós að eigin vali. # 20.15 Skemmtiferð á sólmánuði. Auðunn Bragi Sveinsson flytur frásöguþátt. 21.00 I óperunni. Sveinn Einars- son segir frá (2. þáttur). 21.40 „Jólanótt hermannsins“. Ól- afur Haukur Símonarson segir frá Villy Sörensen og les úr verkum hans. Mánudagur 8. september 19.30 Um daginn og veginn. Sverrir Sverrisson skólastjóri á Akranesi talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.10 Efnahagsleg samvinna. Guðlaugur Tryggvi Karlsson flytur erindi. 20.40 Forleikir eftir Weber. 21.00 Búnaðarþáttur. Ólafur E. Stefánsson ráðunautur talar um nautgripasýningarnar. 21.20 Sönglög eftir Vaughan Williams og Peter Warlock. 22.35 Kammertónleikar. Þriðjudagur 9. september 19.35 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar svara við spum ingum hlustenda. 19.55 '.ög unga fólksins. Jón Steinar Guðmundsson kynnir. 20.50 „Við verðum að spara elsk- an mín“. Margrét Jónsdóttir les smásögu eftir Guðnýju Sig- •rðardóttur. 21.10 Sónata nr. 2 í b moll op. 36 eitir Rakhmaninoff. John Ogdon leikur á píanó. 11.30 í sjónhending. Sveinn Sæm- undsson ræðir við Jakob Eipars son um skipsstrand við Vest- firði o. fl. 22.30 Á hljóðbergi. At Háckle- fjall. Inga Þórarinsson les kafla úr ferðasögu Alberts Engströms til Islands. Miðvikudagur 10. sept. 13.30 Tækni og vísindi. Bragi Árnason efnafræðingur talar um tvívetnismælingar á grunn- vatni >0 jöklum — síðari hluti. 19.55 Húmoreska op. 20 eftir Schumann. Grant Johannesson leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Útlagarnir í Víðidal. Oscar Clausen flytur frásöguþátt, — fyrri hluti. b. Sönglög eftir Árna Björnsson. c. Þáttur af Jóni Jónssyni. Hall dór Pétursson segir frá. d. ■ Karlakór Reykjavíkur syngur íslenzk lög. Páll P. Pálsson stj. 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór- arinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. Fimmtudagur 11. sept. 11.00 Með ellefukaffinu. JökuII Jakobsson ræðir við hlustendur. 14.40 Við, sem heima sitjum. Þór unn Elfa Magnúsdóttir byrjar lestur sögu sinnar „Djúpar rætur“ (1). 19.35 Víðsjá. Þáttur I umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafsson- ar. 20.05 Gestur í útvarpssal. Stanley Darrow frá Bandaríkjunum leik ur á harmoniku. 20.30 Kirkjan í starfi. Séra Lárus I-Ialldórsson stjórnar þæ' num. Flytjandi ásamt honum Valgarð 1 Ástráðsson stud. theol. 21.00 Strengjakvartett nr. 2 op 9 eftir Dag Wirén. 21.20 Guðmuridur Góði, ISéra ‘ Gunnar Árnason flytur erindi 2} 45 Spurning vikunnar. Ðavi'ð. Oddsson og Hrafn Gunnlaugs- 'on k!ta álits hlustenda. 22.35 Við allra hæfi. Helgi Pét- ursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóölög og létta tónlist. Föstudagur 12 sept. 19.30 Efst á baugi. Magnús Þórð- arson og Tómas Karlsson fjalla ,um erlend ..lálefni. .00 Samleikur í útvarpssal. Klaus Pohlers og Werner Peschke leika á flautur og Ilelga i.igólfsdóttir á sembal. 20.30 Farkostir og ferðavísur. Jökull Pétursson málarameist- ari flytur erindi. 21.00 Aldarhreimur. Þáttup í um- sjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 22.35 Kvöldhljómleik'r. Laugardagur 13. sept. 5.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar • Jónassonar. 19.30 Daglegt lif. Árni Gunnars- son fréttamaður stjórnar þætt- inum. 20.00 Djassþáttur í umsjá Ólafs Stephensens. 20.30 Leikrit: „Þrjár álnir ]ands“, Max Gundermann samdi meö diðsjón af sögu eftir Leo Tolstoj. Áður útvarpað vorið 1959. Þ. '’ní;:: Bjarni Bencdikts son. Leikstjóri Lárus Pálsson. 21.45 Rússneskir listamenn léika og syngja. Margur hyggur auð í annars garði Fyrir nokkrum dögum hafði ég nokkur samskipti við banda- rísk hión, sem hér voru í viku sumarleyfi. Þau komu hingað fyrir ábendingu vinafólks síns, sem dvalið hafði hér tvisvar, og haft stutta viðdvöl, en var ánægt með kynni sín af landi og þjóð, Þessi bandarísku hjón komu að öðru leyti ókunnug því sem fyrir augu mundi bera. Þau bjuggu á einu hinna kunnu hó- tela í borginni, létu rigninguna lítið á sig fá, en gerðu sér far um að kynnast landi og þjóð. Þeim líkaði flest vel, en annað miður eins og gengur. En vegna kynna sinna hér, bá fengu þau þá hugmvnd að fólk byggi hér frekar vel á alþjóðlegan mæli- kvarða, og hefði bað gott eða léti sig hafa bað gott miðað við bað sem mögulegt væri ann ars staðar. Þeim fannst fólkið frjálst og glaðlegt. Það kom þeim bví snánskt fyrir sjónir, þegar ungur bjónn, sem þau kynntust á hótelinu og bau tóku tal við um heima og geima, sagði beim að Island væri von- Iaust land, og fann bví flest til foráttu. Borgararnir taldi hann að væru kúgaðir með miklum sköttum, og mikil kreppa og at- vinnuleysi væri á næsta leiti. Island væri ekki land framtíðar- innar, sagði hann bessum banda rísku hjónum, enda væri hann á förum til Bandaríkjanna, alfar- inri. " * • ■ Þetta verkaði ákaflega undar lega á bessi bandarísku hjón, því eftir þvf sem beim fannst á beim lifnaðarháttum sem við blasa hinum útlenda ferða- langi sem hingað kemur i skyndiheimsókn, þá fannst þeim útrúlegt, að hann mundi eiga vísa betri daga í því umhvérfi, sem þau byggju við. Þar þyrfti fólk líka að vinna strangan dag og greiða háa skiitta, eins og staðreynd væri í flestum fram- faralöndum. Þau spurðu hinn unga þjón, hvort hann hefði kornið í heim- sókn þangað sem hann ætlaði að flytja, en það hafði þjónninn ekki og taldi sig hafa svo góð- ar spurnir af væptanleeum veru stað og væntanlegri vinnu, aö hann ætti vísa gull og græna skóga, og þyrfti því ekki að kanna málin frekar en hann hefði gert. Ég gat lítið til þessara mála lagt, en það vakti til umhugsun- ar um, hvort ekki væru margir fleiri sem væru haldnir of mikl um grillum, í fvrsta lagi um núverandi lifnaðarhætti og möguleika hér, og svo um lifn- aðarhættina annars staðar, hvort heldur er austan hafs eða vestan. Veit fólk það, sem nú telur sig vera að flýia land, nokkuð, hvað það er að fara eða hvað það á í vændum? Því miður þá er eins og ó- ' —nan sé smitandi, og hún breiðist ört út í slæmu tíðarfari. Vegna þess hvað við höfðum það gevsilega gott á gullöld síldvéiðiáranna, en þá vöndum við okkur á ýmis þau þægindi sem almennt standa ekki til bnða. nema litlum hluta annarra þjóða þá gerum við of miklar kröfur. Það eru þessi sannindi sem margir hinir óánægðu i dag gera sér ekki grein fyrir. Þvi mun reynslan í flestum öðrum löndum va.lda „flóttafólkinu“ gífurlegum vonbrigðum. Þrándur í Götu. Um keppnisfallhlífar JON LOFTSSON h/f hringbraut 121, sími 10600 s SVAR við spurningu „for- vitins“ í Vísi hinn 3. sept- ember síðastliðirm, varð- andi keppmsfallhlífar. ‘jj’m leið og ég þakka forvitnum fyrir syndan áhuga á þessari ný.j„ íþrótt hér á landi, er mér sönn ánægja að skýra þetta atriði nánar. I alþjóðareglum fyrir fallhlífa- stökkskeppnir segir, að keppendum sé heimilt aö nota hvaða tegund falíhlff- sem er, séu þær af viður- k .nndum stýranlegum gerðum. Nokkrar helztu tegundir stýran- legra fallhlífa eru: Derry slots, Blank gore, T-slot, Double T, Double L, U gore, H gore, T.U. og P.C., tvær þær síðastnefndu eru af þeim tegundum sem hér voru not aðar. Fram til ársins 1964, var T.U. fallhlífin mest notuð í keppnum, en um það leyti kom á mark-*inn P.C. tegundin og hefur hún rutt sr. braut síðan og er nú mest not- -;,'a fallhlífin í keponum, en þó alls ek’ ’ ein-'-ngu, fer það að sjálf sögðn eftir því hvaða fallhlíf hver stökkvari hefur notað til æfinga, mun þessu svipa til þess sem ger- ist í svifflugskeppnum, en í þeim eru einnig n. taðar mismunandi te~- kepnnistækj . F ' . tegundin er sú sem kennar- in- notaði, g ástæðan fyrir því um fram það er nú þegar hefur verið rætt, er sú, að jafnframt því að P.C. tegundin er talin hafa nokkra kosti fram yfir T.U. teg., sem helzt koma þó fram í miklum vindi, þá er hún mun hættumeiri í notkun og talið er nauðsynlegt, að stökkv- ari sá sem notar þessa gerð fall- b’" ir hafi að mir-''-ta kosti 80—100 st,;kk ‘ ''ur. Af þessum sökum hefur T.U. fallhlífin verið notuð hér til æfinga, þar til stökkvararnir hafa fleiri stökk að baki, enda mjög nákvæm og þægileg í stjórn, ekki sízt við þær aðstæður sen valdar eru fvrir keppnir ,kom það bezt fram 1 keppni þeirri sem haldin var hér ' liðnv. sumri, viö brezka fi.llhlífastökkvara sem taddir voru hér. Notuðu þeir allir P.C. fall- hlífar og höfðu um 1000 stökk hver en íslendingarnir notuðu T.U. fall- hlífar og höfðu flestir ekki nema 30— ’ stökk, en náðu þó sumir hv.erjir betri ' angri í stökkunum. Til gamans má geta þess, þar sem bað hefur ekki komið nægi’.cga vel fram, að f ráði var að þetta yrði Islandsmót, þar sem niðurstöðurn- ar yrðu viðurkenndar, en frá því varð at hverfa, þar sem um svo m°' ’-'rjunarerfiðleika var að ••æða og svo margar reglur sem þurfti að brjóta, sem gilda í slík- um keppnum, eingöngu þó vegna þe- hversu skammt við erum á veg komnir í þessgri íþrótt, en ekki vegna mismunar á fallhlífa- ’e^mdum. •Afráðið var að halda samt þessa keppni og líta á hana sem innan- f “agskeppni, til að kynna þessa ungu og skemmtilegu iþrótt hér á landi og til að öðlast reynslu í að halda slíka keppni. Eivíkur Kristinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.