Vísir - 11.10.1969, Page 2

Vísir - 11.10.1969, Page 2
fik) V f S IR . Laugardagur 1T. október 1969. Orval úr dagskrá næstu viku SJONVARP Sunnudagur 12. október. 18.00 Helgistund. Séra Þorsteinn L. Jónsson, Vestmannaeyjum. 18.15 Stundin okkar. Þórunn Ein- arsdóttir segir sögur og syngur með börnum úr Hagaborg. Fyrsti skóladagur barna í Breiðagerðis- og ísaksskóla. Helga Jónsdóttir, Soffía Jákobs dóttir og Þórunn Sigurðardótt- ir syngja. Villirvalli í Suðurhöfum, 11. þáttur. Þýðandi Höskuldur Þrá insson. Kynnir Klara Hilmarsdóttir. — Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Þáttur úr ballettinum Copp elía. Ballettinn var endursaminn af Colin Russel og tekinn upp í sjónvarpssal. Meö aðalhlut- verk fer Ingibjörg Björnsdótt- ir. Aörir flytjendur eru kenn- arar og nemendur listdans- skóla Þjóðleikhússins. 20.55 Kvennagullið Clark Gable. Mynd um frægöarferil hins dáða kvikmyndaleikara. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Hrun Usherhallar. Sjón- varpsleikrit. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. — Myndin fjallar um dularfulla og voveifileg a atburði á fornu ættarsetri. — Myndin er alls ekki ætluð börnum. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 13. október. 20.00 Fréttir. 20.30 1 leikhúsinu. Umsjónarmað- ur Stefán Baldursson. 20.55 Worse skipstjóri. Framhalds myndaflokkur í fimm þáttum gerður eftir sögu Alexanders Kiellands. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. — 2. þáttur — Björgunin. 21.40 Framfarir í læknavísindum. Mynd um hina öru þróun þess ara vísinda og framtíðarhorfur á þvl sviði. Þýðandi Ólafur Mixa læknir. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 14. október. 20.00 Fréttir. 20.30 Ob-la-di, ob-la-da. Skemmti þáttur. 20.50 Á flótta. Barnsránið. — Þýöandi Ingibjörg Jónsdóttir. 21.40 Skáldaþing. Fyrri þáttur. Þessum umræöum verður sjón- varpað beint úr sjónvarpssal. Umræðuefni er rithöfundurinn og þjóðfélagið. Þátttakendur eru rithöfundamir Guðmundur Daníelsson, Hannes Péturs- son, Jóhannes úr Kötlum, Thor Vilhjálmsson og Þorsteinn frá Hamri, Umræðum stýra Eiríkur Hreinn Finnbogason og Ólafur Jóns- son. Dagskrárlok óákveðin. Miðvikudagur 15. okt. 18.00 Gustur. Tryggðatröll. 18.25 Hrói höttur. Of margir jarlar. — Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Suðrænn sjómannaskóli. Myn'd um fiskimarináskóla fyr- ir unga drengi á Kúbu. Þýðandi og þulur Höskuldur Þráinsson. 20.50 Heimsókn í Tívolí. Skyggnzt inn í hinn litríka skemmtigarö i hjarta borgar- innar við Sundið. 21.05 Miðvikudagsmyndin. Gangið í bæinn, Brezk gaman- win. Aðalhlutverk: Richard Todd. Nicole Maurey og Elke Sommer. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. — Ungur maður fer í ferðalag og lætur ýmsa uafa lykla að íbúð sinm. 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur 17. október. 20.00 Fréttir. 20.35 Apakettir. Spilagosar. — Þýðandi Júlíus Magnússon. 21.00 Þaö er svo margt... Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannssonar. 21.30 Fræknir feðgar (Bonanza) Forvdra konan. Þýöandi Krist mann Eiðsson. 22.20 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfssoa. 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 18. október. 16.00 Endurtekið efni. Réttur er settur. Áður sýnt 22. febrúar 1969. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 17.40 Aöeins gegn lyfseöii. — Mynd um lyfjaframleiðslu og þær rannsóknir, sem þar Iiggja að baki. Þýðandi Jón O. Edwald lyfjafræðingur. 18.00 íþróttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Smart spæjari. Staðgeng- illinn. Þýðandi Björn Matthías- son. 20.50 Fuglaflói. Griðland fugla í hættulegu nábýli við vaxandi borg. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.15 Vetrarmynd frá Kænugarði. Rússnesk mynd um lagasmið í fögru umhverfi Kænugarðs. 21.35 Ekki er allt sem sýnist. Bandarísk kvikmynd frá 1958. 23.20 Dagskrárlok. UTVARP Sunnudagur 12. október. 11.00 Messa I Keflavíkurkirkju. Prestur: Séra Bjöm Jónsson. Organleikari: Geir Þórarinsson. 19.30 Undarlegt er að spyrja mennina. Ingibjörg Stephen- sen les ljóð eftir Nínu Björk Árnadóttur. 20.05 Mahatma Gandhi. Dagskrá tekin saman af Davíð Oddssyni og Jóhannesi Ólafs- syni. 21.05 í óperunni. Sveinn Einars- son segir frá. Mánudagur 13. október. 19.30 Um daginn og jjeginn. Stein dór Steindórsson skólameistari talar. 20.20 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 21.00 Búnaðarþáttur. Gfsli Kristjánsson ritstjóri ræð ir við Bjarna Guðleifsson um kal í túnum. Þriðjudagur 14. október. 19.35 Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar svara við spumingum hlust - enda um sæluhús Feröafélags- ins, gatnagerð í Kópavogi o. fl. 20.50 „Dagstund á „Grjóteyri“, smásaga eftir Þóri Bergsson. Sigríöur Schiöth les. 21.30 1 sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Hans Ólafsson um Flatey og útgerð viö Breiöafjörð (fyrri hluti). Miðvikudagur 15. okt. 19.30 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson rabbar við hlustendur. 20.15 Sumarvaka. a. Fjórir dagar á fjöllum. Hallgrímur Jónasson rithöfund ur flytur ferðaþátt, (annar hluti). b. Guörún Tómasdóttir syngur lög viö ljóð eftir Halldór Lax- ness. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Ljóöalestur. Hugrún les úr kvæðum sínum gömlum og nýjum. d. Tvær frásagnir úr Grá skinnu. Margrét Jónsdóttir les. e. Ingvar Jónasson leikur ís- lenzk lög á lágfiðlu. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tón list af ýmsu tagi. Fimmtudagur 16. okt. 19.35 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ól- afsson sjá um þáttinn. 20.05 í sviðsljósinu. Gerald Moore leikur með nokkrum af frægustu tónlistar- mönnum samtíðarinnar. LJÓSASTILLINGAR Ritstj. Stefán Guðjohnsen Spilið í dag er gott dæmi um kærulausa spilamennsku í svo til öruggu spili. Staðan var n-s á hættu og vestur gaf. ♦ 10-8-4-3 ¥ 7-5-3 ♦ Á-K-6 4> Á-G-2 ♦ G-2 4 6-5 ¥ Á-D-4 ¥ G-10-9-8-2 4 D-G-9-8 ♦ 10-7-2 4 K-10-8-6 4> 9-5-4 ♦ Á-K-D-9-7 ♦ K-6 ♦ 5-4-3 4> D-7-3 Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 14 P P 14 P 34 P 44 Vestur spilaði út tíguldrottningu og kóngurinn í blindum átti slag- inn. Þá kom tvisvar tromp, síöan tígulás og meiri tígull. Austur drap á tíuna og spilaöi hjarta. Suður lét kónginn og þegar vestur drap á ásinn virtust möguleikar til vinn- ings litlir. Vestur tók á hjartadrottn inguna og spilaði þriðja hjarta, sem suður trompaði. Nú var laufa gosa svínað og ásinn tekinn, en þeg ar kóngurinn kom ekki var spilið einn niður. Eins og oft vill koma fyrir, þá lét sagnhafi of fljótt í fyrsta slag. Réttara hefði verið að gefa tígul- drottninguna, en drepa næsta tígul. Síðan eru trompin tekin, laufagosa svinað tígulásinn tekinn. Þá kemur i-.V. laufaás og meira lauf, og vestur er inni á laufakóng og verður annað hvort að spila í tvöfalda eyðu eða gefa sagnhafa á hjartakóng. ♦ Hafin er tvímenningskeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur og taka 48 pör þátt. Eftir fyrstu umferð af þremur í undankeppninni er stað- an þessi: 1. Jón Arason og Sigurður Helgason 263 stig. 2. Hjalti Ellasson og Ásmundur Pálsson 261 stig. 3. Halla Bergþórsdóttir og Kristj- ana Steingrímsdóttir 253 stig. 4. Stefán Guðjohnsen og Eggert Benónýsson 249 stig. 5. Hörður Þórðarson og Gunnar Guðmundsson 245 stig. 6. Sigrún ísaksdóttir og Sigrún Ól- afsdóttir 245 stig. 7. Steinunn Snorradóttir og Þor- gerður Þórarinsdóttir 242 stig. 8. Símon Símonarson og Þorgeir Sigurðsson 241 stig. Næsta umferð verður spiluð mið- vikudaginn 15. okt. í Domus Medica og hefst kl. 20. Eitt glæsilegasta og fróðlegasta bridgetímarit, sem út kemur er bandaríska ritið „The Bridge World". Ég hef annazt áskriftir á því, einu sinni á tveggja ára fresti og er nú komið að endurnýjun á- skrifta. Undanfarnar gengislækk- anir hafa sett verðiö á ritinu all mjög úr skorðum, en með hagstæð M-+ 10. síða. .V.V.V.V.V.VAV.V.VV.V.V.V.V.W.V.V.VAV.WAW __________________ _( SKRKBVni 20.30 Á rökstólum. Pálmi Jónsson alþingismaður og Unnar Stefánsson skrifstofu stjóri ræða um hvort stuðla eigi að stækkun sveitarfélag- anna. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur stjómar um ræðunum. 22.35 Viö allra hæfi. Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. Föstudagur 17. október. 19.30 Efst á baugi. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efni. 20.30 Ungir Ijóðamenn. Þáttur í umsjá Ólafs Kvaran og Ólafs Hauks Símonarsonar. Laugardagur 18. október. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson og Valdimar Jóhannesson stjóma þættinum. 20.00 Leikrit: „Það stóð hvergi í bókinni", gamanleikur eftir Arthur Watkyn. — Áöur útvarp að í júlí 1961. — Þýðing: María Thorsteinsson. Leikstjóri: Indr iöi Waage. BræSurnir Ormsson h» Lágmúla 9, sfmi 38820. (Beint á móti bensinstöö BP viö Háaleitisbr.) TJaustmót Taflfélags Reykja- víkur 1969 er óvenju vel setið. Ingi R. Jóhannsson, Björn Þorsteinsson, Jón Þorsteinsson, Jón Kristinsson, Bragi Kristjáns son og Björn Sigurjónsson, svo fá nöfn séu nefnd lofa góðu um spennandi keppni. Athygli vekur þátttaka Inga R., en hann hefur fremur lítið teflt að undanfömu. Hann vann Braga Kristjánsson í 1. umferð f harðri skák, en Bragi lék af sér skiptamun I 40. leik og gafst upp um leið. 2. umferð bauð upp á all ó- vænt úrslit. Ragnar Þ. Ragnars- son ungur meistaraflokksmað- ur sigraði Inga, en hann tefldi ekki af sinu venjulega öryggi, fórnaði manni og þó fórnin stæð ist fór Ingi skakkt í framhald ið og var heilum hrók undir í lokin. Þá tapaði Jón Kristins- son fyrir Sigurði Herlufsen, féll á tíma I erfiðri stöðu. Eftir 2. umferð eru 3 kepp- endur efstir með 2 vinninga, Ragnar Þ. Ragnarsson, Bjöm Sigurjónsson og Frank Herluf- sen. Að lokum kemur skák frá 1. umferö mótsins. Hvitt: Leifur Jósteinsson. Svart: Jón Kristinsson. Reti byrjun. 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b4. Tízkuleikur um þessar mund- ir. Reti lék þessum leik tölu- vert og nú á síðari árum hefur Smyslov fceitt honum með góö um árangri. Hvítur stefnir aö skjótri framrás drottningarmeg in og mætir jafnframt svarta biskupnum á g7. 3.....Bg7. I sveitakeppni í Moskvu 1966 Polugaevsky:Kortsnoj lék svart ur 3.... c6 4. Bb2 a5! 5. a3 axb 6. axb HxH 7. BxH Db6 og svartur hefur þegar jafn- að taflið. Þetta er vafalaust einn öruggasta leiðin sem svart ur hefur völ á. 4. Bb2 d6 5. c4 e5 6. d3 o—o 7. Bg2 a5 8. a3 c6. Öruggari leið fyrir svartan er 8.....axb 9. axb HxH 10. Bx!H c6. 9. o—o h6 10. Rc3 Be6 11. Dc2 Rbd7 12. e4 Rh5 13. Re2 f5 14. Rh4 Kh7. Svartur stefnir að kóngssókn en gallinn er sá að hvítur er alls ráðandi á miðborðinu og það verður þungt á metunum. 15. d4! f4 16. c5 dxc 17. dxc? Eftir 17. d5 cxd 18. exd Bf7 19. bxc hefði hyítur haft mjög gott tafl. 17....BÍ6 18 Rf3 g5 19. h3 De7 20. g4 Rg7 21. Hfdl h5 22. gxh Rxh 23. Red4 Rg7 Ekki 23... exR 24. e5t með yfirburðastöðu. 24. RxB RxR 25. Hd6 axb 26. Hadl!? 26. axb HxH 27. BxH var eðli- legra framhald, en svartur var í miklu tímahraki og hvítur tefl ir I tvísýnu. 26. ... Had8? Með 26. ...b3 hefði svartur getaö bjargað stöðunni. T.d. 27. De2 Rdxc (Ekki 27.... Rexc? 28. Rxgt BxR." 29. Dh5t og vinnur). 28. Bxe Had8 og svart ur þarf ekkert að óttast. 27. axb Rc7 28. De2 Df7 29. Bxe! RxB 30 RxR De8 31. Rg4. HxH 32. HxH Re6 33. e5 Bg7 34. Bf3 og svartur gafst upp. Jóhann Sigurjónsson. .* s

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.