Vísir - 11.10.1969, Qupperneq 5
VISIR . Laugardagur 11. október 1969.
5
Marlene Dietrich
með slörhatt,
skreyttan strúts-
fjóðrum.
Dorothy Lamour
með flauelshatt meö
stífu slöri eins og
tízkan var 1938.
Aö sögn varö Greta
Garbo ennþá fallegri
með slörhatt.
Vivian Leigh, með slörhatt
fyrir um 30 árum. Hatt-
urinn er líkastur nútlma-
útgerðinni.
Jú, slörið er aftur
komið í tízku
jjfattaslöriö, þetta fegrunar-
"*■ meðal, sem gerir konuna
sno leyndardómsfuHa og tæl-
antií, er komið í tízku aftur.
Þær eru e®aust komnar á miðj-
an aldur, ef ekki vel það, sem
hafa borið slör, og muna þá
1 stóru tízkublöðunum eru
myndir af höttum með slöri, að
vísu dálítið frábrugðnum þeim,
sem voru i tízku fyrir um þrjá-
tíu árum, því tízkan breytir sér
aBtaf.
Ekki er hægt að spá um það
fyrirfram hvemig þessari tízku-
nýjung verðí tekiö á okkar tím-
um. Slörið vefst kannski fyrir
ungu stúlkunni, sem ætlar að
fá sér pylsu fyrir framan pylsu-
barinn, eftir að hafa farið í bíó
með kærastanum. En hún, sem
er mjög rómantísk, hún prófar
það kannski — og syeltur um
leið, því það er ekki hægt að
borða með slörið fyrir andlit-
inu.
Á myndunum sjáum við
nokkrar fegurðardísir fyrri ára
með slörið og svo nútímaútgáfu
af hattinum með slöri.
Nútímaútgáfa af slörhattinum.
PARKINSON UM LOG-
MÁL HJÓNABANDSINS
frú Parkmson", er
heiti á nýjustu bók hins
fræga prófessors C. Northcote
Parkinson. Fyrir skömmu birtist
ritdómur um bókina, í dönsku
biaði, og segir m. a. um bókina:
„Það er erfitt að lifa í kjama-
fjölskyldunni — maður, kona
og nokkur börn. Parkinson, rit-
höfundurinn, sem hefur skrá-
sett hin furðulegu lögmál, sem
fyrirtæki og stofnanir fylgja —
segir frá nokkrum þessara erf-
iðleika, sem maður gerir sér
yfirleitt ekki Ijósa, í nýju bók-
inni simnL
Maöur lætur sér fremur leiö-
ast sem meðlimur kjarnafjöl-
skyldu en í störfjölskyldunni,
sem tíðkaðist i gamla daga, þar
sem fleiri kynslöðir, afar og
ömmur, frænkur og frændur,
bjnggn saman undir einu þaki.
Maðor var ekki nauðbeygður til
felagsskapar með einni mann-
eskja. Lögmáí kjamafjölskyld-
mmar dregBT úr ánægjn hjóna-
bandsins.
jþað eru færri möguleikar til
að halda veizlur vegna
þess að það er svo mikið erfiði,
sem fylgir því að hafa gesti. Og
heimili þarfnast heimsókna, al-
veg eins og leikrit þess að vera
sviösett, segir prófessorinn.
Kjarnafjölskyldan stuðlar að
meiri einmanaleika sérstaklega
húsmöðurinnar. Það þýðir m. a.
það, aö hún hefur færri mögu-
leika á því að fá útrás, þegar
hún mætir mótlæti. Hún safnar
saman skapvonzku og endar
meö því aö ætla að springa af
vonzku, venjulega við eigin-
manninn.
Pröfessor Parkinson er eftir-
tektarsamur og góður rithöfund-
ur, en því miöur aðeins sæmi-
iegur sálfræðingur.
Ráðleggingar hans viö ástand-
inu eins og það er eru ekki á
háu stigi. Þær eru köld steypu-
böð, kurteisi við rnakann, ró-
andi lyf, tala við vinkonuna,
þróa sköpunargáfuna, sem er
hvað konur snertir, einkum það
GLORIA-multi, FREESIA-crepe
TRUNTE-garn, fjölbreytt litaúrval.
Verzlunin DALUR,
Framnesvegi 2.
VERKTAKAR! — HUSBYGGJENDUR!
FRAMKVÆMUM 'ALLS-
KONAR JARÐÝTUVINNU
UTANBORGAR SEM INNAN
82005*82972
MAGNÚS &MARINÓ SF
aö vera góður gestgjafi, og það
að eiginmaðurinn hlusti með
hluttekningu á kvartanir kon-
unnar yfir hinum og þessum
sjúkdómseinkennum sem oftast
séu sprottin af móðursýki."
Gagnrýnandinn er ekki meira
en svo hrifinn af hugmynda-
fræði Parkinsons og telur fá-
tækt andans hjá Parkinson stafa
af því, að hann sé gamaldags í
skoöunum og hafi andúð á frjáls-
ræði konunnar. Hann haldi t.d.,
að sá sem það sé aö kenna, að
foreldarnir hafi ekki lengur á-
hrif á stálpuö börn sín, sé kon-
an, sem hafi grafið undan mynd-
ugleika eiginmannsins þannig,
aö hún geti ekki notað hann til
að hræða börnin með honum.
Gagnrýnandinn finnur að
ýmsu öðru hjá Parkinson, en
lýkur skrifum sínum á þann veg,
að hann hjálpi manni til að koma
auga á vandamál, sem maður
hafi ekki áður gert sér nægilega
grein fyrir.
Seljum oruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði.
Gerum tilboö 1 jarðvegsskiptingai og alla flutninga.
ÞUNGAFLUTNINGAÍ? h/f . Sími 34635 Pósthólf 741
® Notaðir bílar til sölu
Höfum kaupendur að Volkswagen og
Land-Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu.
Til sölu í dag:
Volkswagen 1200 ’58 ’59 ’61 ’65 ’68
Volkswagen 1300 ’66 ’67 ’68
Volkswagen 1500 ’67 ’68
Volkswagen Fastback ’66 ’68
Volkswagen sendiferðabifr. ’63 ’65 ’68
Volkswagen station ’63 ’64
Land-Rover bensín ’62 ’64 ’65 ’66 ’67
Land-Rover dísil ’65
Saab ’65 ’67.
Willys ’42 ’66 ’67
Fiat 600 T sendiferðabifr. ’67
Toyota Crown De Luxe ’66
Volvo station ’55
Chevy-van ’66
Vauxhail 2000 station ’69
Volga ’65
Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot
af rúmgóðum og giæsiiegum sýningarsal okkar.
S'tmi
21240
Laugavegi
170-172