Vísir - 11.10.1969, Side 9

Vísir - 11.10.1969, Side 9
Borgar vegur yfir Sprengi- sand sig upp á einu ári? Munda Aagestad, skólanemi: „Nei, það finnst mér ekki. Ég er algjörlega á móti eiturlyfjum og fyndist mér frekar að herða ætti eftirlit á innflutningi.“ Þórður Kristjánsson, nemi í K.I.: „Alls ekki. Þetta er allt of sterkt og hættulegt. Ætti frekar að herða efirlitið." V í SIR . Laugardagur 11 Vctóbar 1989. Wgjgasaffi/OL..^-u-.__uw.—- s □ Því hefur verið haldið fram í fullri alvöru, að gerð varaniegra vega vega væri ein bezta fjár- Ífesting, sem landið gæti nú ráðizt í. Hvort sem menn vilja trúa þessari staðhæfingu eða ekki verð- ur því þó ekki mótmælt, að samgöngur eru einn veigamesti lykillinn í efnahagslífi þjóðanna. Þetta eru ekki ný sannindi. Rómverjar hinir fornu gerðu sér mætavel grein fyrir þeirri staðreynd, enda var vegagerð þeirra, sem enn sér minjar um, forsenda þess að unnt reyndist að halda heimsveldi þeirra saman, þegar það var stærst og mest. En það þarf ekki rómverskt heimsveldi til að sjá mikilvægi góðra samgangna. íslendingar fengu eftirminnilega að kynnast því, hvaða þýðingu samgöngur hafa, þegar landið komst undir Noregskonung, beinlín- is, að því er haldið hefur Verið fram, vegna þess að skipaeign landsins féll saman. styttazt milli Reykjavíkur og Akureyrar fram og til baka. Talið er, að um 30 stórar vöru- flutningabifreiðir fari á milli Suður- og Suðvesturlands ann- ars vegar og svæðisins frá Eyja- firði til Hornafjaröar hins vegar daglega ’yfip i1 súmdrfriáhuðina. Yfir vetrarmánuðina er talan áætluð um 10 bílar. Ef aðeins sparnaðurinn á vöruflutningun- um væri reiknaður út, kæmu út úr því dæmi 80—90 milljónir króna árlega eða tvisvar til þrisvar sinnum hærri upphæð, en vegurinn gæti hugsanlega orðið ódýrastur, Tjetta er auðvitað afar gróft reiknisdæmi, en það á einn- ig eftir að bæta við þessa upp- hæð spamaðinum af akstri einkabifreiða, aukningu á mögu- leikum fyrir ferðamannaiðnað- inn og þá örvun, sem efnahags- og atvinnulíf landsins gæti hugsanlega orðið aðnjótandi vegna þessara samgöngubóta. Það væri ekki lítill ávinningur, ef leiðin milli Suður- og Suð- vesturlands og Norður- og Austurlands styttist um 100— 130 km og er erfitt að meta slíka örvun til fjár. Þá er eftir að meta sparnað- inn af því, að þessi vegur gæti hlíft núverandi vegum norður í landi á vorin, þegar frost er að fara úr jörð, en þungaumferð veldur ávallt miklum spjöllum á vorin, einmitt á þeim tíma, sem oft er mikil þörf fyrir slfka flutninga. Þar sem frost fer úr jörö mun seinna uppi á há- lendinu en í byggð, er enn frost í jörö á Sprengisandi meðan byggöarvegir eru hvaö við- kvæmastir. Séu öll þessi atriði rétt má halda því fram grínlaust, að vegur yfir Sprengisand kostaði minna en ekki neitt eða svo mætti segja um veg sem borg- aði sig upp á skemmri tíma en einu ári í beinum útreiknanleg- um kostnaðartölum. V. J. Á mánudag verður álit nokkurra valinna manna um þetta efni birt í Vísi. Unnur Símonar, húsfrú: „Nei, alls ekki. Og mér finnst aö herða ætti allt eftirlit með inn- flutningi, ef reynist rétt, aö unglingar séu famir að neyta þessa hér heima. Maður hefur heyrt um þvflíkar hörmungar og eymd sem fólk lendir í vegna alls konar eiturlyfjanotkunar, að rtiér finnst skylda okkar að gera allt til að útiloka ísland frá þeim hörmungum." Haraldur Hrafnkelsson, bif- vélavirki: „Ég held að þaö væri ekki rétt. Þetta er allt of sterkt.“ Þorvaidur Jónsson, prent- myndasmiður: „AIls ekki. Mér finnst tvímælalaust, að allt eigi að gera til aö hindra innflutning á þessu skaöræði.“ Sigríður Ámadóttir, skrif- stofustúlka: „Nei, ég er algjör- lega á móti því. Mér finnst frekar að við ættum að setia strangara eftirlit í sambandi við innflutning frá útlöndum, til að hægt sé að koma í veg fyrir eiturlyfjasmygl, ef eitthvað er.“ — Rætf um hugmynd um jboð oð gera veg þvert yfir hálendið Teljið þér að leyfa eigi innflutning á hassi? Hólafjall í uppdölum Eyjafjarðar er einn mesti þröskuldurinn á leiðinni, en þó ekki meiri en svo, að nú þegar liggur akfær ruðningur yfir fjallið. í öllum tilvikum er erfitt að reikna nákvæmlega út hvaða fjárhagslegt gildi sam- göngur hafa, en stundum er hægt að reikna út beinlínis hagkvæmni þeirra að hluta. — Þannig kann að vera um hug- mynd, sem nú hefur komið fram m. a. hjá Valdimar Kristinssyni, viðskiptafræðingi, um gerð veg- ar yfir Sprengisand. Valdimar hreyfði þeirri hug- mynd nýlega, að gerður yrði Ivegur yfir Sprengisand niður í Eyjafjörö, en aðeins þyrfti að leggja um 120 km veg til við- bótar þeim vegum, sem þegar hafa veriö gerðir eða áformaðir eru, til að koma á vegasambandi þvert yfir hálendið. Þetta er leiðin yfir Sprengisand frá Þór- isvatni niöur í Eyjafjörö. Vegna Þjórsárvirkjana hefur verið gerður ágætur, nýendur- byggður vegur frá Skeiðum upp að Búrfelli. Efri brúin á Þjórsá, sem var gerð vegna Búrfellsvirkj- unar verður látin standa. Tungnaá við Sigöldu hefur einnig verið brúuð og verið er að gera ágætisveg þangað, en n eftir þessar tvær brýr eru engin veruleg vatnsföll, sem hindra leiðina noröur yfir. Þá hefur verið ákveðið að gera veg frá Sigöldu að Þórisósi við norðurenda Þórisvatns, vegna miðlunarmannvirkja, sem reisa á við Þórisvatn. Vegurinn frá Þjórsá að Tungnaá, yfir 30 km að lengd, mun aðeins kosta 8V2 milljón króna eins og frægt er orðið, en mjög hagstæð tilboð bárust í gerð hans. „|7 f reiknað væri með sama kostnaði mundi vegur frá Þórisósi og niður i vegakerfi Eyjafjarðar kosta um 35 millj. króna. En þótt kostnaðurinn yrði verulega meiri mundi vega- gerðin fljótlega borga sig,“ segir Valdimar Kristinsson, og heldur síðan áfram: „Kunnugir munu telja, að auðveldast sé að gera sæmilegan veg niður í Þormóðsdal og síðan liggur leið in um Sölvadal niður í Eýja- fjörð. Löng og brött brekka verður við hálendisbrúnina að norðanverðu, en það má líka heita eina verulega erfiða brekk- an alla leiðina frá Reykjavík. Nýja stutta brú þyrfti á Köldukvísl, en þar fyrir utan mundu ræsi víðast hvar duga, enda er leiðin um Sprengisand þurrlend, og á þessum slóöum mun úrkoma ekki mjög mikil. Búast mætti við aö blása mundi af upphleyptum vegi á vetrum og yrði leiðin því væntarilega snjólétt, nema þá helzt þar sem farið væri niður í Eyjafjörð. Reynist þetta rétt, þá mundi opnast þarna greiðfær sumar- Ieið öllum bílum og vetrarleið fyrir stóra bíla. Þungu bílarnir gætu ekið mun greiðar en í byggð, þar sem þeir þyftu ekki oft að fara upp á heiðar og nið- ur af þeim aftur, og langir kafl- ar á Sprengisandsleið eru renni- sléttir." „Þarna mundi leiðin Reykja- vík—Akureyri verða rúmir 350 km eða nær hundraö km styttri, en þegar farið er um byggðir. Þegar svo væri komið mundu einhver ráð veraö til að laga leiðina niöur í Bárðardal og þá yrðu ekki nema rúmir 400 km til Húsavíkur og leiðin frá Reykjavík þar með 130 km styttri en nú er.“ „Sé hugsað enn lengra fram í tímann og miðað við stór- virkjun á Austurlandi, sem nú er farið að ræða um, þá mynd- aðist þar ný leið austur á bóg- inn sem yrði um 450 km milli Reykjavíkur og Egilsstaða eða hátt í 300 km styttri en núver- andi leið. Þegar svo væri komiö mætti meö sanni segja, að landið væri ekki hið sama og áður.“ A/’egna þessarar hugmyndar Valdimars leitaði Visir álits nokkurra valinna manna á henni, en álit þeirra verður birt hér í blaöinu á mánudag. Við ákvöröun um gerð svona vegar er að sjálfsögöu margs að gæta og er því ekki við því að búast að svörin geti að fljótt athuguðu máli verið alveg einhlít Það kemur þó fram, að umferð t. d. stórra vöruflutningabifreiöa yfir Spreng;sand þyrfti ekki að vera ýkjamikil til þess að vegurinn borgaði sig fljótt. 10 tonna vöruflutningabifreiö kostar um 15 þús. kr. á 200 km eða á jafn- mörgum km og ieiðin myndi Greiðfær vegur liggur nú þegar aö Búrfelli 130 km frá Reykja- vík, en fljóílega verður vegurinn aö Þórisósi 185 km frá Rvík tuilgerður. Þaöan eru 120 km niður í vegakerfi Eyjafjarðar. Á kortið eru einnig dregnar punktalínur, sem sýna hugsan- legan veg austur á land.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.