Vísir - 11.10.1969, Síða 11

Vísir - 11.10.1969, Síða 11
VISIR . Laugardagur I*. OKtOber 1969. 11 I Í DAG B i KVÖLD | I DAG B Í KVÖLD 1 I DAG TONABIO KÓPAVOCSB íslenzkur texti. S/o hetjur koma aíutt Snilldar vel gerö og nórk, spennandi amerisk myniT'i 1 um og Panavision. Yul Brynner Endursýnd kl 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Dulartullir leikir Afar spennandi. ny amerisl- mynd i litum og Cinemascope meö íslenzkum texta. Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára AUSTURBÆJARBIO Blái nautabaninn Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd j litum. íslenzkur texti. Peter Sellers Britt Ekland. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBIO 48 t'ima frestur (Rage) Islenzkur texti. Geysispenn- andi viðburðarík ný amerísk örvalskvikmynd i litum með hinum vinsæla leikara Glenn Ford ásamt Stella Stevens, David Reynos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIO Vitlausi Pétur Frönsk Cinema scope litmynd í sérflokki, gerö undír stjóm hins heimsfræga og umdeilda leikstjóra Jean-Luc Godard. Jean-Paul Belmondo Anna Karina Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ HAFNARBÍÓ Allt i grænum sjó Sprenghlægileg ný frönsk gam anmynd með frægasta skopleik ara Frakka Louis de Furés. Myndin er í litum og Cinema scope. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Opiö alla daga Skni S4370 Aðgangseyrir kl. 14—19 kr. 35 kl. 19.30—23.00 kr. 45 Sunnud. kl. 10—19 kr. 35. kl. 19.30—23.00 kr. 45.00 10 miöai kr 300 00 20 miðar kr 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda all; daga iafnt. Skautale'as kr 30.00 Skajtuske’-ning < 55.00 Ibrótt rvru alla löiskyld- una. m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FJAÐRAFOK Sýning í kvöld kl. 20. BETUR MA EF DUGA SKAL Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hamingjan Mjög umtöluö frönsk verð- launamynd í litum. Leikstjóri: Agnés Varda. Aöalhlutverk: Jean-CIaude Drouot Marie-France Boyer Danskur skýringartexti. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. TOBACCO ROAD 2. sýning í kvöld kl. 20.30. IÐNÖ-REVÍAN Sýning sunnudag kl. 20.30. Sýning þriðjudag kl. 20.30. SÁ SEM STELUR FÆTI ER HEPPINN í ASTUM. Sýning miövikudag kl. 20.30. Aðgöngumiöasalan i Iönó er opm frá kl. 14. Simi 13191. 20.50 í ljónagaröi. Ljón og önnur suðræn dýr á norðurslóðum. 21.25 Átta strætisvagnastjórar syngja 21.35 í útlegð. Bandarísk gaman- mynd frá 1960. Leikstjóri Stanley Donen. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Noel Coward og Bill Nagy. Bandarískur glæpa- foringi af grískum ættum er sendur í útlegð til grískrar eyju. Þar kynnist hann uppgjafa- kóngi einum. 23.15 Dagskrárlok. — Það á ekki af bændunum að ganga. Fyrst var það sprettu- leysið, svo óþurrkamir, síðan frost og snjór ofan í hörm- ungamar og svo Lions-mennimir. ÚTVARP • LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.50 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son fréttamaöur stjómar þætt- inum. 20.00 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 20.30 Leikrit: „Einn spörr í hendi“ eftir Kurt Goetz. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. 21.00 Létt lög frá þýzka útvarp- inu. 21.25 „Kötturinn er dauður", smásaga eftir Ólaf Jóh. Sig- urösson. Gísli Halldórsson leik- ari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 12. október. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Keflavíkurkirkju. Prestur: Séra Bjöm Jónsson. Organleikari: Geir Þórarinsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miödegisútvarp. 15.20 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Guðmundur M. Þorláksson stjómar. 18.00 Stundarkorn með banda- rísku söngkonunni Grace Bumbry. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Undarlegt er að spyrja mennina. Ingibjörg Stephensen les ljóð eftir Nínu Björk Áma- dóttur. 19.45 Sinfóníuhljómsveit íslands leikm: I útvarpssal. 20.05 Mahatma Gandhi. Dagskrá tekin saman af Davíð Oddssyni og Jóhannesi Ólafssyni. 21.05 í óperunni. Sveinn Einars- son segir frá. 21.30 Gestur í útvarpssal. Hein- rich Berg frá Hamborg leikur á planó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP é LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER. 16.05 Endurtekiö efni. Flug á ís- landi í fimmtíu ár. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 17.45 Dönsk grafík. Fjórði og síð- asti þátturinn um þróun danskr ar svartlistar. 18.00 íþróttir. M. a. enska knatt- spyrnan: Derby County gegn Manchester United 20.00 Fréttir. 20.25 Dísa. Nýr myndaflokkur um bandariskan þotuflugmann, sem lendir á eyðiey og hittir þar fyrir töfradís, sem gæti átt heima í „Þúsund og einni nótt“. Þessi þáttur nefnist Milli tveggja elda. Leikstjóri Gene Nelson. Aðalhlutverk: Barbara Eden og Larry Hagman. Sunnudagur 12. október. 18.00 Helgistund. Séra Þorsteinn L. Jónsson, Vestmannaeyjum. 18.15 Stundin okkar. Þómnn Ein- arsdóttir segir sögur og syngur með bömum úr Hagaborg. Fyrsti skóladagur bama f Breiðagerðis- og Isaksskóla. Helga Jónsdóttir, Soffía Jakobs dóttir og Þórunn Sigurðardótt- ir syngja. Villirvalli f Suðurhöfum, 11. þáttur. Þýðandi Höskuldur Þrá insson. Kynnir Klara Hilmarsdóttir. — Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Þáttur úr ballettinum Copp elía. Ballettinn var endursammn af Colin Russel og tekinn upp f sjónvarpssal. Með aöalhlut- verk fer Ingibjörg Björnsdótt- ir. Aðrir flytjéndur em kenn- arar og nemendur listdans- skóla Þjöðleikhússins. 20.55 Kvennagullið Clark Gable. Mynd um frægðarferil hins dáöa kvikmvndaleikara. Þýð- and' Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Hmn Usherhallar.. Sjón- varpsleikrit. Þýðandi Tngibiörg Jónsdóttir. — Myndin fjallar um dularfulla og voveifileg a atburði á fornu ættarsetri. — Myndin er alls ekki ætluð börnum. 22.35 Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan f Borgarspítal- anum. Opin allan sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. Sími 1212. SJÚKRABIFKEIÐ: Sfmi 11100 f Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 f Hafnarfiröi. LÆKNIR: Ef ekki næst f heimilislækni er tekiö á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Læknavakt f Hafnarfiröi og Garöa hreppi: Upplýsingar f lögreglu- varöstofunni, sími 50131 og slökkvistööinni 51100. LYFJABÚÐIR: 11.—17. okt.: Háaleitisapótek, Vesturbæjarapótek. Opið virka daga til kl. 21, helga daga kl. 10-21. Kópavogs- og Keflavíkurapótek em opin virka daga kl. 9—19. Iaugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæöinu er í Stór- holti 1, sfmi 23245. íslenzkur texti. Víöfræg, mjög vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd f litum. Gerð eftir samnefndri sögu Mary McCarthy. Sagan hefur komið út á íslenzku. Candice Bergen. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.