Vísir - 11.10.1969, Page 14

Vísir - 11.10.1969, Page 14
14 3SK3Í V I S I R . Laugardagur 11. OKtóber 1969. TIL SOLU Listunnendur, ófáanlegar eftir- prentanir til sölu í Stigahlíð 6. Til sýnis kl. 2—4 i dag. Drengjaföt til sölu. Einnig ball- Pttskór nr. 3 og hockey-skautar á skóm nr. 41. Uppl. í síma 32103, Sölheimum 44. Peningakassi til sölu. Uppl. í síma 19322.__________ .__________ Ónotaður vefstóll, tæpur metri, til sölu. Hagstætt verð. Uppl. að Guðrúnargötu 7, 2. hæð. Sími 17871 Mótatinibur til sölu 1x4 og 1x7. Einnig 214x5” í 4,5 m. lengdum. — Uppl. f síma 83631 eftir kl. 7. —~ irf w.i-ti .■■■! ; T.n* i rur-.--—r;-sr^ga Til sölu miðstöðvarketill, 3 ferm. Uppl. í síma 14491. Kuldaskór, kven- og karlmanna, gúmmístígvél kvenna og karla ný- komið. Allar stærðir. Skóbúðin Laugavegi 96. Sími 23795. ____ Til sölu telpureiðhjól, bifhjól, barnavagn, loftnetsstöng og tvö- faldur málarastigi. Uppl. í síma 19564. Lampagrindur, fjölbreytt úrval. Matchbox bílabrautir. Tómstunda búðin, Aðalstræti 8. _ Til sölu vandað píanó, hjónarúm, gömul stigin saumavél. Einnig svört, síö ullarkápa á táning. Uppl. í síma 81049. Til sölu nýtt einangrað hitahús með spíral fyrir heitt vatn með eða án raftúbu 7,5 kw. Einnig Westing house þvottavél og Rafha þvotta- pottur. Sími 37628. Pylsupottar o. fl. Nýkomnir, tvi- skiptir, tveggja hólfa pylsupottar úr ryðfríu stáli. Bjóðum svo og gufupotta, súkkulaði-ídýfara, popp- comvélar o. fl. — H. Óskarsson sf. Umboðs & heildverzlun. Sími 33040 e.h. D.B.S. karlmannsreiöhjól með gír um til sölu, einnig Ricker skíða- skór nr. IOV2- Uppl. í síma 10194. Reiðhjól. Nýlegt, vel með farið reiðhjól til sölu að Njálsgötu 29, R. Uppl. kl. 2 — 6 sunnudag 12. okt. Hannyrðavörur — Hannyrðavör- ur. Jólavörur ásamt öðrum hann- yrðavörum í miklu úrvali. Sjóna- búðin, Grettisgötu 62. Sími 22997. Sem nýr barnavagn vel með far inn til sölu, aö Fálkagötu 7, eftir kl. 8. Verð kr. 6 þúsund. Bamavagn til sölu, vero Kr. 1200. Uppl. í síma 25776. Mótatimbur af 2 bílskúmm til sölu. Uppl. f sfma 41806. Keramik frá: Glit, Funa, Kjarvai Lökken, Laugarnesleir o. fl. Úrval af fermingargjöfum. Stofan Hafnar stræti 21. Sími 10987. Sex-bækur. — Fræðandi bækur um kynferðislíf. 1. Jeg — en kvinde. 2. Jeg — en Mand. 3. Uden en trævl. 4. Gifte mænd er de bedste elskere. 6. Seksuel nydelse. Sendið pantanir ásamt 250 kr. fyrir hverja bók, í pósthólf 106, Kópavogi. — Sendum bækurnar strax. Blóm við allra hæfi. Sími 40980, Blómaskálinn, Nýbýlavegi Allar tegundir af skólavörum, sjálfblekungar verö frá kr. 45, enn fremur íþróttatöskur og pokar. — Ritfangaverzlun ísafoldar, Banka- strætí 8. Lampaskermar f miklu úrvali. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar- braut). Sími 37637. Lótusblómið auglýsir. Höfum fengið úrval af fallegri gjafavöm, alltaf eitthvað nýtt. Lótusblómið, Skðlavörðustfg 2. Sfmi 14270. Sokkabuxur og sokkar. Sparið þessa dýru hluti. Starke stífelsi i túpum gerir sokkabuxur og sokka lykkjufasta. Þvoið úr Stárke. Fæst í næstu óúð. __________ Nýsviðnir lambafætur til sölu í porti hjá Keili, Gelgjutanga. — Uppl. í síma 34691 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 20. Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra- armbönd, vekjaraklukkur, stofu- kiukkur, eldhúsklukkur og tímastill ar. Helgi Guðmundsson úrsmiður Laugavegi 96. Sími 22750, Notaðir barnavagnar, kerrur og margt fleira fyrir börnin. önnumst alls konar viögeröir á vögnum og kerrum. Vagnasalan Skólavörðustíg 46. Sími 17175. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa góðan barnavagn. — Uppl. í.síma 17578. _ _____ Vil kaupa gott eintak af Sunnan- fara. Kristinn Kristjánsson. Sími 14334. Afgreiðsluborð, búöarkassi og reiknivél óskast. — Uppl. í síma 15302. Píanó óskast, helzt danskt eöa þýzkt. Sími 84605. 2 notaðar innihurðir, vel með farnar 60 og 70 cm., óskast til kaups. Sfmi 42769. __________ NSU Prins-mótor eöa lélegur bíll með góðum mótor óskast keyptur, einnig sambyggð trésmíðavél. Til sölu á sama stað gömul Mát slag- klukka. Sími 42636. Góð skólaritvél óskast. Uppl. í síma 81704. Óska eftir að kaupa hraðsauma- vél, overlockvél og sníðahníf. — Uppl. f síma 84345 eftir kl. 2 e.h. Miðstöövarkatlar óskast. Vantar katla 2,5 ferm. og 3,5 ferm. ásamt brennara og neyzluvatnshitara. — Einnig súgkyntan ketil 4—5 ferm. og neyzluvatnshitara. Lftið sjón- varpstæki óskast á sama stað. — Sími 83635. FATNAÐUR Peysubúðin Hlín auglýsir: bæjar- ins mesta úrval af dömu, barna- og táningapeysum. Póstsendum. Peysu búðin Hlín, Skólavörðustíg 18. — Sími 12779. Til sölu kápa á fermingartelpu, sem ný, selst ódýrt. Sími 20489, Kaplaskjólsvegi 37, 1. h. t.h. Sloppar úr terylene og nælon í mörgum stærðum, skyrtublússu- kjólar úr dralon og jakkakjólar úr finnskri bómull (stórar stæröir) o.fl. — Elízubúðin, Laugavegi 83, sími 26250. Falleg peysuföt til sölu í fataverzl uninni Laugavegi 2 (áður Laufið). Gæruhúfur á börn og fullorðna, margar gerðir, verð frá kr. 525. — Stofan Hafnarstraeti 21. Sími 10987. Ódýrar terylenebuxur í drengja- og táningastærðum, útsniðnar meö breiðum streng einnig strenglausar hnepptar á klaufinni. Póstsendum. Kleppsvegur 68, 3. h. til vinstri. Sfmi 30138. Ekta loðhúfur fyrir böm og ungl- inga. Kjusulag meö dúskum. Póst- sendum. Kleppsvegur 68, 3. h. t. v. Sími 30138. HÚSGÖGN Hjónarúm til sölu, ódýrt. Vestur gata 32, Hafnarfirði. Til sölu, selst ódýrt: borðstofu- borð og 6 stólar, einnig stofuskáp- ur með gleri. Til sýnis á Kapla- skjólsvegi 5. Sími 17190 eftir kl. 2 i dag. Ódýr sófaborð og hringborö f mörgum viöartegundum til sölu. Sfmi 25572. Unglingaskrifborð. Nokkur borð ennþá til úr tekki. Stærð 120x60 cm. G Skúlason og Hlíðberg hf. Þóroddsstöðum. Sími 19597. Sófasett, svefnsófar og svefn- bekkir. Góð greiöslukjör. Hnotan húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. Vegghúsgögn. Skápar, hillur og listar. Mikiö úrval. Hnotan hús- gagnaverzlun, Þórsgötu 1. — Sími 20820. Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja manna sófar hornborö með bóka- hillu ásamt sófaborði, verð aöeins kr 22.870 Símar 19669 og 14275. Antik-munir gæöa vara Antik-munir koma og fara Antik-muni ýmsir þrá Antik-muni komið að sjá. Opið kl. 2—7, laugardaga kl. 2 — 5. Antik-húsgögn, Síðumúla 14. HEIMILISTÆKI Óska eftir að kaupa vel með far- inn ísskáp, Uppl. í síma 21628 eftir kl. 1 í dag. Gömul sjálfvirlc Bendix þvotta- vél til sölu, verð kr. 2 þús. Sími 37225. Nýleg 150 1. frystikista til sölu. Uppl. í síma 83830. Til sölu Rafha eldavél. — Sími 32497. Miwmumim Óska eftir að kaupa Volkswag- en-mótor árg. '61 eða yngri. Sími 17119. Bfll óskast. Vil kaupa vel meö farna og lítið keyröa Cortínu árg. '67, eða Volkswagen árg. ’68. Staö- greiösla. Sími 26046. Til sölu Opel Rekord ’57 að Einars nesi 40, Skerjafiröi. Til sýnis á laugardag. lH)ddí-varahlutir í Ford ’59 picup, í Chevrolet ’59 sendiferðabíl, bretti, húdd, hurðir og mótor. Sími 82717. Til sölu Opel Caravan árg. ’58, meö nýupptekinni vél, smávegis skemmdur eftir árekstur. Verð kr. 36 þús gegn staögr. Sími 42547. Óska eftir að kaupa Volkswagen eða Cortínu árg. ’66. Sími 34656 og 37106. Bílavarahlutir í Volvo, hedd á vél árg. ’58. Einnig gírkassi í árg. 55 o. fl. varahlutir. Uppl. f síma 83631 eftir kl 7. Til sölu Chevrolet pallbíll V/2 tonn árg. ’55, selst ódýrt. Sími 37225. ____ Til sölu sendiferðabíll, Chevrolet ’63 með gluggum, sætum, stöövar plássi, talstöð og mæli. Til sýnis að Bílasölunni Borgartúni 1 í dag og á morgun. Mercedes Benz 180 árg. ’57 til sölu, verð kr. 25.000 staðgr. Nán- ari uppl. f síma 19168 frá kl, 9—19. Til sölu Fíat 1100 árg. ’56 selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 83644 kl. 1—6. Bíll til sölu. Chevrolet ’59, vel- útlítandi og með nýlegri vél, til sölu. Verð kr. 35.000. Bíllinn verö- ur til sýnis hjá Herði Ben„ Hjarðar haga 23, milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. Chevrolet V-8 vél óskast, 348 cu. in„ má vera ógangfær, staðgr. — Sími 35619 eftir kl. 20. Til sölu Fíat 600 árg. ’60, þarfn ast smáviögeröar. — Uppl. í síma 23579. Bifreiðaeigendur! Skipti um og þétti fram- og afturrúður og filt í hurðum og hurðagúmmi. F.fni fyr ir hendi ef óskað er. Uppl. í sfma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Bílasala Matthíasar. — Bílasala — Bílaskipti. Bílar gegn skulda- bréfum. Bílasala Matthíasar viö Höfðatón Símar 24540 og 2454). ÞVOTTAHÚS Húsmæöur. Nýju þvottahúsiö er i vesturbænum, Ránargötu 50. Sími 22916. Tökum frágangsþvott, slykkjaþvott, blautþvott. Sækjum sendum á mánudögum. Húsmæður. Stórþvottur verður auðveldur með okkar aðstoö. — Stykkjaþvottur, blautþvottur og skyrtuþvottur. Þvottahúsið Berg- staðastræti 52. A. Smith. — Sími 17140- Leggjum sérstaka áherzlu á: — Skyrtuþvott og sloppaþvott. Tök- um stykkjaþvott og blautþvott. — Fljót afgreiðsla. Góöur frágangur. Sækjum, sendum. Þvottahúsiö LÍN, Ármúla 20, sími 34442_____________ Fannhvftt frá Fönn. Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN, Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. Húsmæður ath. I Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk„ og kr. 8 á hvert stk, sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsið býöur aðeins upp á 1. fl. frágang. Gerið samanburð á verði. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. st. Húsmæður. Stykkjaþvottur, blaut þvottur, skyrtur og sloppar. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið EIMIR — Síðumúla 4, sími 31460. _____ EFNALAUGAR Árbæjarhverfi nágrenni. Hreins- um, pressum allan fatnað fyrir fjöl skylduna. Teppi, gluggatjöld, kerru- poka o. fl. Hraðhreinsun Árbæjar, Verzlunarmiðstöðinni, Rofabæ 7. Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreínsun, hraöhreinsun. kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60 Sími 31380. Útibú Barma hlíð 6, sími 23337. Vandlátra val er Fatapressan Úðafoss, Vitastíg 12, sími 12301. Sími 81027. Fossvogur, Bústaða- og smáíbúðahverfi. Hreinsun á ytri fatnaði, rúskinni o. fl. Vandaður frágangur. Þurrhreinsunin Hólm- garði 34. Sími 81027._____________ Hreinsum — pressum og gerum við fötin. Efnalaugin Venus, Hverf- isgötu 59. Sfmi 17552.___________ Húsmæður. Viö leggjum sérstaka áherzlu á vandaöa vinnu. Reyniö viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar. Vesturgötu 53, sími 18353^________ Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Kemisk hreinsun og pressun. Fataviðgerðir, kúnst- stopp, þvottur, skóviögeröir. Fljót afgreiðsla, næg bílastæði. Hreins- um samdægurs. Herb. til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 18271. 5 herb. íbúð til leigu á Grettis- götu 90, 1. hæö. Til sýnis sunnu- dag kl. 2—3. 3ja herb. íbúö til leigu f Xópa- vogi. Uppl. í síma 41303. Til leigu er glæsileg 7 herb. íbúð í Vogahverfi, teppalögö. Uppl. f sfma 32847 eftir kL 12. Gott forstofuherb. til leigu í Mið bænum. Sími 22854 til kl. 6 í dag og frá kl. 10 — 2 á morgun. Á Flókagötu er gott forstofuherb. til leigu fyrir reglusaman karl- mann. Innbyggðir skápar, sér snyrt ing. Sími 10758. Herb. til leigu. Lítiö ódýrt herb. með innbyggöum skápum til leigu fyrir skólastúlku. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. á Víðimel 35, 3. hæð. Til leigu 20 ferm. geymslukjall- ari. Uppl. í síma 81072. 1 herb. og eldhús á 3. hæð til leigu í Miöbænum, einnig 2 herb. og eldunarpláss. Leigist aðeins reglusömu fólki. Uppl. í síma 11873. Einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 13885. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir íbúð á leigu. Vinsaml. hringið í sima 36561._____________ íbúð óskast. Flugfreyja óskar eft ir góöri 1—2 herb. íbúð, með síma. Sfmi 10491. Ung hjón óska eftir 1—2ja herb. ibúð sem fyrst, algjör reglusemi. Hringiö f síma 12263. 3ja til 4ra herb. íbúö óskast á leigu. Á sama stað til sölu Servis þvottavéh Uppl. i síma 36251, Lítil íbúð eða herb. með sér snyrtingu og aðgangi aö eldhúsi og síma óskast til leigu fyrir reglu sama stúlku. Uppl. í sfma 15443, 3—4 herb. íbúð óskast, algjör reglusemi, skilvís greiösla. — Sími 30826 kl. 2—7 í dag.______ 2ja herb. íbúð óskast. Uppl. f síma 34814._______________________ Ung hjón með eitt barn óska eftir tveggja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 15047 milli kl. 1 og 6.30. TAPAЗ Brúnn, fóðraður rúskinnshanzki tapaðist á fimmtudag á leið frá Hafnarstræti 5 inn á Hverfisgötu. Finnandi vinsaml. hringi í sfma 23602. Tapazt hefur gull-armband, múr- steinsmunstur. Uppl. í síma 83444. 1000 kr. töpuðust í Bankastræti sl. fimmtudag. Skilvís finnandi vin- saml. hringi í síma 82835. GuIIarmband fannst f Háskóla- bíói 21. sept Vitjist í miðasöluna gegn greiðslu auglýsingarinnar. Hreinsum og pressum samdæg- urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga- hlíð 45-47, sími 31230. Kcmisk fatahreinsun og pressun. Kilóhreinsun — Fataviögeröir — kúnststopp. Fljót og góö afgreiðsia, góður frágangur. Efnalaug Austur- bæjar. Skipholti I sfmi 16346. Herb. með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu. Uppl. í síma 20938. Gott herb. til leigu nálægt Skóla vörðuholti. Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 16639. 4ra herb. búð til leigu við Álfta mýri, sér inngangur, teppi, glugga tjöld og húsgögn. Laus strax. — Uppl. í síma 32754 kl. 2-4 f dag. Svartur, ófóðraður skinnhanzki tapaðist sl. miðvikudag, sennilega í Hafnarstræti eða Aðalstræti. Skil- vís finnandi vinsaml. skili honum á augld. Vísis, Aöalstræti 8, eða hringi í síma 15610 til kl. 6. Fundarlaun. Ung hjón óska eftir að koma barni í gæzlu í Hliðunum eða ná- grenni, fyrri hluta dags. Uppl. í síma 42243. Óska eftir að koma 2 börnum í fóstur frá kl. 9 — 5, nálægt Hjarðar haga. Sími 10383, Barngóð stúlka eða eldri kona óskast til að gæta tveggja bama seinni hluta dags. Uppl. milli kl. 19 og 20 í dag og á morgun í síma 36182.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.