Vísir - 11.10.1969, Síða 16

Vísir - 11.10.1969, Síða 16
fVTSIR LAUGAVEGI 178 SÍMI 1-16-60 6 SlMI 8 2143 ■£^v. IP.ý. — AUGLÝSINGAR AÐALSTRyfTI 8 SÍMAR 1-16-60 1-56-10 og 1-50-99 SKF bl IRR SKRÚFUR LHrniR , Úruolshnnduerhf. yc ji jincjavörur Ití; LAUGAVEG 178 - SÍMI 3'56'97 i ! ; : I Hvað hefur orðið af „íslandssíldinni“? spyr almenn- ingur í Svíþjóð og Danmörku. Er hún að verða lúxusvara, sem er seld á bak við? Síldarleysið við íslandsstrendur hefur haft það í för með sér að talað er um miklar verðhækkanir á síldinni. Eru tölur eins og fjögur þúsund fyrir tunnuna af salt- síld nefndar. í danska blaðinu B.T. segir, orðið við óskum viðskiptavin- að danskir fisksalar geti ekki anna um salt- og kryddsíld, einnig aö mörg iðnfyrirtæki, sem hafi fengizt við niðursuðu síldar verði aö loka eöa minnka starfsemina. Fyrir nokkrum vik- um varð fyrirtækiö Lykkeberg, í Danmörku, að yekja athygli. viðskiptavinanna á þvf, bréf- lega, að síldarskorturinn hefði aldrei verið eins mikfll og nú. Svíar sem vilja' síldina sína, hvað sem það kostar, eru farnir að nota smærri síld í framleiðsl- una- . . Danska fyrirtækið Lykkeberg aðferð upp, vegná þess að verð- ið muni þá fjórfaldast. Einhverjir síldarspekúlantar erlendir verða þó að líkindum að. sætta sig við hærra síldar- vérð (eii nokkru sinni. Og það getur farið svot að Islendingar hafi ekki efni á, eða fái ekki síld á matarborðið — þessa síld, sem að vísu fáir litu við — meðan hún fékkst fyrir næst- um ekki ijeitt, fyrir fáum árum. rkitektar vara við mengunar hættu vegna aukins iðnaðar | Við verðum að gæta þess að þetta hreina loft, sem viö iiknum við á morgnana og dá- ömum svo mjög verði ekki meng- T eiturefnum, sagði Ólafur Jens- >n hjá Arkitektaþjónustunni í til- ni ályktunar, sem Arkitektafé- lagið hefur sent frá sér um meng- un lofts, en þar er bess farið á leitt v ð löggjafarvaldið aðsettverði ákvæði er tryggi að lífsskilyrð- um verði ekki spillt með úrgangi og eiturefnum. En fyrir Alþingi sem nú er að taka til starfa liggur lÉ á batavegi meðal annars fyrir frumvarp til laga um náttúruvernd. • 1 iðnaðarlöndunum hafa sums staðar skapazt allt að því ó- lifvænlegar aðstæður vegna meng- unar lofts, vatns og jarðar og vilja arkitektar með þessari áskorun sinni benda á nauðsyn þess að vera á verði vegna vaxandi iðnaö- ar hér. Til dæmis með því að sér- fræðingar fjalli um staðsetningu iðnaðarfyr'rtækja, söntuleiðis verði betra eftirlit með vatnsbólum borgarinnar og mengunarhættu jarðvatnsins, sem fellur að vatns- bólunum, þar sem Reykvíkingar fá neyzluvatn sitt. Fyrsta kaupstaðar- ?drottningin kosin um helgina Nú er aðeins eftir að kjósa eina fegurðardrottningu f sýslunum, ungfrú Gullbringusýslu. En því verður að fresta óhjákvæmilega fram til föstudagsins 31. okt., en þá verður hún kjörin í Stapa, Keflavík. Keppnin liggur hins vegar ekki aldeilis niðri þangað til. Einmitt núna í kvöld byrjar keppnin í kaupstöðunum. Verður fyrst kosið í Kópavogi. Fer keppnin fram f Félagsheimili Kópavogs, á dans- leik, sem hefst kl. 9 í kvöld. Næsta keppni fer sfðan fram að Skiphóli í Hafnarfirði, föstudag'nn 17. október, og laugardaginn 18. október kjósa Keflvíkingar sína fegurðardrottningu að Stapa. Keppnin heldur síöan áfram í hinum kaupstöðunum og fer vænt- anlega eftir veðrinu i vetur, hversu fljótt og vel tekst að kjósa og safna saman öllum drottn- ingunum til Reykjavíkur til sjálfrar aöalkeppninnar, en væntanlega verður það snemma vors árið 1970. — Vonum oð sl'ik slys endurtaki sig ekki, segir framkvæmdastjóri ISAL 1 Mennirnir fimm, sem slös- uðust í álverksmiðjunni á dög- unum eru nú aliir á góðum bata- vegi. Sá, sem slasaðist mest veröur útskrifaður eftir 2—3 daga, að því er Ragnar Halldórs son, framkvæmdastjóri ÍSAL, agði í viðtali við Vísi í gær. V.ð höfum ástæðu til að vona, ' svona slys endurtaki sig ekki, da hafa yerið gerðar ráðstafanir pess, sagði Ragnar. Slysið varð 5 sísteypuvél, þegar bráðið ál :ttist yfir á rakan pall, sem færir át n til. Þegar álið slettist á rak- pallinn breyttist rakinn í gufu peytti álinu upp úr gryfjunni, Varð milljón \ ríkaril T> Einn af viðskiptamönnum Happdrættis Háskóla Is- ands datt heldur betur í lukku- pottinn í gær. Það var handhafi miða númer 49512, sem fékk l -00 þús. á he'Imiða sinn, en var svo heppinn að eiga samstæða miða, þannig að upphæðin verður tvöföld, — ein milljón. liðinn er ! umboði Guðrúnar ölafsdóttúr, Austurstræti 12. -> Næsthæstu vinningar, 100 þús krönur, komu á he'l- miða á Akranesi og Raufarhöfn, n.imerin eru 15160. s sem steypuvélin er f. Með því að hafa alltaf vatn á pallinum, getum við komið f veg fyrir að slíkt geti endurtekið sig, þó bráðið ál slettist á pallinn af slysni, sagði Ragnar. Tunglfararnir fengu íslenzkar tunglskeiðar » * l Gullsipidur i Reykjavik sendi þeim minnisgjafir Kvikmyndaklúbbur- inn sýnir „Gesta- boð" ú múnudags- I ( kvöld Næstkomandi mánudagskvöld hefjast sýningar Kvikmyndaklúbbs- ins að nýju, er ætlunin aö hafa sýningar háifsmánaðarlega i vetur á mánudagskvöldum klukkan níu í Norræna húsinu. Fyrsta sýning vetrarins er hin víðfræga tékkneska mynd, Gestaböð, eftir leikstjórann Jan Nemec. Þetta er annar veturinn sem Kvikmyndaklúbburinn starfar. — Hann var stofnaður í maí 1968 og hefur á stefnuskrá sinni að sýna kvikmyndir sem hafa listrænt eða kvikmyndasögulegt gildi. Félagar klúbbsins borga árgjald 250 krónur, sem gildir að 4 kvik- myndasýningum, síðan borga fé- lagar framhaldsgjald, sem er 150 krónur og gildir að öðrum fjörum sýningum. Enn er ekki ákveðiö hvaða kvik- myndir veröa teknar til sýningar 1 vetur. Bandarísku geimförunum, þeim Armstrong, Aldrin og Collins, hafa verið sendir minjagripir um tunglferö þeirra félaga — ís- lenzkar „tunglskeiðar", sem Jens Guðjónsson, gullsmiður gerði í tilefni tunglskotsins. Skeiðarnar eru úr silfurpletti, á sköftin er grafin teikning af geimfarinu og efst á því er mynd af tveim mönnum á tungl inu. Á skeiöina sjálfa er letrað með upphleyptum stöfum: „Fyrsta tunglgangan", dagsetn- ingin og ártalið. •— Ég er gullsmiður og teikn- ari, segir Jens, og teikna á kvöld in milli þess, sem ég horfi á sjónvarpið. Kvöldið, sem útsend- ingin var frá tungllendingunni var ég að þessu og datt í hug, að búa til skeið með tungl förunum og öllu í um þá. Mynd af tunglflauginni var í blaði á borðinu hjá mér og fékk ég þá hugmynd að nota teikningu af henni í skaftiö hjá mér. Svo var það kunningi minn, sem ýtti á eftir mér með þetta og útvegaöi heimilisfang geimfaranna, það endaði þó á þann veg, að bandaríska ráðið vildi sjá um, að minjagripunum áleiðis — voru þeir sendir fyrir um mán- uöi. Jens hefur nú gert tvenns kon ar skeiðar, þá upprunalegu, meö íslenzkri áletrun og aðra útgáfu samskonar og geimfararnir fengu, með enskum texta. Einn- ig hefur hann unnið bókahnífa með sömu skreytingu Þessa ininjagripi ætlar hann að setja á markaðinn, bæði fyrir erlenda ferðalanga og aöra þá, sem vilja minnast fyrstu tunglgöngunnar, áþreifanlega.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.