Vísir - 18.11.1969, Síða 14
74
V í S I R . Þriðjudagur 18. nóvember 1969.
TIL SÖLU
Til sölu 2ja borða Farfisa orgel
með fótspili, Uppl. f síma 20573.
Reiðhestaefni —Hey, Til sölu 2
fo'lar, ættaðir frá þekktum gæöing
um. Eínnfg ágætis hey. Tilb. ósk-
ast: uppl, í síma 82784.
Til sölu innihurðir, miðstöðvar-
ofnar og handlaugar. Uppl. í síma
23295.
Til sölu hjónarúm verö kr. 3 þús.
göngustóll á kr. 800, burðarrúm á
kr. 500, barnabaðker kr. 300,
barnastóll á kr. 400. Sími 50144.
Til sölu mjög fallegt stokkabelti
(víravirki, gyllt). Álftamýri 24, 3.
hæð til hægri, frá kl. i—7.
Vel með farinn Silver Cross
barnavagn til sölu. Sími 31445.
Ljósmyndavörur: stækkari og
þurrkari til sölu. — Uppl. í síma
31153.
Til sölu radíófónn Telefunken
(stereó) mjög lítið notaður. Uppl.
í síma 81444 eftir kl. 6.
Barnakerra með skermi til sölu.
Uppl. í síma 51840.
Til sölu á góðu verði vegna sér
stakra ástæðna, nýlegt Kvintett Hi-
fi stereó Radionette útvarp með
innbyggðum magnara fyrir plötu-
spilara og segulband. Sími 15561.
Hrossakjöt, saltað og nýtt —
gúllas — buff. Kjötbúðin Rréttar-
holtsvegi J, Sími 36936.
Til sölu vel meö farin Pedigree
barnakerra. Uppl. í síma 12440.
Sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í
sfma 11069 og 83156.
Bakaraofn. Til sölu bakaraofn
hentugur fyrir mötuneyti, kaffi-
stofu eða heimabakarí. Uppl. í sím
um 36742 og 15088.
Rex-oil lofthitunarketill með
öllu tilheyrandi til sölu. Dísil-verk
Ananaustum. Sími 18365.
Húsmæður. Mjög ódýrar matar-
og hreinlætisvörur: Hveiti, sykur
cornflakes, tekex, þvottaefni, w.c.
pappír o. m. fl. Ótrúlega lágt verð.
Matvörumarkaðurinn v/Straumnes
Nesvegi 33.
Lampaskermar í miklu úrvali. —
Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson
Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar-
braut), Sími 37637.
Notaðir barnavagnar, kerrur o.
m. fl. Saumum skerma og svunt-
ur á vagna og kerrur. Vagnasalan,
Skölavörðustfg 46. Sími 17175.
Kven- og karlmannakuldaskór,
karlmannainniskór, gott verð. Skó-
verzl. Laugavegi 96. Sfmi 23795.
Bæjarnesti Miklubraut, opið 7.30
til 23.30. Heitar pylsur, fs, samlokur
kexvörur niðursuðuvörur, blöð,
sokkabuxur, snyrtivörur, vinnu
vettlingar. ásamt öðrum söluskála-
vörum Opiö J17.30 til 23.30. Bæjar
nesti Sfmi 34466
Það borgar sig að koma til okkar.
Fjölbreytt úrval af garni, nærföt-
um á börn o. fl. Næg bílastæði.
Verzl. Dalur Framnesvegi 2. Sími
10485.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Innkaupatöskur og pokar 1 ýmsum
gerðuin, stærðum og litum. Mjólk-
urtöskur á kr. 125. Töskukjallarinn
Laufásvegi 61.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa notuð bókbandsáhöld.
Uppl. í sfma 33084.
Gott ódýrt sjónvarp óskast keypt.
Uppl. í síma 18389.
Rfi&nlvél óskast til kaups. Uppl.
í síma 14275.
3,5—4 ferm. miðstöðvarketill
óskast. Uppl. í síma 36690.
Miðstöðvarketill með innbyggð
um spíral óskast, eða með spíral-
dunk. Uppl. í síma 83838 eftir kl.
6 á kvöldin.
Eldavél og notaðar hurðir ósk-
ast. Sfmi 15325. Auður.
Trésmíðavélar óskast. Þykktar-
hefill 6 — 8”, afréttari, bútsög, borð
sög o. fl. Tilb, merkt „Vélar” send
ist augl. Vísis fyrir 22. þ.m.
Vil kaupa lakksprautu og loft-
pressu með eða án kúts. Uppl. í
síma 34959 og eftir kl. 7 í síma
35388,
Járnsög. Óska eftir að kaupa
járnsög, rörbeygjuvél og borvél á
fæti. Uppl. í síma 42030.
Kaupi notaðar blómakörfur. —
Alaska.
Það borgar sig aö koma til okkar.
Kven- og barnapeysur, nærfatnað-
ur og sokkar í miklu úrvali. Næg
bílastæði. Verzl. Dalur Framnes-
vegi 2. Simi 10485.
Til sölu útlendur, lítið notaður
kvenfatnaður: m.a. svartur kjóll
með pallfettu-blússu og plíseruðu
pilsi, grænn kjóll úr brókaði
prjóna-jersey, jakkakjólar, prjóna-
kjólar, blússur, peysur, síðbuxur,
meöalstærð. Hagamel 37, kjallara,
eftir kl. 7 á kvöldin.
Fatnaður til sölu. Kven- karl-
manna og barnafatnaður á 2 ára
ára telpu og 4 ára dreng. Lítiö not
aöur. Sími 34591 alla daga kl.
9-17.
Ekta loðhúfur, kjusulag með
dúskum fyrir börn og unglinga. —
Póstsendum. Kleppsvegi 68, 3 hæð
til yinstri. Sfmj 30138.
{ í ■■' • -;;í
Pelsar úr íslenzkum skinnum,
húfur og púðar til sölu á Miklubr.
15 (bílskúmum Rauðarárstígsmeg
in).
Peysubúðin Hlín auglýsir. Barna-
ullarkragapeysurnar enn á gamla
verðinu, beltispeysurnar vinsælu,
verð kr. 690, dömugolftreyjur
stæröir 40 — 48 verö frá kr. 495.
Póstsendum. — Peysubúöin Hlin,
Skólavörðustíg 18. Sími 12779.
Kápusalan Skúlagötu 51 gengiö
inn frá Skúlagötu: Svampkápur nr.
44—46, terylene-úlpur loðfóðraðar
nr. 36 — 40, kvenkápur lítil nr. eldri
snið, drengjafrakkar terylene á kr.
1500, Einnig alls konar fóöurefni,
náttfataefni, skyrtuefni, terylene
efni og stretch-efni. Verð frá kr.
30 pr. metra.
HÚSCÖGN
Sófasett, 8 mán. gamalt, til sölu,'
blátt dralon áklæöi. Sófinn er tví
breiður, selst með 10 þús. kr. af-
slætti Uppl. í sfma 30861.
Mála gömul og ný húsgögn. —
Skrautmála einnig gamlar kistur o.
fl. Uppl. í síma 34125.
Tekk skrifborð til sölu. Uppl. í
síma 16421 kl. 6—8 e.h.
Óska eftir notuöu hjónarúmi. —
Sfmj 33224.
Svefnbekkur til sölu. — Á sama
stað óskast lítið sófasett til kaups.
Sími 51513,
Til sölu vandað sófasett, einnig
Philips sjónvarp 23 tommu. Uppl.
í síma 82784,
Til sölu nýlegt sófasett á stál-
fæti, Uppl. í síma 40806.
Sveínherbergishúsgögn til sölu.
Seljast mjög ódýrt, á Skólabraut 9.
Sími 20995 eftir kl. 6 e.h.
Til sölu sófapúðar í mörgum lit-
um, ótrúlega lágt verð. Stigahlíð
49, sími 82959.
Sófaborð, hringborð og blóma-
grindur. Seljast á framleiösluveröi.
Sími 25572.
Spilaborð — spilaborð 82x82 —
gamla verðið aðeins kr. 1550, —
Sendum gegn póstkröfu um land
allt. Húsgagnaverzl. Hverfisgötu
50. Sími 18830.
Vegghúsgögn. — Skápar, hillur
og listar. Mikið úrval. — Hnotan,
húsgcagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími
20820.
Antik-húsgögn. Daglega eitthvað
nýtt. Svefnherbergissett, borðstofu-
sett, ruggustólar, stakir sófar rokk-
ar o.m.fl. Antik-húsgögn, Síðumúla
14. Sími 83160. Opiö 2—7, laugar-
daga kl 2—5.
Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja
manna sófar hornborö með bóka-
hillu ásamt sófaboröi, verð aðeins
kr. 22.870. Sími 14275.
Sófasett, svefnsófar og svefn-
bekkir. Góð greiðslukjör. Hnotan,
húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími
20820
HEIIl/UHSTÆKI
Til sölu sem ný Hoover þvotta-
vél með handvindu. Uppl. í síma
23578.
Nýleg, sjálfvirk Haka þvottavél
til sölu á vægu veröi. — Uppl. á
Vatnssttg 8 gengið inn Hverfisgötu
megin.
BÍLAVIÐSKIPTI
Vii kaupa góðan Voikswagen,
árg. ’65, ’66 eða ’67 gegn staðgr.
Uppl. í síma 40222 eftir kl. 19.
Til sölu Skoda 1200 árg. ’56 og
Ford Prefect árg. ’47 í heilu lagi
eða til niðurrifs. Til sýnis á Kópa j
vogsbraut 55 eftir kl. 7 á kvöldin.
Willys og Fíat varahlutir. Grind,
gírkassar hásingar o. fl. í Willys
árg. ’47. Einnig vél í góöu lagi á-
samt öllu ööru í Fíat 1100, árg.
’54—’60, og 4 nýleg dekk 525x14.
Sími 42677 eftir kl. 7.
Chevrolet árg. '53, tveggja dyra,
lítið ryðgaður, til sölu, góö vél. —
Sími 42677.
Coftina — 1966 til sölu, skemmd
eftir árekstur. Til sýnis að Laug
arnesvegi 48 í dag frá kl. 9 f.h. til
kl. 18. Tilb. leggist inn á augl. Vís
is merkt „Cortina — 1966“,
Til sölu -sæti, klæðning og topp-
ur úr Skoda 1201, vel útlítandi,
selst ódýrt. Uppl. í síma 21851 kl.
7—9 í kvöid.
Vil kaupa dekk 600x16. Uppl. !
síma 92-6905.
Nýuppgerð vél í Willys jeppa til
sölu, Uppl. í síma 34362.
Trabant fólksbíU árg. ’66 í góðu
standi til sölu. Uppl. í sfma 26652.
Til sölu Dodge árg. ’55 meö úr-
bræddri vél. Uppl, í sfma 21936,
Til sölu Willys jeppi árg. ’67 meö
blæjum, skipti á fólksbíl koma til
greina. Uppl, í síma 52616 eftir kl.
8 á kvöldin. ,
Ætlið þér að kaupa eða selja bif-
reið. Fyrir aðeins 350 fáið þér at-
huguö 30-50 atriöi varöandi kaup-
in/söluna. Bílaverkstæði Jóns og
Páls, Álfhólsvegi 1, sími 42840.
Rambler ’58, ’55 og Moskvitch
’59 varahlutir til sölu. Vélar gfr-
kassar, boddýhlutir. Uppl. í síma
30322 eftir kl. 7 e. h.
FASTEIGNIR
Einstaklingsíbúð í smíðum til
sölu á góðum staö í Hafnarfiröi.
Mjög góð kjör. Uppl. á Fasteigna
sölu Guöm. Þorsteinssonar. Aust-
urstræti 20. Sími 19545,
Eignaskipti. Viljum skipta á 3ja
herb. hæð og einbýlishúsi f Kópa-
vogi 200 — 300 þús kr. hluti af
milligjöf strax. Sími 42001.
Árbækur Ferðafélags Islands
óskast keyptar. Sími 83561,
Apollo 11. minningarpeningur.
Albúm fyrir alla íslenzku mvntina
eru komin aftur. — Frímerklahúsið
Lækiareötu. Sími 11814
ÞVOTTAHÚS
rannhvitt tra Fönn Sækjum
sendum — Gerum viö. FÖNN,
Langholtsvegi 113. Sfmar 82220 —
82221
Húsmæður. Stórþvottur verður
auðveldur með okkar aðstoö. —
Stykkjaþvottur, blautþvottur og
skyrtuþvottur. Þvottahúsið Berg-
staðastræti 52 A. Smith. — Sfmi
17140
Leggjum sérstaka áherzlu á: —
Skyrtuþvott og sloppaþvott Tök-
um stykkjaþvott og blautþvott. —
Fljót afgreiðsla. Góöur frágangur.
Sækjum, sendum. Þvottahúsið LÍN,
Armúla 20, simi 34442
Húsmæður ath. I Borgarþvotta-
húsinu kostar stykkjaþvottur að-
eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8
á hvert stk sem framyfir er. Blaut-
þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr.
24 stk. Borgarþvottahúsiö býður
aöeins upp á 1. fl. frágang. Geriö
samanburð á verði. Sækjum —
sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott-
uf og hreinsun allt á s. st.
Húsmæður. Stykkjaþvottur, blaut
þvottur, skyrtur og sloppar. Fljót
afgreiðsla Þvottahúsið EIMIR —
Sfrtumúln '! sím’ 31460
EFNALAUGAR
VOGAft — HEIMÁR, Hreinsum
fljótt og vel. Vönduð vinna. Efna-
Iaugin Heimalaug. Sólheimum 33,
sfmi 36292.
Hafnarfjörður. Hreinsum fljótt
og vel allan fatnað. Einnig glugga-
tjöld. teppi o. fl. Fljót og góð þjón-
usta. Þurrhreinsunin Flýtir, Reykja
víkurvegi 16,
Hraðhreinsunin Norðurbrún 2 (Kjör
búðin Laugarás) við hliðina á Dval
arheimilinu. Hreinsum allan fatn-
að samdægurs, blettahreinsun inni
falin í veröinu. Mjög vandaður
frágangur.•
Arbæjarhverfi nágrenni. Hreins-
um, pressum allan fatnað fyrir fjöl
skylduna. Teppi, gluggatjöld, kerru-
poka o. fl. Hraöhreinsun Árbæjar,
Verzlunarmiðstöðinni. Rofabæ 7.
Kemisk hreinsun, pressun, kfló-
hréinsun. Hreinsum og endurnýjum
herrahatta, regnþéttum rykfrakka
)g tjöld. Tökum alla þvotta, höfum
einnig sérstaka vinnugallahreinsun.
Erum með afgreiðslur á 8 stöðum i
borginni. Efnalaugin Hraðhreinsun
Súðarvogi 7 Sími 38310.
Rúskinnshreinsun (sérstök með-
höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm
iskjólahreinsun, " hattahreinsun,
hraðhreinsun kflóhreinsun. —
Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut
58—60 Sími 31380. Útibú Barma
hlíð 6. slmi 23337.
Kemisk fatahreinsun og pressun.
Kílóhreinsun — Fataviðgerðir —
kúnstsíopp. Fljót og góð afgreiðsla,
góður frágangur Efnalaug Austur-
hæiar Skipholti 1 sími 16346.
Simi 81027. Fossvogur, Bústaða-
og smáíbúðahverfi. Hreinsun á vtri
fatnaði, rúskinni o. fl. Vandaður
frágangur Þurrhreinsunin Hólm-
garði 34 Slmi 81027.
Efnalaugin Pressan Grensásvegi
50 Sími 31311. Kemisk hreinsun
og pressun. Fataviðgeröir, kúnst-
stopp, þvottur, skóviðgeröir. Fljót
afgreiösla, næg bílastæöi. Hreins-
um samdægurs.
Hreinsum og pressum samdæg-
urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga-
hlíð 45-47 slmi 31230.
Húsmæður. Viö leggjum sérstaka
áherzlu á vandaða vinnu. Reynið
viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar.
Vesturgötu 53, simi 18353.
Vandlátra val er Fatapressan
Oðafoss, Vitastíg i2, síad 12301.
Forstofuherb. til leigu í Hlfðun-
um með eða án húsgagna. Uppl. í
síma 22820 eftir kl. 6 í kvöld.
2 herb. og aögangur aö eldhúsi
í húsi við miðbæinn til leigu endur
gjaldslaust að öðru leyti en aðstoð
við aldraöa konu eftir kl 3 á dag-
inn. Hentugt fyrir mæðgur eða 2
konur. Uppl. í síma 16640 eftir kl.
6 e.h
Til leigu gott herb. á góðum stað
í Hafnarfirði, fæði getur komið til
greina, reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 50206.
Til leigu 1—2 herb. með aðg. að
eldhúsi, sér inngangur, við miö-
bæinn. Uppl. í síma 21157 eftir kl.
6.
FOrstofuherb. til leigu, innbyggð
ir skápar. Uppl. í Skipholti 30, 3.
hæð, eftir kl. 6.
Gott herb. með aðgangi að eld-
húsi og öllum þægindum til leigu
frá 1. des. Uppl. í síma'23884 eft-
ir kl. 15
íbúð til leigu f vestturborginni.
íbúöin er 100 ferm. 5 herb. og eld
hús, 3—4 svefnherb. (2 lítil), stór
stofa. Uppl. f síma 16272.
Forstofuherb. til leigu á góðum
stað nálægt miðbænum. Uppl í
síma 21762.
Tveggja herb. kjallaraíbúö í
grennd við Landspítalann til leigu
frá 1. des. n.k. Tilboð eða fyrir
spurnir sendist augl. Vísis strax
merkt: „3195“
4ra herb. íbúð í Laugameshverfi
til leigu um óákveðinn tíma, sími
getur fylgt. Uppl. í síma 34383 eft
ir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
4ra herb. íbúð til leigu, 90 ferm.
teppalögð. Reglusemi og góð um
gengni áskilin. Uppl. um fjöl-
skyldustærö o. fl. sendist augl. Vís
is, merkt: „Góð íbúð — 3203“.
Gott forstofuherb. á rólegum
stað til leigu. Innbyggðir skápar,
sér snyrting. Reglusemi áskilin. —
Uppl. í sfma 10758.
Til leigu. Skemmtileg stofa ca.
20 ferm. til leigu nálægt miðbæn-
um. Uppl. í síma 14347.
Iðnaðarhúsnæði til leigu, 525
ferm. Stór lóð. Leigist uppsteypt,
í einu eöa fleiri hlutum. 6 góðar inn
keyrslur. Uppl. í síma 40469.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Óska eftir 5—6 herb. íbúð nú
þegar eða um næstu áramót. Tilb.
merkt „íbúð —130“ sendist augl.
Vfsis fljótlega.
2ja til 3ia herb. íbúð óskast strax
Reglusemi. Sfmi 16674..
2 herb. íbúð óskast til leigu í
HafnajTiröi. Uppl. í síma 41467 eft
ir kl. 7.
Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í
sfma 15808 eða 22929.-
2ja herb. íbúð óskast á leigu nú
þegar, reglusemi heitið.— Uppl. í
sima 21576.
1—2ja herb. íbúð óskast. Helzt
í gamla bænum. — Uppl. í síma
25574,
Ung hjón með 1 barn óska eftir
að taka á leigu ódýra íbúð, ma
vera í sumarbústað nálægt bænum.
Tilb. sendist augl. Vísis merkt:
„íbúð —3210“.