Vísir - 19.11.1969, Side 5
V f'S I'R . Miðvikudagur 19. nóvember 1969.
5
Vísindalegt strí
kvæmdum í
gegn fram
Þjórsárverum
Mörg erlend samtók lýsa yftr áhyggjum vegna
hugsanlegra framkvæmda þar
• Fyrirhugaðar virkjunarlram-
kvæmdir við Þjórsárver virðast
konta við náttúruverndarhugsjónir
hjá flelri heldur en íslendingum
eirnan. Rikisstjóniinni hafa nú bor
izt mótmæli frá ýmiss konar nátt-
úruverndarsamtökum erlendis, og
lýsa bessi samtök áhyggjum sínum
út af fyrirhuguöum framkvaemdum.
f tilkymiingu, sem blaöinu barst
frá „The World Wildlife Fund“,
segir aö félagið treyáti ríkis-
istjömmni til aö ganga fremst í
' fylkingu tii vemdunar einu feg-
ursta hálendissvæði íslands og um
leið aöaíheimkynnum heiöagæsar-
innar i Evrópu. Vonar félagiö aö
náttúruverndarsjönarmiö verði lát-
in ráöa, er til hugsanlegra fram
kvæmda kemur viö Þjórsárver. —
Félagið minnir á, aö 'það á sínum
tíma haföi úrslitaáhrif á, aö Skafta
fell í Öræfum var friölýst og gert
aö þjóögaröi.
í bréfi frá Kristjani Smeenk fugla
fræöingi í náttúrugripasafninu,
Leiden, Hollandi er yfirlit yfir þau
mótmæli, sem komin eru erlendis
frá til ríkisstjórnarinnar, þau eru
frá aöalstjórn alþjóðlega fugla-
vemdarráösins, frá stjórnum
margra landsdeilda sama ráös, frá
aöaistjorn alþjóöa náttúruverndar-
ráösins og aöalstjórn alþjóðl. sund-
fuglarannsóknaráðsins. Segir enn-
fremur í bréfi Kristjans, að erlend-
is sé fylgzt með málinu af mikl-
um áhuga og aö hollenzkir fugla-
fræöingar voni, aö íslenzkir náttúru
fræðingar noti tímann vel, er gefist
og rannsaki þarfir og kröfur heiða-
gæsarinnar, aö því er snertir fæöi
og varpstöövar.
Einungis aö undangengnum slík
um rannsóknum verði hægt aö
heyja vísindalegt stríö og sýna
fram á, hvers vegna Þjórsárver eru
ómissandi sem fullkomlega friöaö
svæði.
Opiö alla daga
Sínú 84370
Aögangseyrii kl. 14—19
kr. 35. kl. 19.30—23.00
kr. 45. Sunnud. kl. 10—19
kr. 35. td. 19.30—23.00
kr. 45.00
SKATTHOL
Verð kr. 7.860.
Sófasett # Skrifborð # Símoborð
lnsaskofsborð # Stólnr (stokir)
Sófoborð • ¥egghillur # Frúurstóll
KOMIÐ, SKOÐIÐ OG SANNFÆRIZT
ÓÐ8NST0RG HF. húsgugnudeild
Skólavörðustíg 16 — Sími 14275
10 miðar kr 300.00
20-miðar kr. 500.00
Ath. Afsláttarkortin gilda
alla daga jafnt.
Skautaleiga kr 30.00
Skautaskerping k> 55.00
íþrótt fyrir alla /iölskyld-
una.
VÍSIR
Auglýsingadeild
Aðalstrœti 8
Símar: 11660, 15610,15099.
OKUKENNSLA
Útvega öll gögn
varðandi bílpróf.
Geir P. Þormar.
Símar' 19896 og 21772
Skilaboð Gufunes,
sími 22384.
22 starfsdagar
! í nóvember
T Tm síöastlióin mánaöamót lét
^ stjórn Heimdallar frá sér
fara starfsskrá fyrir nóvem-
ber og desember. Er þar gert
ráð fyrir 22 starfsdögum í nóv.
og 13 í desember.
Um Jæssar mundir stendur yf
ir i félagsheimiiinu kynning á
íslenzkum iðnaði, sem lýkur n.
k. Iaugardag. Er hér um að
ræða fyrsta hluta af fjórum i
almennri atvinnuvegakynningu.
Félagsmáiaskófi Heimdalter
mun starfa í vetur og verður’
starfsemin fyrir áramót tví-
þætt. Efnt verður tfl þriggja
kvölda námskeiðs í ræðu-
mennsku, f undarsköpum og fand
arstjóm, og verður Guðm. H.
Garðarsson viöskiptafræðmgur
leiöbeinandi. Þarm 1*8. des. mun
Konráð Asdolphson viðskipta-
fræðmgur flytja erindi wn „M-
mem»inigstengsl“.
Þá ma geta þess, að Ffeim-
dallur mun í vetur leitast við
að kynna stjórnmálasögu ís-
lands frá 1830 meö tiílrti til
Sjálfstæöisbaráttunnar. Þessi
kynning hefst með erindi Sig-
urðar Líndals, hæstaréttarritara,
5. des n.k. Einnig mun Heimdall
ur gangast fyrir kynningu á ís-
lenzkum stjórnmáiaflokkum,
kynna aðdragandann að stofn-
un þeirra, störf og. stöðu þeirra
í stjórnrnálum í dag o. fl.
Hér hefur verið greint frá
hofuðatriðum í starfi. Heimdall-
ar f-ram trl áramóta ög er þess
fastlega vænzt, að sem flest-
ir Heimdallarfélagar, og aðrir
sem áhuga hafa, sjai sér færriað
taka þátt í starfi f&íagsms.
Ályktun stfóntor
Sambofids ungm
siúlfstædlsmanisfi
«m Víetnam-
múlið
TJm aflan hehn gerast kr0ÍBr
um frið í Víetnam æ> há»ær-
ari. Stjóm Sambands ungra-sáaff
stæöismanna vill taka undir
þessa kröfu og leggar þungá á-
herzlu á, að hrntri áralöngu
styrjöld í V/íetnam linni. Árang-
urslausar samningaváðræöar
henrri tfl fausrrar hafa nú staðið
í rúmlega eitt ár. Þetta sýnfcq, aö
einföld lausn þessa vandamáls
er ekki fcrl. En þeim mun frem-
ur veröur að krefjast þess, að
derluaðilar reyni af einfægni að
koma á friöi.
Hintrm frjáisa heimi ber
skylda tfl að vekja sanwizku
deiluaðifa og fá þé tií aö faJi-
ast á tafarlaust og skilyrðás-
laust vopnahlé. Krafan um ein-
hliða brottflutning bandarisks
herliös gengur of skammt. Aílt
erlent heriið, bandarískt og
norður-víetnamskt, verður aö
hverfa á brott frá Suður-Viet-
nam. Þessi krafa verður að
hljóma svo kröftuglega, að efck
ert fái komiö i veg fyrir frtð
og1 að víetnamska þjóðin ráði
sjálf örlögum sinum.
ÍgjallarI 1
HORN ’ ,
HEIMDALLAR \ \
\ Ritstiórar: v i
( Pétur J. Eiríksson. ( 1 Sigtryggur Jónsson. \ ;
lr<
<i i
'Z
I
e
Bezt að augl. í Vísi