Vísir - 19.11.1969, Síða 11

Vísir - 19.11.1969, Síða 11
11 V1SIR . Miðvikudagur 19. nóvember 1969. I I DAG 1 í KVÖLDI I DAG | j KVÖLD B I DAG j SJONVARP KL. 22.55: HEILSUGÆZLA TONABIO „FLYTTU ÞER HÆGT' hægt“ heitir fimmtán mínútna þáttur, sem tekinn var í sjón- varpssal fynr nokkru af ballett- dönsurunum, Margret Cameron og Þórarni Baldvinssyni, sem döns uöu samnefndan ballett við tón- list eftir Béla Bartok og Pas De Deux úr Giselle, en þessi mynd er af einu atriöi úr dansi þeirra. ÚTVARP • MIÐVIKUDAGUR 19. NÓV. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Erindi: Lýð- háskólar. Steingrímur Bene- diktsson kennari í Vestmanna- eyjum flytur. 16.40 Lög leikin á ásláttarhljóð- færi. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli bamatíminn. Benedikt Amkelsson cand. theol. segir sögur úr Biblíunni og styðst við endursögn í bók eftir Anne de Vries (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason magister flytur þáttin*1 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræöingur tal- ar um tunglferð Apollos 12. 19.55 íslenzk tónlist. 20.30 Framhaldsleikritið: „Börn dauöans“ eftir Þorgeir Þorgeirs. son. Endurtekinn 3. þáttur (frá s.l. sunnudegi): Næturheimsókn Höfundur stjórnar flutningi. 21.20 Einsöngur: Leontyne Price syngur andleg lög með kór og hljómsveit. 21.30 Otvarpssagan: „Ólafur helgi“, eftir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson endar lest- ur þýðingar sinnar (24). 21.50 Konsertína fyrir flautu, kvennakór og kammerhljóm- sveit eftir John Femström. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Borgir eftir Jón Trausta. Geir Sigurðsson les. SJÓNVARP • MIÐVIKUDAGUR 19. NÓV. 18.00 Gustur. Jói leysir vandann. 18.25 Hrói höttur. Brúðarrán. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Vatn. Frönsk mynd um fjöl- breytta notkun vatnsins f þétt býli nútímans og hið stórbrotna kerfi af vatnsbólum, dælustöðv um, hreinsunarstöðvum og leiöslum, sem nauðsynlegt er í baráttunni við vatnsskort og vatnsmengun, eitt erfiðasta vandamál tækniþjóðfélagsins. Umsjónarmaður Ömólfur Thorlacius. 20.55 „Festina lente“. Margret Cameron og Þórarinn Baldvins son dansa samnefndan ballett við tónlist eftir Béla Bartók og Pas De Deux úr Giselle. 21.10 Miðvikudagsmyndin. Brúð- arkjóllinn. Kvikmynd frá árinu 1941. Leikstjóri René Clair. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Bruce Cabot og Roland Voung. Ung og fögur ævintýrakona kemur til New Orleans og trú- lofast þar ríkum manni. 22.30 Dagskrárlok. SLYS: • Slysavarðstofan I Borgarspftal- • anum. Opin allan sólarhringinn. • Aðeins móttaka slasaöra. SimiJ 1212. • SJÚKRABIFREIÐ: ; Sími 11100 I Reykjavík og Kópa-J vogi. Sími 51336 i Hafnarfiröi • LÆKNIR: J Kvöld- og helgidagavarzla lækna • hefst hvem virkan dag kl. 17 ogj stendur til kl. 8 að morgni, umj helgar frá kl. 13 á laugardegi til • kl. 8 á mánudagsmorgni, símij 2 12 30. • 1 neyðartilfellum (ef ekki næstj til heimilislæknis) er tekið á móti* vitjanabeiðnum á skrifstofu* læknafélaganna i síma 1 15 10 fráj kl. 8—17 alla virka daga nema« laugardaga frá kl. 8—13. J Almennar upplýsingar um læknj isþjónustu í borginni eru gefnar i • símsvara Læknafélags ReykjavíkJ ur, sími 1 88 88. • Læknavakt i Hafnarfirði og Garða J hreppi: Upplýsingar I lögreglu- J varðstofunni, sfmi 50131 og • slökkvistöðinni 51100. J LYFJABÚÐIR: 15—21 nóv.: Laugamesapótek J — Ingólfsapótek — Opið virkaj daga til kl. 21, helga daga kl. * Það er maður í rúminu hennar mömmu.. (With six you get Eggroll) Viðfræg og óvenju vel gerð, ný, amerísk gamanmynd I litum og Panavision. Gaman- mynd af snjöllustu gerð. Doris Day Brian Keith Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBIO Hjónabandserjur Islenzkur texti Bráðfyndin og skemmtileg, ný amerísk gamanmynd f Techni- color. — Dick Van Dyke, — Debbie Reynolds — Jean Sim mons — Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIO 10-21. J Kópavogs- og Keflavíkurapótek J em opin virka daga kl. 9—19,» laugardaga 9—14, helga dagaj 13—15. — Næturvarzla lyfjabúöaj á Reykjavíkursvæðinu er i Stór-» holti 1, sími 23245. J TILKYNNINGAR • f • Húsmæðrafélag Reykjavíkur J hefur sýnikennslu á samkvæmis-' réttum (ídýfur o.fl.) á Hallveigar-J stöðum miðvikudaginn 19. nóv. J kl. 8.30. Uppl. í símum 16272,« 15836 og 24294 milli kl 9 og 12 J f. h. Nauösynlegt er að tilkynna • þátttöku. J e Ókeypls Ijósaathugun 1969. J Ljósaathugun bifreiða fer framj eigendum að kostnaðarlausu tilj 19. nóv. n.k. — Um 70 verkstæði • framkvæma athugunina, og hér áj eftir fer listi yfir 15 af þeim. J Fíatumboðið Laugavegi 178. * Lúkasverkstæöiö, Suðurlands- J braut 10. Sveinn Egilsson, Skeif-* unni 17. Bílaskoðun, SkúlagötuJ 74. Egill Vilhjálmsson, Grettis-J götu 96. Bjarmi, Suðurlandsbraut • 2. Hekla, Laugavegi 170—172.J Niels Svane, Skeifunni 5. Ræsir.j Skúlagötu 59. Bifreiöar og Land- • búnaðarvélar Suðurlandsbraut 14. J Strætisvagnar Reykjavikur* Kirkjusandi (stórar bifreiðir e.h.)J Þegar dimma tekur Sérstaklega spennandi ný amer isk kvikmynd l litum. ísl. texti Audrey Hepbum Alan Arkin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sáttmáli við dauðann Mjög spennandi og atburöa- hröð ný amerísk litmynd. George Maharis, Laura Devon. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs Lina langsokkur laugard. kl. 5, sunnudag kl. 3. Miðasala í Kópavogsbíói alla daga frá kl. 4.30—8.30. Sími 41985. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FIÐLARINN A ÞAKINU í kvöld kl. 20. Föstud. kl. 20. FJAÐRAFOK Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Tobacco Road í kvöld. Iðnó-revían fimmtud. og föstu dag. Fóturinn laúgard. 30. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðno et opin frá kl. 14. Slmi 13191 KÓPAVOGSBIO (Devils Angels) Hrikaleg, ný, amerísk mynd I litum og Panavision, er lýs ir hegðun og háttum villi- manna, sem þróast víöa í nú tlma þjóöfélögum og nefnast einu nafni „Vítisenglar." John Cassavetes Beverly Adams Sýnd kl. 5.15 og 9. LAUGARÁSBIO Hörkunótt i Jerikó Sérlega spennandi ný amerísk mynd í litum og CinemaScope með fsl. texta. Dean Mart- in, George Peppard og Jean Simmons. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBIO Ævintýri Takla Makan Spennandi, ný japönsk cinema scope litmynd, fullaf furðum og ævintýrum Austurlanda, með Toshiro Mifuni. — Isl. texti. — Bönnuö börnum. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABÍO Ást i óbyggðum Hin víöfræga mynd frá Rank £ litum og Panavision tekin i stórfenglegu landslagi Kanada. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Rita Tushingham, Oilver Reed. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. AÖeins sýnd j örfá skipti þar sem myndin verður send úr landi eftir nokkra daga.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.