Vísir - 27.11.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 27.11.1969, Blaðsíða 15
75 VI S IR . Fimmtudagur 27. nóvember 1969. —Ul—iniHIHi'H^ilillil 'il'i . aMBÉWMBaMBagB88BSBffl mmm Hreingerningar. — Vanir menn, vönduö vinna. Tökum einnig aö okkur hreingerningar víðar en í borginni. Margra ára reynsla. — Sími 12158. Bjarni, Hreingerningar — Gluggaþvottur. Fagmaður í hverju starfi. Þóröur og Geir. Símar 35797 og 51875. Húsbyggjendur, húsameistarar. Athugiö, „Atermo" tvöfalt einangr- unargler úr hinu heimsþekkta vest ur-þýzka gleri. Framleiösluábyrgö. Leitiö tilboöa. Aterma. Sími 16619 kl. 10—12 daglega. Dömur — Táningar. Snið, máta og sauma. Sníðastofan Amtmanns stíg 2. Nudd — Megrun. Dömur, get tekið nokkrar í hin áhrifamiklu megrunar og hressingarnudd. Einn ig andlitsböð. Nuddstofan Lauga- vegi 13. Sími 14656. Höfum fyrirliggjandi EIK GULLÁLM FINLINE Mjög hagstætt verð. Greiðsluskilmálar Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram og afturrúður, filt í huröum og hurðagúmmí. Efni fyrir hend: ef óskað er. Rúöurnar eru tryggöar meöan á verkj stend- ur. Tökum rúður í umboössölu. Ríf um bíla. Uppl. í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Veggfóðrun, dúka- og flísalagn- ir. Sími 21940. Húseigendur. Viö erum umboös- menn fyrir hoimsþekkt jaröefni til þéttingar á steinsteyptum bökum og þakrennum svo og tii sprungu- viögeröa í veggjum. Ábyrgö tekin á vinnu og efni. — Verktakafélag- iö Aöstoö sf. Leitiö tilboða og ger- iö pantanir i síma 40258. Baðemalering — Húsgagnaspraut- un. Sprauta baöker, þvottavélar, ísskápa og alls konar heimilis- tæki. Einnig gömul og ný húsgögn i öllum litum og viöarlíkingu. — UppLísíma 19154. Hreingerningar Gerum nreinai ibúfiu, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sama gjaldi Gerum t'öst tilboö et óskaö er Þorsteinn. simi 26097. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. 'Vanir menn og vönduö vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjarni. Nýjung i teppahreinsun.. — Við purrhremsum gólfteppi. — Reynsla tyrir pvl að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum einnig með okkar vinsælu véla- og handhrein- germngar. Erna og Þorsteinn, simi 20888 Vélhreingerningar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181. GÆÐI í GÓLFTEPPI VARIA HÚSGÖGN LISTAVERK SÓLVEIGAR EGGERZ 6ÓLFTEPPAGERÐIII HF. 32' HREINGERNINGAR Gluggaþvottur — Ódýrt. Hrein- gerningar, vanir menn. Sími 37749. Blikksmíðaáhöld óskast Vil kaupa lítinn vals, hringskera og ábeitingarvél. Uppl. í síma 24180 og 83470 í dag, föstudag og laugar- dag. .W.J u»ivX; ÍSLENZKAN IÐNAÐ 1 VELJUM fSLENZKT v.v.sw.v.v HILLUSTOÐIR Mi íííí: ;!;Xv •Xw v.v.v! ÞJÓNUSTA BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MOTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Bílastilling Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor stillingar, Ijósastillingar, hjólastillingar og balanceringar fyrir allar gerðír bifreiða. Sími 83422. VÉLVIRKINN H.F. — bifreiðaverkstæði Súðarvogi 40. sími 83630. Annast hvers konar viögeröir á bifreiö yðar. Erum meö ljósastillingar. Revniö viöskipt- in. — Sveinn og Ögmundur (áöur starfsmenn á Ljósa- stillingarstöð FÍB. ALSPRAUTUM OG BLETTUM BÍLA úr hinum heimsþekktu VIEDULUX-bilalökkum. Bíllinn fær háan varahlegan gljáa. Bílasprautun Kópavogshálsi. Simi 40677.___ BÍLAEIGENDUR Látiö okkur gera viö bílinn yöar. Réttingar, ryöbætingar, grindarviðgeröir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir. Smfðum kerrur í stíl viö yfirbyggingar. Höfum sílsa f flest- ar geröir bifreiöa. Fljót og góð afgreiösla. Vönduð vinna. Bílasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34. Sími 32778. KAUP-—SALA JÓLIN NÁLGAST Nú er rétti tíminn til þess aö velja jólagjöfina til vina og vandamanna erlendis. Mikiö úrval af íslenzkum ullar- og skinnavörum, GLTT keramik, silfur skartgripum og ýms- um gjafavörum. Viö pökkum fyrir yöur, póst- leggjum og fulltryggjum allar sendingar, án aukagjalds. Sendum um allan heim. Ramma- geröin, Hafnarstræti 17 og 5. Símar 17910 og 19630, JEPPA-EIGENDUR Hinir níðsterku Barum snjóhjólbaröar stærð 600x16, verö aðeins kr. 2.770 með snjónöglum. — Skoda-búöin Auöbrekku 44—46. Sími 42606. ,Jndversk undravéröld“ Mikið úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tæki- færisgjafa. Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr . Einnig margar tegundir af margvíslegum efnivið. — reykelsi. Nýkomið: Indversk ir skartgripir í fjölbreyttu^ úrvali. JASMIN, Snorra- braut 22. BÓKA- OG TÍMARITAMARKAÐURINN Ingólfsstræti 3. Eldri tímarit og blöö á afar lágu veröi. . Bækur til jólagjafa fyrir börn og fullorðna, flestar mjög . ódýrar. Lítið inn á Ingólfsstræti 3. (annað hún frá Banka- stræti). Nýkomið mikið úrval af fiskum, fuglum og ' krómuðum fuglabúrum. og ýmislegt annað. — Hraunteigi 5 sími 34358 Opið kl. 5—10 e.h. — Póstsendum. Kittum upp fiskabúr. — FISH & CHIPS DJÚPST. KJÚKLINGAR SILDARRÉTTIR HÖFUM FAST VIKU- FÆÐI - SENDUM PANTIÐ / SIMA 34780 KAFFI. KAKO, SMURT BRAUD, YFIR 15 TEG. HEIMABAKAÐAR KÖKUR LAUGAVEGI 178

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.