Vísir - 27.01.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 27.01.1970, Blaðsíða 2
V í SIR . Þriðjudagur 27. janúar 1970, Breyta fiskverkunarhús- inu í handknattleiks.MII" HAUKAR, handknattleiks félagið sem skauzt svo snögglega upp á stjömu- himinninn í handknatt- leiknum, sterkustu íþrótta- grein okkar, hefur nú á prjónunum merkileg á- form í sambandi við hús- næðismál sín. Héfur félagiö fengið loforð frá bæjaryfirvöldunum í Hafnarfirði fyrir fiskverkunarrhúsi, sem bær- inn keypti á sínum tíma, við Am- arhraun, en þama hyggjast Haukar gera miklar breytingar og koma sér upp íþrðttasal, þar sem þeir munu geta haft æfingar sínar og þá lagt aukna áherzlu á þfálfun yngri flokka félagsins. Húsið verður laust 1. maí í vor, og þá mun bíða stórt verkefni fyr- ir Haukana, þ.e. að gera gólfiö fært fyrir handknattleik fyrir haustið, en þeir miða »8 því að geta tekið það í notkun þegar næsta haust. Vallarstæðið getur orðið 18x36 metrar og hátt er til lofts í hús- inu. sem er annars ágætt hús, en aðalbreytingar munu verða þær að fá gott gólf í húsið og að hita það nægilega vel, en hvort tveggja era Haukar vongóðir.um að geta leyst á sómasamlegan hátt. Er hagur Hafnfirðinga sannarlega að vænkast í húsnafeðismálum, þvi nú hillir undir þaö aö íþróttahúsið við Strandgötu geti fariö aö komast í gagniö aö auki. Er reyndar ekki v^nþörf á, því íþróttaáhugi er mik- ill í Hafnarfirði, — og árangurinn ótrúlega góður. Igggtöígji % sSjr'z * *• *■ í ra | ÍSSrjjrlS 1' f'ÉMÉímM *<f + .. 1 1 Hlssupa í skfólinu fejá þjóðskáldinu Hljómskálahlaup ÍR geysi- fjölmennt og velheppnað • Geysilegur fjöldi ungra og efnilegra iþróttamanna — og kvenna mætt; til leiks á sunnu- daginn, þegar efnt var til fyrsta Hljómskálahlaups vetrarins. ÍR tók þessa nýjung upp í fyrra og tókst svo vel að ákveðið var að halda þessu starfi áfram, enda mikill áhugi um þessar mundir á frjálsum íþróttum, annað verð ur a.m.k. ekki séð af þessari miklu þátttöku. 1 fyrra reyridu með sér 125 piitar og stúlkur og hlupu alls um 400 sinnum. Hlaupið er vm 750—800 metrar og hlaupa pfltar og telpur fædd 1955 til og með 1962 þá vegalengd, sem er einn hringur um litlu tjömina, en sveinar og drengir fæddir 1954 —53 og 52 hlaupa tvo hringi eða um 1500 til 1600 metra, en þeir elztu hlaupa 4 hringi, sem eru allt að 3200 metrar. Sú nýbreytni hefur verið tek- in upp að hlaupið höfst nú aust an tjamarinnar í skjóli við trjá- gróðurinn í kringum þjððskáld- ið Jónas Hallgrímsson og er það vel, því norðangarrinn getur náð sér á strik við vesturbakka tjarnarinnar eins og hlauparam ir fengu að finna f fyrra. Næsta hlaup vérður sunnudag inn 15. febrúar kl. 14, 3. hlaup- ið sunnudaginn 8. marz, 4. hlaup ið mánudaginn 30. marz, sem er annar í páskum, einnig kl. 14, 5. hlaup sunnudaginn 19. aprll kl. 14 og loks 6. og síð- asta Hljómskálahlaupið sunnu- daginn 10. maí kl. 14. Eru allir velkomnir að vera með, og skulu mæta hálftíma fyrir keppni til skráningar, svo fram arlega, sem viðkomandi er hlý- lega klæddur, er það algjört skil- yrði af háífu forráðamanna hlaupsins. GETRAUNASPÁ VISIS: CRFIDIR ICIKIR ingham undanfarin 2 ár. Árangur Forest heima er þó athyglisverður nú 13 5 7 1 18-15 17 en árangur Liverpool úti er einnig athyglisverður 13 6 4 3 23—14 16 ■ Leikirnir á getraunaseðlin- um 31. janúar eru flestir mjög erfiðir. Það er raunveru- lega erfitt að finna nema einn leik, Chelsea gegn Sunderland, en þó ber þess að geta, að Chelsea þarf að leika í dag í Burnley (þriðjudag) í bikar- keppninni. Þá er Manch. Utd. einnig sigurstranglegt á heima- velli gegn Derby, og á útivelli Liverpool og Leeds. Liðin, sem leika í bikarkeppninni I dag og á morgun, eru þessi: Burnley, Chelsea, Tottenham, Southamp- ton, Chrystal Palace. En snúum okkur þá að leikjunum. Bumley—West Ham x West Ham hefur náð sæmilegum árangri að undanförnu eftir kaupin á Peter Eustace og ættí að geta náð jafntefli í Burnley að minnsta kosti. Árangur á heimavelli er pessi: 13 3 4 6 16—20 10 sn hjá West Ham á útivelli 14 2 3 9 13—26 7 það er að segja. West Ham hefur unnið tvo leiki, en tapað níu. — Bumley hefur ekki tapað fyrir WH heima síöustu 3 árin. Úrslit 3 — 1, 3-3, og 4—2. Chelsea—Sunderland 1 Chelsea er mjög gott lið á heima- velli, og ætti að vinna Sunderland örugglega. Sunderland hefur aöeins hlotið 3 stig á útivelli, af 26 mögu- legum. Chelsea vann Sunderland í fyrra f London 5—1. Coventry—Arsen'al 1' Coventry hefur ekki unnið Arsen al á heimavelli síðan félagið komst í 1. deild. Árangur 0—1 í fyrra og árið áöur jafntefli 1 — 1. En Cov- entry er mikíu betra liö nú og á- rangur á heimavelli allgóður eða 13 7 3 3 24—16 17 en Arsenal er með 50% árangur á útivelli 14 4 6 4 14—15 14 og Arsenal virðist í „lægð“ um þessar mundir. Everton—Wolves x Everton án Alan Ball er ekki sama liö og áður og alls ekki öraggt að það sigri Úlfana nú. Everton hefur þó verið mjög sterkt á heimavelli, unnið aiia leiki nema tvo. Árangur Úlfanna á útivelli er þessi 14 4 5 5 18—20 13 og Úlfarnir era mikið jafnteflislið — með 11 jafntefli. Manch. Utd.—Derby 1 , Félögin hafa ekki mætzt í deilda keppni á leikvelli United í 16 ár, i en léku í vetur í bikarkeppni deilda í liðanna og þá sigraði Manch. Utd. ! 1—0. í fyrri leiknum í 1. deild vann : Derby 2 — 0. Manch. Utd. byrjaði : mjög illa í keppninni — tapaði 2 fyrstu heimaleikjunum en árangur ' þess nú heima er þessi 13 6 4 3 19-16 16 'en árangur Derby á útivelli 14 4 3 7 10—18 11 og hefur tapað síðustu 3 leikjunum i á útivelli. Newcastle—Crystal P. 1 Newcastle er sterkt lið á heima- vellí, árangur 12 8 1 3 22-9 17 en Crystal Palace hefur ekki unnið leik á útivelli, en þó gert sex jafn- tefli í l3 leikjum. Nottm. For.—Liverpool 2 Forest leikur nú án síns bezta manns, Ronnie Rees, sem í síðustu viku var dæmdur í 6 vikna keppnis bann. Liverpool hefur sigrað í Nott Sheff. Wed.—Ipswich 1 Sheffield er í neðsta sæti og á- rangur á heimavelli ekki góður 13 3 4 6 14-19 10 en árangur Ipswich á útivelli er þó mun verri 14 1 3 ip 14—34 5 , Bæð; liðin eru léleg, en heimasigur líklegri, Sheffield vann í fyrra 2 — 1. Stoke—Lecds 2 Erfiður leikur, því bæði liðin leika vel. I fyrra vann Leeds í Stoke ■ með 5—1, en það verður erfiö- ara nú. Árangur Stoke heima 14 8 4 2 21-13 20 en árangur Leeds á útivelli, en lít- ið lakari 13 5 6 2 23—16 16 Teningurinn sennilega heppileg- astur. Tottenham—Southampton 1 Tottenham hefur sigrað „The Saints" undanfarin þrjú ár með 2—1, 6—1 og 5 — 3 og er lík- legra til sigurs nú. Árangur Tott- enham heima 13 7 1 5 17—14 15 en Southampton á útivelli 12 1 3 8 16-27 5 eða mjög slakur. Bæði liðin leika aukaleik nú í vikunni vegna bikar- keppninnar. WBA—Manch. City 1 City hefur ekki unnið leik f deildirini síðan í nóvember, og ólík- legt aö félagiö nái stigi þama, ,þótt WBA sé aöeins með 50% á- rangur heima. 1 fyrra vann WBA með 2—0 og áriö áður 3—2. Cardiff—Blackpool 1 Þama eru tvö lið, sem eru meðal hinna éfstu í 2. deild og geta nú einbeitt sér að deildinni, þar sem þau hafa verið slegin út í bikam- um. Cardiff er mjög gott heimalið, hefur unnið 10 leiki, gert 3 jafn- tefli og tapað einum. Blackpool er með 50% árangur úti. 1 fyrra vann Cardiff 1—0. Staðan í 1. deild er þannig: Leeds 29 17 10 2 62:27 44 Everton 29 20 4 5 51:26 44 1 Chelsea 28 13 10 5 46:31 36, Liverpool 27 13 9 5 49:30 35 Wolves 29 12 11 6 43:33 35 Derby 29 14 5 10 38:26 33 Stoke 28 12 9 7 40:35 33 Manch. Utd. 28 10 11 7 40:38 31 Manch. City 28 11 8 9 41:30 30 Coventry 26 12 6 8 36:28 30 Nott. For 29 8 14 7 38:42 30 Newcastle 28 11 7 19 32:23 29 Arsenal 29 7 14 8 32:33 28 Tottenham 28 11 6 11 36:40 28 WBA 27 9 6 12 34:36 24 West Ham 29 8 8 13 34:43 24 Bumley 28 6 10 12 31:43 22 Ipswich 30 6 7 17 27:51 19 South’pton 28 4 12 12 34:49 18 Sunderland 29 4 9 16 20:50 17 C. Palace 28 3 10 15 25:51 16 Sheff. ■ Wed. 27 4 6 17 24:48 14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.