Vísir - 27.01.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 27.01.1970, Blaðsíða 7
V l'S IR . Þrlðjudagur 27. janúar 1970. 7 í MORGUN UTLONDI MORGUN UTLÖND í MORGUN UTLÖND I MORGUN ÚTLÖND „Ný samvinna með sérstökum hættí" WHson mælir með nýju formi á samvinnu Bretj og Bandarikjamanna Harold Wilson, forsætis- ráðherra Bretlands, mun vænfcanlega leggja til við Nixon Bandaríkjaforseta í dag, að þessar tvær þjóðir stofni tfl „nýrrar samvinnu með sérstökum hætti“. — Með þessu mun Wilson eiga við samvinnu þeirra við lausn félagslegra og vandamála næsta áratugs. „Þetta verður sérstakt sam band, sem byggist á vilja til að hjálpa hver öðr- um og vinna með öðr- um rikjum að lausn félags- legra vandamála og vanda- mála stórborgarlífsins, en þetta eigum við sameigin- legt öðrum iðnaðarríkj- uffl." Svo lýsfci Wilson þess ari samvimm í ræðu í New York í gæc. Harold Wilson. Vilson og Nixon munu annars sérstaklega fjalla um Nígeríu og hjálparstarfið þar. Einnig munu þeir taka til meðferðar vandamál Mið-Austurlanda, bandaríska her- liðið i Evrópu og horfur á friði í Víetnam. Wilson hefur áður rætt við Trud- eau, forsætisráðherra Kanada, og við U Thant, framkvæmdastjóra Sameinuöu þjóðanna, í New York. Hann var þreytulegur við komuna til Washington seint í gærkvöldi. Þetta er sjöunda ferð Wilsons til Bandaríkjanna, frá því að hann varö forsætisráðherra árið 1964. Wilson hefur jafnan verið ein- dregnasti bandamaður Bandaríkj- anna í Evrópu. Var það einkum mikilvægt í valdatíð de Gaulles i Frakklandi, en de Gaulle var eins og menn minnast, lítt hrifinn af bandarískum áhrifum. Nú hefur sambúö Bandaríkjanna og Frakk- lands batnað mikið síðan Pompi- dou varð forseti. Þá gætu kosningar orðið í Bret- landi nú i ár, og hyggst Wilson líklega finna upp á einhverju nýju til að bæta skákstöðu sína, en allar skoðanakannanir sýna, að Verka- mannaflokkurinn mundi eiga mjög erfitt uppdráttar í kosningum að óbreyttum aðstæðum. FYRIRSÁT VIÐ SAIGON SkaMwiíðar Víetkong gerðH í nótt fyrirsát lest vörubifreiða, sem í voru 13 bílar. Stóön bardagar í háífa kfukkustund. Þetta var skammt utan við Saigon. Skæruliðar sk«tu af vétbyssum og vörpoðu handsprengjum. Her- lögregteneno baodariskir ráku þá loks af höndum sér. EHnn vöru- bill eyðilagöist, og einn maður særðist í átökunum. Fótgönguliðssveitir hafa fundið vopnabirgðir í Tay Ninh-héraöi, 55 kilómetrum norðaustur af Saigon Þar voru 50 byssur, tvær vélbyss- ur, 20 ekiflaugar, 10000 skothylki og mikið magn handsprengja. Sprengjuflugvélar af B-52 gerð réðust í morgun á stöðvar skæru- liða norður af Shau-dalnum við landamæri Laos. Frakkar greiöa Israel skaðabætur FRAKKLAND á að endurgreiða ísrael þá um sex milljarða íslenzkra króna, sem ísrael hefur greitt fyrir Mirage-þoturnar, en þessar véiar voru aldrei afhentar ísraelsinönn- um vegna banns Frakka á vopna- sölu. Flugvélarnar verða nú í flug- her Frakka í framtíðinni. Vikubiaðið Match segir, aö aðeins fimm af hinum 100 þotum, sem Frakkar selja Líþíu, verði afhentar í ár, en hinar' næstu fimm árin. Þær fimm fyrstu verða notaðar við þjálfun Líbíumanna. HREINT LOFT TIL SÖLU Dósirnar hennar frú Nadelhaft með hreina loftinu runnu út eins og heitar lummur, þegar mengun andrúmsloftsins mældist meitl en nokkru sinni í Pittsburg í Bandaríkjunum. Frúin var að selja þessa „vöru“ til að afla peninga fyrir samtök, sem berjast gegn mengun andrúmsloftsins og vilja, að hið opinbera grípi til rót- tækari ráðstafana. Mengunin er sívaxandi vandamál í stórborgum Bandaríkjanna, og eru menn farnir að tala um, aö fólk muni „kafna áður en varir“ vegna óhreinindanna. rr Eg er friBarsinni" segir von Rosen Margir leita aðstodar hans I persónulega nauðsyp þess. Mér fannst þetta koma mér persónuléga I við, eftir að ég hafði séð augun x „Ég er friðarsinni. Ég tók i 1 Svíþjóð, og ég mun aðeins börnunum í Bíafra einu sinni, forö- , , , . ; taka að mér verkefni, ef .ég finn I um daga.‘ þátt i striðmu í Biafra af j_____________________________________________________ mannúðarástæðum.“ Þann ig lýsir von Rosen hinn sænski afstöðu sinni nú að loknu stríðinu. Bamsaugun í Bíafra knúðu von Rosen til virkrar þátttöku. Hann segist hafa fariö frá Af- ríku með dulnefninu Charles Eriks- son og með yfirskegg, sem gerði hann svo óþekkjanlegan, að jafn- vel vinur hans bar ekki kennsl á hann. Von Rosen sagðist vera í sam- bandi við Ojukwu hershöfðingja, leiðtoga Bíaframanna. Munduö þér fara aftur af stað til að hjálpa minnihlutahópi í nevð? Svo spurði blaðamaður. ,,Ég hef fengiö mörg tilboð, en næsti vinnu- staður minn verður skrifboröiö Danskur stúdent særist s ísrael ■ Hinn nítján ára danski stúdent Gert Nilsen særðist alvarlega í gær, er hann steig á jarðsprengju- svæði í Golanhæöunum, sem eru á landamærum ísraels og Sýrlands. Særðist hann mjög alvarlega á vinstra fæti. Átján ára félagi Nilsens komst undan ósærður og náöi í hjálp. Hermenn ísraels og sjúkraliða1 komu til hjálpar. Þessir tveir stúdentar voru þriggja. mánaða leyfi í samyrkjub? í ísrael. Höfðu þeir fariö inn á lok að svæði, þar sem jarösprengjur hafði verið komið fyrir í júnístríð inu áriö 1967. SS3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.