Vísir - 27.01.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 27.01.1970, Blaðsíða 12
V 1 S I R . Þriðjudagur 27. janúar 1970. 11111111 Dag- vsku- og mánaöargjald árrr*7srTL Lœgri le igugjöid 22*0-221L Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. janúar. Hrúturinn, 21. marz —20. ^príl. Það lítur út fyrir að þú þurfir ,ið koma betra skipulagi á störf þín, og þó sér í lagi á peninga- málin. Láttu það ekki henda þig að meta vinnu þína lægra en aðrir. Nautið, 21. april—21. maí. Það lítur út fyrir að þú verðir í framkvæmdaskapi í dag, jafn- vel að þú hrindir i framkvæmd einhverju, sem þú hefur lengi haft í huga, en ailtaf hikað við til þessa. Tvíburarnir, 22. maí —21. júní. Það er ekki oft, sem þér finnst ástæða til að skipta skapi, en það lítur samt út fyrir að þér sé vissara að hafa taumhald á geði þínu í dag, þangað til þú hefur athugað málið betur. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Dagurinn virðist vel til þess fallinn að gera samninga, ganga frá kaupum og sölu og ööru þess háttar. Það lítur meira að segja út fyrir aö þú verðir fyrir óvæntum hagnaöi. Ljónið. 24. júlí-—23. ágúst. Það lítur út fyrir að þú sért að verða leiður á starfi þínu og umhverfi, og að þaö eigi sinn þátt í því að þú verðir í dá- lítiö þungu skapi í dag. Það mun þó helzt stundarfyrirbæri. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Gerðu ekki neitt sem máli skipt ir nema að vel athuguðu máli, þú ættir jafnvel að fresta mikil vægari ákvörðunum, ef hjá þeim verður komizt. Peninga- málin valda nokkrum áhyggj- um. Vogin, 24. sept — 23. okt. Fastar venjur geta veitt aðhald, en þær geta gengiö of langt. Athugaðu hvort þú hefur ekki gott af aö breyta eilítið til í dag, hvort þér finnst þú ekki frjálsari á eftir. Drekinn, 24. nkt.—22. nó\j. Það Iítur út fyrir aö róðurinn verði nokkuð þungur fram eftir deginum, en úr því verður margt auðveldara við að fást. Leiðbeiningar þér reyndari geta reynzt gagnlegar. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Leggðu þið fram við verkefni, sem þú þarft aö leysa af hendi, og láttu svo ekki segja þér fyr- ir verkum meðan á því stend- ur. Láttu alla gagnrýni lönd og leið í bili. Stein'-';*in, 22. des. —20. jan. Það lítur út fyrir aö þér veit- ist að einhverju leyti erfitt að semja þig að nýju umhverfi, nýjum starfsháttum eða nýjum kunningjum. En það stendur ekki lengi. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Ef þú þarft aö sækja um eitt- hvað, eða bera fram einhverjar kröfur, skaltu oröa þær svo greinilega að ekki verði mis- skilið. Þetta er annars allgóður dagur til þeirra hluta. Fiskamir, 20. febr,—20. marz. Það getur verið gott að láta hart mæta hörðu en á stundum borgar sig þö betur að þegja, eða láta undan að vissu marki. Það fer eftir aðstæðum, sem meta verður hverju sirmi. Fa /7 ÚÍJLALKUiAS RAUOARÁRSTÍG 31 ■ 82>20 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur: ■ Viðgeröir á rafkerfi dinamóum og störturum. ■ Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum. „Viö erum frjálsir!“ — Háværu kjánar! Tor-O-Donarnir veröa ekki í miklum vandræöum meö að klófesta þá aftur.“ „Alveg rétt. Við verðum að hafa hraðan á og koma okkur héðan hiö skjótasta ...“ „Móðir þín ásamt tveimur öörum mönn um er fangi í einum af þessum kofum hérna.“ — „Ég veit þaö fullvel. Ég var einn af þrælunum, sem drógu ykkur hingað upp.“ „Og þá skilurðu væntanlega, að við veröum ö 11 að komast undan. Einmitt n ú n a, þegar Tor-O-Donarnir eru meö hugann viö annað en okkur?“ Aiveg rétt. Vísaöu veginn.“ ilíiijiiiiijiijigiiiiijiiiiiiliiiiijliiiilíjiiiijiijíiliiiijijjiiljjuljliijiiiiííiijjiiiijjijiijiiiiiiiiijjiiiiijliiijjiillliijjiiiijijill „Skilaðu kveöju til Howard, og segöu honum, að senniiega drágist þaö um nokkra daga, að ég komi aftiir tilykkar.“ „.. „Nú þarf ég víst Iengri tíma. Ég þarf núna aö gera hreint fyrir tveimur dyrum!“ „Ég reikna með því sem vísum hlut, að þér kunnið að aka bíl — nú fáið þér þá eftirsóknarveröu ánægju að aka mín- ura.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.